Heimskringla - 12.04.1922, Page 4

Heimskringla - 12.04.1922, Page 4
HEIMSKRiNGLA (81ofuuö 1886) Krmur út A fcverjum mi&vlkudrgl. Otgefeadur og elgeaánr: THE VIKíNG PÍÆSS, LTD. 853 o* 835 SARGENT AVE„ WINNIPEG, TaUImli N-6537 VerS blattalBfl er $3.00 Argangurinu burg- lMt tfrlr fram. Allar borguair neaélat rfltlBmaanl blattolnn. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEFAN EINARSSON Utanðakrlft ttll blaSaln.i THG TlKIXri PRM9S. I.td., Box »171, TVtnaipear, Man. Xltanðakrtft tll rttstjðrana EDITOH HEIH.1KRI.TGLA, Box 8171 Winntpec, Maau The "Hetmskrlncla'* la prlnted and pnb- llshe by the Vlklnc Preas, I,tmlte», at 853 og 855 Sargent Ave., Winnlpeg, Manl- toba. Telephone: N-86S7. ' ' -- ■ 1 WINNIPEG, MANITOBA, 12. APRIL. 1922. Fundinn yíkingur. Það þykir nú meiri tíðindum sæta en nokk uð annað, að fundist hefir lík eða gröf með líki í, í afarstóru ísbjargi er rak upp að aust- urströnd Grænlands nýlega. Það eftirtektaverðasta við fund þennan er það, að líkið er haldið vera af manni frá víkinga-öldinni eða einhverjum nánum ætt- ingja gömlu Víkinganna. Ástæðan fyrir því að menn eru þessarar skoðunar er sú, að um lík þetta virðist hafa verið búið eftir þeirrar aldar-sið; það stend- ur uppi í gröf sinni, hefir spjót í annari hendi ,en skjöld í hinni; hjálm hefir það á höfði Það virðist því sverja sig í ættina, að vera annaðhvort norrænn víkingur eða einhver afkomandi þeirra, ef til vill þeirra, er til Grænlands fóru, en það voru Islendingar. Svo vel hefir líkið varist í ísnum aHan þennan tíma (því það er að minsta kosti þúsund ára gamalt) að það heldur sér að öllu leyti óskemt, eins og það hafi verið lagt þar fyrir í gær. Það hefir ekkert rýrnað eða visnað, hörundið er hvítt og slétt og hárið og skeggið rautt og mikið, en slikjulegt. Það hefir verndast eins vel og múmíurnar egipsku allan þennan tíma í ísnum. Sá er fund þennan gerði, var danskur læknir á Grænlandi. Isbjargið var að nokkru gegnsætt og þannig fanst líkið. Var höggvið utan af því og stóð þá Víkingurinn í allri sinni fornu dýrð fyrir framan þá. Hann er talin sjö fet á hæð. /» Skrokkurinn verður fluttur til Kaupmanna- hafnar; bíða vísindamenn óg norrænu fræð- ingarnir heldur en ekki með óþreyju eftir að sjá hann, enda er fundur þessi talinn einn af þeim merkilegustu, og Ieifar þessa manns sem uppi var fyrir 1000 árum og lifði og starfaði, stríddi og elskaði, er ein sú merki- legasta fornleif, sem til er í heiminum. Skrokkurinn verður lyfjum smurður svo að hann haldist óskemdur. Og svo miklu róti hefir fundur þessi komið á hugi vísinda- mannanna, að nú er gerður út leiðangur til þess að rannsaka hvort ekki séu fleiri lík í ísnum. Þess hefir strax verið getið til að þessi maður mundi vera enginn annar en Eiríkur rauði er fann Grænland, faðir Leifs hepna. Og að menn hafi verið grafnir með honum, þykjast fræðimennirnir vissit1 um. það segir ekkert frá því í sögu Eiríks rauða með hvaða hætti hann var grafinn. En skeð getur að í skjölum megi finna slíkt. Og ef fleiri legstaðir fornmanna finnast þarna, verður eflaust hægt að ganga úr skugga um hverjir menn þeir eru. Og margt getur þá komið í Ijós um sjóferðir Víkinga eða