Heimskringla - 29.10.1919, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.10.1919, Blaðsíða 1
SENDIÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMÆTA MUNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Winnipeg CRowN XXXIV. ÁR. WINNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 29. OKTÓBER 1919. NÚMER5 $10.000 meidyrdamál gegn ritstjóra Heimskringlu FJÖRRÁÐ VIÐ BLAÐIÐ ' « Á fimtudaginn gerðust þau tíðindi aíi Heimskringlu og ritstjóra hennar var birt stefna frá W. R. Preston í Ottawa, fyrir umm&ii í biaÓiuu 24. september, Krefst Mr. Preston 10,000 dala skaðabóta fyrir að hafa veriÓ k; i!aður I ú s a b 1 e s i. Enginn vafi leikur á því, að þetta mun gert að undirlagi ritstjóra Vor- aldar, sem hygst með því að koma Heimskringiu fyrir kattarnef. Að geta um málsókn þessa frekar gerum vér ekki að svo stöddu, samkvæmt ráðum lögmanns vors. Vér berum engan kvíðboga fyrir úrsbtunum, en málareksturinn verður dýr. Þess vegna biðjum vér þá, sem skulda Heimskrínghi, að borga nú þegar, því oft er þörf, en nú er nauðsyn. ^ Ritstjórinn birtist hér uppmáiaður, eins og bann kentur af skepnunni. Mynd af Mr. Preston gátum vér ekki fengið fyrir þetta blað. CANADA AtkvæíSagreiSslan um vínbann- ið í Ontario fór svo.^aS 'þaS var samjjykt aS hailda því óbreyttu rfneð rúmri miljón atkvæSa meiri' hluta. Neðri deild sambandsþingsins í Ottawa samþykti Grand Trunk kaupin á fimtudaginn var. Greiddu allir stjórnarandstæðingav og tveir af fylgjendum hennar beim mót- atkvæði. Samt höfðu kaupin 25 atJVkæðE. fleirtöhi. Hon. Mac- Kenzie K ng, sem kosinn var gagn- sóknarlaur.t í Prince kjördæminu á F. E. 1., tók sæti sitt í þinginu á fostudaginn, og Henry Drayt >n fjármálaráSgjafinn nýi, sem kos- inn var gagnsóknarlaust í Kingstm borg, kom á þingiS degi fyr. Hélt King ræSu á móti kaupum Grand Trunk, og virtist fjandsám- >egur allri þjóSeign á þjóSnytjum, cg er hann þar í fullu samræmi viS vilja auSkýfinganna austur frá. í öldungadeildinni stendur nú yfir r mma um Grand Trunk kaupin, o-g er •tvísýnt taliS um framgang r.rálsins þar, ^ Skýrslur landsstjómarinnar á- «tla hveitiuppskeru Canada í ár r,ema 365,688,000 bush.; þar af 191,000,000 bush. vorhveiti og 174,687,000 hausthveiti. 1 pen" mgamati nemur þá uppskeran rúnrdega $750,000,000. Gull hefir fundist í jörSu fimm xrÁlur norSur af Schreiber, Ont. Tlversu auSugur fundurinn reynist, er óvist ennþá. i Aukakosningamar til sam- Tandsþingsins, sexn fram fóru á iwánudaginn, fóru þannig, aS r.ændaflokkurinn var kosinn í 3 kjördæmum, unionisti í einu og iiberal í einu. 1 Austur-Quebec var Ernest Lapointe, liberal, kos- inn meS 3000 atkvæSa meirihluta yfir gagnsækjanda sinn úr verka- naannaflokki; aSrir ekki í kjöri. Þetta var hiS gamla sæti Sir Wil- frid Laurier, og hefir veriS liberal í 40 ár. 1 Victoria B. C. var Hon. Or. Tolmie landbúnaSarráSherra endurkosinn meS 2000 atkvæSa fleirtölu yfir T. A. Barnard, verka- mann> 1 Glengarry Stormont var Wilfrid Kennedy, úr bændaflokki, bosinn meS 1500 atkv. umfram óháSan conservativa, sem á móti honum var. KjördæmiS héfir veriS liberal til margra ára. 1 Carl- ton kjördæininu vann bóndinn James Goldwell mikinn sigur á þingmannsefni stjórnarinnar, Col- Melville. Kjördæmi þetta sendi áSur á þing Hon. Frank Carvell, union-liberal og fyrv. ráSherra op- •nberra verka. 