Heimskringla - 24.12.1912, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.12.1912, Blaðsíða 1
SENDIÐ KORN Ti I/ ALEX. JOHNSON & COMPANY, 1+2 ORAIN EXCHANOE WINNIPEQ, MAN. ALEX. "JOHNSON & COMPANY, »:i> a ÍSLEN|ZK A KOKM.m.\íí: I ('ANMUA. LtOE.NSED OO BONDED MEMBERS Winmppg Eii t fiugc XXVII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, ÞRIÐJUDAGINN, 24. DESEMBER 1912. HEIMSKRINGLA óskar öllum Islendingum, austan hafs og vestan, GLEÐILEGRA JÓLA! Sambands þingið. Silfurbrúðkaup Mr. og Mrs. Sigfús Anderson. — Satnbandsþingiö tók sór jóla- írí á miövikudagskvcldiö 18. þ.m. og varir helpin til 13. janúar. Flestallir þingmennirnir hafa yfir- gefiö höfuðborgina og haldið til heimila sinna, og eins hefir meiri- hluti ráðfíjafanna fariÖ úr borg- inni. Kt. Hon. R. L. Borden fór ásamt frú siuni suöur í Bandariki á iimtudapinn, og ætla þau að dvelja tveprtrja vikna tima við Hot Sprinps í Virginia. J»au ætla og að heiimsækja ýmsa aöra staöi þar suður frá. Hon. ('». K. Foster er settur stjórnarformaður á meöan. Hon. Robert Rogers dvclur um jólin og nýárið í Winnipeg. Síöasta þingsetudaginn var her- flotamáliö til umræöu, og verður þaö einnig fvrsta máliö á dagskrá þegar þingiö kemur saman aftur. Síðasti ræöumaöurinn, Hon. Geo. K. Foster, talaöi nærfelt í 3 kl.- tíma, og segja bæöi Conservatívu Ofr T.iberal blööin eirium rómi, aö ræða hans hafi boriö af öllnm und- íinp’engnum ræöum, hvaö mál- snild og röksemdaíarslu snertir, og hafi unun veriö að sitja undir henni. Áöur haföi I.iberal þing- maöur talaö í tvo kl.tima, en ræða hans var svo þreytundi, aö þinmerin flýðu rir salnum, og þeg- ar benni lauk vor\i að eins fáeinar hræöur í sætum sínum og hárfsof- andi. Fvrstu ræöuna í herfiotamálinu eftir þinghléö heldur Hugh Guth- rie, einn af leiðtogum Iyiberala frá Ontario ; en honum mun svara Hon. Wm. T. Roehe innanríkisráö- gjafi, og leiöa þar tveir mælsku- garpar saman hesta sína. Ýms þvöingarmikil frumvörp veröa lögö fyrir þingið af stjórn- inni strax og þingiö hefst aftur. Bradbury-samsœtið. Jiau eru farin aö verða tíð með- al landa vorra hér e estra—silfur- brúðkaupin. J»aö síöasta þedrra var haldiö hér í borg á föstudagskveldiö var, þann 20. þ. m. J»á liöföu þau herra Sigfús Anderson og Vilborg kona hans verið í hjónabandi un 25 ára tímabil. Báöar þessar' |>ersónur hafa dvalið langan aldur hér í borg og jafrian liaft hér heimili síöan þau jjengu í hjt»nahand. Sigfús hefir um fjoröunesaldar skeið rekið málara og hússkrevtinsraiön á eig- in reikning og farnast vel. Bæöi lijónin hafa tekið öflugan þátt í félagslífi landa vorra hér, og notið vinsælda allra, er þeim hafa kynst. J»að er óhætt að fullvröa, að þau þeim ásamt og afsökun með þess, viðstaddur eiga eins stóran hóp einlægra vina Heiðurssamsæti þaö, sem Geo. H. Bradbury, ríkisþingmanni fvrir Selkirk kjördæmið, var haldiö á Ilotel Alexandra á fimtudags- kveldið var, var vel sótt ; um 700 af kjósendum hans úr öllum pörtum kjördaemisins voru þar viðstaddir/þar með um 50 ísl.