Heimskringla - 08.01.1919, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.01.1919, Blaðsíða 1
VOLTAIC RAFMAGNS ÍLEPPAB Opií á kveldin til ld. 8.30 Þegar Tennur Þurfa Aðgerðar Sjáið mig DR. C. C. JEFFREY “Hinm varkári tannlæknir” Cor. Logan Ave. ogr Maln St. iMPRÍleirir og: holltr flepimr, er varna köldu o«r kvefl, llna srlgrtarverkl ogr halda fötnnum jafn heltum snmar og vetur, örva hlAíirANtna. Alllr ættu af hrfika ]»ft. Ilexta teKundln koatar 50 cent. — Nefnið atærfS. Peoples Specialties Co. Dept. 17. P.O. Box 183«. WINNIPEO XXXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, -^IÐVIKUDAGINN 8. JANÚAR 1919 NÚMER 16 Almennar fréttir. Rannsókn er nú hafin í Ottawa viS'komandi klögunum þeirra heimkominna hermanna, er komu meS skipinu Northland, yfir illum aðbúnaSi á leiSinni yfir hafiS. Nokkrir hermenn hafa þegar ver- iS yfirheyrSir og ber þejm öllum saman um, aS á skipi þessu háfi þeir átt viS alt ilt aS búa. Matur var bæSi af skornum skamti og lélegnir, kjötiS oft og tíSum alveg óætt og brauSskamtar margfalt minni en hermennirnir hafa átt aS venjast, bæSi á Frakklandi og Englandi. ' Einn af hermönnunum bar fyrir réttinum, aS einu sinni hefSu honum veriS framborin unguS egg, og var á orSum hans aS heyra, aS hann kærSi sig lítiS um fuglakjöt af þeirri tegund! Loftleysi, þrengsli og óhreinlæti urSu hermennirnir viS aS una á skipi þessu—þrengslin svo mikil, aS sjóveikir menn urSu stöSugt aS sitja þar sem þeir voru komnir, jafnvel þegar veriS var aS snæS- ingi. AS svo komnu hafa yfir- menn skipsins ek'ki veriS yfir- heyrSir, en eru viS hendina og verSa spurSir spjörum úr seinna. Vonandi ber rannsókn þessi þann árangur, aS fyrirbygt verSi aS hermennirnir eigi jafn hörmulegri maSferS aS sæta á leiSinni yfir hafiS framvegis. Canada verzlunar og viSskifta- nefndin (trade commission) hefir komiS því til leiSar á síSast liSn- um mánuSi, aS timburstjórn Breta hefir ákveSiS aS kaupa 1,000,- 000,000 ferfet af söguSum viS hér í Canada. ViSur þessi verSur af öllum tegundum og fenginn úr öllum stöSum landsins. Flest eSa öll viSarfélög landsins hafa því hagnaS af þessu og standa nú bet- ur aS vígi en áSur sem atvinnu- veitendur. Þessi miklu viSarkaup Breta eru áþreifanlegur yottur þess aS stríSinu sé nú lokiS og alt tekiS aS færast í svipaS horf og áSur var. Stórir hópar manna eru nú at- vinnulausÍT í Toronto og Mont- real, er orsakast af því . aS skot- færa gerSar verkstæSum öllum þar hefir veriS IokaS. Segja frétt- irnar útlitiS í þessum tveim borg- um eystra sé hiS alvarlegasta, ef ekki verSi hægt aS ráSa einhverja bráSa bót á hinum ríkjandi at- vmnuskorti. Bandaríkja herflutningsskipiS “Northem Pacific” rakst á sand- rif fyrir framan Fire Island, N.Y., ralk svo skömmu síSar aS landi upp og sat þar fast. SkeSi þetta þann 8. þ.m. Um 3,000 hermenn voru um borS á skipinu, auk ann- ara farþega og skipshafnar. Á laugardaginn hafSi öllum veriS bjargaS af ákipinu utan 600 manns, sem aS líkindum