Heimskringla - 04.01.1912, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.01.1912, Blaðsíða 2
- *. BLS. VINNIPEO. 4. JANÚAR 1912. HEIHSKKIHOLA Heim^kfitiaía p°",sn,° e™v,i,,ii,i'av' m HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED Vert blaösins i Canada n« Bandarikjum, $2.00 nm áriö (fyrir fram borgaö). Seot til Islaods $2.00 (fyrir fram bornað). B. L. BALDWINSON, Editor <& Manager 729 Sherbrooke St., V/innipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Nýárs áform. Engin hugvekja er tímabærari nm áraskiítin e^Sa þarfari löndum vorum .hér vestra — um þá heima þnrfum vér ekki að annast, þeir munu þykjast einfærir að sjá um sig — en hugvekja um nýárs á- form. Flestir þeir, sem eitthvað hugsa ; hefir unnið sig upp, j tröppu, þar til hann j stjórnandi eins mesta bankans í landinu. Hlann talar því af þekk- ingu, sem bygð er á persónulegri reynslu. Margur mun nú segja, að ekki sé þess að vænta, að aUir geti fylgt þessum ráðum, og ekki sé hugsan- legt, að allir geti orðið efstir á lista í þeim starfsgreinum, sem um framtíð sína, munu við ára- ' beir ra?I1ja eða reka. En þess ber skiftin líta yfir liöna árið og í- 1 Kæfa, fyrst : Að hvert at- huga, hvernig þeim hafi farnast á riði 1 ráðleggingum herra Forgans því, og. hvað það hefir verið sér- j er svo einíalt, að auðgert er að staklega, sem hrundið hefir þeim ivifr.1a leiðsögn hans. Og í öðru áfram og uppávið á því eða orðið !'aK’ • -Áð fyrsta skilyrðið til þess þeim til tjóns og armæðu. jaC Keta trygt sér sjálfs-starf, er e ,, . að ná tiltrú þeirra fyrst, sem mað- mun urinn. það er í eðli hvers þess , inu á faStan fót) næst aö ná manns og konu, sem hefir nokkra 1 tiItrú a]þýSunnar) sem meS viS. yerulega mannrænu, að vilja viö lskiftum sinum byggir upp starfið. arslokin geta verið sér þess með- Iín þessa tiUru fá eingöngu þeir, vitandi, að arsstarfið hafi auðgað ! scm hennar eru verSir) OJJ þaS eru þa að einhverju leyti, - fært þá j mennirnir, sem í þjónustu nokkru nær efnalega sjálfstæðis ’ takmarkinu ; því takmarkj, þungamiðja áhyggjunnar | ur þarf fjárhagSiega aS stySjast j ira’n, svo að þeir hafa tu hja all-flestum vera efnahag- viö) meSall verið er að koma’starf- l,aS a,it a« vera — hér i sem ttyggir )>eim bjartara útsýni, þeg- ar þeir horfa fram í framtíðina og vekur hjá þeim meðvitund um i það, að með svipuðu áframhaldi I geti þeir vonað, að verða að öflu leyti sjálfbjarga og öðrum óháðir á elliárunum. Slíkír menn skapa sér það áform, að haga svo starfi sínti á komandi ári, gð það færi þeim aukin efni og aukna þekk- íngu, ttm leið og það færir þeim aukna lífsreynslu. Nýárs áformin heyra aðallega ungtt mönnunum til, þeim, sem eru að þokast fram á manndóms- árin, — sem í anda geta horft fram á langa ókomna æfibraut - — þeim, sem finna hjá sér máttinn og viljann til J>ess að taka heiininn j menmrnir, sem 1 pjónustu smm fysir aðra hafa sýnt þá hæfileika, sem herra Forgan talar um, en það cru : Einlæg ástundan við i verkið, með því augnamiði, að leysa þa.