Heimskringla - 05.12.1918, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.12.1918, Blaðsíða 1
Opið á kveldia til kl. 8.30 Þegar Tennur Þurfa AðgerSar Sjáið mig DR. C. C. JEFFREY "Hinn varkári tannlœknir” Cor. Lofia Ave. of llata St. UÓMANDI FALLZGAR SILKIPJÖTLUR til að búa til úr rúmá •reiðu’- — “Crazy Patchwork”. — t'.'.ri úrval af stórum ailki-afklippui • hentug- ar i ábreiður, kodda, 8t"'-nr og fl. —Stór “pakki” á 25c., finr.. fv-ir $L PEOPLE’S SPECIALTIf'i CO. DepL 17. P.O. Bo> I«36 WINNIPEG XXXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 5. DESEMBER 1918 NCMER 11 Almennar fréttir. Sir Wilfrid Laurier staðhæfSi nýlega í ræSu, sem hann flutti í London, Ont., aS hann skoSaSi ekki þjóSina þýzku ábyrgSarfulla fyrir spellvirkjum þeim og hermd- arverkum, er framin hefSu veriS af hernum þýzka í stríSinu. KvaS hann sannfæring sína, aS þýzkum herforingjum væri aSallega um þetta a? kenna en ekki þýzkri þjóS — sem væri “ein af göfug- ustu þjóSum veraldar”. Mörgum mun finnast slíkar ályktanir þessa aldna flokksleiStoga all-kynlegar. Tilheyra ekki herforingjarnir þjóS- inni þýzku og ef svo er, hvers vegna er hún þá ekki ábyrgS&rfull fyrir verkum þeirra? ÞaS er líka mikiS sagt, aS eiSsvarnar skýrslur háttstandandi og merkra manna, er fært hafa sönnur fyrir hinum margvíslegu grimdar- og ódáSa- verkum þýzkra hermanna, séu all- ar uppspuni og lygi. ESa sögur heimkominna fanga, er skýrt hafa frá grimdarhug og hörmulegri framkomu þýzkra borgara, karla og kvenna, gagr.vart þeim — þær sögur eru nú ekki annaS en skáld- legur tilbúningur, af orSum Sir Wilfrids aS dæma. Hvort er lík- legra hann sé gæddur undrunar- verSri skarpskygni, eSa frámuna- legri glámskygni í ellinni? skýrslu fyrir þingiS, er kærir fimrr af stærstu sláturfélögum landsin fyrir aS standa í ólöglegu sam bandi meS því markmiSi aS efl eigin hlunnindi. Veigamikil sönn unargögn eru heimfærS þessu t stuSnings. Félögin tilenfndu eru Swift and Company, Armour and Company, Morris and Companv Wilson Campany, Inc., og Cudahy Packing Company. Því er hald í fram, aS meS þessu ólöglega sam bandi hindri félög þessi alla réttr- og eSlilega samkepni og íáSi sjáll um vöruverSiS. Andmæla þar kærum þessum sterklega og segjti þær ekki á neinum rökum bygSar. Samkvæmt fyrirskipunum for- setans var 28. nóv. ákveSinn sem almennur þakklætisdagur í tilefni af því, aS sigur væri nú fenginn í stríSinu. Var dagur þessi haldinn hátíSlegur meS viShöfn mikilli um öll Bandaríkin. Eins og skýrt var frá í síSasta blaSi, var nýlega Laldin ráSstefna í Ottawa, þar sem ráSherrar frá hinum ýmsu fylkjum mættu til þess aS ræSa og ráSa fram úr sameig- inlegum velferSarmálum fylkj- anna. Af fréttum aS dæma hefir ráSstefna þessi boriS töluverSan árangur. Ekki fengu þó fulltrúar Vesturfylkjanna þeirri beiSni sinni fullnægt, aS fylkin fengju tafar- laust til umráSa ýmsa náttúru-auS- legS (natural resourses), sem áSur hefir komiS undir sambandsstjórn- int. Mætti þetta mótspyrnu frá fulltrúum Austurfylkjanna, er sögSu slíkt hafa í för meS sér aS stofna yrSi til nýs sambands frá hálfu eystri fylkja gagnvart sam- bandsstjórninni. Lengra komst þetta ekki aS sinni, en stjórnin