Heimskringla - 02.07.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 02.07.1914, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 2. JÚLÍ 1914. HSIM8KBINGLA Bls. 7 =f= ™ DOMINION BANK Ilornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Híifuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eipnir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ébyrgumst ati gefa þeim fullnægju. <Sþarisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir f borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulkrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, Ráðsmaður Plione (Jarry 34 50 PERFECT ' eða Standard Reiðhjól eru gripir sorn allir þurfa aö fá sór fyri sumarið. Því þá moiga menn vera vissi urn að verða á undan þeitn sem eru öðrutn hjólutn. Einnig seljuin við hjól sem við höfum breytt svo á visindalegan hátt aö þau eru eins góð og ný enn, eru þó ódýrari. Gerum við reiðhjól, bíla, motorbjól og hitt og þetta. CESTRlf BICYOLE WORKS 566 NOTRE DAME AVENUE PHONE GARRY 121 S. Matthews, Eigandi CRESCENT MJÓLK OG RJÓMI er svo gott fyrir börnin, að inæðurnar gerðu vel í að nota meira af þvf. ENGIN BAKTERIA lifir f mjólkinni eftir að við höfnm sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega lireina vöru bjá oss. TÁLSÍMI MAIN 1400 ISLENZKA LYFJABOÐIN Vór leggjum kost, á að hafa og lata af hendi eftir læknisá- visan hin bcztu og hreinustu lyf og lytja efni sem til eru. Sendið læknisávisan irnar yðar til egils E. J. SKJÖLD Lyfjasérfræðinus (Prescription Spec- ialist á horninu á Wellington or Siracoe Garry 4368-85 FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER :: SHERWIN - WILLIAMS ;; P AINT fyrir alskonar húsmálningu. II Prýðingar-tfmi nálgast nú. ** • • Dálftið af Sherwin-Williams ^ ^ húsmáli getur prýtt liúsið yð- .. ar utan og innan. — B rú k ið \\ * ‘ ekker annað mál en þetta. — • • S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús • • mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— :; cameron & carscadden :: QUALITY HAHDWARE Wynyard, Sask. •• ■atrHiH.'I'.H-I'I I M-Hri-l-km Skrykkjótt gengur enn í Mexico. Þeir liöfðu keypt stóran gasólin- vagn (dráttarvél með 110 hesta afli) Don Franciseo og Don Jose Madrazo og Don Fedrico Loyola af Bandaríkjafélaginu J. J. Case í Rac- ine, Wis., og nú var maður á leiS- inni meS vagninn, og skyldi skila honum á stórbýli þeirra félaga, La Punta, skamt frá Aguascalientcs, borg einni í miSri NorSur-Mexico. SendimaSur var búinn aS finna þá félaga og voru þeir langt á leiS komnir, en þeir, eigendurnir, voru í mótorvagni. rétt á effir honum. Þá sér hann bóndatetur koma hlaupandi, og sagði hann þcim að ræningjar væru komnir fast að bú- garði þeirra félaga og ætluðu að taka hann. Undireins og þeir fréttu þetta sneru þeir við og héldu þang- að, en létu mig halda áfram, segir sendimaður, leiðina til La Punta. Eg hélt áfram, en eitthvað að tæpri stundu liðinni, sá eg á veginum fram undan mér eitthvað 30—40 Mexicána. Þeir stöðvuðu mig, slóu hring um vagninn og spurðu hverj- ir ættu hann og hvert hann skyldi fara. Meðan fyrirliðar þcirra voru að halda mér uppi mcð þessum spurningum, voru liinir að búa sig til að lima sundur vagninn. Mér fór nú ekki að litast á þetta, og sá, að eitthvað varð til bragðs að taka. Eg stökk skyndilega ofan úr vagninum