Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Heimskringla

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 12. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Heimskringla

						HEIMSKRINGtA
WINNIPEG, 18. DES. 1913.   BLb. 3
STORKOSTLEGUR AFSLATTUR
Fyrir Jólin=       =
Vér gefum yður helmingin  af ágóðanum  ef þér
viljið koma og sækja hann.
Vér höfum ákveðið að láta alla landa vora njóta moiri hagnaðar í viðskiftum við oss, cnn þeir geta annarstaðar fengið. Vér bjóðumst til að
keppa við hvern, sem er í okkar verkahring og KJÖra hvað hann getur. Hver réttsýnn maður lætur ógjört að kaupa hlntinn dýrar en hann
þarf. Hver er þá íistæðan fyrir a^ kaupa hann anuarstaðar en f>ar, sem hann fæst A réttu verði. Takið eftir þessu það kostar ykkur I0c- að
fara niður í bæ, til þess að borga 10 prósent meira fyrir sama hlutinn og þér fáið hjá Nordal & Björnson rétt hjft yður.
Ef vér ekki höfum það f "stock" sem yður vantar, skulum ver útvega  yður það algjörlega eftir ósk yðar, tíjótar en yður varir; og láta yður
þannig njóta hagnaðarins af að Kaupa á Nordal & Bjurnson verði.
Vér hötum góðar vörur.   Tegundir vorar eru úrval,
Hver hlutur sem karat stimpil vorn ber er ábyrgður.
Kaupið jólagjatir af
NORDAL & BJORNSON
JEWELERS
674 Sargent Avenue
Phone Sh. 2542
ISLANDS FRÉ1TIR.
Morð í Reykjavík.
Reykjavík, 19. nóv.
Konan, sem þetta verk hefir
unniö, heitir Júlíanna Jónsdóttir,
og bjó á Brekkustað 14 hér í bæn-
um. Hún er uppvís orðin að því,
að hafa drepið bróður sinn, Eyjólf
að nafni, á þann hátt, ag hún jraf
honum eitur í skyri, til þess að ná
írá honum sparisjóðsbók með
nokkrum hundruðum króna, sem
hann átti jreymda hjá heuni. Eyj-
óífur var einhleypur verkamaður,
48 ára gamall, og átti heima í
Dúskoti á Vesturgötu 13 hér í
bænum.
Eyjólfur heimsótti systur sína
laugardagskvöldið 1. þ.m., hafði
verið við jarðvinnu suður á Mel-
um ojr var á heimleið. þaö var á
sjötta tíma. Bauö hún honum
skyr og þá hann það. En eitt-
hvað óbragð þóttist hann finna
að því, og hafði orð á. Híin kvað
það koma af brennivíni, sem í það
hefði íarið og jós yfir skyrið sykri.
At hann það þá og gekk svo út,
snæddi kvöldverð og kom heim til
síu kl. að ganga 9. Litlu síðar
fékk hann uppköst og héldust þau
til kl. 3 um nóttina. Heimilisfólk-
ið, sem stundaði hann i þessum
veikindum, veitti því eftirtekt, að
það, sem upp úr honum kom, lykt
aði mjög illa, og aö af því lýsti
eins og maurildi.
A sunnudaginn var Ey.iólfur
hressari. Fór haiin l)á að sækja
kistu, sem hann átti geymda hjá
systur sinni. En er hann gáöi að,
vantaði í kistuna sparisióðsbók
með rúmum 700 kr. Hann tók tvo
ínenn með sér, íór aítur til systur
sinnar ojr krafðist bókarinuar.
Tók hún hana þá upp úr komm-
óðuskúffu hjá sér og fékk honum.
Næstu 2 dagaua.  var  Eyiölfur
við vinnu sína. En á þriöjudags
kvöldið 4. þ.ni. varð hann aftur
veikur.   Oe morguninn eftir  var
Tón Hjaltalín héraðslæ.knir sóttur
til haiis. Sagði hann þá bæði
heimilisfólkinu Og lækiiinum frá
skyrátinu heima hjá systur  sinni
I.  þ.m. Veikin fór  nú  versnandi.
II.  þ.m. var  Kvjólfur  fluttur  á
sjúkrahúsið ojr andaðist þar síð-
astliðinn fimtudag, 11. þ.tn.
Líkið var þá krufið, og kom þá
í ljós, að maðurinn hafði dáið af
eitri.
