Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Heimskringla

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Heimskringla

						HEIMSKKlNliLA, 24 FÍBRUAR 1898
fleimskringla.
Published by
Walters, Swanson &. Co.
Verð blaðsinsí Canada og Bandar. Si.50
um árið (fyrirfram borgað). Sent til
íslands (fyrirfram borgað af kaupend-
-mblaðsinsbér)$l.O0.  ,
Peningar seudist í P.O. Money Order,
Registered Letter eða Express Money
Order. Bankaávísanir á aðra banka en i
Winnipeg að eins teknar með afföllum.
ElNAR  OLAFSSON,
Editor.
B. F. Walters,
Business Manager.
Office :  Corner Princess & James.
P.O- BOX 305
Galiciumenn.
Eftirfarandi frásaga um liðan
Galeciumanna er eftir mann, sem
kallar sig fregnrita blaðsins Nor'-
Wester, og er hún sjílfsagt sðnn,
enda styðst hún við frasagnir ann-
ara blaða vestur í landinu, og það
blaða, sem era ákveðin stjórnarblöð,
svo sem eins og Regina Standard og
McGregor Herald, og þarf þ^í ekki
að segja að þetta sé uppspuni,
útbreiddur sé til þess að sverta Do-
minionstjðrnina, eða réttara sagt,
innanríkisráðgjafann og innflytjenda
stj'írana, Lýsing n er Ijót og til ó-
verðskuldaðrar skammar fyrir land-
i& og þjóðina, sem að sjalfsögðu verð
ur látin bera ámæli fyrir yf-
irsjónir og fíflsku þeirra sem ætluðu
að gera sig fræga 1 augum alþýðu,
með því að sýna henni hve framúr-
skarandi duglegir þeir væru í að fá
innfiytjendur fyrir landið, og hve
stórkostlega þeir tækju Konserva-
tivustj(5rninni fram í þeim efnum.
Mr. Sifton í'anst nauðsynlegt, sér til
póiitiskrar síiluhjálpar, að telja upp
sem flest höfuðin i innflytjendaskýrsl
unum, og svo þegar honum fer að
standa stuggur (?) af þessum 6
sköpum, sem hann er búinn að hóa
saman, þl stendur hann tipp á þingi
og syngur smalasöng eg sigir: "Sjá,
vér höí'um hér fengið hina beztu
innfiytjendur, sem komið hafa'
til þessa lands", Ó. huilík blessuð
viðbót við landsins börn; — bæudur
frá Galiciu í hnjásíðum loðskinnsúlp-
um, konur með skýlu, og ktakkar,
og alt íí tréskóm. Alt féiaust, alt.
mentunarlítið, a!t mállaust (ájensku),
alt án vina og vandamanna, af sínu
eigin kyni, í þes^u landi, og alt ráða-
laust þegar það keinur hingað, seint
á sumri þegar lítil atvinna fæst,
Og svo kemur veturinn og alt svelt-
ur og klagar yfir illri meðfeðferð og
ósönnum scgum og sviknum loforð
um. Umsjónarmenn innfiytjenda-
m&lanna vanrækja að senda hjálp,
eftir því sem séð verður. Þeir þurfa
náttúiiega að f'ara varlega í sakirn-
ar í þvl efni, því annars kynni að
sláskugga á þessa "beztu" innflytj-
endur, sem komið hal'a til landsins,
og um leið a þá sem eru þess vald-
andi, að þeir eru komnir hingað.
Það er eins og þeim detti ekki i hug,
að sögurnar um þetta berist út og
séu til smánar fyrir þjóðina, sem el-
ur embættismenn sem standa þannig
i stöðu sinni, þjóð sem þó mundi
ekki mögla yfir að borga nokkur
þúsund dollara til hjálpar þessu
fóiki, úr því það er komið hinjrað á
land á annað borð, þó það sé af völd
um manna, sem hafa brúkað óheið-
arleg meðöi til þess. Það er ekki
þjóðinni að kenn beinHnis að fólk
þetta er hinsrað koniið, né beldur að
það líður skort, heldur að eins van-
hyggju, skeytingarleysi og ósvífni
vissra manna, sem hafa gert það tii
að græða á því fé og alit, vitandi
það að þjóðin verður látin bera af-
leiðingarnar af verkum þeirra hvern-
ig sem fer.