og náði í foringjann, lil allrar hamingju, og var tiann léttur fyrir. Auk foringjans náði ég fjóra aðra. Þeiin varð liverft við, og vissu ekki fyrri en þeir lágu flatir og hálfrotaðir. Þá kastaði einhver steini og hitti mig i hægri öxlina. Þárstökk eg til vélarinnar aftur, • þreif byssnna mína og kallaði til þeirra á spænsku:“Gjörið það fyrir.mig að kasta öðrum steinil’. En ]>egar þeir sáu byssuna, tóku þeir til fótanna, og hlupn inn i smáskóginn Jiangað til þeir voru tiorfnir. En liinir 5, sem eg liafði náð i, lágu þarna eftir. Að eg skyldi sleppa svona, var að eins því að þakka, að eg náði strax í fyrirliðann, því án fyrirliða eru þeir ekki til nokkurs nýtir. Meðan eg var að sýsla þetta höfðu þeir hinir, sem skildu við mig, komið á búgarðinn og tekið konur sinar og börn, sett |iær í vagnana og lágt af stað með þær til Aguas- calientas. Og þegar þeir fóru út um bakdyrnar, þá koinu ræningjarnir innum framdyrnar, og skutu þar vinnumannstetur, sem fyrir þeim varð. Þetta sama kveld hitti eg þá alla i Aguascalientes, og réðum við þá af að fara kl. 2 um morguninn á- leiðis til húgarðsins La Punta. Það var orðið Miðið næsta kveld, þegar við komum til La Punta, og vorum við 12 saman. Ilafði hver af oss skammbyssur í báðuni vösum, og kúluriffil að auk með 250 skot- um. En það var sjón að sjá La Punta, þegar við komum þangað. Slíka sjó'n liefi eg aldrei séð. Alt var eyðilagt. Uúsbúnaður var hrot- inn, diskar og glervara öll mulin, koffort hrotin og töskur ristar sund- ur. Peningaskápurinn og skrifstof- an sprengd með dynamíti, og var öllu spilt einsog mögulegt var á skömmum tíma. En þegar vér sáum auðn þessa og eyilegging, þá fór- uin við að liugsa til þess, að reyna að hitta einhverja af ræningjum þéssum sem allra fyrst. Við lögðum þegar af stað að leita ræningjanna. Næsta dag náðum við einum, að eins einum fanga. Ilann' hafði kerru eina tvítijólaða. sem þar er tíðast höfð í stað vagna. í kerr- unni voru 8 eða 10 kornpokar, troðnir fullir með grænu grasi og heyi. Þetta var nú ofur saklaust að sjá, en við fórum samt að skoða það, og fundum þá i þeim skambyssur, gler- augu, kíkira, kvenmöttla, ábreiður, dúka og fatnað ýmsan. í stuttu máli: Þarna var nokkuð af þýfinu frá La Punta. Þeir Madrazo hræð- urnir þektu það alt saman. Eg hcfi stundum séð menn reiðast um daga mína, en aldrei neinn einsog þá, þegar þeir fundu hlutina og fatn- aðinn, sem stolið hafði verið frá þeim. Það var undireins samþykt i einu hljóði, að skjóta manninp.' Voru þvi þegar teknir til 5 menn að skjóta hann, og var hann leidUur undir cactus-hríslu eina, og iriaðurinn, sem fyrir aftökunni stóð, mældi skotmálið, sem skyldi skjóta liann á, með því að stiga það. En þá lin aðist fanginn og vildi ná prests- fundi. En með því að eg var sá eini í hópnum, sem órakaður var, þá varð eg að koma í prests stað. Fór hann því að skrifta fyrir inér, og komu þá upp leyndarmál allmikil; en bæði vár það, að hann gat staða og manna, sein eg þekti ekki, og svo var hann svo æstur og hrædd- ur, að það var ómögulegt að skitja hann, og varð það því að litlu gagni. Og svo varð það á endanum niðurstaðan, að fresta aftökunni til næsta dags, er við gætum fengið reglulegan prest til að skrifta hon um. Við höfðum með okkur talþráðar áliötd, og er við festum þau á tal- þráðinn, þá gátum