lof- aSi aS takam áliS ræklega til íhug- unar og tilkynna niSuTstöSu sína viS fyrstu hentugleika. Lýsti vara- forsætisráSherrarm því yfir áráS- stefnunni, aS stjórnin væri sam- þykk því aS Vesturfylkn fengju umræddar náttúrunytjar til um- ráSa, ef þetta gæti gerst meS sam- komulagi allra fylkjanna. Frétt frá Washington segir aS skip, er hafi um borS 200,000 tonn af matvöru, séu nú á leiSinni til Evrópu. Matvara þessi á aS skiftast milli íbúa hinna áSur her- numdu héraSa á norSur Frakk- landi og í Belgíu. Þar sem tilfinn- anlegur skortur á allri matvöru á sér nú staS í héruSum þessum munu íbúarnir vafalaust fagna yfir sendingu þessari. Hon. J. D. Reid, járnbrautar mála ráSherra sambandsstjórnar- innar, tilkynti nýlega aS stjórni myndi nú gera gangskör aS því aS fullgera Wellands skipaskurSinn. Var verki því frestaS sökum ■ .i stríSsins og aS byrjaS er á því aftur veitir um 800 mönnum at vinnu í vetur og um 4,000 mönn- um næsta vor. SömuIeiSis verSur verki viS Trent skurSinn nú rögg- samlega haldiS áfram og veitir þaS nokkrum 'hundruSum manna vinnu. ----o------ Síðiiitu fréttir ViS fjórSu frelsislánsbréfasölu Bandaríkjanna fékst í alt nærri $1,000,000,000 fram yfir þá upp- hæS, sem um var beSiS. Salan nam í alt $6,909,875,000. Sagt er aS rúmlega 150,000 canadiskir hermenn kjósi aS stunda landbúnaS viS heimkomu sfna; 78,000 þeirra hafa undanfar- andi reynslu, en l.inir eru viljugir aS gerast kaupamenn hjá bænd- um til þess aS byrja meS og öSlast reynsluna þannig. Eftir ágiskun munu þessir menn hafa til samans um $24,000,000 í peningum er þeir setjast aS á landinu. Nýkomnar fréttir segja herstjórn- ir bandaþjóSanna hafa sent ÞjóS- verjum hinsta boS (ultimatum) sökum þess þeir þýzku hafi svikist um aS láta af höndum eimreiSar og annaS eins og um var samiS í vopnahlés samningunum. Gefa bandamenn þeim nú 24 klukku- stundir til þess aS bæta úr þessu og uppfylla samningana, eSa aS öSrum kosti verSi stríSiS aftur hafiS. Segir fréttin þetta ef til vill leiSa til þess, aS Þýzkaland verSi hertekiS. — önnur nýkomin frétt | segir bandaþjóSirnar í þann veg-1 inn aS leggja fram þá kröfu viS ] stjóm Hollands, aS hún gefi upp i Vilhjálm fyrverandi Þýzkalands-! keisara, srvo hægt sé aS draga hann fyrir lög og dóm. VirSist hann nú skoSaSur sem stigamaSur eSa glæpamáSur, sem engan rétt hafi á sér neins staSar. Litlar fréttir berast nú frá íslandi. Síðan seinasta blað kom út hafa engar nákvæmar fréttir komið hingað frá íslandi, hvorki um veikina né eldgosið. Á fimtudagskveldið komu saman nokkrir menn hér í bæ til að tala um þessi mál og hvað hægt myndi vera fyrir tslendinga hér að gera fyrir bræður sína á gamla landinu, ef þeir væru hjálparþurfi, og varð ályktanin sú, að þar sem fréttir væru enn óljósar, yrði fyrst að fá áreiðanlegar fréttir um ástandið ogi um hverskonar hjálp kæmi sér best. — Svolátandi hraðskeyti var því sent af stað til íslands sama kvöldið: Premier, Iceland, Reykjavík. Reports received epidemic and Katla eruption. Cable conditions. Does Iceland need help? If so, what? Heimskringla, Lögberg. ... ,Á íslenzku:— Ráðherra Islands, Reykjavík,— Fregnir hér um drepsótt og Kötlu eldgos. Símið ástandið. Þarfnast Island hjálpar? Ef svo — hvers- konar? Ekkert svar hefir komið upp á símkeyti þetta, þegar blað vort fer í pressuna í dag (miðvikudag). 