hefir ver- iS bjargaS síSan. Fjölda margir af hermönnum, bæSi fyrirliSair og ólbreyttir liSsmenn, voru særSir og vom þeir 'fluttir fyrst í land. Wilson forseti fór til ltalíu í síS- ustu viku og þar sem annars staS- ar var honum tekiS meS hinni mestu viShöfn. Dvaldi hann þar nokkra daga og sat ráSstefnu meS 'helztu stjómmálamönnum lands- ins og virSist svo sem milli hans og þeirra hafi ríkt bezta sctmkomu- SENDIÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá yfir TERÐMÆTA MUNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 154 Main St. Wlnnipag lag viSkomandi öllum atriSum hinna væntanlegu friSarskilmála. Heimsótti hann páfann, höfuS rómversk-kaþólsku kirkjunnar, og var þar fagnaS meS mestu vir*kt- um, en ekki er þess getiS, aS hann hafi veriS útleiddur meS gjöfum, eins og siSur var til (forna. — Wil- son er nú kominn til Frakklands aftur og dvelur þar aS líkindum um 'kyrt uns friSarþingiS kemur saman. ------o------ Samsæti Jóns Sigurðs- sonar félagsins. Eins og til stóS og auglýst hafSi veriS, hélt Jóns SigurSssonar fé- lagiS (Chapter I.O.D.E.) íslenzk- um heimkomnum hermönnum fagnaSarsamsæti þann 6. þ.m. í Royal Alexandra gistihöllinni. Sóttu samsætiS um 300 manns og fór þaS fram mjög myndarlega og vel í alla staSi. Hon. Thos. H. Johnson, dómsmálaráSh., stýrSi samsætinu og fórst þaS eins og vænta mátti ágætlega úr höndum. Hélt hann stutta inngangsræSu og bauS gesti velkomna. Næstur talaSi Dr. B. J. Brandson og flutti aSalræSuna um kvöldiS. BauS hann heimkomnu hermennina vel- komna og tjáSi þeim þakkir fyrir þeirra dyggu þénustu í garS lands og þjóSar. Var gerSur hinn bezti rómur aS ræSu hans. Þar næst söng Alex Johnson einsöng og spilaSi Miss Ottenson undir. Þá var kvæSi flutt af SigurSi J. Jó- hannessyni, sem allir Winnipeg- Islendingar kannast viS -— var kvæSi hans vel flutt og sérstak- lega viSeigandi slíkt fagnaSarmót. Næst var kallaS á Lieut. Col. H. M. Hannesson, sem fyrir stuttu síSan er heim kominn frá Frakk- landi, og flutti hann snjalla ræSu. HrósaSi hann þátttöku kvenna stríSinu viSkomiandi og kvaS þær hafa sýnt hina mestu hugprýSi. Á eftir honum flutti Jón Jónatans- son, heimkominn hermaSur, mjög fallegt frumort kvæSi, og var þaS þakkarávarp til kvenna hér heima fyrir—fyrir kassana, sem þær hefSu hermönnunum sent og alt þaS góSa og gleSjandi "aS heim- an.” — Mrs. GuSrún Skaptason hélt svo aS endingu lipra ræSu fyrir hönd Jóns SigurSssonar fé- lagsins — hún er “Regent” félags- ins. AS iokinni skemtiskrá var svo sezt aS borSum og fariS aS snæSa. Voru veitingar hinar beztu. — Þar næst fóru sumir aS dansa viS ágætt “músík”, en aSr- ir skemtu sér viS spil og annaS í öSrum sal. Fjöldamargir nýlega heim- komnir hermenn sóttu samsætiS og margir af þeim hafa lengi í burtn veriS. Var mjög vel viS- eigandi aS bjóSa þá þannig vel- komna og á Jóns SigurSssonar fé- lagiS stóra þökk allra Islendinga hér skiliS fyTÍr aS stofna til þessa samsætis og standa svo vel fyrir