Að tæla inn í landið, með fíilsk-
um loforðum, stórhópa »f örsnauðum
lýð og láta hann svo svelta í hel, og
frjrtsa í hel, og lifa eins og hunda,
sökum hirðuleysis þeirra, sem hafa
innflytjendamál með höndum, það
er hlutur sem þessi þjóð og þetta
land getur ekki staðið sig við að
gera, og sem engin þörf er á að sé
látið viðgangast. íslenðingar sem
fyrst bygðn Nyja ísland geta Itorið
vitni um að hjálp er veittjþegar
bjálpar er þörf, þó ekki sé henni œt-
íð útbýtt sem jafnast af þeim er til
þess eru settir. Það er því tvefaldr
glæpur við þessa þjóð, fyrst að tæla
íóik hingað mæð folskum  loforðum,
og síðan að sjá ekki um að það fái
þann styrk, sem þaðþarf af almenn
ings fe, styrk sem óhætt er að segja
að hver einasti maður í landinu vill
heldur sjá veittan. en að bera þá
smán að láta fölk þetta svelta við
dyrsínar, í landi þar sem velmegun
er almenn og lífsskilyrðin góð, ef
ráðdeild og fyrirhyggja er viðhöfð k
annað borð.Svona löguð atvik er verra
kjaftshögg fyrir þetta land, heldur en
margtannað, óg það sárasta er, að
það er óverðskuldað kjaftshögg.
FjArtjón og fjáreyðsla, fyrir glópsku-
sakir, er slæmt meðmæli me3 opin-
berura embættismönnum, og víst
væri betra að haga svo til, að slíkt
þyrfti ekki að koma fyrir, en að
rœna áliti manna eða þjtfða |í
augum annara er ennþá óafsakau-
iegra, hvort sem það er af gáleysi
gert, eða vanrækslu.
'Good name in man or woman, dear
my lord
Ik ilie immediate jewel of their s-.-als :
Who steals my  purse.  steals trash,
't is something. nothing ;  •
't was  niine. 't i» liis and has been
slave to 'thousands:
But be that tilches froin me rny good
name.
Robs me of that which not enriches
him,
And makes me poor indeed."
(Othelo.)           —Shakespeare.
Það er ekki landinu að kenna
að þessu fóiki liður i!la. Það er
nóg til af góðu landi hér fyrir milj
ónir manna, en það verður ekki
yrkt með tómum höndunum, heldur
ekki verður fénaði hleyft upp a
kvikfjárræktarlöndum án stofn fjár
af einhverri tegund. En þetta fólk
heflr ekkert, bókstaflega. ekkert að
því er séð verður, nema lítilsháttar
farangur; og það sem verst er, það A
hér cr.ga f'rændur og vini, [eins og t.
d. íslendingar], sem geta leiðbeint
því, gefið því vinnu eða tekið það að
sér meðan það er að fttta sig ft hvað
bezt *é f'yrir það að gera. Ef svo
hefði verið, hefði því m»ské verið
borgið, þó búið væri aðljúga það út
hingað tneð fölskum loforðum, en
það stendur öðruvísi á með þetta
fólk heldur en íslertdinga, svo það
er ckki hægt að gera neinn saman-
burð á því. Þetta fóik kemur frá
Galiciu, sem er partur af gamla Pól-
. erRússar, Auaturrikismenn og
ÞjóðVerjar skiftu milli sín fyrir
nokkru síðan og hafa haldið í Aþján,
að meiru eða minna leyti. Það er
vankunnandi, lítt mentað, tAplítið
andlega skoðað, og seint að skilja
lifnaðarhættina og atvinnuvegina í
þessu landi, og það sem verst er,
það hefir engan til að leiðbeina sii-
nema umboðsmenn innflytjendamál-
anna, sem láta sér annast um að
koma fólkinu af höndum sér, og 6-
mögulega geta leiðbeint því eins vel
eins og frændur eða vinir geta gcrt,
en af þessum þjððflokki hefir lítið
eða ekkert flutzt hingað áður, og þrt
svo hefði verið.þá er þjððflokkr þessi
svo stór að fóikið hef'ði verið sama
sem útlendingar hvert fyrir öðru, og
hefði þá sameiginlegt þjððerni og
sameiginleg tunga verið nálega hið
eina sem gat komið því til að l'.ta
Bér ant um hag eamlanda sinna, er
þeir voru hingað' komnir; en þessi
tengiöfl gefa enga vissu um nægilega
hjálp þegar ræða er um ffilk, sem er
alslaust ogjþarf á meiru að halda en
tómum ráðlegginguin. Það stendur
töluvert öðruvísi a með Islendinga.