1 einu laugardagsblaðinu hér í bænum var eftirfylgjandi frétt: — “Stockholm, Sweden, Nov. 30.—Spanska inflúenzan er mjög skæð á islandi; nálega hver manneskja í Reykjavik er veik. 1 mörgum tilfellum verða læknarnir að brjóta sig inn í húsin, þvi enginn inni er fær um að opna hurðirnar. Blöðin hafa hætt að koma út.”—Vonandi að þessi frétt sé mjög orð- um aukin. — Búist var við að Gullfoss kæmi til New York þann 1. þ.m., en ekkert skeyti hefir enn b'rist hingað um að skipið sé komið þangað. arlega sem slíkt væri vilji íbúanna sjálfra. En til þjóðaratkvæða um þetta var þó aldrei gengiS. Segir formlt'fia af sér Þegar skýrt var frá flótta Vil- ýjálms fyrverandi keisara til Hol- lands, sögðu fréttirnar hann hafa afsalaS sér keisaratigninni áSur hann fór. Sterkur grunur gerSi þó art viS sig hjá mörgum háttstand- andi mönnum á Englandi og víS- ar, aS eitthvaS væri bogiS viS þetta alt saman, þar sem afsölun- ar-skjölin voru ekki birt og allar fréttir um þetta mjög óljósar og ruglingslegar. A8 slíkur grunur hafi átt viS góS rök aS stySjast er nú komiS á daginn, þar sem full- sannaS er, aS keisarinn var ekki búinn aS segja af sér þegar hann sá ekkert ráS vænna en aS strjúka t:l Hollands. Afsölunar-skjölin undirskrifaSi hann ekki fyr en 29. nóv. og var því keisari þangaS til. HvaS fyrir honum og “klikku” hans hefir vakaS meS lygum og svikum þessum, er á engra vitund aS svo komnu en verSur vafalaust leitt í ljós á sínum tíma. A8 hann þannig fór til Hollands undir fölsku flaggi er ískyggilegt í mesta lagi og verSur aS líkindum notaS sem ástæSa gegn honum seinna. Samkvæmt ráSstöfunum stjóm- arinnar viSkomandi þeim heim-J komnu hermönnum, er kjósa aS halla sér aS landbúnaSinum, verSa þeim úthlutaSar til ábúSar 150,- 000,000 ekrur af óunnu iandi. Hér í Manitoba er sagt aS séu um 22 milj. ekrur af ágætu landi, sem enn er óunniS. Verzlunarmála - nefnd Banda- ríkjastjórnarinnar hefir lagt auka- Danir fá Slesvík Frétt frá Berlin þann 20. síSast IiSins mán. segir stjórn Þýzkalands nú hafa látiS NorSur-Schlesw g af höndum viS Danmörku. Ekki er getiS hvaSa orsakir liggi þessari rausn ÞjóSverja t l grundvallar, en aS líkindum vilja þeir þannig búa í haginn fvrir sig áSur friSarþingiS kemur saman. Eins og lese-dvim- !r minnast var Schleswig hériSiS forSum rartur af konungsríkinu danska. e- varS ÞjóSverjum aS bráS í stríSinu 1866. Eftir stríS þetta lofuSu ÞjóSverjar í Prague- samningunum svonefndu aS skila NorSur-Schleswig aftur, svo fram- Stefnuskrá bænda blaSi, var haldinn bændafulltrúa- fundur hér í Winnipeg nýlega. Mættu á fundi þeim fulltrúar frá helztu bændafélögum vesturfylkj- anna og Ontario. Sameiginleg vel- J ferSarmál bænda í fylkjum þess- ; um voru tekin rækilega til um-1 ræSu á fundinum og kom í ljós sterkur áhugi hjá fundarmönnum j fyrir öllum helztu málum þjóSar- | innar. LiS fyrir liS var þar sam- þykt yfirgripsmikil stefnuskrá fyrir bændur og hljóSar útdráttur úr henni sem fylgir: Þess er krafist, aS sett sé á fót bandalag þjóSa — alþjóSa stofn - un, er