ð sem bezt af hendi ; skyn- < samleg eftirtekt á öllu því, sem a j einhvern hátt lýtur að starfinu og I færir aukna þekkingu á því. — I einU; orði : Dugnaður og trú- I menska. J>etta er á íslenzku nefnt jhúsbónda hollusta. J>að, að vera ltollur þjónn, er nauðsynlegt skil- vrði þess, að geta orðið sjálfum sér hollur. J>ví enginn sá, sem í annara þjónustu sýnir ræktarleysi og slóðaskap, getur vænst þess, að verða sjálfum sér nógur, þó að hann byrji starf á eigin reikning. Menn breyta ekki 'eðliisinu, þó að j þeir brevti um stöður, og sá, sem j að eðlisfari er latur og kærulaus fangbrögðum og etja, við hann sér , meðan hann starfar fyrir aðra, tíl sigtirs og sæmdar. Til slíkra j verður aldrei áhyggjusamur dugnr manna eru sérstaklega stílaðar aðarmaður, þó hann byrji starí; á nokkrar ráðleggingar, seni einn af I eigin reikning. 1 raun réttri mun mestti fiárhagsfræðingum Banda- mega ganga að því sem vísu, að ríkjanna hefir sett fram til íhugun- hann. byrji aldrei starf á eigin ar og eftirbreytni ungum mönn- j reikning. Ilann skortir manndóm um. J>íer erti á þessa leið : ’ til þess. 3. Bvrjaðu starfsemi á eigin En máske þetta sé að íara út reikninor, Svo að þú getir sjálf- fra efninu. lif til vill þykir hetur ttr notið alls ágóðans af starfi við eiga, að íslenzkt blað ræði um þínu. þntt nýárs áform, sem íslendingar , . ættu að gera nú um þessi áramót, Veldu þer þann atvinnuveg, , - , . . , • v , ; og þau eru vitanlega morg, — na- sem þtt getnr bvr]að að reka , K „ * .. K ,,,, með litlnm höfuðstól, en sem le*a a5 Se^a e,ns morK ,olk hefir ótakmarkaða vayar. ívort er ntargt og mtsmunandt. - i ðokkttr ma nefna : 3. 5. mögttleika. Vertu staðfastur við starf þitt, ötull og áreiðanlegur. Sæktu eftir erfiðleikttm, en flýðu þá ekki. Auðnuvegur hvers tt,nrrS manns bvrjar, þegar hann bvrjár á E'rsta verki sintt. Stálfélagið og aðrar slíkar auðstofnanir, ertt stöðugt að leita að hæfttm mönnttm til verkstjórnar, og sannast daglega, að einatt er nótr rúm í hezt launtiðu stöð- ttnum fvrir hæfileika menn. 6. Iðjitsamttr, skynsamur og ráð- vandur verkmaðttr hefir einatt tækífæri til þess að bæta kjör sín, vegna þess, að langflestir samverkamenn hans eru ekki og verða aldrei meira en með- al vinnumenn. 7. Sá, sem vill þokast áfram og uppávið, verður að Jækkja til hlítar sitt eigið starf og allra annara. 8. Bezti fjárstofn sérhvers manns er það fé, sem hann hefir sjálf- ur sparað. 9. Byrjaðtt starf þitt með á- kveðnti takmarki og ásettu þér að gerast jafnoki þeirra, sem hæfastir eru í þeirri grein. 30. Byrjaðu starf þitt með góðri undirbúningsmentun. Skrifaðu góða rithönd ; vertu fær í reikningi, sta/aðu ritmál þitt rétt og vertu fær um að semja skynsamlegt sendibréf. 11. Ráðvendni er mesta aflið í starfs og verzlunar heiminum. 12. það gildir einu, hversu auðug- ur maður er. Allar syndir hans koma honum í koll 13. Framtíðin býður meiri hag- sældar tækifæri en liðni timinn hefir nokkurntíma gert. j>etta eru ráðleggingar og stað- hæfingar David R. Forgan, einn; af 1. J>cir, sem hafa ástríðu til of- drykkjtt, ættu að áforma að liætta ‘ídgerlega við vínnautn á þessu ári. Revnsla liðna tímans hefir kent Iteim, að ofdrvkkjan hefir bakað 1 ]>eim vinnutap, jæningatap og heilstitjón. J>eir hafa og mist tiltrú meðbræðra