-nd- ingar úr Gimli og Bifröst sveit- um. J»eir höföti komið alla leið noröan frá Arborg, íslendinga- flióti og Miklevju, svo og frá Gimli bœ og Selkirk. Samsæti þetta var aö öllu leyti .hið á- iiægjulegasta. Borðhaldið gott og musik ágæt. Ilerra Bradburv var afrient skrautritað ávarp ínnbundið í leö- nrspjöld, hið mesta listaverk. A- varpið tók framf liverju hann hefði orkað fvrir kjördæmi sitt síðan hann varð þingtnaður, og hve heillaríkar afleiöingar starf hans hefði haft, ekki að eins á alt kjördæmið, heldur eitinig á stjórn- arstefnu ríkisins. J»ar næst kom fiyrir ánægjulegt atriði, sem allir veittu hina mestu eftirtekt. Ilerra Whellams kom fram fyrir hönd garðyrkjuma.nna í KiTdonan sveit og ávarpaði herra Bradburv nokkrum oröum. Kvað hann garðvrkjumenn í Selkirk kjördæminu hafa veitt því eftir- tekt, hve vel hann hefði barist fyr- ir þvi í ræöum símtm í Ottawa, aö atvinnu Jæirra vrði ekki hnekt meö gagnsoiftasamningunam, og kvaö h-ann garöyrkjumennina hafa matið þetta svo mikils, að þeir heföu falið sér að afhenda herra Bradburv ofurlitla gjöf, sem J>akk- Aptisvott frá Jæim. Að svo mæltu ihíhenti hann herra Bradburj' vand hér vestra eins og nokkur önriur íslenzk hjón í Vesturlieimi. Nokkrir af þeirra mörgu vinum tóku sig saman um, aö efna til samsætis fvrir þau viö þetta tæki- færi, og var heimboöiö haldiö í húsi herra Sigurðar Anderson — bróður Sigfúsar —, aö 545 Tor- onto St. Voru þar saman komnir um 70 manns, sem allir höföti haft nokkur afskifti af undirbúningin- um. þ»egar kl. var 8.30 um kveldið komu silfurbrúöhjónin Jiangað, og með |>eim séra Fr. J. Bergmann { og frú hans. Var þá athöfnin byrj-1 uö meö sálmasöng. J»á flutti séra | Friðrik stutta ræöu urn þýðingu þjónabandsins, og með tilliti til þess, hve þau bjón hefðu ræktað , vel hjúskaparskyldu sína. J»á afhenti hann hjónunum gift- ingarskírteini, sem séra Dr. Jón Bjarnason sendi lilýju vinarbréfi að hann gat ekki veriö þessa gleði. J»á afhenti hann þeim verömætt silfur boröbiinaöar ‘Cabinet'. Var þaö gjöf frá vinum þeirra, sem þar voru sainankomnir. Sömuleiöis afhenti hann þeim stórt og vandað silfurset' ú mikl- um silfurbakka. J»aö var gjöf frá börnum þeirra hjóna. J»á var annar sálmur sunginn. J»á voru sungin tvö kvæöi eftir þá Magnús Markússon og Kr. A. Benediktsson, sem ort voru fvrir samkvæmið og hirt veröa í næsta blaöd. Ivftir þaö fluttu 12 tiT T5 þeirra tnanna, se-m viöstaddir vorit, stuttar lukkuóska ræður til þeirra hjóna. J>á voru bornar fram raustt arTe-rar veitingar, og að Jieim af- stöðnufln skemtu irestirnir sér við sólósönir og hljóöfærasTátt. SiTfurbrúögttminn flutti stutta ræöu, mjög skipulega hugsaða. T»akkaði vinunum fvrir vtlvild Jxúrra, sem hann kvaðst ekki verð- skulda osr enganveginn geta laun- að með öðru en J>ví, aö bjóöa J>eim öllum, sem J»ar væru viö- staddir, í gullbrúökaup J>eirra hjóna, sa-mkvæmt tillögu konu sinnar, sem jafnan heföi revnst sér hollur ráðanaritur. urn hluta af Novnbatar fylki. 