miSi t'l viShalds friSar. Bændur tjá sig andvíga hverri tilraun aS samandraga stjórnar- vald ríkisins á einn staS. Hverri tilraun aS stofna yfirráS, er bind- a:'di vald hafi fyrir Canada sam- '"ndiS, hvort yfirvöld þau nefn- ast þing, stjórnarráS eSa ráSu- neyti FariS er fram á bráSa og sem mesta niSurfærslu á öllum tollum. NiSurfærslu allra tolla á aSfluttum vörum frá Bretlandi til helmings þess gjalds, sem nú tíSkast undir almennum tolllögum: niSurfærzla þessi smátt og smátt aukin aS þeim mun, sem tryggi aS algerlega frjáls verzlun komist á m’lli Can- ada og Brellands innan fimm ára. Gagnskiftasamningarnir 1911, 8em enn eru skráSir í lögbókum Bandaríkjanna, séu samþyktir af Canada þinginu. Allar matvörur, sem ekki eru * tilteknar í gagnskiftasamningum þessum, séu tollfríar. Tollur sé numinn af landbúnaS- ar áhöldum, vél’im og vögnum, á- burSarefni, kolum, timbri, sementi og olíu af öllu tagi — og vélar og óunniS efni, sem notaS er viS til- búning slíks, sé sömuleiSis losaS undan tolli. öll tolla-tilslökun veitt öSrum löndum sé tafarlaust látin ná til Bretlands. Félög öll, er starfa aS til’oúningi og framleiSslu þeirrar vöru, sem vernduS er af tollum, séu skylduS aS birta árlega skýrslur yfir gróSa- inntektir sínar. Allar kröfur sérstakrar toll- verndar hvaSa iSnaSar sem er, séu opinberaSar almenningi og um þetta fjalIaS af sérstakri þing- nefnd. Til þess aS skapa árs-inntektir stjórnarinnar, er mælt aS viShafS- ar séu eftirfylgjandi aSferSir: MeS beinum skatti á verSmæti alls ónumins Iands, aS meStaldri allri náttúru auSlegS (natural re- sources). MeS hlutfaMsIega hækkuSum tekjuskatti. MeS aS miklum mun hækkuS- um skatti á allar landeignir. MeS hækkuSum skatti á gróSa auSfélaga. ViSkomandi heimkomnum her- mönnum, er haldiS fram aS viS- urkend skylda Canada þjóSarinn- ar sé aS stuSla aS framtíSar vel- ferS þeirra af ítrustu kröftum og á- hangenda þeirra. Uppleysing Canada hersins eigi sér staS aS eins hérna megin hafs. Fyrsta val til heimflutnings og upplýsingar sé miSaS viS tíma- lengd þeirra manna í herþjónustu, sem vísa atvinnu eiga heima fyrir eSa nægileg efnaráS hafa til lífs- uppeldis—'forgönguréttur sé veitt- ur kvonguSum mönnum og næst íhuguS þörf iSnaSarins hér heima fyrir, og trygt aS eins miklu leyti og unt er aS bændur losni í tæka tíS fyrir vorannir á löndum sínum. Almenn uppleysing eigi sér staS smátt og smátt, eftir því miSuS aS hægt sé aS sjá mönnunum fyrir stöSugri atvinnu. Því er haldiS fram, aS æskilegt sé, aS vilji heimkomnir hermenn, sem líkamlegu séu hraustir, stunda sömu atvinnu og áSur, aS verk- veitendur séu hvattir til aS veita þeim fyrri stöSur þeirra hve nær sem slíkt er mögulegt. Starfs og iSnaSarkensla sé miS- uS viS þá, sem herþjónustan hefir gert óhæfa fyrir þau störf er þeir höfSu áSur. RáSstafánir séu gerSar fyrir lífs- ábyrgS á almennings kostnaS, þeirra heimkominna hermanna, er engin eftirlaun hafa, og sem lífsá- byrgS geta ekki fengiS sökum heilsuhnekkis í herþjónustunni. RáSstafanir séu gerSar á al- mennings kostnaS er geri heim- komnum hermönnum mögulegt aS stunda landbúnaS, eftir aS þeir hafa aflaS sér nægilegrar þekking- ar og reynslu til slíks. Sambands, fylkja