Heimskringla - 09.04.1919, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.04.1919, Blaðsíða 1
if' Opið á kveldin til kl. 8.30 Þ»gar Tennur Þurfa Aðgerðar Sjáiö mig DR. C. C. JEFFREY “Hinm varkári tanniæknir” Cor. Logan Ave. ok Maln St. miii. ár. Serg. Oscar J. Gottfred, sonur Mr. og Mrs. J. Gottskálksson, 525 Jessie Ave., Ft. Rouge, kom heim úr stríSinu á laugardagskvöldiS 29. marz síSastl. Hann er búinn aS vera í hernum nokkuS á fjórSa ár, á Frakklandi og í Belgíu; var hann tvö síSustu árin af stríSinu alt af í fremstu röSum og tók þátt í ýmsum skaeSustu bardögum, sem háSir voru á þeim svæSum a því tímabili, svo sem Vimy Ridge, Hill 70, Passchendaele, Arras, Cambrai, og seinasta daginn, sem stríSiS stóS yfir, var honn í sókninni á Mons, og rétt þegar þeir voru búnir aS taka bæinn, þá kom frétt um aS vopnahlé Væri samiS; var þaS honum og þeim öilum sannarleg gleSitíSindi. Hann var einu sinni tvo mánuSi í fremstu skotgröfum, án þess aS fá nokkra hvíld. Hann hefir sannarlega veriS hieppinn aS ganga í gegn um allar þessar orustur óskaddaS- uj og koma nú heim til 'foreldra smna heiH a hufi. Hann segist vera búinn aS fá meir en nóg af hermenskunni í bráS. en þó hefSi hann ekki viljaS missa af þessu tækifæri aS gera skyldu sína fjrrir land og þjóS. Hann býst viS aS dvelja hjá foreldrum sínum þrjár til fjórar vikur og fara svo vestur til Fdmonton, þar sem hann atti heima áSur en hann gekk í herinn. Almennar frjettir. Næsta sumar heimsækja Can- ada og ferSast hér um vesturfylkin aam 300 ritstjórar frá Bandaríkjun- um. MeS hópnum verSa nokkrir þingmenn og aSrir háttsettir og noálsmetandi menn sjrSra. Mark- miSiS meS ferS þessari er aS kynnast ástandi hér og sjá me^ eigin augum hin mikhi landflæmi Vestur-Canada. RáSgert aS þessi fríSi flokkur komi hingaS í lok júlímánaSar og ferSalagiS standi yfir um þriggja vikna tima. Tilkynt hefir veriS, aS Allen leíkhúsafélagiS í Toronto aetli aS reisa hér í Winnipeg afarstórt kvikmyndahús á komandi sumri. Leikhús þetta á aS kosta um $300- 000 og verSur eitthvert vandaS- Asta og skrautlegaata leíkhús í Canada. Á þaS aS standa a Don- ald stræti gegnt Eaton verzlunrnni og hefir lóS sú þegar veriS keypt. Karl Kositsky, rikis yfirskoSari i NorSur Dakota, skýrSi frá því "ýlega, aS hin nýja tilhögun og aiSurjöfnun Nonpartisan flokksins myndi auka virSingu eigna í North Dakota úr $403,42z,258 upp í $1,239,650,856. Eftir aS lagSur hefir veriS á virSingar þessar hinn tiltekni skattur (4 tniíls), vex skattbyrSin um upphæS er nemur $3,344,914. Og taliS er ólíklegt, aS þessi feikna skattaukning nægi hinum miklu og margvíslegu þörf- um stjórnarinnar, verSi skattálag- an því hærri-en nú er gert ráS fyrir —ef til vill 5 mills. Hljóta ríkis- búar þá aS greiSa um 400 per cent nærri skatta þetta ár en á undan- farandi árum. Borgarstjóra kosningar eru ný- afstaSnar í Chicago. Heitir sá William Hale Thompson, er kosn- ingu hlaut og fékk hann 257,888 atkvæSi Umsækjendur voru sex í alt og þar af tveir sósíalistar. Hlutu þeri síSamefndu fæst at- kvæSi, annar 23,004 og hinn 1,715. Fulltrúi verkamanna hlaut 54,467 — rúmlega tvöfalt fleiri en báSir sósíalistarnir til samans. Hon. Gideon Robertson, verka- manna ráSherra í séimbandsstjóm- inni, hefir nýlega tilkynt aS sett verSi fimim manna nefnd til þess aS ferSast til allra helztu iSnaSar- stöSva (industrial centres) í Can- ada og rannsaka ástandiS þar frá ölluim hliSum. ASallega á nefnd þessi aS grenslast eftir hvar hægt sé aS koma á samstjórn verka- manna og verkveitenda svo vel WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 9. APRIL 1919 NÚMER 29 fari. Vafalaust er þetta spor í rétta átt og.ber vonandi hinn æskileg- asta árangur. 