6. Montenegro fær norðurhluta Kovibíizar fylkis og Tandið í norður og austur við Skfitari vatn. 7. Grikkland fær drjúga sneið af Suður-Tyrklandi og eyjuna Krít. 8. Enginn stríðskostnaður greidd- ur. Mesti atkvæðamaðurinn á frið- arjringinu er hinn gríski stjórnar- formaður Venizelos. Hefir honura með stjórnkænsku og dugnaöi tek- ist að miðla málunum furðu vel, og aftra þvi, að friðarfulltrúarnir færu í hár saman. Hæla ensk blöð honum á hvert reipi. Kn meðan á Jjessum friðarvafu- ingum stendur, halda Grikkir uppi ófriðnum. og hafa nokkrar orustur bíi'öi á sjó og landi staöið tniIH beirra og Tvrkja, og Grikkjum 13 Nr. 13 TRYGGING HCSFREY]UNNAR jafnaðarlega veitt betur. Siliurbrúðkaup. iim fullkomna hepni i bflkun o>: brauðgerð fyrir fjfilskylduna e 1 þvl sð nota Ogilvie’s Royal Household Flour Mjölið sem felur i sér (»11 8ftn» gæði Ganadas bezta hveitis. FAIÐ ÞAÞ HJA MATSALANUM. Ogilvie Flour Miiís Co.tó Winnipeg, - Manitoba. Kftir aö aðalprógrammið var afstaðið, var spilað og dansaö langt fram á síðari hluta riætur. bótti gestunum sem nú hefðu J»eir sótt eitt hið Jeann 17. þ. m. liöfðu þau herra! Guövaldi Kggertsson og Ragnheiö- ur kona hans veriö gift um 25 ára skeiö. J»aö kve'ld höfðu um eöa yfir 70 af vinum þeirra tekiö sig safflan um, að gera árás á heimili Jieirra hjóna, aö 724 Vietor St. J>essi liópur, meö llr. J. Bjarnason oit konu hans í broddi fvlkingar, l>|'amniaöi þungan Jiangaö lieim og ruddist itin í húsiö kl. 8, aö lijón- umim óvörmn <»g þvi lítt búnmn til varnar. Krindiö var, aö fiera þeim hjón- um hjartfólgnustu lukkuóskir gest- anna, og að afhenda )>cim aö gjöf verðma'tt silfur-teset, eins og nti er oröinu vandi við slík tækifteri. I)r. Jón Bjarnason, sem var málsvari gestanna, ávarpaöi lijón- in með snjallri ræöu um Lriö og hann afhenti Jæim gjiifma. Xæst töluöu |>eir Arni Kggertsson, Sig- uröur yiclsted, G. l’. Thordarsou o. 11. Banfield húsgagnafélagiö . semli og þeirn hjónum rnggustól að gjöf, og meö heilla- óskum félagsins til Jieirra hjóna. Voru þá bornar fram veitingar af mikilli rausn og skemt með sötig og musik langt fratn á nótt. Fresn safn. M n kverðustu viðburftir hvaða,næfa. — Bandaríkin standa á baki öðrum stórveldum heimsins, hvað hernaðaráhuga snertir og vígbún- gð, eftir því sem Meyer flotamála ráðgjafi þeirra fullyröir, og ætti honum að vera það manna kunn- ugast. Ilann segir að heimsfriður- inn sé of Qtryggur til J>ess, að eigi bari stórþjóðum að halda áfram herbúnaðd enn utn hríð, og það af kappi. Segir hann, að Bandajmettn verði alvarlega aö gæta Jæss, að missa ekki bað forræöi á sjó, sem Jieitn beri að hafa ; en eins og nii hagi sén Bandaríkin að dragast aftur úr i samkepninni við hin önnur stórveldi, og veröi ýmsar aörar hjóðir langt á undan, ef Band'íU'íkin bregði ekki þýgar við o<» komi sér upp mörgum góöum or vélbúnum herskipum. Nlever ráðgjafi fullyrðir, að því -aö eins <»eti stranvarnir Bandámanna ver- ið í nokkru lagi, aö heir eigi ekki minna an 40 stór orustuskip, auk smærri skipa, svo sem tundur- i sendla op- neðansjávarbúta. Kti ! sem stendur sóu orustuskipin 33 talsiiis ; ett )>ar af sétt fjögitr orö- in i»ömul, o<r á eftir tímanum, svo > ænan j ^j.j.j sé frambúð í lteim. llanda- f ríkin vaiiti ]>ví enn 10 orustudreka A ef vel sé. og leggttr ráðgjafinn til, \ a N p, stórdrekar veröi Jtegar bvgö- f • < í.vsta ar\ < g svo 10 smætri* * skijt. T 1 flttgvéla í hernaðarjtarflr r segir hann að BandaríLin hafi var- ! t iö í fyrra að eins $140,000, sem sé i f mikils til of lítiö, samanborið við aðrar Jtjóöir. Sttina ár hafi Jap-, , anar varið t þvi skvni $600,000 ; I 4 en stórveldin í Kvrópu, sérstak- i é lega Fra'kkland, þýzkalaml og I f Bandarikjanna á herskipi, sen brezka stjórnin bauð fram til þeS' flutnings. Kr slíkt talinn sjaldgæí- ur heiðttr, enda möttu Bretai Whitelaw Reid mikils. Kommgs hjónin, Alexandra ekkjudrotmn; opr margt annað stórnnenni sendti kransa og fylgdi líkinn á skip ti( { KOSNINGAFUND heldm- stúkan í S A F O L D nr. 1048 I.