Heimskringla - 29.01.1919, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.01.1919, Blaðsíða 1
XXXIII. ÁR. Almennar frjettir. Sambctndsstjórnin hdfir nýlega ákveSið, aS þeir þegnar óvina- JjjóSanna, sem veriS hafa hér í varShaldi sökum stríSsins og sem akoSaSir eru lítt æskilegir til dval- ar hér í landi, séu sendir til heima- landa sinna undir eins og mögu- leikar leyfa. Hefir dómsmálaráS- herranum veriS heimilaS vald samkvæmt stríSsráSstöfunarlög- unum til aS sjá um burtflutning allra slí'kra manna og verSa nokkr- ir þeirra heim sendir tafarlaust. Skýrslumar sýna aS 2,222 þegn- ar óvina þjóSanna séu nú í VarS- haldi víSsvegar um Canada; þar af em 1,700 menn þýzkir. Svo virSist sem menn þessir verSi ekki aliir burtu fluttir, heldur aS eins J>eir, sem einhverra orsaka vegna skoSast hér óæsikílegir og jafnvel hættuIegÍT. lautinant í þýzka hemum og var tcilliS líklegt slfkt myndi mæla sterklega á móti homum. Mál- rannsókninni er nú nýlega lokiS og hefir 'hann veriS dæmdur sýkn saka. SannaSist fyrir réttinum, aS hann hefSi veriS beittur versta of- beldi og átt höndur sínar aS verja. Á'kveSinn í aS neySa hann til aS kaupa sigurlánsbráf haf'oi Tip Blame, ásamt 20 mönnum öSrum, gert aSsúg aS húsi hans, brotiS hvem emasta glugga þess og aS þvf búnu brotist inn. Þá var þaS aS Blaine var skotinn eftir aS hon- um hafSi veriS margskipaS aS hafa sig á brott. — DómsúrskurS- ur þessi sýnir aS lög þessa lands vemda menn af erlendu bergi brotna gegn öllum yfirgangi og ofbeldi, séu þeir góSir og lög- hlýSnir Canada borgarar. Austurfylkin, Ontario og Que- bec, hafa þessa síSustu daga fariS algerlega varhluta þeirrar blíSu veSráttu, sem enn hélzt um alt VesturlandiS. Eftir einmunatíS þaS sem af er vetrinum breyttist til hms verra eystra litlu eftir miSja síSustu viku og skall þar á versta óveSur. Segja fréttirnar af þessu hafa hlotist hin mestu óþæg- indi, Iflutningar tepst meS jám- brautum á sumum stöSum sökum hins mikla snjó'falls og þó kuldinn væai ékki mikill, sem því fylgdi, vom veSurbrigSin mikil eftir hina bHSu veSráttu undanfariS. Þann 24. þ.m. höfSu þrjátíu ríki sySra staSfest vínbannslög stjómarinnar og um leiS samþykt algert vínbann. Bindindishreyf- mgin hefir nú náS svo sterkum tökum í Bandaríkjunum, aS engin mótspyma virSist koma þar aS haldi og spá margir aS innan árs hér frá muni álgert vínbann verSa komiS á í öllum ríkjum undan- íekningarlaust. Uppleysing Bandaríkja - hersins heldur áfram meS fullum krafti og virSret aS stómm hraSari en á sér staS meS brezka herinn. Þann 10. þ.m. hö'fSu í alt 693689 menn veriS leystir úr Bcindaríkjahemum og ákveSiS er aS 1,151,000 her- menn fái þar lausn í nálægri fram- tíS. SíSustu skýrslur frá Eng- landi, sem ná til 7. þ. m., segja 352,658 menn þá í alt hafa veriS leysta úr brezika h'emum. NeSri málstofa Bandaríkja- þingsins samþykti nýlega fmm- Varp, er ákveSur, aS $100,000,- 000 verSi variS til lfknar nauS- stöddum þjóSum Evrópu. Ligg- ur ifmmvarp þaS nú fyrir senatinu og taliS líklegt aS þaS nái þar staSfestmgu. Eins og skýrt hefir veriS frá hér í blaSinu áSur, var þýzkur bóndi í grend viS Dmmhellarbæ í Alberta fylki, Albert Arnold aS nafni, hneptur í varShald fyrir rúmum tveim mánuSum síSan og kærSur fyrir aS hafa skotiS til bana um- boSsmann nokkurn í þágu sigur- lánsins, er Tip Blaine hét. Þessi þýziki bóndi, sem nú er eiSsvarinn þegn Canada, var um eitt skeiS SENDIÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMÆTA MUNI R0YAL CROWN SOAPS, Ltd. 664 Main St Winnipeg