1 nefndinni eiga aS vera þeir menn er fylsta traust er boriS til. Frétt frá Bandaríkjunum segir allsherjar iSnfélaga sambandiS þar, er saman stendur af 3,000,- 000 meSlimum, nú vera aS hrinda af stokkum öflugri baráttu gegn I. W. W. æsgingamönnum, bolshe- visma og stjórnleysis kenningum af öllu tagi. Um þetta kemst Hugh Frayne, einn af helztu leiS- togum iSnfélaga sambandsins í B.ríkjunum, meSal annars þann- ig aS orSi : “Vér munum reyna aS sýna verkalýS lands vors fram á, aS 'bolshevisminn svonefndi er samtvinnaSur svikum, eigingirnij og ilsku, og aS stefna þessi sé I runnin frá mönnum, sem aldreij hafa verkamenn veriS, — lötunU og Iúmskum æsingamönnum, er hagnýta sér fáfræSi fólksins og lifa á hræsni og lygum." Ef þessi “stóru orS” væru töluS af ein- hverjum af fylgjendum auSvalds- ins, myndi þeim ekki mikill gaum- ur gefinn, en þar sem þau koma frá merkum leiStoga verkamanna, sem hag verSalýSsins ber fyrir brjósti, er alt öSru máli aS gegna. AfstaSa l'essa manns sýnir ótví- ræSilega, aS gerbyltingamenn, er ekkert ábyggilegt hafa aS bjóSa í staS þess gamla, eigi sterkrar mótspyrnu aS vænta í Bandaríkj- miklum og hugviti. 1 öSru efra horni getur aS líta íslenzka konu í faldbúningi og meS “fálkann" á hné sér; mynd sú táknar lsland. Hinu megin, eSa í hinu>efra hom- inu, er mynd af ungri mey í full- um blóma lífsins, sem hampar jarSarhnettinum á höndum sér og býSur hann “velkominn”. Sú mynd táknar Canada. f neSri hornum eru myndir af þinghúsum íslands og Manitoba. Þorsteinn er sérstaklega hagur aS mála slík- ar umgjörSir og má óefaS fullyrSa aS aldrei hafi.honum betur tekist en í þetta sinn. — Vér bökkum sendinguna. Minnisvarðinn. Norris forsætisráSherra Mani- >ba, og Brown fylkisféhirSir eru addir í Ottawa þessa dagana. Sal erindi þeirra austur er aS ggja aS sambandsstjóminni aS ta fullgera Hudsonsflóa brautina ns fljótt og mögulegt er. Hafa 5Ír þegar setiS ráSstefnu meS Sir homas White og fleiri stjórnar- eSlimum og fengiS beztu undir- kir. AS vísu fengu þeir ekkert íveSiS loforS um hvenær brautin ■Si kláruS, en vom fullvissaSir n aS verkinu skyldi haldiS á- am. Eins og búiS er aS tilkynna rir nokkm síSan, hefir stjómin hyggju áll-miklar brautalagning- þetta ár, og hefir þess vegna í örg horn aS líta. _______J&l._ ^oksins haia Winnipegbúar hrept S marg umtalaSa Shoal Lake itn, þótt nokkur vandræSi væm aS þaS fengist. Eftir aS hinu ikla mannvirki var lokiS fyrir uttu síSan , aS leiSa vatniS alla iS hingaS frá Shoal Lake, kom >p úr kafinu aS vatniS væri ekki m hreinast. SögSu efnafræS- gar í því vera smá-pöddur (cyc- ps), sem svo eru smáar, aS ekki ást meS berum augum. BæSi iknum og efnafræSingum kom 5 saman um ÞaS, aS pöddur ;ssar væru ekki skaSlegar fyrir ;ilsu fólks og vatniS heilnæmt í la staSi þrátt fyrir nærveru sirra. Sumum leizt þó ekki á iikuna og kom til tals, aS bygt eri