Júlíana var ])á tekin og sett i
varðhald. Jmð var síðastHðinu
laugardag. Hefir hún játað á sig,
að hún hafi blandað rottueitri í
skyrið, sem hún gaf bróður sín-
um, til þess að bana honum og
ná eigum hans, En hún kvaðst
hafa g.jört þetta fyrir áeggjan
manns, sem hún Jieíir búið með nú
uin hríð og heitir Jón Jónsson.
Yar hann þá tekinit fastur á mánu
dajr, en hefir ekki meðgengið.
þau systkinin Eyjólfur ojr Júli-
ana cru ættttð af Vesturlandi. Var
Eyjólfur áður á Bildudal og síðan
á Patreksfiröi. Hann var dugnað-
armaður talinn og kallaöur af
.suiinnii Eyjólfur sterki. Sambalds-
samur á fé hafði honn og verið og
nokkuð efnaðiir. Júlfana var áður
gift Majrnúsi hafnsögumanni í Ell-
íðacv á Iireiðafirði, og er luiu af
þeim, sem minnast hennar frá
þeim árum, sögð að hafa verið
hin mesta myndarkona og dugleg.
Hún er 46 ára gömul. Tvö síðustu
árin hefir hún verið í sambúð með
](')ni þeim, sem fyr er nefndur.
Hanu er sagðttr miðaldra maður,
og hafði skiliið hér við konu sína,
cr hann tók saman viS Júlíönu.
Tvær dætur átti Júlíana, ojr, er
önnur beirra gift kona hér í Rvík,
en hin á Vnrnsaldri, og var hjá
móSur sinni.
— Bátur meS 6 mönnum íórst
nýletra á ísafjarðardjúpi.
—  Um Ivyjafjarðarsýslu sækja :
Páll Einarsson borgarstjóri- i
Reykjavík, Einar Arnórsson pró-
fessor, Steingrímur Jónsson sýslu-
maður þingeyinga, Guðm. Björns-
son svslumaður Barðstrendinga
oe hinu setti bæjarfójieti og sýslu-
maður,  Túlíus Havsteen.
— "Arvakur" heitir hið nvja
Ih'itnastjórnarmamia og- kom hið
fyrsta blaðið út í trærkvöldi undir
ritstjórn V. /opluSniassonar, en
stefnu utjjefenda lý>t af LárusiII.
lij'arnasvni.
— Gefin vortt samau í borgara-
letrt hjónaband 15. l).m. leikkonan
Guðrún Indriðadóttir og Páll
Stcingrímsson póstafgreiðslum.
—  Gasstöðin hcfir kostað Rvík-
ur bae a síðastliðnu ári 74,321.95
kr (afhorgttn ojr vcxtir 28,913.02
ojr aukninjr 45,408.93 kr.), en tekj-
ur af henni hafa numið 29,861.24
kr., eða 44,460.71 minna en út-
gjöldin.
—  35,000 fjár licfir Sláttirfc'lag
Suðurh.nds slátrað í haust og
heldur hó enn áfram slátrun þar
út þennan mánuð. Til samanburð-
ar ín        ,ss, að þar var slátr-
að i fyrra 17,400 fjár og i hitteð-
fyrra 17.500 fjár, or» var það m
fjártaka bar til nú. Allmikið hclir
félagið ísbjörninn keypt, en 150 tn.
eru scndar út.
—  bann  11. þ.m. var unglings-
piltur frá Árrrerði í Satirbæjarhr.
að p-ano-a til  rjúpna upp á afrétt,
þar scm heitir Skjóldalur. Kom
]>á snjófióð úr hlíðinni, þar scm
pilturinn pckk undir, og færði hanu
i kaf ocr dó hann þar. Daginn eft-
ir var farið að leita hans og fanst
hann bá i snjódyngjuniii.
— Um kl. 2 í gærdag féll ung-
lingsstúlka, Dvrlcif Gtiðmuudsdótt
ir, út ttm glujrya á. 3. lofti í Berg-
staðastra-ti 15 (Baldurshúsi) og
bcið bana af. Stúlka bcssi var of-
an úr Borgarhreppi, dóttir Guð-
mundar Guðmundssonar Bjarna-
sonar, er var prestur á Borg. Var
lnin nú 21. ára að aldri.
Gjafir hefir hælið fengið á árinu
7630.93 kr. Biru þær stærstar frá
Aubertin stórkaupmanni í Khöfn
kr. 2000.00 og kr. 200.00 árstillag,
frá Baðfclajri Rcykjavíkur kr. 1000
ojj Minningarsjóður Bj. Vilhjálms-
sonar kr. 400. Reksturskostnað-
urinn fyrir hvern sjúkling hefir
orðið á daj; kr. 2.39.