öllu. Á meSal gestanna var Emile Walters, málari frá Bandaríkjun- um, er hlaut verSlaun fyrir mál- verk sín í Ghicago síSast liSiS sumar, eins og skýrt var frá hér í blaSinu. -------o------ Svívirðileg meðferð á föngum. Brezkir fangar eru nú sendir í þúsundatali frá Þýzkalandi til Frakklands, aS heita má daglega. Bera þeir á sér öll merki hinnar verstu meSferSar, eru tötralega klæddir og flestir horaSir og meir og minna af sér gengnir. — Engir af föngum þessum hafa þó veriS ver til reika en fangahópur einn, sem kom frá Forbach, og höfSu þeir flestir veriS teknir í hinni miklu sókn ÞjóSverja síSastliSinn marzmánuS. Eftir aS ÞjóSverjar tóku aS færa sig aftur á bak sam- kvæmt vopnahlés skilmálunum, sleptu þeir f öngum þessum lausum meS þeim ummælum, aS þeim væri bezt aS leita á náSir vina sinna. Fangar þessir voru flestir brezkir og urSu þeir nú, allslausir af öllu, aS ganga um fimtíu til sextíu mílur áSur en þeir komust til herbúSa bandamanna. Voru þeir þá nær dauSa en lífi. Islenzk hjúkrun- arkona Iieiðruð. Miss Inga Johnson. Ensku blöðin hér í Winnipeg fluttu þá frétt á föstudaginn, að nýlega hefði Miss Inga Johnson, sem nú vinnur við hjúkrunarstörí erlendis, verið sæmd heiðursmerk- inu Royal Red Cross of the First Class fyrir ötula og góða fram- komu sem hjúkrunarkona. Miss Johnson er vel þekt hér á meðal Is- lendinga í Winnipeg, því hér ólst hún upp frá barnsárum, lærði hér hjúkrunarstörf og stundaði þá köll- un sína við spítalann hér með snild og prýði. Um langt skeið var hún aðstoðar yfirhjúkrunarkona við spítalann og tímum saman hafði hún þar yfirstjórn í fjarveru for- stöðukonunnar; þeirri stöðu slepti hún til þeps að geta gefið sig við forstöðu þess starfs spítalans, sem nefnt er “Social Service Work”, og að því starfi vann hún til 26. júlí 1916, að hún lagði af stað til Eng- lands. Síðan hefir hún unnið við hjúkrunarstörf erlendis, aðallega á Frakklandi í námunda við her- stöðvarnar, með þeim árangri, sem þegar hefir verið frá skýrt. Að vita hana nú hafa hlotið slíka heið- urs viðurkenningu, sem tiltölulega fáar hjúkrunarkonur héðan frá Canada hafa fengið, er hennar mörgu vinum og kunningjum hér hið mesta gleðiefni. Inga Johnson er fædd í Nýja Is- landi 1 7. okt. 1880. Foreldrar hennar voru þau Jón Sigurjónsson og kona hans Sigurlaug, bæði úr Þingeyjarsýslu á Islandi, er fluttu til þessa Iands snemma á landnáms- tíð Islendinga og lengst af áttu heimili hér í Winnipeg. Hryðjuverk Tyrkja. í Armeníu. Ekki virSast Tyrkir enn af baki dottnir við tilraunir sínar a<S eySi- leggja Armeníu þjóSina. Fremja þeir þar manndráp í stórum stýl og brytja íbúa landsins niSur sem hráviSi, er þeim sýnist svo viS horfa. MarkmiS þeirra meS þessum skelfilegu atförum er óef- aS þaS sama og áSur — aS eySi- leggja Armeníu þjóSina meS öllu og sópa henni burt af jörSinni. Er fyllilega tími til þess kominn, aS aSrar þjóSir taki aS skerast alvar- lega í leikinn og komi hinni lang- þjáSu og undirokuSu Armeníu þjóS til bjargar. Vonandi verSa þær ráSstafanir gerSar á friSar- þinginu, er flæma Tyrki meS öllu burt úr Armeníu.