1 Assiniþoia kjördæminu í Sask. féll Mr. Moth- erwell, fyrrLm landbúnaSarráS- gjafi Saskatshewan stjórnarinnar, og merkisberi MacKenzie King liberala, viS lítinn orSstýr. HafSi O. R. Gould, bændaflokksmaSur- inn, 4500 atkvæSi um fram hann, og tapar Motherwell tryggingarfé sínu, svo aumari útreiS er ekki hægt aS fá, og sýnir þetta ljóslega aS ekki eiga LaurieríLiberalar miklar voriir um sigur í sléttu- fylkjunum. Stjórnarflokkurinn sfuddi bæSi Goulld og Kennedy, svo tap var aSeins í Carlton kjör- dæminu, og því aS kenna að þing- mannsefni stjórnarinnar bauS sig fram svo seint, aS lítill tími var til unrlirbúnings. Er því stjórnin á- nægS yfir úrsljtunum, en liberalar sárgramir. Þrír menn biSu bana í borginni Nobel í Ontario fyrir skömmu, af því aS drekka einhverja ólyfjan, sem átti aS vera brennivín. Menn- irnir voru Peter Ferguson og sonur hans Thomas og bróSir George. Hvar þeir fengu ólyfjanina, eSa hvort þeir blönduSu hana sjálfir, hefir ekki vitnast. Beinar skipaferSir eru í þann veginn aS komast á milli Canada og Danmerkur. /Etlar norska lfn- an, sem ibyrjuS er á beinum sam- göngum milli Noregs og Canada, aS hafa Kaupmannahöfn fyrir viS- komustaS. SkipiS Drammenfjord ér nú aS fara sína fyrstu fexS éftir þessari nýju áætlun. / t Steve Ha'bikong, Indíáni, var fundinn sekur fyrir rétti í Ste. Soult Marie, um aS hafa drepiS majin nokkurn, James Jobose aS nafni, 24. ágúst síSastliSinn, og dæmdur í 25 ára hegningarhúsvist í Kingston hegningarhúsinu. Tóbaksuppskera hefir veriS ó- venju góS í Ontario þetta sumar, sérstaklega í LeamrngtonhéraSinu. Uppskera eins manns þar, Dr. Al- berts Foster, nam $25,000, og þykir þaS fádaemi. 10,000,000 dala meiSyrSamál hefir veriS hafiS gegn sambands- þingmanni og borgarstjóra í Que- bec borg, Mr. H. E. Lavigneur, af járnvörusala þar í borginni, sem Joseph Samson heitir. / / Þingmannsefni unionstjórnar" innar í North Ontario kjördæm- inu, William James Cowan,^ and- aSist 22. þ. m., mitt í kosningabar- daganum, og gat því hér fyrirskip- uS aukakosning ekki fariS fram á mánudaginn, eins og til stóS. Hefir henni veriS frestaS um ótiltekinn tíma. AndstæSingur Mr. Cowans var R. H. Halbert, úr 'bænda. flokki. Enginn liberal var í kjöri. BANDARIKIN i'olanámuverkfalliS, sem getiS var um í síSasta blaSi, aS kallaS yrSi I. ilovember, ef ekki yrSi aS kröfum námumannanna, vofir enr.þá yfir. En líkur eru þó tald- ar til þess, aS Wilson forseta muni takast aS afstýra því meS vitur- legum miSlunum. A'lAerjar þing verkamála var sett í Washington í dag. Tóku þátt í því fulltrúar flestra stjórna menmngarlandanna og verka- mannafulltrúar og íSnaSarmanna frá þeim löndum, en Bandaríkin sjál'f virSast ekki muni hafa neibn verkamannafulltrúa á þir.gin. , sökum þess aS þingiS hefir ekki samiþykt ennþá friSarsamningana meS ákvæSimj um samningsrétt- indi verkamannastéttarinnar, og án þeirrar samþyktar vilja verkamenn ekki koma á þingiS. Stjómin og vinnuveitendur hafa þó aS sjálf- sögSu sína fulltrúa á þinginu, hvaS svo sem verkamannaflokkurinn gerir. Rannsókn út af óeirSunum í Oma'ha, Neb., stendur nú yfir. Hefir kviSdómurinn þegar fundiS 1 0 manns seka um ýmsa glæpi í sambandi viS þær; tvo fyrir morS, 3 fyrir aS kveikja í ráShúshöllinni og orsaka bruna hennar, og hina fyrir ýms önnur ofbeldisverk.. Tíu manns hefir veriS slept lausum, og 65 eru ennþá undir kærum. Kona ein í Leland, Mich., Mrs. Stanislawa Lypczynska, var á laugardaginn var fundin sek af dómstólunum um morS, framiS fyrir 1 2 árum síSan, á nunnu, sem kölluS var systir Marie John, og hefir hún veriS dæmd í aéfilanga þrælkunarvinnu