sinna og virðingu þeirra, og á eigin heimilmn símtm hafa þeir tapað þeirri tiltrú, sem ástvinir þeirra bártt eitt sinn til þeirra, — konan og börnin. J>eir hafa tanað síntt eigin velsæmi og lteimilisfagnaði ; allsnægtirnar, sem átt hefðu að vera á heimilum þeirra, til þess að klæða, seði t <>g gleðja þá, sem þeim eru ltand- bundnir, eru þar ekki, og kona og börn nevðast til, að líða skoit og lutgarsorg, ekki að eins fvrir yfir- standandi tíma, heldttr einnig á- hvggjur út af vonlevsinu um fram- tiðina, sem grúfir yfir þeim, ’. egna ]tess höls, sem húsráðandinn hefir leitt vfir hús sitt með framíerði sintt. 2. Sérhver húsfaðir ætti að á- ! ; forma, að læra að festa sér þann | sannleik í minni, að hann er ekki i eigandi þess fjár, sem starf hiits ! • gefttr af sér, heldur er það félags- eign, sem kona hans og börn eiga i jafna hlutdeild i eins og hann sjalf- nr. Hann ætti að læra að láta sér (skiljast það, að hann er vergi eignanna en ekki einka-eigatidi þeirra, og að hann hefir engan sið- ferðislegan rétt til þess, að verja þeim til nokkurs annars ett þcss, sem miðar til sannra hagstiiuna og velsældar fyrir hann og með eigendttr hans. 3. Dngu mennirnir ókvongttðtt, sem nú eru að þokast fram á manndómsárin, ættu að áforma 'að afla sér þeirrar verklegu þekk- ingar, sem tryggi þeim jafn líf- vænlegar stöður hér í landi einsog hverjum öðrum innfæddtim borg- ara. J>eir ættu að áforma, að setja irnir þurfa að gera sér skiljanlegt: 1 fyrsta lagi, að í samkepninni við meðborgata sína þurfa þeir að ,eKRJa alla stund á, að vinna verk sinnar köllunar, — hvað helzt sem það kann að vera — svo vel, að engir aðrir geti gert það betur ;— að gera sig svo fullntima í öllum greinum starfsins, að þeir geri sig ómissandi vinnuveitendum sínum. ! Og i öðru lagi : að það er á valdi __________ nálega hvers meðalmanns, að ná j nálega hverri þeirri stöðu, sem tröppu af j bann setur sér að keppa eftir,— ef er orðinn 'ha’111 að eins beitir öllum -síntiin hæfileikttm uppihaldslaust til þess að ná markinu. Ungtt mennirnir þttrfa að skilja það, að á Jeim : hvilir ábyrgðin á framtíð lslend- 1 inga hér í landi, og að undir fram- ferði þeirra og afrekum er það komið, hvort þjóðflokkurinn vex — eins og hann á að vaxa — upp j og áfram til vegs og frama, eða | hann þokast afturábak, lútir í j lægra haldinu fyrir öðrum útlend- unt þjóðflokkum, sem hingað flytja j til landsins. Saga íslendinga í Vesturheimi sýnir, að á sl. 40 árum, siðan þeir fóru fyrst að ílytja hingað vestur, þá hefir Jteim stöðugt þokað á- itnnið sér Vestur- Canadít að minsta kosti — önd- j vegishöldar anttara útlendra þjóð- I flokka, og jafnt til sæmdar þjóð- lífi þessa mikla og góða lands eins | °ff þjóð þeirri, sem þeir eru komn- ir af. Áform hinna tingtt, uppvax- Omdi landa vorra hér ætti því að I vera það, að verða í engtt eftirbát- ! ai' feðra sinna, sem fluttn þá út hingað og alið hafa þá hér upp. J>aö er full ástæða til þess, að benda vorum ungtt mönnum á ; þetta, því að ýms merki er Jtess sýnileg, að margir þeirra hafi ekki komið attga á þann sannleika, —• ! ekki ennþá fundið sinn eigin mann- dóm, eða gert sér grein