( >.F. Neðri G. T. sainum Laugardagskv. 28. Deí. ISi og er {■)) í tíi ííl- iindi mcJ merJ- limii fjölmenni Á j)<‘iiu fundl verðit einniu TEKNIRINN NÝIRFElAGAR Bretland, svo miliónum dollara skifti, og íari alt af vaxandi. — Demókrata Lriötogarnir gera lítið úr J>essari herflpta-prédikun ráð- .qjiifans, og segja að Batidarílin tnuni halda stnum hluta óskerttim i við hvern sem er, Jx> ekki sé a ið fé á báða llugvél i. bóga til skipasmtða — Klaus Berentsen, stjórnarfor- maður Dana, heftr lagt fyrir ríkis- Jtingið frumvarp til nýrra grtitid- vallarlaga. Kr þar mikið rýmkað til um kosriingarrétt, sérstaklsga þó til Landsþingsins, sem verið hefir mjög takmarkaður og mest ur í höndum auðmanmmna, þann- ig, að J>eir hafa halt tvö atkvæði gegn einu alþýðumanns atkvæði, er svo hátt náöi, 'að komast á kjörskrá. Var kosniiigaréttiirinn sniðinn eftir eignaskatti manha og útsvörum. Nú á þetta að breyt- ast, og á almennur kosningarrétt- , arj t.r vtikur 0? taiinn Jnm ur að gilda við Landsþingskosn- ingar einsog aörar kosningar. — Konttr eiga og að fá kosningar þér, sem hafi ekki enn sameinast tuinti 1 fsá- byrgöar- eöa braðra- félagi, ættuö að > leita frekari iip]riýsinga hjá embættismönntim stúk- ttnnar. Aöeins skal það frant tekiö, að ekki ein- göngtt fvlsrir því lífsá- bvrgð, heldnr og sjúkra- stvrkur, ókevpis læknis- hjálp, ókevpis sjúkrahtts hér í bænunt, og f\<rir þá sem tteringarveikir verða ókeypis aðhjtikrun á eimi be/.ta taringarhæli Canada. Grrist ti s- ! f — Bandaríkjasenatiö samjtykti nvverið í eitiu hljiöi aö reisa minjahöll, er kostaöi $2,000,000 til minningar uitt Abraham I.inecln. MEDLIMUR ST. ÍSAFGLDAR r o . • — Fran/. Josep sinnar tegnntjar, sem haldið hefir veriö meöal landa vorra hér. julegasta mót rt‘t‘t og kjörgengt til beggja þing- aö og verömætt gnllúr, og var Jtaö hinn bez,ti gripttr. J»ar næst liélt herra Bradbury klukkutima ræöu og mæltist vel og skörulega. iMesti fjöldí annara manna fluttu ræður, og varaði samsætið til kl. 3 um nóttina. Friðarþingið. F riöarfulltrúar bandaþjóðanna og Tyrkja hafa síðari 17. þ.m. set- ið á ráðstefnu í I.undúnum, ett að engri endilegri niðurstöðu ltafa þeir enn komist, Jtó samvinnan hafi gengið bærilega. U.m ýms smærri atriði friðar- skilmálanna hafa þeir þó oröið á- sáttir ; en um aðaiatriðin eru þeir enn litlu nær en í byrjun. —- J>essi aðalatriði, sem alt strandar á, eru : Búlgarir vilja fá Adrian- ópel, en T}>rkir neita að skppa borginni : Grikkir lieimta borgina deildi a. Salonika, en Tyrkir neita að láta hana af hendi ; Serbar heiinta 2 hafnir við Adríanhafið, eti Tyrkir neita ; Svartfellingar vilja fá borgina Skivtarí, en Tyrkir aftaka Jtaö. Aöalþrætan er þó nm Adrí- anópel, og hefir stjórn Tyrkja stranglega skipaö friöarfulltrútim sínum, aö