fyrir illræSisverk- iS. Nunnan hvarf fyrir 1 2 árum síSan, en fyrir skömmu fanst beinagrind af kvenmanni í kál- garSi hjá húsi því, sem hin dóm- felda átti heimá í, og viS rannsókn málsins kom þaS í ljós aS þetta voru hinar jarSnesku leifar nunn- unnar. Kaþólskur prestur hafSi búiS þar þá, og hin dómfelda ver- iS ráSskona hans, og í sameiningu myrtu þau nunnuna, til þess aS skýla klækjum klerksins En eft- ír 12 ár hefir glæpurinn komiS í lj ós. Háfnarverkamenn hafa gért verkfall í New York, og gengur þar all róstusamt til. Á mánudag- inn lenti í blóSugan bardaga milli verkfallsmanna og verkfallsbrjóta, og varS aS kalla þúsynd lögreglu- þjóna, vopnaSa byssum og barefl- umt til þess aS skakka leikinn. ;1 0 menn voru teknir fastir, en 50 voru teknir á spítala. / BRETLAND Lloyd George stjórnin var ofur- liSi borin viS atkvæSagreiSslu í þinginu á föstudaginn, í smá máli, sem þótti litlu varSa. Engu aS síSur bjuggust margir viS aS stjórnin mundi segja af sér, því til þessa hefir brezka þingiS veriS svo sterkt, aS hver sú stjórn, sem ofur- iiSi hefir veriS borin í þinginu^ hef- jr strax sagt af sér, hversu lítilfjör- legt sem máliS hefir veriS. En Lloyd George ér ekkert aS hugsa urn gamlar þingvenjur. Á mánu- daginn baS hann þingiS um traustsyfirlýsingu og fékk hana, og ! r>ú situr hann fastur í sessi sem áSur. Rothmere lávarSur hélt nýlega ræSu í þinginu*og lagSi þar til aS Bretland seldi Vestur-Indlandseyj- ar sínar Bandaríkjunum upp í skufdir, sem væru nú orSnar svo miklar aS þær væru brezku þjóS- inni sligbyrSi. Heimafyrir var þessari tillögu LávarSarins tekiS misjafnlega; voru sumir henni meSmaéltir, aSrir ekki. En nú hafa íbúar eyjanna risiS upp og mótmælt sölutillögunni kröftug- lega. VerzlunarráSiS-í Kingston, Jamaica, samþykti 26. þ. m. kröftug mótmæli aS nokkur hluti eyjanna yrSi látinn upp í stríSs- skuldir; væri þaS vansæmd, og svo hitt, aS eyjarnar væru upp meS sér yfir því aS tilheyra hinni brezku krúnu. HundraS enskar konur grftar hermönnum úr liSi Bandaríkjanna, og sumar meS eitt eSa tvö böm, lögSu frá Southampton á Englandi nýlega áleiSis til Bandaríkjanna til manna sinna og heimkynnanna nýju. * BlaSiS London Daily News heldur aS almennar þingkosning- ar muni ekki fara fram á Bretlandi fyr en á næsta sumri. Capt. J. H. Thorpe, fylgismaS- ur Lloyd George, var kosinn til þings viS aukakosningu í Rus- liolme kjördæminu í fyrri viku. Á móti honum sóttu verkaflokks- maSur og liberal, en hann náSi hærri atkvæSatölu en hinir báSir til samans. ' Hertoginn af Northumberland er á móti alþjóSasambandinu. Þykir honum aS hendur Bretlands verSi of bundnar, ef þaS er sam- þykt. Fjórtán manns biSu bana í kola- námuslysi í St. Just í Cornwall hér- aSinu á Englandi. Fjárlögin liggja nú fyrir brezka þinginu, og sýnir tekjuhalla, sem nemur 474,000,000- sterlings- pundat og hefir aldrei annaS eins þekst í sögu ríkisins. Tekjur rík- isins eru áætlaSar 1,168,650,000 sterlingspund, en útgjöldin 1,642,- 295,000. Fjárhagurinn er því afar ískyggilegur. Konur eiga nú aS fá sæti í lá- varSadeiid brezka þingsins; þaS er aS segja ekkjur lávarSa og ann- ara titlaSra höfSingja, og þær sem erfa tign eftir látna ættingja, sem þar áttu áSur sæti. T# neSri stof- unnar hafa konur fengiS kjörgengi fyrir 2 árum síSan. ÖNNUR LÖND. HerkostnaSur Portugals í stríS- inu nemur 28,000,000 sterlings- punda, eftir nýútkomnum skýrsl- um. Grikkland heimtar aS Búlgaría verSi látin gefa upp Austur'Rúm- elíu, sem