við orðið þess vísari, að ræningjarnir væru nálægt Matansilles. En það var annar bú- garður, scm Don Nicolas Madrazo átti. Við lögðum undir eins af stað og komum þangað áður en þeir voru komnir. Þar fundum við fyrst 3 sprengi- vélar, sem Spánverji einn hafði komið fyrir á þakinu á aðalbygg- ingunni. Ætluðum við að taka þar á móti þeim, og búast fyrir á þök- unum, og táta þá koma inn í garð- inn; kasta svo í þá sprengikúlun- um, og bjuggumst við við, að þá myndu hestar þeirra fælast; en þá ætluðum við að senda þeim kúlna- hriðina óspart, og væntum við, að það myndi duga, þó að þeir væru mannfleiri. En þetta fórst att fyrir. Það slapp einhver af vinnunvönnunum á býl- inu og komst til ræningjanna og hef- ir sagt þeim frá öltu saman. Þeir koniu ekki. En tilgangi okkar var náð: Bærinn og fólkið var úr allri hættu. Þegar þeir voru burt farnir, sneri eg til vagnsins míns og lagði á stað með hann til La Punta, til þess að afhenda hann. Þegar þangað kom, fór eg inn og fékk mér einn bolla af súkkulaði og lagðist til hvildar, þvi að eg var þreyttur mjög. Eg var búinn að liggja eitthvað 20 minútur, þegar ráðskonan kom og kallaði til mín: “Vaknið, í guðs bænum, herra; ræningjarnir eru komnir!” Þarna var eg nú aleinn, og sá, að bezt mundi að reyna að komast til Aguascalientes. Kallaði eg þá á þær fáu hræður, sem þar voru og tókum viði vagn einn og sex hesta fyrir og lögðum af stað og keyrð- um alt hvað af tók. Eitthvað 10 mílur frá La Punta rákumst við á lióp vopnaðra manna ríðandi á veginuin. En okk- ur bar svo fljótt að, að þeir voru ekki búnir að ná upp byssuin sin- um, þcgar við iniðuðum okkar byss- um á þá, og rákum þá fyrir horn eitt, þangað til þeir liurfu sjónum. Eftir það var leiðin greið til Aguas- calientes. En meðan þetta gjörðist höfðu Þeir Madrazo bræður með hinum félögum sínum og fimtíu hermönn- um elt uppi ræningjana og rekið þá í felur. Áður féllu fimtiu þeirra og var einn þeirra ræningjaforinginn sjálfur, Jose Quiros, en 47 gáfust upp og voru allir skotnir, 5 og 5 i hóp. Þetta og annað eins eru daglegir viðburðir i Mexico núna, í landi, sem kannske er eitt af beztu lönd- um heimsins, — ef ekki væri þar eins mikið af hinum tvífættu villi- dýrum. Og svo er einsog það sæki i það, að þeir, sem þangað koma, sýkist af þeim, sem fyrir eru, og verði vitlidýr líka. Maðurinn, sem söguna scgir, er sölumaður eða fulltrúi fyrir J. J. Case hifreiðafélagið í Racine. Aukalestir Búivaðarnámsskeiðsins. C. P. R. Hargrave, Föstuðaginn, 3. juli, 9 í;h. ttl 12 a h. Klkhorn, Föstudaginn, 3. julí, 2 e.h. tjl 6 e.h. McAuley, Föstudaglnn, 3. júlí, 7 «.h. tll 10 e h. Carnegie, Laugardaginn, 4. júlí, 9 f.h. til 12 a h. Harding, Laugardaginn, 4. júlí, 2 e.h. til S e.h. I.enore, Laugardaginn, 4. julí 7 e.h. til 10 e.h. Arrow River, Múnudagiun, 6. julí, 9 f.h. til 12 ;V h. Hamiota, Mánudaginn, 6. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Oak River, Mánudaginn, 6. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Minnedosa, Þriöjudaginn, 7. júlí, 9 f.h. til 12 a h. Newdale, Þriöjudaginn, 7. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Shoal Lake, Þriöjudaginn, 7. júli, 7 e.h. til 10 e.h. Foxwarren, Miövikudaginn, 8. juli, 9 e.h. til 12 á h. Binscarth, MitSvikudaginn, S. júlí, 2 e.h. til 12 á h. Russell, Miövikudaginn, 8. júlí 7 e.h. til 10 e.h. Neepawa, Fimtudaginn, 9. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Arden, Fimtudaginn, 9. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. . Keyes, Fimtudaginn, 9. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Westbourne. Föstudaginn, 10. júli, fyrir hádegi. McDonald, Föstudaginn, 10. júlí, eftir hádegi. Engin fundur atS kveldi. Gimli, Laugardaginn, 11. júlí, fyrir hádegi. Clandeboye, Laugardaginn, 11. juli, eftlr hádegi. Engin fundur atS kveldi. C. N. R. Durban, Föstudaginn, 3. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Swan River, Föstudaginn, 3. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Minitonas, Föstudaginn, 3. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Dauphin, Laugardaginn, 4. júlí, 9 f.h. til 12 á h. St. Rose, Laugardaginn, 4. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Makinak, Laugardaginn, 4. júlf, 7 e.h. ttl 10 e.h. McCreary, Mánudaginn, G. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Glenella, Mánudaginn, 6. Júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Plumas, Mánudaginn, 6. júli, 7 e.h. til 10 e.h. Warren, Þriöjudaglnn, 7. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Woodlands, ÞritSjudaginn, 7. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. .Lundar, ÞritSjudaginn, 7. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Moosehorn, Mitivlkudaginn, 8. júli, 2 e.h. til 6 e.h. Ashern, Miövikudaginn, 8. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Deerfield, Miövikudaginn, 8. júlí, 9 f.h. til 12 á h. ihraða, .sem þeir foru er ekki gott að hnitini'ða upp á fet hvar drekinn rann og foru þeir ofnærri og hittu ibelgjnn á skipinu og rifu hann upp. Varð þá brestur mikill og sprenging og lék loginn um hvorutvéggja iskipið og drekann og hrundu þau beint niður eins og dauðskotinn fugl úr lofti. Voru lík þeirra svo hrotin, brend <i»g mulin sundur að þau voru ó- íþekkjanleg. Þcir voru als níu anennirnir og alt foringjar—Það lít- '.ur því út fyrir að þeir verði vara- ssamir þessir drekar þó að smáir séu. HRYNJA NIÐUR ÚR HAA LOFTI Það var við Fishamend nýlega, skamt frá Vínarborg, liöfuðborg Austurríkis. Þar eru flugstöðvar fyrir flugmeijn úr her Austurrfkis- manna. T?eir voru að prófa flug- skij) sín og flugdreka. Plugskipin eru mcð Zeppelin gjörð: belgur langur, sem tóbaks vindill fullur af léttu Jofti, og liangir léttur bátur neðan í með gasólínvél og loftskrúfu en flugdrekarnir voru hinir vana- legu drekar með tvöföldum vængj um. Flugskipin fara þetta um 50 mflur á klukustund og geta borið 10—15 menn, stundum fleiri, en flugdrekarnir eru miklu hraðari, far 50—80 mílur á klukkustundinni en bera sjaldan meir en einn og tvo menn. Þarna átti flugskipið að fara í loft upp hátt mjög, og taka ljós- myndir af héraðinu, landslaginu öllu og hersveitum þeim öllum, sem þar voru saman komnar að æfa sig. Á því var kapteinn Joliann Hanswirth og sex menn aðrir og liöfðu þeir með sér verkfæri öll til þess að taka myndirnar. Þeir foru upp og gekk alt vel stcfndu þeir liátt í loft upp, rcndu hrattan bug- inn upp af jörðu. En liálfri stundu seinna rendi upp á oftir þeim flug- dreki einn með tveimur mönnum, lierforingjunum Elatz og Hoosta. þeir foru miklu hraðara og rendu í skrúfumynduðum sveigum, tóku einn liringinn eftir