fyrir þvt, | hvað felst í sönnu manngildi. J>etta atriöi hefir vakið svo mikla eftirtekt, að einn maður rit- ar um það í Jiessu blaði fyrir tæp- um mánuði, að ekki sé meðál vorra ungu mattna nema cinn af fimm — eða máske ekki nema einn af tíu — sem teljast megi ráðsett- j ir. Ungu mennirnir ættu að á- forma, áð reka Jietta ámæli af sér, með þýí að breyta syo um framferðið, að það ltafi við engin rök‘ áð styðjast. ^ . það er óþarft, að gefa konuu- um nokkrar bendingar um, hver nýárs áfórm }>ær ættu að gera, j þeim er það að öllu leyti kunn- ! ugra en Ileimskringlu, og það ( þarf ekki að efá, að þær eru fylK- ; lega færar að ráða fyrir sig. Eft | þcss mætti þó geta, að þeirra j bezta áform væri það, að beita | sínum mikltt áhrifum til að bæta j karlkynið svo sem mest má .verða jog að örfa karlmennina til þess, ! að beita ölhtm öflum sínum sjálf- um sér og Jæim til hags og þjóð- flokki vortim til sóma. Helstu viðburðir ársins 1911. hepnustu bankastjórum Banda- imerk' sttt hátt, og að taka sér þá ríkjanna. Hann byrjaði sem sendi- ! fost" ,stefnu> a?5 ná Þv> markl fvr sveinn og vikadrengur á banka, jeða slSar- þegar hann var barn að aldri, og 1 það er tvent, sem ungu menn- ! J a n ú a r. I Jttan Estrada kosittn forseti Nicafagtta lýðveldisins og þar með árs borgarastríði lokið. ! “ Voru þeir William Mackenzie og Donald Mann, forstjórar C. N.R. fél., gerðir að riddttrum. ! C. Fielding og Pattcrsoti, Laurier- ráðgjafarnir, fara til Washing- ton til að semja gagnskifta- iippkastið. 15. Voru 25 jafnaðarmenn í Japan dæmdir til dauða fyrir sam- særi gegn keisaranutn ; þar á tneðal ein kona. 20. Vesrzlunarhöllin í Cincinnati brann til grunna. 27. Gagnskiftauppkastið milli Can- ada og Bandaríkjanna kunn- Kert- 29. Ilertoginn af Connaught lit- nefndttr landstjóri yfir Canada. 1 F e b r ú a r. 6. Opttar Georg konttngttr brezka þin.gið í fyrsta sinni. 8. Edward F. Mjlius, enskur bláðamaður, daundur í árs- þrælkunarvinntt fysir meiðyrði um Georg konung. 16. Camji Clark, forseti neðri mál- stofu Bandaríkja þingsins, vill innlima Canada i Bandarikin. 21. Asquith stjórnarform. Breta leggttr fyrir neðri inálstofuna frumv. um takmörktin á neit- unarvaldi lávarðadeildarinnar. 27. Astride Briant, stjórnarform. Frakklands, leggur niður völd fyrir sig og ráðaneyti sitt, eft- ir að hafa fengið vantrapsts- yfirlýsingu í fulltrúadeildinni. ílafði setið að völdum síðan 23. júlí 1909. 1 M a r z. 1. Antoine Monis myndar nýtt ráðaneyti á Frakklandi. 4. Gagnskifta uppkastið féll í Bandaríkja senatinu. Taft boð- ar aukaþing. 11. Camorrista glæpamáls rann- sóknin bjæjar í þorpinu Viter- bo á Italiu. 13. Kristján Jóusson gerður að j ráðherra Islands. “ Tuttugu og sex manns mistu lífið í námaslysi í Elba námun- ttm, skamt frá Dulutli, Minn. i 16. Stórblaðið Daily Mail í Lon- don heitir $50,000 verlaunum fyrir flug kringttm Bretland. 25. “Triangel Shirt Waist” elds- voðinn í New York, 140 manns missa lífið, ílesta-alt stúlkur. 22. Ilon. Desire Gironard, elzti dómari í hæstarétti Canada, lézt í Ottawa, 78 ára. 29. Ráðanevtisskífti á ítalíu, Luz- zatti leggur niður völd, en við tekur Giovanni Giolitti. í A p r í 1. 