Hon. T. H. Johnson, dómsmála ráSherra Manitoba, veiktist snögg- lega á föstudagskvöldiS var og hefir legiS albþungt haldinn síSan. Var hann á fundi þeim, sem boSaS var til af borgarráSinu hér til þess aS ræSa skattmál og sem haldinn var ofanndfnt kvöld. Eft- ir aS forsaetisráSherra fylkisins og aSrir höfSu haldiS ræSur tók Jöhnson til máls, en hafSi aS eins talaS skamma stund þegar hann fékk aSsvif og misti alla meSvit- und um tíma. Var hann þá flutt- ur heim og næsta morgun sagSur all hiættulega veikur. SíSan hefir honum þó stöSugt fariS smábatn- andi og seinustu fróttir segja hann úr allri hættu. Lá hann nýlega í spösnku Veikinni og hefir ekki ver- iS ’fullhraustur síSan. Róstur í Winnipeg Lengst af 'hefir Winnipeg veriS friSsöm 'borg, laus viS róstur af öllu tagi. Út af þessu brá þó hér á sunnudaginn var og um tíma virtist útlitiS aS verSa alt annaS en glæsilegt. Upphafsmenn aS þessu voru Sósíalistar hér, er stdfndu til fundar undir berum himni hjá bæjarráSshúsinu, miS- stöS borgarinnar, og hugSust þar aS ræSa ýms áhugamál sín. Var sagt fundur þessi hefSi aSalIega veriS kalIaSur til minningar um Karl Liebknecht og Rósu Luxen- burg, uppreistarlforingjana þýzku og helztu leiStoga hins svonefnda “Spartakus” flokks á Þýzkalandi. RæSumar áttu aS sagt er, aS fara fram bæSi á þýzku og öSrum er- lendum tungum sem hér eru ek’ki skiljanlegar utan örfáum af fjöld- anum. Þar sem fundurinn hafSi veriS vel auglýstur, höfSu heimkomnir hermenn fengiS um hann vitn- eskju og voru viS öilu búnir. Var stór hópur áf þeim og öSrum íbú- um borgarinnar, er slógust til fylgdar viS þá, því þar til staSar og auSsjáanlega allar ráSstafanir gerSar hvaS gera skyldi. HafSi fundurinn ekki staSiS lengi yfir, þegar hann var uppleystur af völdufn þessara heimkomnu her- manna og félaga þeirra og urSu viS þetta töluverSar rySkingaT. Sumir af Sósíalistum flúSu inn í búSir, gististöSvar og aSra staSi þarna nærri, voru eltir og í þess- um stöSum áttu sér staS meiri og minni skemdir viS aSganginn. Engir meiddust til muna, en sagt er sumir af "Winnij>eg Bolshevist- um“ hafi þó orSiS all-illa til reika viS þetta tækifæri. Svo virSist, WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 29. JAOAR 1919 sem lögreglan hér hafi sáralitla til- raun gert aS bæla gauragang þenna niSur og liggur næst viS aS halda hún hafi fundiS þar til vanmáttar. AS fundinum uppleystum og eftir aS fundarmönnum höfSu veriS gerS skil eftir 'föngum, tóku heimlkamnu hermennirnir og liSs- menn þeirra aS snúa athygli aS öSru. Héldu þeir næst til höfuS- skrifstofu og lestrarsals Sósíalista hér í borginni, sem eru í A.O.U.W. stórhýsinu á Smith stræti og réS- ust þar til inngöngu án minstu taf- ar. BlöS og bæklingar og alt prentaS eSa skrifaS var þar sam- an tínt, boriS út á götu og brent. MeSal annars fanst þar í vörzlum Sósíalista “rautt" 'flagg, og varS þaS fljótlega eldinum aS bráS. AS svo búnu var haldiS til annara staSa og þar sömuleiSis orsakaSar meiri og minni skemdir. Fyrir einna mestu tjóni urSu þýzki klúbburinn á McGregor stræti og bifreiSa verzhm Michael Ert, á horni King og Bannatyne stræta. Ólæti þessi héldu áfram langt fram á nótt. Þegar frá leiS fór þó þeim heimkomnu hermönnum fækkandi, sem þátt í þessu tó'ku og þá fyrir öllu staSiS, aS sögn blaSanna hér, mestmegnis af ung- lingum og ærslaseggjum. Á mánudaginn var svo hafist til handa í annaS sinn og dceSi þetta skömmu dftir hádegi. Múgur og margmenni sa'fnaSist þá saman á sömu stöSvum og áSur og segja blöSin um 2,000 heimkomna