-----Fregnriti eins Parísar blaSsins, sem lengi hefir dvaliS í borginni Constan- tinople, skýrir nýlega all-ítaralega frá hrySjuverkum, morSum og ránum Tyrkja í Armeníu á síSast liSnum fimm árum. Mun mörg- um finnast saga hans all-ótrúleg, en'því miSur mun hn alveg sönn. MeSal annars skýrir fregnriti þessi frá því, aS einu sinni hafi tyrk- nesku yfirvöldin sent þær fyrir- skipanir til um 100,000 Armeníu- manna, aS safnast fyrir “hemaS- ar ástæSur” til Dorgor í Arabíu. SíSar komust svo yfirvöldin aS þeirri niSurstöSu, aS HSssöfnuSur þessi væri of stór og til þess aS ráSa bót í slíku fyrirskipuSu þau, aS 80,000 þessara Armeníu- manna væru drepnir. — I Muáh dalnum myrtu Tyrkir eitt sinn 2,000 konur, er þeir grunuSu um aS haifa svelgt gimsteina; létu svo brenna líkin og síuSu öskuna. I öSru tilfelli grófu þeir 100 konur lifandi í skurSum, sem þeir höfSu neytt þær til aS grafa sjálfar. — Hallæri er nú svo mikiS í Armen- íu, aS fólk hrynur þar niSur úr hungri daglega — í ofannefndu héraSi dóu úr hungri 7,000 börn fyrir stuttu síSan. ------ö----- Fáein orð um mikilvægt efni. Herra ritstjóri Heimskringlu! I heiSmSu blaSi ySar frá 19. des. er ensík þýSing á íslenzka kvæSinu “AndvarpiS” eftir Krist- ján Jónsson. ÞýSingin er eftir Mr. Anderson aS Poplar Park. Mig langar til aS ifá aS láta í ljós á- nægju mína yfir þýSingunni. Eg fæ ekki betur séS, en aS hún sé prýSilega af hendi leyst, og þar haldi sér bæSi andi og efni frum- kvæSisins furSu vel. Eg er því Mr. Anderson þakklátur fyrÍT þýS- inguna og sömuleiSis þakklátur ySur, herra ritstjóri, fyrir aS hafa birt kvæSiS og prýtt meS því blaS ySar. Og fyrst eg á annaS borS mint- ist á þýSingu þessa á íslenzku ljóSi, vildi eg mega láta iþaS álit mitt í ljós, aS þeim, sem nokkuS er ant um íslenzkar bókmentir, annars staSar en í nösunum, ætti aS vera um þaS hugaS, aS þaS sem í íslenzkum bókmentum hef- ir sérstakt gildi, komist í góSum þýSingum inn í bókmenta-strauma landsins hér. Nokkur viSleitni í þá átt héfir átt sér staS. Þegar á skóla-árum sínum fékst Vilhjálmur Stefáns- son, norSurfari, viS þýSingu ís- lenzkra ljóSa. Þeir prófessoram- ir Skúli Johnson og Runólfur Fjeldsted, hafa lagt til nokkum skerf og góSan. Fleiri hafa eitt- hvaS reynt og stundum tekist hnyttilega, eins og t.d. Jóni Run- ólfssyni meS vísur Hafsteins: “Adam sagSi, Eva”. En langt af öllum tilraunum til aS þýSa ís- lenzk ljóS á enska tungu hér vestra, bera þýSingar Mrs. I. Johnson í Seattle á þjóSkvæSum og vísum. Flest er þar þýtt af mestu snild. Þegar um nytsemi þýSinga er aS ræSa, þá þarf aS muna þaS, aS mest gildi hefir þaS á bókmenta- markaSinum almenna, sem viS sig hefir eitthvaS frumlegt, annaS hvort aS efni eSa formi. LjóSa- gjörS bókmentaþjóSanna er aS miklu leyti meS sama hætti, ein- ungis tungumálsmunur. Islenzku skáldin em flest lík öSrum skáld- um. Islenzk