hún hefir haldiS síSan í ófriSnum viS Tyrki 1912. ISLAND Hollenzk blöS mótmæla krö'ft- uglega og einróma aS Vilhjálmur fyrrum Þýzkalandskeisari sé fram- seldur bandaþjóSunum í hendur. Vilja þau aS hann hafi griSastaS á Hollandi og fái aS vera þar í friSi. / Sænsk blöS fullyrSa aS Joseph erkihertogi verSi kjörinn til kon- ungs i Austurríki innan skams. Þetta er sá sami Joseph, sem steypti Bela Kun, Bolshevikanum, frá völdum í Ungverjal. og tók víS ríkisforráSum, en varS aS leggja þau niSur sökum þess aS banda- þjóSimar vildu ekki aS nokkur af Habsborgarættinni réSi framar ríkjum í löndunum. HvaS ætli verSi nú, ef hann verSur konung- ur? Alfons spánarkonungur og Vict- oria drotning hans eru í hehnsókn viS brezku hirSina um þessar mundir. Líflátsdómur var framkvæmdur á frönskum landráðamanni 24. þ. m.f t Parísarborg. MaSurinn hét Pierre Lenoir, og var blaSamaSur, en sekur fundinn um aS selja ÞjóSverjum mikilsvarSandi upp- drætti og upplýsingar. En þaS, sem einkennilegt var viS aftöku þessa manns fremur en aSrar af- tökur, var þaS, aS maSurinn var visinn orSinn upp aS mitti og varS því aS bera hann á börum til af- tökustaSarins. Vegna þessarar heilsubilunar mannsins^ sefn skeSi undir hans löngu fangavist, var Poincare forseti beSinn aS náSa hann, en hann neitaSi. Frönskum landráSamönnum eru sjaldan gef- in griS, og lögin ganga jafnt yfir konur og karla. Lenoir var eitt af leigutólum Bolo Pasha, landráSa- mannsins illræmda, sem tekinn var af lffi 17. ágúst 1918. Fimtán karkn,enn og sex kvenmenn hafa veriS tekin af lífi á Frakklandi fyr- ir landráS síSan stríSiS byrjaSi í ágúst 1914. Rvík 8. okt. Kosningar til Alþingis eiga fram aS fara 1 5. november, og er þegar hafinn mikill undÍTbúningur. Flest- ir af gömlu þingmönnunum munu bjóSa sig fram aS nýju. Útnéfn- ingardagur er 1 7. október. Miðvikudaginn 1. þ. m. drukn- uðu tveir menn í Þingvallavatni. ÞaS voru þeir GuSbjartur Gísla- son bóndi í Hagavík í Grafningi, sonur Gísla Bjömssonar, sem lengi bjó í MiSdal í MosfeHssveitt og Eyjólfur SigurSsson, sonur SigurS- ar bónda á Þúfu í Ölvesi, Þeir höfSu fariS á báti aS vitja ura murtunet um morguninn, tekiS úr nokkru af netunum og flutt í land og fariS síSan aftur aS vitja um þaS, se meftir var. Var þá fáriS aS hvessa á norSan og hö<fSu þeir veriS á báSum áttum um þaS, hvort þeir ættu aS fara í annaS sinn. En í síSari ferSinni drukn- uSu þeir, og vita menn ekki hvem- ig slysiS hefir atvikast, því aS ekki sást til bátsins frá bænum; netm voru skamt frá landi, en í hvarfi viS nes, sem gengur þar út í vatn- iS. Grímur Jónsson cand. theol. frá lsafirSi er nýdáinn á Landakots- spítalanum, 64 ára gamall. — Stephan Stephensen umboSsmaS- ur á Akureyri, andaSist 2. okt. 25. sept. 1 gær, nokkru fyrir hádegiS, varS vart viS jarSskjálftakipp hér í bænum, en ekki harSari en svo, aS færri munu hafa tekiS eftir hon- um. En eins og oft vill verSa, hefir jarSskjálftinn orSiS miklu harSari suSur á Reykjanesinu, og eftir því harSari sem utar dró, og olli hann miklum skemdum á Reykjanesvita. — Vitastöpullinn sprakk og ljóskeriS og önnur á- höld skemdust, svo aS ekki verS- ur kveikt á vitanum fyrst um sinn. Fólk flýSi úr vitavarSarhúsinu og voru send tjöld héSan handa því aS liggja í. Vitamálastjórnin til- kynnir, aS aukavitinn logi reglu- lega. Engar fregnir hafa borist um þaSt aS jarSskjálfti þessi hafi valdiS skemdum víSar. Kaupið Sigurlánsbréf.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.