Það mun nú svo komið, að ófiætt
mun að segja, að enginn s4 íslend-
ingur komi vestur um haf er ekki
eigi hér vin eða skyldmenni, sern
oftast sé reiðubúið að rctta hjálpar-
hönd ef' þarf, og er því fáheyrt eða
jafnvel óheyrt á nokkur stórvandi
ræði hafi hlotizt af kotnu snauðra ís-
lendínga hingað, en til byrði haf'a
ýmsir orðið fyrir vini sína, einkum
fyrstu árin, því verður ekki neitað
og það er langt frá því að það sc
vel gert af nokkrum umboðsmanni,
að hvetja örsnautt fólk á Islandi til
vesturfara án samþykkis vanda-
manna þess hér, neraa það sé ein-
hleyft ötult fóik, sera auðvitað er al-
staðar borgið.
Ef'þessu Galiciufrtlki hefði ver
ið hjíilpað á þann híitt sem það hafði
búist við og samkvæmt því sera sagt
er að útflutningsstjrtrnin í Ham-
borg hafi lofað, þá hefði það að lík-
indum komist vel af, því þó þetta
f'rtlk sé alt annað en "beztu" inn-
flytjendur sem til landsins hafa kom
ið, þá er óhætt að segja að þeim gtcti
farnast vel, þar sem skilyrðin fyrir
því eru fyrir hendi; og skilyrðin eru
hér fyrir heudi hjá þeim sem dálítil
efni hafa eða hjálp geta fengið í byrj
nninui. En svo heflr aldrei verið
farið fram á að stjórnin veitti fé til
þannig lagaðrar hjíilpar, og eru því
öil loforð þessa áminsta útflutninga-
stj(»ra f'alslof'oi'ð, hvortsem hanr. hef-
ir geflð þau í nafni kanadiskra em-
bættismanna, eða tekið það upp hjá
sjálí'ura sér. til þess að auka sem
mest höf'ðatöluna í innflytjendaskrAm
herra Siftons, innanríkisráðgjafa,sem
auðvitað langar til að geta sýnt hvc
injög hann taki fram fyrirrcnnurum
sínum í þeim malum, sem hcyra
undir þá stjrtrnnrdeild er hann á yf-
ir að ráða. Eh þó ekki hafi verið
veitt fé til þess að kaupa fyrir bú-
stofn handa innflytjendunum, þft
hafa umboðsmenn innflutningsmála
hentugleika til iið fá alt það fé sem
þart til að hjalpa þessu fólki, svo
það þurfi ekki að lifa við hörmung-
ar og verða landi og lýð til ámælis.
Það er anðvitað, að ef þessu
frtlki er veittur styrkur að mun, til
að lifa, þk er hætt við að það rýri a-
litíð á þessum "beztu" lnnflytjend-
um, og máské um Ieið álitið á strtru
innflytjendaskýrslunum, sera áttu að
bera vott um svo dæmalausan dugn-
að og áhuga fyrir velferð þessa
lands. En hvoru á svo að fðrna,
skýrslunum fyrir fólkið, eða fólkinu
fyrir skýrslurnar ?
Galiciumenn.
Frétt eftir  fregnrita  blaðsins
Nor'-Wester.
"Þar eð ég hafði heyrt að eymd mik
il œtti sór stað meðal Galciiumanna í
nýlendu þeirra vestur af Yorkton, fókk
ég mér túlk og lagði af stað þariKað til
að freta sjálfur séð livað satt væri í
þvf,
Urn miðjan dag a sunnudag 6. þ.m.
kom ég að fyrsta kofa Galisíumanna, 82
inílur frá Yorkton. tvtta var niður-
grafid hreysi. nm 9x12 fet á stærð o<í <>
hæð. í þfssari gryfju, sem líktist
meira kanínuhreiðri en nokkru öðru.
bjó Stifan Panchuik, og hafði hann lep-
ið þar í flmm vikur með báða fæturna
fúna upp að öklumeftir fótakal. Menn-
irnii sem fluttu hann til Yorkton, geta
borið uni    að    þetta     er   satt,
ogeinshitt, að rúmið sem hann var í
var búið til úr trjirenglum og heyi.