her- menn 'hafa tekiS þátt í þessu. Tölurvert meiri skemdir voru þá orsakaSar Michael Ert verzluninni og aS því búnu svo haldiS til “Swift Ganadian” sláturhússins. Var þess krafi'st aS íoTstöSumenn þess félags segSu tafarlaust upp vinnu öllum mönnum, tilheyrandi óvinaþjóSunum og tæki heim- komna hermenn í þeirra staS. Hlutu kröfur þær hinar beztu und- irtektir og kom borgarstjórinn nú til sögunnar, lofaSi öllu fögru og gerSi sitt ítrasta aS stilla til friSar. Leiddi þetta til þess, aS frdkari róstum var afstýrt — í bráSina aS minsta kosti og vonandi alveg. Eins og þegar hefir hér veriS tekiS fram, eru Sósíalistar hér aS- al-upphafsmenn aS ófögnuSi þess- um. Var sízt aS undra, þó heim- komnu hermönnunum, sem barist hafa á vígV’ellinum gegn 'hinu ægi- lega hervaldi ÞjóSverja, væri lítt um þaS gefiS aS hátíSlegar minn- ingarathafnir væru hér haldnar til heiSurs þýzkum leiStogum. AS kalla til slíks fundar og skýrt hefir veriS frá aS ofan, var í alla staSi óviSeigandi og vanhugsaS. Á þeim alvÖTutímum, sem nú eru, ætti öllum hugsandi einstakling- um aS vera þaS skiljanlegt, aS þeim málum, sem líkleg eru aS valda meiri og minni æsingum, ætti nú sem minst aS hreyfa. ----------------o-------- Ljúfar raddir. m. Merkur landi vor að Markerville, Alta., ritar svo 19. jan.: “Samkvæmt áskorun í blöðun- um, sendi eg þessa “yfirlýsingu”, er nota má það, sem hún nær: “ ’Vér, meðlimir lestrarfélagsins “Iðunn”, Markerville, lýsum yfir því, að vér álítum mjög æskilegt, að myndað verði eitt allsherjar- félag meðal Vestur-Islendinga, er bindist í að styrkja og efla Þjóð- erni vort, íslenzka tungu og bók- mentir, án áhrifa flokkaskiftingar eða skoðanamunar í öðrum mál- að honum eftir sem föng eru til.’ “Undirstaðan í þessu máli þarf að vera vönduð, til að byggja á, og að því þurfið þið, þjóðernis- vinir, að vera gjörhugulir. Jónas J. Húnford.” IV. “Vér, meðlimir stúkunnar “Isa- fold” I.O.F., saman komnir á fundi í Winnipeg 23. jan. 1919, lýsum fögnuði vorum yfir þjóðræknis- hreyfingunni, sem nú er að koma í ljós með Vestur-Islendingum, og vér tjáum oss fúsa að styðja hana eftir föngum; felum vér ritara vor- um að skrifa $5.00 ávísun á gjald- kera vorn, er send sé féhirði for- stöðunefndar málsins hér í bænum því til styrktar. Br. Árnason, C.R. J.W.Magnússon, rit. —Félag þetta mun þannig verða fyrst til að styðja málefnið fjár- hagslega. Fyrir það ber því þökk og heiður. V. Á ársfundi fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg var í síðustu viku samþykt í einu hljóði tillaga frá sd.skólakennurum hans, að byrjað skyldi aftur hið fyrsta á íslenzku- kenslu fyrir börn, er um tíma hafði lagst niður vegna ýmsra örðug- Ieika; auk 'þess var og gerð eftir- farandi yfirlýsing: “I tilefni af hreyfingu þeirri, er nýlega hefir látið á sér bæra með- al Islendinga í Winnipeg, og opin- berum tillögum um stofnun þjóð- ræknisfélags, er nái til allra Vest- ur-Islendinga, lýsum. vér, meðlimir Fyrstal lút. safnaðar í Winnipeg, saman komnir á ársfundi 24. jan. 1919, yfir því, að vér viljum styðja að framgangi 'þess máls með ráði og dáð.” Þessa var og að vænta úr þeirri átt, því þar átti íslenzkan hér vestra hásæti sitt um heilan manns- aldur. Þar var gimsteinum ísl. sagna og Ijóða frá fornri og nýrri tíð, ár út og ár inn 'haldið á lofti fyrir almenningi þjóðar vorrar. Og þaðan ómuðu þessi alvöru- þrungnu orð til þeirra, er kasta vildu sér eins og dropa í þjóðlífs- hafið hér: “ótvírætt skal eg og lýsa yfir því, að mér virðist það hlyti að verða oss bæði