4. Ankaþing Bandaríkjanna kem- ur saman. 10. Tom L. Johnson, fyrv. borgar- stjóri í Cleveland, deyr. Var víðkunnur endurbóta og at- orkumaður. 11. Eldsvoði eyðileggttr itiikinn hluta Tokio borgar. 14. Uppreistarmenn í Mexico vinna algerðan sigur á stjórnarhern- tim eftir tveggja daga orustu við Agua Prieta, á landamær- um Mexico og Arizona. “ Sir Henri E. Taseheran fyrrum dómstjóri hæstaréttar Canada, devr að Ottawa, 75 ára. Tal- inn lögfróðasti maður landsins 21. Neðri málstofa Bandaríkja- þingsins samþykkir gagnskifta- uppkastið. 22. McNamara bræðurnir teknir fastir í Chicago og Indianapol- is, ákærðir um að hafa sprengt tipp byggingtt T,os Angeles Times. Hungursneyðin í Kín nær há- inarki sínu í þessum mánuði. Fjöldi manns verður httngur- morða. í M a í. 2. Uppreist hafin í Kína. Byrjar í héraðinu Kwank-tung. i 8. Orustan við Jnarez í Mexicp byrjar ; stendur samfleytt í 2 daga og endar með algerðum sigri fyrir uppreistarmenn, og með orustu J>essari er borgara- stríðinu lokið. 15. Ilæstiréttur Bandaríkjanna úr- skttrðar Standard olíufélagið ólögmætt og ákveður, að það skuli upphafið. 17. Porfirio Diaz lýsir því yíir, að híinn ætli að leggja niður for- seta embættið. 25. Diaz flýr Mexico. Madero fagn- að sem frelsara lýðveldisins. 21. Henri Berteaux, hermálaráð- gjafi Frakka, drepintt af flug- vél. Monis forsætisráðherra særðist hættulega. 26. Pierre Verdine, franskur flug- maður, lýkttr við flug frá Paris til Madrid, sem þykir þrekvirki hið tnésta. 28. Lýðveldismenn í Portúgal .sigra við þingkosningar. 29. Ilatis Danapriná, föðurbróðir Friðriks konungs, deyr. Fjör- gatnall. t J ú n í. 4. Afhjúpaður minnisvarði Victor Ktnatittels I. í Rómaborg. 9. Carrie Nation deyr. 14. Sjómannaverkfall hefst ttm all- att heim. 17. Hundrað ára aftnadis Jóns jSig- ttrðssonar minst hátíðlega á fslandi og meðal Vestur- íslendinga. 12. Alheims Jtmg kvenréttinda kvenna heíst i Stokkhólmi. 19. Andrew Carnegie gefur Hol- lendingum $200,000 til að koma upp hjá sér hetjusjóð. 20. Ráðanevtisskifti í Belgíu. 22. Krýning Georgs Bretakonungs og Maríu drotningar hans. 23. Ráðaneytisskifti íi Frakklandi; C.alleatix tekur viö af Monis. 29. Spænsku konungshjónunum er sýnt banatilræði 1 Madrid með ]>ví að sprengikúltt er kastað að vagni þeirra, er þau keyrðu eftir aðalgötu borgarinnár. — Konungshjónin sltippu ómeidd. Tilræðismaður komst ttndan. í Júlí. 2. Marokko-þrætan milli Frakka og J>jóðverja endurvakin, er þýzka stjórnin sendir herskip til Marokko. 8. Franski flugmaðurinn Conneau liðsforingi (Andre Braumont) vinnur þúsund milna hringflng- ið yfir Frakklánd, Holland, Bejgíu og England. 5. Sir Charles Tupper, fyrrum forsætisráðh. Canada, níræð- ur. 9. Kitchener lávarður útnefndur landsstjóri Breta á Egypta- landi. 12. Deyr í Kaupmannahöfn Wil- j helm Bergsöe, eitt af uppáhalds skáldum Dana, 76’ ára. 22. Bandaríkja senatið samþykkir gagnskifta samningana við Canada með 53 atkv. gegn 27. 24. Verðlattnaflug stórblaðsins Daily Mail um England og Skotland var unnið af franska flugmanninum Conneau liðs- foringja, sigurvegaranum frá Paris-London fluginu. 