Siglufirði, C. nóv.
— í smáhýsi utarlega á Eyrinni
hér hafa búið jrömul hjón ásamt
stúlku. Sváfu kvenincnnirnir sam-
an uppi á lofti, en bóndi svaf
niðri. Kvöld citt nvlcga kemur
bóndi hcim, voru konur þá sofnað-
ar. Hatin bar vosklæði og lét þau
upp á Ioft, því þar var ylur í eld-
stó. Um morjruninn fc>r bann á
fætur kl. r.T2', sótti þá föt sín og
v.uð ekki var annars en kvenfólk-
ið svæli ; heyrðist eins ojj hrotur
lítilsháttar í hinui yngri. Er bóndi
hafði verið um hríð að vinnu fann
hauu til höfuðverkjar ojr hélt heim
og l.un'M sie upp. Honum tók nú
að lengja cftir, að stúlkurnar
kæmu niður og fc'ir upp til þeirra.
Var ]>á cldri konan örend, en
snörlaði í hinni oj; lá hún í spýju
mikilli. I.a'knir var þegar sóttur.
Yu«ri stúlkan lifði daglangt, en
meðvitundarlaus. Undir andlátið
fóru að koma fram á henni ,binir
einkennilegu blárattðti  blettir,  er
fvlgia  eitrunaf kolalofti.Eldri kon
r an var krufin off  staðfestist  þar
licssi grttnur um dauðaorsökina.
—  Grenivik : Húsbruni varð hér
nvlejra. Var það býlið Jjengilbakki
eijru lijörns bónda Jóhannssonar.
Nær cniru varð biarrrað ojr fórst
þar allur vetrarforði bónda, fatn-
aður, húsmunir o.fi. Er skaSinn
lioiuuu miöir tilfnmanlejrur, þvi
bæði hús o«r munir var óvátn'gt.
—  Lán hefir Akureyri tckið hjá
eiganda llöepfnersver/.lunar til
kostnaðariiis viS vatnsleiðsluna,
en bað skilyrSi fyljrir lánvciting-
iinni, að 'brvggja sé bygð fyrir 20
þúsund krónur norðan við innri
hafnarbryggjuna.
—  Arsr
nýkomið út og fylgir því mynd af
Heilsuhælinu.  A árinu komu  110
sjúklinfrar, fóru 92, dóu 30. Meðal-
tal  sjúklinga var á dag 71.5.  Af
þeim 110, sem komu til hælisins á
árintt, voru 40 úr Reykjavík. Bata
að  meiru eSa minna  leyti  fengu
81,   heilbrigðir  af  þcim 45.  Ný
lækningaaðferð cr nú notuð á hel-
imi og með góöum árangri, þaðer
loftinnblástur  í  liinjrnapokana. —
Ræða landlseknis  við  2. timræðu
fjárlaganna í  efri deild er prcntuð
í  ársritinu,  ítarlcg  og skörujrleg,
og vert að mcnn nái scr í hana og
lesi. Deildir Heilsuhælisins ciu 41,
stærst sú í Rcvk.iavík með 2500.00
kr.  í tillogum,   oj; er það  miklu
mcira en tilloir allra dcildaiina  út
um landið til samaiis. língin deild
er í   Vcstmannacy.jitni,   Stranda-
sýslu o<r Húnavatnssvslu. ; nokkr-
um sv.slum cr að cius cin dcild og
sttmar deildir   eru að eins j;am1ar
Lesið Heimskringlu
Blindur er blaðlaus maður
Og "því er fífl að fátt er
kent" segir gamalt mál-
tæki. Þú getur ekki vitað
hvað umheimurinn hugsar
og talar ef þú ekki lest
blöðin.
HEIMSKRINGLA, sem er elsta og bezt blað
Vestur-Islendinga, heíir æJinlega meðferðis
fróMeik og l'regnir, ekki aðeins um hagi og
framtíðar mál Islendirtga hvar á jarðríki
sem þeir ala aldur sinn — heldur fræðir
ykkur einnig um alt það sem frumkvöðlar
þjóðanna hugsa, tala og starfa til fram-
þróunar og fullkomnunar mannfelagsins.
Nýir kaupendur að Heims-
kringlu fá blaðið frá þess-
um tíma til 1. október 1914
fyrir tvo dollara og auk
þessþrjár skemtisögurinn-
heftar í vandaða kápu
KAUPID HEIMSKRINGLU

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16