ljóS em oftast svip- uS ljóSum á öSrum tungum, aS öSru leyti en því, aS íslenzku ljóS- in eru rígbundin reglum stuSIa og höfuSstaifa, svo þaS er haft um fætur margra skálda, þó þau í rauninni sé “skáld af guSs náS”. Aftur á móti teljast þeir allir skáld, sem meS aefingu hafa lært aS fara meS stuSlana og finna einhver orS, sem ríma saman í endum lín- anna. ÞaS er meS bókmentimar eins og fólkiS í Aþenu: “Um ekkert er þeim jafn hugaS eins og þaS, aS heyra eitthvaS nýtt.” ÞaS er rétt og heilbrigt. Fyrir þaS 'helzt viS hin eilífa framþróun. Langar leiSir hafa sum skáldin sótt lista- verk sín. ESa sótti ekki Long- fellow bragarhátt síns mesta lista- verks, og jafnvel andann einnig, allar götur norSur á Finnmörk? Nú skilst mér aS lslendingar eigi í sínu pokahomi nokkuS af fmm- legum bókmentum. Bragarhætti eiga þeir nokkra, sem fáir eSa engir kunna. Og til er í bundnu og óbundnu máli talsvert efni, sem væri öSrum bókmentum vemleg viSbót. ÞaS gildir lítiS aS bæta viS þýSingum á því efni, sem er fyrir í landinu meir en notaS er. En hitt væri ræktarsemi viS land- iS nýja, aS færa því vemlegt ný- næmi. Ef einhver treysti sér til aS þýSa á ensku einhver þeirra fáu kvæSa, sem Islendingar hafa ort hér í Vesturheimi og verulegt bók- menta-gildi hafa, þá kysi eg fyrst til þess kvæSiS “Sandy Bar” eft- ir Fljótsbúann fagurtyngda. Satt er þaS, aS bragarhátturinn er frá Edgar Poe, en andinn er úr Nýja Islandi. Frumbúa-sálin er þar lif- andi, svo lifandi, aS hún vekti eft- irtket og ást á sér, kæmist hún úr kotinu til konungshalla bókment- anna. Og búningurinn sæmir henni, þó hún kæmi í skrautlegt musteri. ViljiS þór, herra ritstjóri, leyfa mér aS benda á þaS, hversu skammarlega oss ferst viS ótal- marga ættbræSur vora, sem mtt hafa sér brautir inn í mzirinfélagiS ameríska og orSiS þar afburSa- menn. Fæstra þeirar er getiS í blöSum, né nöfnum þeirra gaum- ur gefinn. Eg vil ekki lengja mál- iS meS nafnalista. En hve margir vita nókkuS um slíka ágætismenn eins og t.d. háskólakennarana Sturlu, Leif og SigurS; stór-blaSa- manninn Jón Hólm; prestinn Pét- ur í Iowa; og verkfræSinginn Jós- ef Péturson, sem frægur er fyrir stórvizki sín jafnt í SuSur- og NorSur-Ameríku ? Er þó ek'ki a I 1 u r heiSur Islendinga í þessu landi kominn undir því, hve marg- ir nýtir menn og merkir koma af ísl. stofni. VerSum vér á nokkum annan hátt ættlandi vom til sóma, en meS því aS reynast nýtir menn í mannfélaginu hér? Er þaS ekki heilög skylda vor aS leggja raökt vora aSallega viS unga af- bragSsmenn af íslenzkum ættum, sem rySja sér braut til nytsemdar og frægSar í landi þessu og bvetja aSra til þess aS feta í þeirra fót- spor. ÞaS má ekki snúa hnakk- anum fram en andlitinu aftur, ef lslendingar í þessu landi eiga aS verSa sómi ættjarSar sinnar. ÞaS er satt, sem Gestur kvaS, er hann átti heima vestur hér: “Til einkis er aS glápa á gengn- ar tíSir, og gráta frægS, sem löngu er orSin hjóm.” Og svo eg víki aftur aS þýS- ingum