annan og voru óðara búnir að ná hinum og foru upp fyrir þá. Þar foru þeir að leika sér við flugskipið, sem var miklu þyngra í vögum og seinna í shúningum. Þeir létust vcra óvinir og foru að renna ofan að loftskip- inu sem ætluðu þeir að rffa sundur belginn. Þeir voru hátt uppi yfir flugskipinu og tóku sér skeið og rendu niður með feiknaliraða, en á þeirri skíðabrekku og með þeim “HLEKKURINN TÝNDI” FUNDINN Ilann litur alveg eins út einsog þegar forfeður vorir bjuggu í trján- .uin uppi, nema halann vantar. Það hefir einlægt verið leitað að liouuin í ölluin álfum heims núna í meira en inannsaldur, siðan að Darwin fyrst fór að heina athygli manna að því. En nú fanst liann loksins, — mannapi, með öllum •einkennum hinna fyrri forfeðra vorra, nenia halanum. Það var fyrir þremur árum sið- sn á Ellis eyju við New York. Þar ie.ru allir innflytjendur stöðvaðir, sem til Bandarikjanna koma og leknir frá þeir, sem ekki fá inn- „'göngu og sendir heim aftur. Þar var Tiann þessi og var Finnlcndingur og Ii-kk ckki inngöngu í Bandarikin. Og söguna um liann segir Dr. Howard Knox læknir. Iiann var talþráðamaður; hafði haft þann istarfa, að ldifrast upp talsíina og Ijósa-staura, enda átti það starf vel við hann, þvi hann hafði eflaust ■erft hæfileika sína til þess frá liin- um fyrri forfeðrum sinum með iit- Jiti sinu. Hann var 39 ára gamall og ein- kennilegur mjög, ágætt sýnishorn :fyrir fornfræðinginn og mann- fræðinginn. Og hver sem hefir kynt sér lkamsbyggingu mannsins á Tiinni eldri steinöld, hlaut strax að reka augun í það, hvað þessi litli Pinnlendingur var þeim líkur. Og J)ví meira, sem við fórum að taka -eftir honum, þvi Ijósara var það. Ennið var ofur lágt og hallaðist aft- ur; bcinin ofan við augun livöss og „stóðu langt fram-; augnabrýrnar kaf- loðnar, en augun smá cn hvöss' og :skörp. Nefið var lítið, söðulbakað og snúður á enda. Tanngarðurinn stóð Tangt fram og varirnar ákaflega þykkár, en hakan sver og mikil úm sig. Munnurinn stór og viður. Dr. Knox sagði að liann væri tentur rétt einsog api; eyrun voru :ncðar á liöfðinu en vanalcgt var og handleggir hans voru ákaflega langir. ITendur lians voru merkileg- ar að ]>ví leyti, að litlufingur lians á báðuin höndum liöfðu að eins tvo liðu. Þeir voru þvi alveg sem þum- alfingur, og gat liann notað þá al- veg eins og vér notum þann fin^íir: lagt þá á móti hverjum öðrum fingri og haldið með þeim og gripið. Já, hann heldur að hann hafi fundið hann þarna. En þýðandi þessarar greinar sá fyrir nokkru siðan mann, sem var svo likur þess- ari lýsingú, að þeir hefðu getað verið tviíburar. En hann var ekki Finnlendingur, heldur íri, ljóshæfð- ur einsog við landarnir sumir. En róuna vantaði alveg á báða, og meðan hún finst ekki, getum við verið rólegir.. SHAMROCK IV A AÐ SIGLA YFIR ATLANTSHAF. Sir Thomas Lipton ætlar nú að láta sigla kappsiglingabát sínum, hinum nýjasta, beina leið frá Eng- landi til New York, og þykir það nýlunda mikil, þvi úður hefir bát- urinn ætíð verið fluttur á öðrum skipum. Hætta nokkur þykir að sigla lionum, því að þetta er smá- bátur cinn, likt og nótabátar heima eða fiskibátar á Winnipeg-vatni, og þó minni og veikbygðari, þvi að liann er bygður til skriðs, en ekki til að þola sjógang. 