og sveita- stjórnir eru hvattar til aS viShafa öll ráS, fjárhagslega æskileg og nothæf, til þess aS draga úr at- vinnuskorti í borgum og bæjum, og enn fremur aS stuSlaS sé aS samúS og samvinnuanda verkveit- enda og verkafólks — auSmanna og verkamanna. Bréf frá Árna Eggert- syni Rétt þegar blaSiS er aS fara í pressuna kemur bréf frá Áma Eggertssyni, langt og ítarlegt. Birtist þaS í næsta blaSL Segir hann sambandslaga frumvarpiS samþykt meS 92% atkvæSa meiri hluta — 8% atkvæSa á móti, flest frá fsafjarSarsýslu. Kötlugos 12. nóv. Vindur var norSlægur og bar öskuna á sjó út. GosiS bræddi jökulinn og spýtti fram óhemju vatnsflóSi. Reynt var aS mæla öskustrók- inn meS sextanti og taldist myndi vera um 30 kflómetra frá fjallinu. JarSbann af öskufalli í Ámes og Rangárvalla sýslum og horfir til stór - vandræSa. BjörgunarskipiS ‘Geir’ fór aust- ur, en hafSi eigi getaS lent sök- um ísjaka 7. nóv. Þann 16. nóv. hélt gosiS áfram fullum krafti — og þann sama dag símaS aS 800 manns liggi í spönsku veik- mni í Reykjavík. Þjóðræknisfélag Hugmyndin um þjóSræknisfé- lag meSal vor Vestur-Islendinga er jafn-gömul og landnám þeirra hér í álfu. En meSan innflutning- ur hingaS frá Islandi stóS í blóma og menn voru aS koma sér hér fyr- ir andlega og hagsmunalega, ef svo mætti aS orSi kveSa, var lítiS tal- aS um slíkan félagsskap, enda voru kringumstæSur á þeim árum þannig, aS Islendingarnir drógust ósjálfrátt hverir aS öSrum og sam- vinnan um séreignina þjóSlegu, máliS og menninguna fslenzku, kom eins og af sjálfu sér. Félög um sérstök efni voru mynduS og blöS stofnuS. Nýlendur mynduS- ust og lslendingarnir hópuSu sig saman í þeim á ýmsum stöSum í landi þessu. Hugmyndin um eitt allsherjar þjóSræknisfélag lét því lítiS á sér bæra, virtist enda ó- þörf þar sem samúSarhugsunin var svo rík hjá öllum almenningi og studdist af stöSugum straumi nýrra og nýrra innflytjenda frá fóstur- jörSinni kæru. En eftir aS færri bættust viS í hópinn hér vestra aS heiman, og fólkiS íslenzka hér fór aS dreifast meir og meir út um þetta víSáttu- mikla land—og aS tínast úr ís- lenzku þjóSerni margt-, þá fór tilfinningin fyrir allsherjar þjóS- ’.æknsfélagi aS gera aftur vart viS sig, og hefir á seinustu árum fengiS bráSari byr undir báSa vængi. Mönnum fór aS verSa þaS ljóst, aS eitthvaS meira en nú á sér staS 1 þyrfti aS gera til þess aS sporna viS yfirgangi hinnar háreistu haf- öldu þjóSlífsins hérlend.i, er í sig vildi eSlilega svelgja hin ýmsu þjóSfélaga-brot aSkomni.:. Raddir létu til sín heyra í blöS- um vorum um nauSsyn th ra sam- taka meSal vor Vestur-L! r.'dinga, og haustiS 1916 voru ýr.rsir helztu Winnipeg-lslendingar k'llaSir á fund til skrafs og ráSag- : öa út af þessu máli, eins og ur.dirritaSur hefir áSur skýrt frá o-. i rberlega í blöSunum. Og eins og áSur hef- ir veriS frá skýrt kom sá fundur sér því nær í einu hljóSi s \:nan um aS óheppilegt væri máls vegna aS eiga nokkuS viS myndun þjóS- ræknisfélags meSan L rmunga- tímar heimsstyrjaldarinr.ar stæSu yfir. En allstór nefnd var þar kosm til aS hafa máliS nn 5 hönd- um og kalla til almenns fundar er hún áliti tímabært aS hrev'fa mál- inu opinberlega, og þanrig væri