óvirðing og sið- ferðisleg yfirsjón—synd á móti fjórða boðorðinu, og gæti jafnvel, ef mjög illa vildi til, orðið synd gegn heilögum anda—, ef vér með afnámi íslenzku köstuðum þeim föður- og móður-arfi vorum, að eins fyrir þá sök, að vér fáumst ekki til að leggja neitt á oss þeirri dýrmætu eign til varðveizlu. — — “Fús ætti eg til þess að vera, að standa uppi í stríði út af þessu, á móti þeim, sem aðra stefnu, og að ætlan minni ramm-öfuga, hafa þar aðhyllzt, án tillits til þess, hvort þeir bera fyrir sig kirkjuleg- ar eða ókirkjulegar ástæður. Því eg hefi það hiklaust fyrir satt, að því að eins hafi drottinn látið oss eiga íslenzkan uppruna, að hann hafi ætlað oss, sem kristnir viljum í alvöru vera, að gjöra þennan þjóðemislega arf vorn arðber- andi, fólkslífinu hér um slóðir og fólkslífinu á Islandi til blessun- ar.” (J.B. í “Sam.”) Þannig hljóða orð fyrirliðans mikla og hreinhjartaða, er barátt- an fyrir velferð ísl. bræðra og systra hér vestra yfirbugaði fyrir aldur fram. I gegn um þessi og önnur slík orð hrópar hann nú úr gröf sinni til Vestur-Islendinga og áminnir þá um: að halda bar- áttunni áfram, að týna ekki gim- steinunum, að ávaxta föður- og móður-arfinn. — Og slíkar Ijúfar raddir má heyra frá kumlum margra annara ágætra leiðtoga, er aldrei þreyttust meðan þeim entist Hf og aldur, að hrópa: “Geymið arfinn! ” Og um erfðina kveður við frá Klettafjöllum: “Móðir vor átti, ör í lund, Eign fyrir börn sín varla— En hún gaf þér í heimanmund Hörpuna sína alla.” Enn hljómar harpan sú hrein og skær um bygðir og ból barnanna, er vestur fóru um ver. En nú er1 vandinn við að halda 'þeim hörpu-' hreim í hjörtum og á vörum barna vorra og barnabarna. Hver ráð sjáið þér? Þjóðrækinn. Or bæ og bygð. Blattið Wynyard Advance flytur ]>á soi'g'tegu frét.t, að nýloga duaifi látist flþar í ibygð >af völdurn spöinisku veikinnar, ihema Magnús Isfeld I (BraziMufari), tveir syriir han's og ein ddttir. ÖIl fjölskyldan veiktist að heita rnátti í eiwu og var örstutt á milli dauð.Hfailanna. Heifir hin skæða landfarssótt óvfða hö.ggvið svo stórt skarð á einu heionili, að minsta kosti á rrfeðal íslendinga. Verður Jreirra látnu nánar minst síðar. ---------------- Kvenfélag Tjald búðarsafn. heldur spilákveild í búsi Mrs. G. Magnús- soni, að 589 Elliee ave., mæsta laug- ardagskveld 1. fébr. Ágóðanum verður varið til að gleðja veikan mann. Allir veikomnir. Gefin sanran í hjónaband þ. 20. jan. s.l. voru )]>au JÓhamnes Lindal Siga'aldiason, JÓhannessonar bónda í Víðir, Man., og Miss Þorbjörg Da- víðsdóttir ;bónda Davfðssonar og konu hans Þuríðar Gfsladóttur á Gilá f Vfttnsdal í Húnavntnssýslu. Séra Jólmnn Bjarmason gffti og fór hjónavíigslan fram á heimili hans í Árborg. Heimili Mr. og Mrs. Sig- valdiason ve.rður ó búgarði, er brúð- guruinn á í Vfðinbygð. Friðarþingið. Á friSarþinginu og ráðstefnum öllum í sambandi viS það virSist alt nú ganga eiftir beztu óskum. Mörg mál hafa þegar veriS tekin til umræSu og um þau svo fjallaS af sérstökum nefndum, er skipaS- ar eru til þess aS íhuga hvert mál gaumgæfilega frá öllum hliSum. Leggjast mál þessi svo síSar fyr- ir aSailþingiS, aS afloknu starfi nefndanna í sambandi viS þau, og eftir aS skýrslur allar eru til reiSu. VerSur þá reynt aS ráSa fram úr hverju máli á sem heppilegastan hátt á þeim grundvelli þar sam- komulag er helzt fáanlegt. Þar sem svo mörg og afar- flókin mál liggja fyrir þinginu, stendur þaS aS líkindum lengi yf- ir, aS sjálfsögSu þrjá mánuSi eSa lengur. SíSustu viku fór mestur tími í aS íhuga og