Einn þeirra sagði mér að hann gleymd1
aldrei þeirri sjón er hann sá þegar haim
kom inn til Panchnik þar sem hann lá
með fæturna kolsvarta eins og hann
væri í stígvélum. ea þegar maðurinn fór
að athuga þetta betur, sá hann að fætur
lians voru ekki í stigvélum, heldur var
dauði kominn í þá eftir kalið, og var
rauðgul skora yfir um mjóalegginn. þar
sem heilbrigða holdið og dauða holdíð
kom saman, og latði af því óþolandi
lykt. Koua Panchi ik var heldur ekki
sem bezt ástigs. Hún vildi eudilega
fara með manni sínum til Yorkton, en
hafði þá lítið annað klæða en eitt loð-
kufl og há sticvél en snga sokka, en föt
voru henni gefin á leiðinni, í Theodora,
og komst hún því óskemd alla leið. Mrs.
Paneknik sagði mér gegnum túlkinn
seni ég hafði. að fyrir nokkrum vikum
hefði hún tekið það seinasta sem þau
áttu þá eftir af rnjöli í kofanum, og gert
úr því fjögur brauð, og var þá enginn
annar forði til. Maður hennar ætlaði
þá að fara til Yorkton og reyna að fá
sér vinna og kaupa sér matvæli, og félst
konan á það og fékk honum tvö af
brauðunum til fararinnar og sagðist
hún reyua að fá sér ögn af mjöli til láns
hjá nábúunum, handa sér og börnunum
þangað til hann kæmi aftur. Maður-
inn fór til Yorkton, en fékk enga vinnu
og lagði svo af stað heimleiðis fótgang-
andi. Örmagna af hungri og þreytu
yiltist hann út af brautinni og fanst
ekki fyr en eftir tvo daga. Konan sagði :
Við höfum ekkert haft til að lifa á í
vetur nema mjölmat og dálítið af mjólk,
og mjölið okkar er slæmt." Hún sagði
að í Galicíu hefðu þau altaf getað rækt-
að garðávexti og komið upp svínum, og
hefðu þau aldrei þurft að lifa þar á
brauði og vatni einungis. Það voru
engin húsgögn í kofanum nema fáein
sæti, eldastóin var úr hertum leir og
engar ábreiður eða rúmföt sáust. Fig
nkoðaði mjölið og var það hveitihrat
(shorts) eða eitthvað þvílíkt. -Mrs.
Panchnik sagði að þetta hefðu þau feng-
ið frá stjórninni. .Wsti staðurinn
óg kom til var einnig jarðhús 10x15 fct
á stærð, og voru veKgir þess iil fet á
hæð. í þessu húsi bjuggu fjórar fjöl-
skyldur.   Ekkert skilrúm var í húsinu
og ergar ábreiður ; fáeinir koddar og
heydmgjur var alt sem sást af rúmfatn-
aði. Til matar var mjöl og snjóvatn.
Á þesura stað var mér sagt að skipa-
línuaíentinn í Hamborg hefði sent
prentuð bréf víðsveg*r ura Galicíu. og
hvat: fólkið til að selja alt sem það hefði
og fara til Canada, þar eð drotningin á
Engandi léti það hafa alt sem það þyrfti
til a* byrja búskap með, að láni, og að
alt lem það þyrfti að hafa væru $10 í
skjaagjald fyrir löndin sem það tæki.
Én hað þá um að fá að sjá þessi bréf, en
var )á sagt að maður einhver í Winni-
peg.McKroski eða McCrasky, hefði náð
þ^in fiá þeim.
Maður að nafni Tanasco Muskoluk
sag5 að Mr. Genik í Winnip'-g hefði
saut sér. að þeir sem færu út hingað
fengju að lani eina kú fyrir hverja fjöl-
sVyllu, nokkrar hænur og ársforða fyr-
ir fjíra menn, og þetta ætti að borgast
síða-meir. Hann sagði að þeir hefðu
skri'að og beðið um þetta, en hefðu enn
ekku-t fengtð nema dálítið af mjöli.