hér síunar verkstæSi, — er >sta myndi um tvær milj. doll- •a. Eftir heilmikiS málastapp irS niSurstaSan sú, aS láta orgarbúa reyna vatniS eina viku. ar þaS hiS snjallasta ráS, því San borgarbúar fengu vatn þetta [ afnota, hafa þeir yfitleitt lýst lægju yfir því og munu ófúsir 5 breyta iuti aftur. VatniS er ert og bragSgott og stórum mun lýkra en brunnvatniS, sem fyr ar notaS. í málefni þessu, eins og sérhverj- um ætti aS vera frjálst aS gera, því allir eiga hér jafnan rétt aS máli. En þaS er eitt, sem vér ætt- um sem mest aS varast þessu viS- víkjandi, og þaS er, aS láta til- finningar vorar hlaupa meS oss í gönur eSa vondskast og velja hverir öSrum hrakyrSi út af þessu. Vér eigum aS virSa hver annars* 1 skoSun, enda þótt vér getum ekki fallist á hana, annars eySileggjum vér mál þetta, og hefSi þá veriS langt um nær aS hreyfa l>ví aldrei Winnipeg, 4. apríl 1919. S. J. Jóhannesson, Sambandsþingið Mál og mannlýsingar Þ. Þ. Þorsteinsson hefir sent oss mynd er hann nýlega hefir málaS. Myndin er af “fyrstu íslenzku ráS- herrunum austan hafs og vestan”, Hannesi Hafstein og Thomasi H. Johnson. Utan um myndina er teiknuS skrautumgjörS af hagleik Þar eS svo margir hafa nú aS undanförnu látiS opinberlega í Ijós skoSanir sínar viSvíkjandi hinu fyrirhugaSa minnismerki, er reisa á hermönnum vorum, þeim er þátt tóku í hinu síSasta ægilega heimstríSi, og aS skoSanir manna eru svo margar og margvíslegar, I áS nær undrum sætir, þá langar mig einnig til aS láta mína mein- ingu í ljós, og er hún í skjótu bragSi sögS sú: aS eg hallast ein- dregiS aS steinvarSanum, því sú minning er ekki á sandi bygS, heldur á bjargi því, sem varir um aldur og æfi og veglegast er. AS segja aS slíkt minnismerki sé bara kaldur steinn, er hin mesta fjar- stæSa, því þótt steinninn í sjálfu sér sé aS eins kaldur og dauSur og dauSur Iíkami, þá eru minningar- merki þau, sem á hann eru rituS, hvorki köld eSa dauS, sé þaS af listamanni gert; og þaS mun bezt og lengst vekja og viShalda end- i rminningunni um vora dýru arengi, sem ekki hikuSu viS aS offra lífi sínu og limum fyrir land sitt og l>jóS, eSa hiS góSa málefn- iS. ÞaS mun því vekja aSdáun og þök'k í brjósti óteljandi kyn- slóSa um komandi aldir. ÞaS hefir frá alda öSli, eSa frá því aS vér höfum fyrst sögur af, veriS alsiSa hjá þjóSunum, aS menn hafa reist látnum ástvinum sínum eSa ýmsum mikilmennum, veglega- bautasteina eSa minnis varSa úr steini. Þetta er afar forn siSur, sem helst viS hér á meSal vor óbreyttur enn þann dag í dag. ViS þurfum ekki annaS en koma hérna í kirkjugarSana til aS sjá allan þann aragrúa sem þar er af minnisvörSum (eSa legsteinum), sem menn hafa reist þar látnum ástvinum sínum og ekki veigraS sér viS aS rista hinar hjartfólgn- ustu minningar á kaldan steininn. AuSvitaS aS þar mundu þær verSa varanlegastar og bezt geymdar fyrir eftirkomandi tím- ann. En þaS er eitt, sem eg vil aS minnisvarSi þessi beri meS sér, og l>aS er þaS, aS nann geymi minn- ingu allra ísl. hermanna, þeirra er þátt tóku í hinu mikla voSa stríSi; því þeir eiga sannarlega heiSur skiliS, þar sem þeir, eins og hinir sem féllu, voguSu lífi sínu í sama tilgangi, og þó aS þaS atvikaSist svo, aS þeir kæmu til baka lifandi, þó margir lemstraSir, þá liggur fyrir Þeim sem öSrum aS falla frá meS