16. júní—11. júlí BUNAÐAR NAMSKEIÐ í ýmsum bygðum fylkisins C.P.R. AIiL.IR VELKOMXIIl. SÍJRSTAKAR IiESTIR C.N.R. Kyrlrltxtrnr u*n Kf‘r.st(ik efnl fyrir unga menn og konur. llfiponingnr tll sýnls — Naut- griplr, sautSfé, hestar, o. s. frv. Illgresis tegundir, gefnar upp- lýsingar um þær. Leirlíki af illgresis fræi í stækkaSri mynd, vertSa til sýnis og meti fyrir- lestrum. kent at5 þekkja og upp- rwta illgresi. Sýning fugla skorkvikinda í Mnnitoba, þýtSing þeirra fyrir akuryrkju—ill og gót5. IIÚNstjórimrfræM, fyrir stúlkur og yngri konur—Rætiur um' mat- rei'Öslu, sauma o. s. frv. Kvikmyndir, til at5 sýna jurta gróöur, blómstrun, slátrun ali- fugla o. s. frv. SýnÍMhorn nf fitlagning bæjar og pcninKshfisa—og sýnt hversu vernda má hús fyrir eldingum koma vit5 ræsum, loftlireinsun, lýsing, lagning steinsteypu gang- stíga, og brautar hletislu. I pplýNlns:—á þessari lest vert5- ur margt til sýnis af ahöldum frá Búfræt5isskólanum, og er óskaö eftir at5 menn og konur spyrjl um þat5 sem lýtur at5 akuryrkju í Manitoba, og þat5 fýsir at5 vita. Iiðpeningar—Svín og saut5fé af ýmsu tagi vert5ur flutt me5 lest- inni. Jurfiyrkju vélar—1 lestnnl er vagn og í honum sýndar vinnu- vélar, loftþrystingar vatnshylki, rennu stokkar, gasólín vélar, ljósa áhöld fyrir búgart5inn og tíl innanhúss verka sparnat5ur, svo sem til atS snúa rjómaskilvindum, strokkum, o. s. frv. met5 smáum aflvélum. Fyrlrmynd, hvernu mft leggja fit 160 ekrn land I sAhrclll. Skifta súíireiti, húsaskipun, girt5- ingar, o. fl. Sýndar tilraunir met5 mismunandi mold frá ýmsum stötium í fylkjinu. Sýning alifugla—Slátrun, verk- un og pökun. Einn vagn í lest- inni útbúinn met5 öllum bezta útbúnatSi fyrir fugla rækt, útung- unar vélum, hreitSrum, fyrir. myndar hænsa tegundir sýndar. Sýnd niöurMufiu afifevö— í hús- stjórnar vagninum. Einnig ýms- ar vinnusparnat5ar véler innan- húss skreytingar o. s. frv. Kornyrkju vagnlnn—þar verö- ur til sýnis allskonar korn. Rætt um tilbreytni á sát5verki, illgresl, o. s. frv. Romiö meö lllgrosl, jurtlr og skorkT ikindl, til þess aö fræöast um hvaö þaö sé. undir utnsjá btífræðisskóla Manitoba og fyrirskipað af Akuryrkjudeild Manitoba. EINA ÍSLENZKA HOÐABÚÐIN í WINNIPEG Kaupa og verzla með htíðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með uil og Seneoa Roots, m.fl. Borgar hæðs*a verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co.. . Phone Garry 2590.. 236 King St., Winnipeg f HiS sterkasta gjörey'Singar lyf fyrir skordýr. Bráðdrepur öll skorkvikindi svo sem, veggjalýs, kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá- kvikindi. Það eyðileggur eggin og lirfuna, og kemur þannig í veg fyrir frekari óþægindi. Búlð til af * PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Phone Garry 4254 WINNIPEG Selt í öllum hetri lyfjabúðum. .. oc Meö þvi aö biöja æfinlega ura ‘T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ágœtan vindil. T.L. Ib& •::-V'. • '-j (XJNION MADE) Weatern Cigar Thomas Lee, eigandi Factory Winnnipeg Abyrgst að fara vel ,Nýtísku klæðnaðir. W.H. Graham Klæðskeri. Eg sauma klæðnaði fyrir marga liina lielztu íslendinga þesaa borgar. Spyrjið þá um mig. 190 James St., Winnipeg. Plione Main 3076. ENAMEL hefur inni að halda fullnægjandi ágæta vörn Wonderland Friday LUCILLE L0VE Series 8 Million Dollar Mystery ---------Coming-----------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.