á- statt í umheiminum aS líklegt væri aS menn alment gæfu sér tíma til aS hugsa um og taka þátt í slíku sérmáli. En aS þessum t'ma hefir áminst nefnd ekkert lát‘8 á sér bæra sem kunnugt er, meSfram ef til vill fyrir ástæSur sem írá hefir veriS sagt áSur. Svo var aS nýju kallaS til fund- ar í haust til aS ræSa um 3tofnun þjóSræknisfélags; en þá kom hin illkynjaSa landfarssótt, spanska veikin, til sögunnar, og framhald þess fundar hefir af þeim á.itæSum dregist alt til þessa. En aS sjálf- sögSu verSur þess nú ekk langt aS bíSa aS til nýs fundar veröi boSaS og starfsemi hafin þessu h artamáli voru til framkvcsmdar. Og þá er nú um aS gera aS vera s imtaka, vera allir eitt, hrekja bvrta allan sundrungaranda og ofstækisvaSal, sjálfsdýrkun og eigingirni AS öll blöSin íslen ku vilji stySja aS framgangi þes; - rr áls, er ekki aS efa, svo sem þau h ra vitni um. Þó þau hafi leitt h i sér aS fjalla um máliS á unda.rförnum raunatímum, meSan hug'r manna voru fullir af neySinni miklu er striSiS leiddi af sér. Og þar sem stríSiS er nú unniS og jöi: nSur aS komast á hugi manna, vi Öfst ekk- ert því til fyrrstöSu aS allur al- menningur íslenzkur fúist til aS opna eyru sín og hjarta íyrir þjóS- ræknismálinu. En þá er nú um aS gera aS ræSa máliS ofstækislaust og í bróSurlegum anda, e svni aS málefniS en ekki maSur sjálfur sé efst í huga hvers þess er um þaS lætur opinbeilega til sín heyra. — Ritstjóri Lögbergs hefir nú tekiS myndarlega og ákveS‘3 í þann strenginn, eins og búast mátti viS af honum, og sem hann hafSi áS- ur lofast til aS gera aS stríSinu loknu. Og allir hafa heyrt hvar ritstjóri Voraldar stendur. I nefndinni áminstu \ oru þeir báSir, Sig júl. Jóhanesson og sá er þessar Iínur ritar. Og á fundi nefndarinnar kastaSi S. I.J fram þeirri fallgu hugmynd, aS Good- templarafélögn hér í Winnipeg ættu aS gefa húseign sí la á Sar- gent ave. til þjóSræknisfélags er myndaS yrSi; og síSar árctti hann þetta í blaSi sínu. MeS því móti væri fenginn fastur grundvöllur til aS byggja á. Á sama nef 'darfundi kom og fram uppkast aS stefnu- skrá þjóSæknisfélags, eir s og áSur hefir veriS sagt, og var þa ætlast til aS myndaS væri “ÞjóSræknis- fólag Islendinga í Vesturhf imi”, er gerSi viShald íslenzks pjóSemis hér vestra aS aSal og elr a ætlun- arverki sínu. Til þess aS siíkt fé- lag gæti komi aS haldi, skyldi þaS kappkosta aS ná til sem ílcstra Is- lendinga vestan hafs, gefan.it tíma- rit, standa fyrir íslenz’ : kenslu, sjá um hátíSarhald árleyt meSal vor, annast um fyrirlestra um sögu Islands og bókmentir, og aS slíkir fyrirlestrar væru skýrSir meS myndum hinum yngri til skilnings- auka, og leggja alt kapp á aS ná meS ísl. þjóSrækniseld tl hins uppvaxandi hluta fólks - ;rs hér. Þá skyldi þaS stuSla meS öllu móti aS samvinnu viS bræSur heima og taka á móti góSum g~ trm, er hingaS kæmu frá Islandi • -.frv, Tökrm nú allir höndvm ramaa um mál þetta og fjölmen m mcS bróSurhug t*l fundarins, 'r bráS- lega mun kallaSur samar h 'r í bæ þessu til framkvæmdar, rtrax og spanska veikin hættir aS veifa reiSisverSi sínu yfir höfSi voru. Winnipeg, 2. des. 19'8. S. Sigurjór.ssan.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.