tímanum, en minning þeirra ætti aS lifa eins og hinna, sem þegar eru látnir. En minnisvarS- inn virSist mér, aS vera mætti tals- vert tninni og þar af leiSandi ó- dýrari, og mundi hann alveg eins ná tilgangi sínum fyrir því. En hvaS viSvíkur líknarstofn- un, þá er þaS ónertanlega góS og göfug hugmynd, ef slíkt gæti kom- ist í framkvæmd og náS tilgangi sínum aS verSa til varanlegrar minningar um hermennina. En eg er hræddur um, aS slíkt lenti í alt of mík'lu vafstri og ósamkomulagi um hvemig því fé skyldi bezt og viturlegast variS. En ef samskot til minnisvarSans yrSu svo rífleg, aS afgamgur væri af þeim kostn- aSi, þá ætti aS verja því fé til efl- ingar gamalmenna heimilisins á Gimli, því þaS er sú stofnun, sem nauSsynlegust er og mest til sóma, sé henni vel stýrt og viShaldiS eins og hingaS til hefir átt sér staS. MeS Þessu fyrirkomulagi bindum vér niSjum vorum enga bagga eft- irleiSis, en erum einir um hituna í þessu máli. Jæja, eg hefi þá i sem fæstum orSum látiS í ljós mína meiningu eftir Gunnl. Tr. Jónsson. VI. Ottawa, 2. apríl 1919. ÞaS er upphaf þessa máls, aS fyrir Quebec-fylki ræSur höfSingi sá, er Sir Charles Fitzpatrick heit- ir; ber hann fylkisstjóra nafn og er fjáSur vel. Hann er nýlega kom- inn í þenna heiSursess, var áSur dómari' hæstaréttar lands vors og þar á undan dómsmála ráSgjafi Laurier stjórnarinnar. MaSurinn er því merkur. Vakti þaS því ekki all-litla eftirtekt, er honum var boriS á brýn í sambandsþinginu í fyrri viku, aS hann hefSi þá hann var dómstjóri stungiS í sinn vasa 5,000 dölum, sem honum hefSi ekki boriS. Þessi ákæra er raun- ar ekki ný, því hún var borin fram á þinglinu í fyrra; en þaS var rétt fyrir þinglokin, svo ekki gafst tími til aS ræSa hana, enda þá þing- mönnum gefiS í skyn, aS dóm- stjórinn, því hann var dómstjóri þá, mundi skila aftur þessum 5000 dölum. En þetta var fyrir ári síS- an. Nú er sú breyting orSiri á, aS Sir Charles er orSinn fyljfisstjóri í Quebec, sem er enn þá betur laun- aS en aS vera dómstjóri hæsta- réttar, — en 5,000 dölunum hafSi hann ekki skilaS aftur. Saga málsins er sú, aS þingiS hefir til margra ára veitt dómstjóra hæsta- réttar 2,500 dali árlega, til aS ferSast til Englands í dómsmálaer- indum; en einn þefvís þingmaSur uppgötvaSi þaS, aS Sir Chai’es hefSi ekki fariS þennan leiSangur árin 1915 og 1916, en engu aS síSur dregiS ferSakostnaSar pen- ingana. Líklegast hefir dóm- stjórinn veriS hræddur viS kaf- bátana og taliS sig öruggari heima. en ferSakostnaSar peningamir gleymst ( I) í buxnavasanum. UmræSur urSa bæSi h^-5ar og langar um þetta í þinginu. Skift- ust menn í tvo flokka, þá sem vörSu Sir Charles og töldu hann hafa rétt til peninganna, og hina, sem kváSu hann hafa engan rétt til þeirra og bæri aS skila þeim aftur. En skrítin var flokkaskift- ingin, því liberalar og stjómin vörSu Sir Charles, en meiri hluti stjómarflokksins hamaSist gegn honum. Dr. Edwards, sem bar fram kæruna, sagSi meSal annars: “Þegar fátæklingur tekur fæSu, sér og sínum til bjargar, er hann hlífSarlaust settur í tugthúsiS; en þegar vellauSugur maSur og mik- ilsmetinn dómstjóri t hæstarétti landsins stingur í smn vasa 5,000 dölum, sem honum ekki ber, ef þaS verSur uppvíst, þá ekki ein- £ista er honum lofaS aS halda fénu, heldur er onura og veitt