láta þar engan bilbug á sér finna. Aftur hóta Búlgarir aö hefja strfðið að ný.ju, ef Tyrkir gangi ekki að kröfum J>eirra fyrir vikulokin. Um þessi atriöi hefir friðarþing- ið orðið ásátt ; 1. Bandaþjóðirnar taka að séx hluta af ríkissskuld Tyrkja, setn svarar til þess hluta rikis- ins, er þjóðirnar skifta á miBi sin. 2. Albania verður sjálLstætt riki. 3. Macedonia veröur og sjálfstætt ríki. 4. Btilgaría fær J»rasilíu og land alt suöttr aö Maritza lljótinti. Einnig eyjuna Thasos. 5. Sexbía fær liéruðin Úskub, Pristina, Mitrovitéa og nokk- — Uppreist.er ttm þessar mundir í svertingja lýöveldinu í Liberíu í vestanverðri Alríku. Verksmiöjur hafa verið rændar og menn drepn- A u s t u r r í k i sk e is- t hald- inn. Annars eru fregnir ntti sjv'tk- ltrikaIta-ns tnjög t'Öar, og vana- legast fylgir það tneö, aö nú muni hantt ekki eiga Lj,ngt eftir ólifaö ; eti næstu viku er kaci aftur oröi'tn hress. Keisarinu er fjörgaman, um nírætt, svo engan veginn væri Jtað óeölilegt, Jtó hann sofnaði sinri síðasta blund áöur margir lttán- ír, og óöld og stjórnleysi rikir þar | uftir lís^> Þar hdlsa hans er hvervetna. Hafa þjóöverjar sent m.Í«K bágborin. þangað herskip til aö gæta hags- _ Kjölsóttasti háskóli heimsins muna þjóðverja, og Bandaríkin liklegít liáskólinn í Berln, höf- annað herskip til að koma friði á, j uflkor£ þýzkalnds. Yið setninjru Jtví Liberia er ttndir vernd Banda- | hAsfeólæns'' 16. b. m. höfött sótt ríkjanna. Lýðveldið var stofnað i ]lann 10,014 stúdentar, og er Jtaö aö tilhlutun Bandaríkjastjórnar,118 000 fl^iri en í fvrra. Af þessum i fyrir svertingja er veriö ltöföu I þrælar í Bandaríkjunum, en ttröu frjálsir eftir jirælastríöiö. Voru bá nokkrar þúsundir þeirra send- ar til Afríku, þangað, sem Jteiin hafði áöur verið rænt frá, og Lib- eria /valin sem framtíðarland Jteirra, og lýÖveldisstjórn, sniöin eftir Bandaríkja fyrirkomulagi,. sett á laggirnar. Kn stx'rtingjarti- i skóLtiutm um aö gerast þar pro- ir hafa revnst slæmir stjómarar, fessor í lögum, og er Jtaö fulhrt, og alt gengið á tréfótuiti hjá nemend-afjölda eru 887 kvenstú dentar. Ileimspekisdéildin hefir flesta stúdenta, 6,119 talsins ; laga stúdentarnir eru 2,237, og lækna- stúdentarnir 2,117 ; í |>eim hóp ílestir kvenstúdentarnir. — Taft Bandarikjaforseti heftr tekið á nióti tilboöi frá 5'ale há- Jieim frá ’því fvrst aö lýöv-elditö var stofnaö. Lýðveldiö er nú stór- skuldugt, og sá litli iönaöur og ver/.lttn, sem þar er rekin, er í að launin, sem Taft hlýtur fvrir hann starfa, mttni nema 25 J>tis- ttndum dollars. l'aft á að taka • viö forsetaeinba'ttinu strax og hann lætur af forsetatign þattn 4. höndum útlendinga. Uppreistir hafa vesið tiðar, og sú, sem nú stendur vfir, er framhaldslaikur fvrri atburða. tttarz næstkomandi. — Lík hins látna sendiherra Bandartkjanna við bre/.ku hiröina, Whitelaw Reid, er nú á leið 'til VEGGLIM Pafcnt liardwaíl vejííilím (Empire tegundin) gert ur Gips, oerir betra vej™lím en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo n e f n t vegglíms- ígildi. PLÁSTER BOARD ELDVARNAR- VEGOLÍMS RIMLAR og HLJÓDDEYFIR.. 1 Manitoba Gýpsum Company, Límited WINNIPEG 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.