ftlenzkra IjóSa, þá vildi eg bæta því viS, aS um aS gera er aS koma þehn aS, ef þær eiga þaS skiliS, í velmetnum tímarit- um enskum. ÞaS er aSal-atriSiS. En þiS, íslenzkir blaSamenn, ætt- uS aS vera vinir og lærifeSur þeirra, sem tilraunimar gera, birta í blöSum ýkkar þýSingar, sem gildi hafa, en aSrar ekki. Ef þiS e’kki hafiS ráS á því sjálfir, ættuS þiS aS hafa ykkur til aSstoSar einhvern lærSan mann, sem bæSi hefir siSferSilegt þrek til aS dæma rétt, og láta persónulega aSstöSu höíundanna viS einhvern eSa eitt- hvaS engu ráSa, og líka hefir aS eSlisfari samúS viS þá anda, sem langar til aS hefja flug. 'Þér, herra ritstjóri Heims- kringlu, munuS vera fæddur í þessu landi, alinn hér upp og skólagenginn hér. Eg treysti yS- ur því öSrum fremur til þess aS vera meS blaSi ySar skjól og skjöldur ungra, íslenzkra fræSi- manna, sem gamla íslenzka garS- inn gera frægan meS andans at- orku, listum og manngildi, þó horfnir virSist (fyrir vanrækslu vora) inn í þjóSlíf þessa mikla meginlands. Nokkrir þeirra 'hafa þegar fært vorri nýju þjóS gjafir: gull, reykelsi og myrru. Eg ætlaSi einungis aS þakka fyrir þýSinguna á íslenzka ljóS- inu, en áSur en mig varSi hafSi penninn þotiS á staS meS þessar skyldu hugsanÍT. Eg biS ySur af- sökunar, herra ritstjóri, hafi eg níSast á gestrisni ySar. VirSingarfylst, Bjöm B. Jónsson. ------o------- Theodore Rooseyelt látinn. Gol. Theodore Roosevelt, fyr- verandi forseti Bandarikjanna, varS bráSkvaddur aS heimili sínu þannn 6. þ. m. Lézt hann í rúmi sínu síSari hluta nætur og segja laéknarnir hjartabilun hafa veriS banamein hans. HafSi hann átt viS töluverSan lasleika aS striSa um all-langan tíma undanfariS og veriS skorinn upp tvisvar frá því í haust. Fyrri uppskurSurinn var viS eyrnasjúkdómi og eftir hann var Cöl. Roosevelt aS heita mátti alveg heymarlaus. Hefir slíkt aS líkindum haft lamandi áhrif á hann og hnékt mótspyrnu kröftum hans gegn öSrum lasleika. SíSasta daginn, sem hann lifSi, var hann meS hressasta móti og hélt sig vera á góSum batavegi. Árla næsta mrogun fanst hann svo ör- endur í rúmi sínu, hafSi andast í svefni og án nokkurra þjáninga. ViS fráfall Col. Roosevelt á BandarikjaþjóSin á bak aS sjá einum sinna merkustu manna. Var hann aS eins rúmlega sextugur er hann lézt, fæddur í New York 27. okt. 1858. Hann var tutt- ugasti og sjötti forseti Bandaríkj- anna, var forseti á eftir William McKinley, er var skotinn til bana í bænum Buffalo, N.Y. Sem for- seti sýndi Col. Roosevelt skör- ungsskap mikinn og lót mikiS til sín taka í framfara málum þjóSar sinnar. Eftir aS styrjöldin nýaf- staSna skall á ávann 'hann sór vin- sældir miklar hór í Canada og yf- ir leitt í brezka ríkinu sökum þess hve einarSlega hann studdi mál- staS bandaþjóSanna. Ef hann hefSi mátt ráSa, hefSu Bandarík- in lagt út í stríSiS undir eins og ÞjóSverjar ákváSu aS fótum troSa hlutleysi Belgíu, eSa meS öSrum orSum strax í byrjun.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.