betra embætti.” Hon. Hugh Guthrie, sem talaSi fyrir hönd 8tjórnarinnar, kvaS kæruna órétt- láta. Sir Charles bæru þessir pen- ingar, því fjárlögin segSu aS eins: ‘Til Sir Charles Fitzpatrick' án nokkurrar frekari skýrxngar. Ef nokkur bæri' því hér sök í máli, þá væri þaS þingiS, sem hefSi sam- þykt fjárveitinguna þannig orS- aSa, en ekki Sir Charles." Bætti Guthrie því viS, aS þingmenn skyldu fyrst líta í sinn eigin barm, áSur en þeir færu aS ásaka jafn- mætan mann og Sir Charles, því ekki væru ferSakostnaSar reikn- ingar þeirra ætíS svo ráSvandlega tilkomnir. — D. D. Mackenzie lib- eral leiStoginn varSi og Sir Char- les, sömul'eiSis Sir Thos. White og Hon. R. Lemieux. Aftur voru þeir Nickle frá Kingston og R. L. Rich- ardson harSorSir í garS hins fyrv. dómstjóra, og vildu aS hann skil- aSi peningunum aftur. KvaS Richardson þaS á allra vitund, aS fjárveiting þessi hefSi veriS ætluS til ferSakostnaSar, og þar sem hinn háæruverSugi dómstjóri hefSi setiS heima og fariS hvergi í tvö ár, bæru honum ekki pening* arir. W. F. Nickle kvaS mundu mega fóSra meS lagaflækjum, aS Sir Charles hefSi rétt til dalanna, en siSferSislegan rétt til þeirra vissu bæSi guS og menn aS hann engan hefSi. Sir Sam Hughes sagSi, aS Sir Charles í staS þess aS fara til Englands, hefSi fariS á veiSar (hverskonar veiSar, nefndi kappinn ekki) og mætti vera aS hann hefSi unniS landinu jafn- mikiS gagn á þann hátt sem meS Englandsförinni. — Alls voru um 30 ræSur haldnar í þessu ferSa- kostnaSarmáli, en svo valt þaS út af án þess nokkur ákvörSun væri tekin. En líklegt er, aS Sir Char- les hafi haft buxnaskifti næsta dag og fundiS peningana í vasanum, því til stjómarinnar komu þeir tveim dögum síSar. — Lýkur þar meS sögunni. Hon. Thomas Crerar. LandbúnaSar ráSgjafinn í sam- bandstjóminni, Mr. Crerar, er fyr- ir löngu orSinn þjóSkunnur fyrir afskifti sín af búnaSarmálum landsins, en á þingi er hann ný- græSingur og talar þar sjaldan. VirSist sem hann kunni þar ekki sem bezt viS sig; er hann á sífeldu rápi um þingsalinn og þá hann er í sæti sínu, hefir hann hattinn á höfSinu og lætur hann síga í brýr niSur. Halda margir, hann sofi tíSum undir umræSum, og er hon- um þaS naumast láandi. Tvö mál halda þó Mr. Crerar glaSvakandi, em þaS tollmál og landbúnaSur; skýtur hann þá hattinum aftur á hnakka og dTekkur t sig meS á- fergju þaS sem sagt er; og þegar hann svo talar í þessum málum, líkist hann prófessor, en þinghehn- ur nemendum. Má meS sanni segja, aS Mr. Crerar sé hmn fyrsti hæfi landbúnaSar ráSgjafi, sem Canada hefir haft; fyrirrennarar hans hafa veriS honum fremri hvaS stjómmála þekkingu snertÍT og kunnaS betur aS heyja hinn pólitiska hildarleik. En á sviSi landbúnaSarins stendur Crerar þeim öllum framar; af þeirri á- stæSu var hann og valinn til starf- ans, þá samsteypustjómin var mynduS. Mr. Crerar hefir um nokkur ár veriS formaSur “Hinna sameinuSu komyrkjufélaga" (Un- ited Grain Growers of Canada) ; heldur hann þeim starfa enn, þó hann sé ráSherra, og aS flestra hyggju mtuidi hann frekar vilja afsala sér TáSgjafa embættinu, heldur en formannsstöSunni. < Framhald d 5. bls.) SENMÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMÆTA MVNX R0YAL CR0WN SOAPS, Ltd. 6S4 Maln St Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.