Þesii maður sagði raér einnig, að flutn-
ingtr þeirra væri enn allur á vagnstöðv-
unum í Yorkton, og af því hann hefði
engi peninga til að borga flutningsgjald-
iðáhonum, þá hefði hinn hvorki föt
hanla sjálfum sér, konunni eða börnun
um.netna það sem þau stæðu uppi í.
Þyi næst kom ég í kofa þar sem
tvær fjölskyldur bjuggu, og var hann
12x;2. en íbúarnir 13 Fæðan var sú
sarna og áður er sagt, auk mjólkur úr
kú sem hafði j'úgurmein og var því ekki
hægt að mjólka nema öðrumegin. Eng
in rúmföt, eldstó úr leir, börnin veiklu-
leg. Þessu fólki hafði útflutningsagent-
inn sagt að selja skinnkufl sín því hér
væri hitatíð.Éir komá ýmsönnur heimili
þennan datr og get ég ekki lýst þeim öll-
um sérstaklega, en þau voru flestöll
svipuð að því undanteknu, að á stimum
stoðum var til ögn meira af mjöli held
ur en á öðrum. Næsta dag kom ég að
einu húsi sem ég verf að lýsa. Þar bjó
maður að nafni Handebuboa. Húsið er
jarðhús 12x11 fet, torfþak, torfhurð og
eldstó úr leir. Hann sagði mér sörau
söguna um agentinn í Hamborg og að
Mr. Genick og svarthærður etnbættis-
maður 1 Winnipeg, sera hann vissi ekki
nafn á, endurtóku loforðin að mostu og
sögðu að hann fengi frá stjórninni t co
hesta, vagn, plóg. herfi, aktýgi og kú,
og honum yrði hjálpað þangað til hann
yrði kominn í góðar kringumstæður.
Þau.sögðu að sér þætti fyrir að hafa far-
ið frá Galicíu, en vonuðu samt að það
lagaðist fyrir sér. Handibuboa sagði,
að ef hann hefði ekki fengið hjálp iijá
enskum nábúum þar.þáhefði hann orð-
ið að svelta.
Þegar ég kom að næsta húsi, þar
sem hr. Wan Hlayi átti heima, var ver-
ið að búa til kvöldverð úr síðasta mjöl-
inu sein til var i húsinu, og var þá ekk-
ert til fyrir morgundaginn. Þegar ég
var á ieiðinni til Yorkton næsta dag,
mætti ég konu sem hafði farið til nábúa
síns til að fá lánað mjöl í fáeinar máltíð-
ir, og var hún grátandi og sagði að tvö
börnin sín væru að deyja úr hungri og
bætti því við, að hið þriðja hefði dáið
fyrir jól fyrir skort á hæfilegri fæðu
Kg spurði nokkra enska búendur i ná-
grenninu um skoðun þeirra á þessum
mðnuum sem bændaefnum, og sögðust
þeir álíta það stóra fásinnu af stjórninni
að halda að þessir Galicíumenn, sem
væru félausir og öllu ókunnir, væru ti
nokkurs gagns sem innflytjendur. Þeir
sögðust verða að fara úr bygðinni ef
Galicíumenn yrðu þar lengur í þessum
kringumstæðum, því þeir gætu ekki séð
þá svelta i hel, en sér væri um megn að
hjálpa svo dygði. Landið sem þessir
menn búa á, er betra fyrir fjárrækt en
akuryrkju, en til þeirrar atvinnu þarf
meiri efni en þessir menn hafa, menn
sem hinn heiðraði innanríkisráðgj'afi í
Ottawa mintist á í einni ræðu sinni sem
hina beztu innflytjendur sem enn hafa
komið til Canada.