ræSa núverandi afstöSu Rússlands og stjórnarinn- ar þar. AS flestra dómi er mál þaS umfemgsmfkiS og örSugt úr- lausnar. Á endanum komst þing- iS þó aS niSurstöSu hvaS þaS snerti og virSist slíkt aSallega aS þakka áhrifum Wilsons Banda- ríkja forseta. Bar hann fram þá tillögu, sem studd var af Lloyd George, aS skipuS væri milli- göngpmefnd til þess aS sitja ráS- stefnu meS fulltrúum frá helztu flokkum á Rússlandi, aS Bolshe- viki flokknum meStöldum—og á ráSstefna sú aS haldast 1 5. febr. næstkomandi á "Prince’s Island" í Marmora-sjó, nálægt Constan- tinople. Var tillaga þessi sam- þykt af þinginu og hinum ým®u flokkum á Rússlandi svo send til- kynning um þetta samdægurs. ÁkveSiS avar hefir ekki borist frá neinum þeirra, þegar þetta er rit- aS og aS svo komnu er mjög ó' i víst hvaSa undirtekitr slík tillaga um; vér tjáum oss fúsa til að styðja slíkan félagsskap og hlúa NÚMER 19 fær á Rússlandi. Ekki eru helztu blöSin í París á sama máli slíkri niSurstöSu friSarþingsins viSkom- andi og láta sum þeirra þá skoS- un í ljós, aS alt of mikil tilslökun hafi átt sér staS gagnvart Bolshe- viki stjórninni. Flestir þeir Rúas- ar, sem nú dvelja í París, eru sömuleiSis stórlega óánægSir og haft eftir eiinum þeirra, aS friS- samlegir samningar ifáist aldrei viS “manndrápara og stigamenn”. Annar sagSi Bolsiheviki stjórnina nú hafa unniS “stórkostlegan sig- ur” og þar sem hún væri aS þrot- um komfn og i nauSum stödd, myndi slík tilslökun í hennar garS reynast henni ómetanleg blessun. Tíminn einn leiSir í ljós hver úrslitin verSa. Taki Rússar þessu tilboSi, er þaS aS minsta kosti spor í þá átt, aS bandaþjóSir kyn- ist betur núverandi stjómarfyrir- komulagi á Rússlandi, og ætti slfkt ekki aS vera árangurslaust. Frá öSrum málum, er tekin hafa hafa veriS til umræSu á friSar- ráSstefnuTium, verSur skýTt í næsta blaSL Lárus Pálmi Lárusson. Lárus Pálmi Lárusson var fæddur 21. ág. 1895 á Gimli, Man., og lézt þar 28. okt. 1918. Foreldrar hans eru þan hjónin Pálmi Lárusson og Guðrún Steinsdóttir að Gimli. Dvaldi hinn látni hjá þeim þar til 27. júni 1917, að hann giftist ungfrú Christiönu Orr. Eignuðust þau hjón einn son, er var fárra daga gamall, þá faðir hans lézt. Pálmi heitinn var góðum gáfuxn gæddur; naut . hann alþýðuskóla- mentunar og hefði haft hæfileika til að halda áfram námi á æðri skól- um; en atvikin virtust leiða hann út á aðrar brautir. 1 líkamlegri starfsemi reyndist hann verkmaður með afbrigðum. Ungur fylgdi hann töður sínum að verkum og studdi foreldra sina með dáð og dug alt til dauðadags. Þegar litið er til baka yfir hinn itutta æfiferil hins látna, vakna margar hlýjar endurminningar hjá öllum, sem þektu hann. Dýrmæt- astar ern þær þeim, sem áttu hug hans og hjarta og þektu bezt alt það góða og fagra í fari hans. Hann reyndist trúr vinur vina sinna, var glaðlyndur og skemtinn og átti sve margt i fari sínu, sem bar vott um hreina og viðkvæma sál. Hugur ástvinanna fylgir honum inn á landið fyrirheitna. Eina huggunin í hinni djúpu sorg þeirra er sú, að hann sem héðan hvarf þeim, er nú i geymslu guðs, sem einn þekkir og græðir hin dýpstn sár og innan skamms mun leiða til sælla samfunda við hann hina öldr- uðu foreldra, systkinahópinn, son- inn unga og ekkjuna, er svo átakan- lega snemma urðu að sjá honum á bak. "Hvað dó? hvað deyr? Ó, het þinn anda hátt, því hundrað sinnum betra en nokkurn dreymir, { dýrðarsölum, drottins barn, þú átt, sem drottinn þér í sínu ríki geymir.,‘ Vlnur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.