27. Taft forseti undirskrifar gagn- skiftasamningana við Canada. 29. Sambandsþing Canada rofið. I Á g ú s t. 5. Breytingar á Laurier stjórn- inni : Ilon. L. P. Brodeur flotamálaráðgjafi gerður hæsta réttardómari ; Hon. Rudolphe Lemieaux póstmálaráðgjafi er gerður að flotamálaráðgjafa, en Dr. Beland útnefndur póst- málaráðgjafi. 10. Ilafnarverkamanna verkfallið hefst í Lundúnum. “ Lávarðadeild brezka þingsins samþykkir frttmvarpið um tak- mörkun neitunarvalds deildar- innar, eftir harða og langa baráttu. ; 12. Bandaríkjaþingið samþykkir, að taka Arizona og New Mex- ico ttpp í ríkjasambandið. 15. Harrv N. Atwood byrjar flug frá St. Louis til New York. 19. Ilafnarverkfallinu í Lundúnum lokið. 22. Málverkintt ‘Mona Lisa’ stolið úr höllinni Louvre í Paris. “ Aukaþinginu í Washington er slitið eftir tæpra fimm mán- aða setu. 27. Atwood flugmaðttr nær New York með heilu og höldntt. 28. Arriago kosinn forseti í Portú- gal. í September. 1. Ilúsmæðra óeirðirnar bj’rja á Frakklandi. 4. Ileimsmeistaraglíma fer fram í Chicago ; A. Gotch vinnur sig- ttr á Hackensehmidt. 0. Kftglendingurinn William T. Btirgéss syndtr yfir Ermasttnd. 15. Stoiypin. fors.ætisráðherra Rússa, skotinn í leikhúsi í Kiev ; devr tveim dtigttm eftir. 17. Cal. P. Rogers, flugmaðttr, leggur tt])p frá Ncw York í flugvél, áleiðis til Kyrrahafs- stranda ; nær takmarkinu þann 5. nóvember. 21. Kosningar í Canada ; Conser- servatívar vinna frægan sigttr ; gagnskifta samningunttm hafn- að. 25. Franska herskipið “Liberte” springur í loft upp á Toulon- höfn. þrjú hundruð hermenn farast. 29. ítaKa sogir Tyrkjum stríð á nendttr. 30. Hundrað manns farast, er flóð- garðttr springur í Austin.Penn. í Október. 6. R. L. Borden verður stjórnar- formaður Canada. 9. Francisco J. Madero kosinn forseti í Mexico. 13. Kína lýst lýðveldi af uppreist- mönnum, að Wtt Chang. “ Hisrtoginn :if C.onnaught stíg- ur á land í Canada. 19. Orustan við Benghazi í Tri- polis ; ítalir vinna niikinn sig- ttr. 23. Winston Churehill vcrður flota- málaráðgjafi Bretlands. 28. Alþingiskosningar á tslandí ; Ileimastjórnarmenn sigra. 29. Josep Pulitzer, Bandaríkja attð- maðttr og blaðeigaitdi devr. I Nóvember- 2. Kyrle Bellew, einn af frægustu leikurttm Batidaríkjanna, dcyr. 4. Uppreistarmenn í Kína vinna Shaftghai. 6. Persía neitað að verða við kröfum Rússa um að reka W. Morgan Sliuster frá embætti. 9. Ilon. Arthur J. Balfour leggur niður fortnensku íhaldsflokks- ins brezka. 12. Andrew Bonar Láw tekur við forustu ihaldsflokksins. 16. Sambandsþingið í Ottawa keimur saman ; sett af nýja landsstjóranum, hertoganum af Connaught. 19. Ramon Caceres, lýðveldisfor- seti San Domingo, myrtur. 20. Sir Wilfrid Laurier sjötugur. 27- Conservatívar taka við stjórn- artaumunum á Prince Edtvard Island. 1 D e s e m be r. j 1. McNatnara bræðurnir játa sig seka í Los Angeles. 2. Brezku konungshjónin koma til I Indlands. 5. James B. McNamara dæmdur í æfilanga hegningarhússvinnu og John J. McNamara til fimtán ára fangelsisvistar. 11. Fylkis þingkosningar fóru fram í Ontario ; Conservatívar fengu 83 þingmenn, en Liberal- ar 22. 12. Georg konungur er krýndur | keisari yfir Indlandi, að Delhi. 