Á leiginni til Yorkton var mér sagt
að innflytjendastjórinn frá Winnipeg,
Mr. McCreary, hefði verið að spyrja eft-
ir mér, og einnig var mér sagt að hann
hefði neitað því að sögur mínar um þessi
mál væru sannar. F.g hitti hann nokkru
seiuna og bao hann mig þa að gefa sér
nöfn þeirra sem nauðlíðandi væru. Eg
sagði honum að ég skyldi gera það með
því móti að hann sendi þeim hjálp og
sagði hann þá / "Eg hefi hitt túlkinn
sem þér höfðuð, og fengið hann til að
fara með kjöt og mjöl til hinna nauð-
stöddu, á morgun," og fékk ég honum
þá nafnalistann. Eg varð ekki lítið
hissa næsta dag, þegar ég varð þess "is
ari, að loforðin höfðu ekki verið uppfylt
og að Mr. Grunert, sem atti að fara með
matvælin, hafði hvergí farið. Grenick,
stjórnartúlkurinn, vildi ekkert hafa með
Mr. Grunert, en fór sjálfur af stað í litl-
um sleða með eitthvað 25 pund af kjöti
otr einn sekk af mjöli, nð því er ég veit
bezt. Hvort þetta var samkvæmt skip-
un frá Mr. McCieary, veit ég ekki, en
hafi það ekki verið, þá verð ég að segja
að það væri heppilegt að innanríkisráð-
gjafinn reyndi að losast sem fyrst við
þjóna þá, sem ekki hlýðnast |>eim skip-
unum sem þeim eru gefnar ; það væri
hagur fyrir landið í heild sinni. Hali
þetta verið gert að boði Mr. McCreary,
þá væri vinningur í að annar herra væri
settur við stýrið."
Herfloti Breta.
Til þess ið gera áætlun um her-
aíla og styrk þjóðanna, liggur bein-
ast við að athuga tilkostnaðinn.
Ejárveitingin til brezka flotans
1895—96, var £19,861,000 (pund
sterlings), en 189f>—97 varð tilkostn
aðurinn £22,336,000, og saraa upp-
hæð verður veitt fyrir yfirstandandi
ár. Árið 1897 var veitingin til
franska flotans £10,650,000, og til
rússneska floians £6,239,000, o^ er
tilkostnaður Breta þannignærri hálfri
5. miljrtn punda sterling meiri en til-
kostnaður Erakka og Rússa til sam-
ans. Samlagður kostnaður við brezKa
flotann fri 1895-1898 var yfir 60
milj. pund sterling, en tilkostnaður
Frakka rúmar 30 milj'rtnir.
Þegar að eins er athugað hvað
gengið hcfir til að byggja herskip á
síðustu árunum, þíi BéSt bczt hve mik-
ið heflr verið gert að því. "Það er
gaman að athuga sögu flotans á síð-
ari árum í sambandi við þau áhrif
sem opinber blöð hafa haft á hann,
"segir Lord Brassey, K. C. J{. "Þeg-
ar ég var lyrst á þingi, voru menn
alveg hugsunarlausir um flotann.
Frakkar voru máttlitlir cftir afstað-
inn ófrið og Bretar þurftu ekki mík
ið að leggja a sig til þess að standa
vel ao vfgi. Árið 1870—71 var als
varið ei.330,O0O til að byggja her-
skip, á. mrtti £412,000 sem Frakkar
brúkuðu. Árið 1877—78, á meðan
stríðið strtð milli Rfissa og Tyrkja
eyddum við að eins £2,922,000 í að
byggja og kaupa skip, íirnrtti £1,502-
000 hjá Frökkum, og 1878—79 var
fjarveiting okkar engu meiri en
Frakka, sðkum þess hve litlar ríkis-
tekjurnar voru það íir. Þannig var
ástandið 1880, um það ieyti sem cg
varð riðinn við hermfilin. Við urð-
um að hagtæra því litla sem við
fengum eftir beztu föngum. Árið
1883—84 voru veitt £400,000 til
nýrra skipa og næsta ár sjöhundruð
°g þrjitíu þusundum punda meira en
Frakkar veittu það sama ár. Úr
þessu frtr þjóðin að vakna. Hreyfing
sú sem Mr. Stead og félagar hans
vöktu gegnum blöðin og skýrslur
kapt. Mahan um þýðingu flotans fyr-
ir ríkisheildina breyttu skoðunum
manna í tilliti  til flotans".
Árið 1885—86 var veitt til nýrra
skipa á ^nglandi £3,737,000, og á
Frakklandi £1,335,000. Síðan hefir
svo mikið verið bygt af herskipum íi
Englandi og fé verið svo ríflega veitt
til þess, að aðrar þjrtðir hafa ekki
kon.ist í nánd við þá. Fjárupphæð
sú sem ætluð er fyrir þetta ár til
nýrra skipa, er £7,700,000.
Ný skip.