12. Tvö hundruð ára aimæli Skúla Magnússonar landfógeta hald- ið hátíðle'gt á íslandi. 20. Rússar brytja niður varnar- Iausa menn, konur og born í Tabriz og Resht í Persíu. 28. Rússneskur landsstjóri og lög- reglustjóri skipaðir í Tabriz ; Rússastjórn skipar að hengja hvern þann mann, sem sýiii hinum rússnesku hermönnum mótþróa. 1 “ Dr. Sun Yat Sen formlega kos- inn forseti af uppreistarliðúm í Kína. 30. Járnbrautarslys nálægt Finley, N. Dakota. Sex deyja, en 12 meiðast til muna. 31. Hon. R. L. Borden gerður með limttr í leyndarráði Breta. (Úr bréfi frá Icelandic River, dags. 22. des. 1911) : Oddvita kosnirg í Bifröst-sveit fór fram hinn 19. þ.m. Til þeirrar stöðu hlutu útnefning herra Sveinn Thorvaldsson, kaupmaður við Ice- landic River, sem hefir verið odd- viti þessarar sveitar síðastliðin ! tvö kjörtímabil, og herra Stefán Sigurðsson, kaupmaður að' Hnaus- um. 467 atkvæði voru greidd í sveit- inni, og féllu þau þannig : Að Icelandie River hlaut Sv. Thorvaldsson 71 atkv. umfram S. I Sigurðsson. Að Geysi hlaut Sv. Thorvalds- son 15 atkv. fram yfir S. Sigurðs- son. Að Framnesi hlaut Sv. Thor- valdsson 17 atkv. fram yfir S; Stg- ttrðsson. Að Hekla lilaut Sv. Thorvalds^ son 1 atkv. fram yfir S. Sigurðs- son. Alls 104 atkv., sem Sv. Thor- valdsson hlaut fram vfir S. Sig- urðsson í þessum fjórum kjördeild- um. Að Árnesi hlaut S. Sigurðsson 72 atkv. fram vfir Sv. Thorvalds- son. Vur Sv. Thorvaldsson því endur- kosinn oddviti með 32 atkv. meiri- hluta. 1 Árness-kjördeildinni eru “Gal- larnir" svo margir, að þeir ráða úrslitum kosninga þar, ef þeir legg.jítsí á eitt, og það geröu þeir við þossa kosning ; þeir greiddu herra S. Sigurðssyni atkvæði sin i einni runu, en J>ar sem landar vor- ir réðu úrslitum með sínum eigin fjölda — og það gerðtt þeir í öll- tint hinum kjördeildunum — þar vcit'tu þeir herra Sveini Thorvalds- svni nægilegt fylgi til að koinast 1 að, eins og sjá má af framanrit- aðri skýrsltt. Má þetta kallast stórkostlegur sigur, sent herra Sveinn Thorvalds son hefir ttnnið nú, einkum þegar tekið er tillit til þess, að yfirleitt eru það atkvæði landa vorra, þau 104 atkvæði, sem Sveinn Thor- valdsson hlaut framyfir gagnsækj- anda sinn í öllttm kjördeildunum, að undantekinni Árness-deildinni. Alt svo verður niðurstaðan sú við þessa kosning, að það var ( “landinn” en ekki “Gal-linn”, sem réöi úrslitunum, og það var landinn, sem sýndi með kjöri sínu, að ltáftn bar Örugt traust til Sveins ThorvaldSsonar að skipa oddvita-sess sveitarinnar. Enda mun mega fullyrða, að öll- um ólöstuðum, að herra Sveinn Thorvaldsson, fyrir margra hluta sakir, er ílcstum mönntim betur kjörinn til þeirrar stöðu. En þrátt fyrir það, að Sveinn i Thorvaldsson komst að með mikil- vægum sigri, gctum vér tslending- ar, sem búum innan takmarka Bifrastar, séð af dæminu í Árness- deild, hvað samheldni gildir ; ef vér höldtim ekki hópinn, getur “Gal-linn”, J>ó.tt heimskttr sé og j fákunnandi, sýnt oss sæng vora uppbúna. — Italskúr konsúll í Réykjavík er orðinn Chr. Zimsen, afgreiðslu- maður Sameinaða gufuskipafélags- ins.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.