Á þessu ári er ætlast til að byrj-
að verði á fjórum brynskipum af
fyrstu stærð, þremur varðskipum,
tveimur léttiskipum (Sloops), fjórum
skotbátum (Gnnboats) og tveimur
torpedo-bMum. A yflrstandandi ári
verða þá als í byggingu :
5 brynskip,   14,900 tons hvert.
5    "      12,950  "   "
4    "      Stærð óíikveðin.
4 varðskip,   11,000 tons hvert.
4    "      Stærð óákveðin.
2     "        5,000 tons hvert.
4    "       5,700  "
3     "       4,500  "
10    "       3,135  "
15 smærri herskip af ýmsu tagi.
52 torpedobátar sem fara frá 26—33
sjrtraílur á klukkustundinni.
Als verð þfi í byggingu 108 hersklp
af' ýmsu tagi á árinu, og verða 66 af
þeim fullgerð í lok ársins.
Fjárveitingin til nýrra skipa á
Frakklandi er fyrir árið 1897—98
Exchange Hotel.
612 ^Æ-A-IJST ST.
Þegar þið viljið fá GÓÐANN DRYKK,
Þegar þið viljið fá GÓÐA  MÁLTÍÐ,
Þegar þið viljið fá GÓÐAN NÁTTSTAÐ
þá munið eftir því, að þið
fáið hvergi betri aðbúnað
að öllu leyti, en hjá......
H. RATIIKIJRN,
EXCHANGE HOTEL.
612 11 a i ii Htr.
OLI SIMONSON
MÆLIR  MEÐ SÍNU NÝJA
FæðiSl.OOádag.
718 Maiii Str.
Brnnswiek Hotel,
á horninu á Main og Rupert St.
Er eitt hið ódýrasta (>>; bezta gistihús í
bænum.  Allslags vín og vindlar fást
þar raót í'anngjarnri borgun.
McLaren Bro's, eigendur.
Islending'ar !
Þegar þið komið til Pembina, þá
munið eftir því að þið fAið þrjár góðar
máltíðir á dag og gott og hreint rúm til
að sofa í, alt fyrir 81.00, á
Headquarters Hotel,
H. A. JHnrrel, eigandi.
Pembina, N. Dak.
Isleodingar!
Lítið á eftirfylgjandi verðlista á
hinni nafnfrægu Lisk's Blikkvöru,
sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún
fæst í harðvörubúðinni hans
TRUEMNER,
~m^mmmmm~~i Cavalier.
Mr. Truemner ábyrgist vöruna sjálfur
og lofar aö gefa ykkur nýjann blut fyrir
sérhvað eina sem þið kaupið af Lisks
Blikkvöru og sem riðgar hjá ykkur með
sómasamlegri brúkun.
Aður seldar     Nú á
16 potta fötur      90 cts.     67 cts.
11 potta fötur      75  "      55  "
12 potta fötur       70  "      82  "
14  "    "• með sigti Sl.10      78  "
17 potta diskapönnur i)0 ct.     70  "
No. 9 þvatta Boilers S2.50      81.90
J. E. Truemner,
Cavalier, N-Dak.
National Hotel.
Þar er staðurinn sem öllum ber saman
um að só hið ódýrasta og þægilegasta og
skemtilegasta  gestgjafahús í bænum.
Vsvdi adciiissi .OO a dag.
Ágæt vín og vindlar með vægu verði.
Munið eftir staðnum.
NATIONAL HOTEL.
HENEY McKITTRICK,
—eigandi.—
Mnnið eftir Því
að beza og ódýrasta gistihús (eftir
gæðum), sem til er i Pembina Co. er
Jennings House,
Cavalier, S. Dak.
PAT. JENNINGS, eigandi.
Fhone 177
Þegar þú þarfnast fyrir BRAUÐ af
hvaða tegund sem er, eða "candy" og
"chocolates," þá láttu oss vita það
Hvað sem þú biður um verður flutt
heim til þín samstundis. Við höfum
altaf mikið að gera, en getum þó ætíð
uppfylt óskir viðskiftavina vorra.
W.J.
9
370 og 579 Main St.
KOL!  KOL!
Beztu Bandaríkja harðkol S10 tonnið.
Beztu Hocking Valley linkol S7 tonnið
Pocabontas reiklausu kolin S8 tonnið.
Winnipeg Coal Co.
C. A. Hutchinsqn,
ráðsmaður
Vörtihús og skriftgofa  á   Phone 700
Hiygins og May strætum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4