ís- lendinga, sem nú er mönnum dulið. Hvað sem blaðið hefir fyrir sér í því er frétt þessa flytur “The Vancouver Sunday Sun”, búast menn við að finna þarna eina sjö fleiri leg- staði og lík. Og er þeirra nú Ieitað. ísbjarg þetta rak upp að austurströnd Grænlands nýlega. Er talið víst að það hafi verið á reki fram og aftur um íshafið síðast- liðin 1000 ár. Getið er þess til að það hafi verið áfast við Grænland um það leyti að líkið var grafið íþví, en hafi Iosnað frá meg- inlandinu og rekið um hafið síðan. Gizka menn á að það muni lengst af hafa verið talsvert mikið norðar en það nú er, og muni jafnvel ekki hafa verið langt frá heimskaut- inu, og að Eiríkur rauði hafi fundið það dauður á undan Peary og nokkrum öðrum. En að yissa sé fyrir þessu fengin nú þegar um ferð eða hrakninga þessa “dánarbeðs” Eiríks rauða, hlýtur þó enn að vera harla lítil. Einhvern tíma var nú sagt, að það hefði verið þjóðtrú Islendinga og norrænna manna. að ef opnuð væri gröf Víkinganna, þá hfn- uðu þeir aftur, gengu aftur, og færu með báli og brandi yfir bygð manna og héldu víkingaferðunum áfram um langan tíma. Var því öii varkárm höfð í frammi með að koma gröfum þeirra ekki of nærri og áreita ekk- ert svefn-bústað þeirra. Ekki hikuðu þeir samt er Eirík fundu þarna — ef sú tilgáta er rétt — að höggva ísinn atan af honum og ekki bar á að karlinn hefði neinn víga-verkn- að í frammi þó gröf hans væri opnuð. Mun margan fýsa að frétta um það, er vísindamennirnir hafa um þetta að segja eft- ir að þeir hafa séð og rannsakað fund þenn- an til hlýtar. Þó þess sé ekki getið í fréttinni af þessu ennþá, er ekki ólíklegt að ýmsir munir finnist í gröf Víkingsins, sem birtu varpa á margt, er nú er myrkri hulið. En slíkra frétta verðiur að bíða. Loks kom hnykkurinn og þá sprakk blaðran. Brákún myndin sem situr í ritstjórnar- sessi Lögbergs, hefir eftir síðasta Lögbergi að dæma verið að safna í óhróðursblöðru sína saur í garð ritstjóra Heimskringlu, frá því er honum varð orðfall útaf falli Norris- stjórnarinnar þann 14. (. m. til 6. þ. m., að honum lukkast að reka á einn af þessum tign- arlegu hnykkjum(I) sem maðurinn er þekt- ur fyrir af skopleikurum og öðrum, svo blaðr an ispringur og spýjan vellur út. Auðvitað er ekki orðskrúðið mikið frekar venju, sem ekki er heldur von, því þar er ekki um auð- ugan garð að gresja, ef dæma má eftir því t sem á undan hef:r gengið. Að kaHa þá sem aðra skoðun hafa en hann sjálfur ‘aulabárða’, ‘asna,’ heimskingja og ósannindamenn, álít- ur hann eftir sinni meistaralegu rökfræðslu! ætti að vera fullkomnar sannanir fyrir öllum þeim málum sem sá veslingur hefir að boða þjóð sinni. Fólk eigi því þessvegna að taka alt gott og gib sem myndist í höfði hans milli hnykkjakviðanna. Læknir nokkur sem Dr. Sutten heitir og læknastofu hefir á Portage Ave., hér í bæ, auglýsir að hann taki alla orma úr fólki, og því til sönnunar hefir hann þá til sýnis í glugg anum á læknisstofu sinni. Orsakir þeirra tel- ur hann óheilnæmi er safnist fyrir í h'kam- anum. Óskeikult merki ormasjúkdóma, tel- ur hann dutlunga, geðvonzku og smákös’ samfara óafvitandi regingum og rykkjum, er geri sjúklinginn ófæran til að hugsa skipu- lega eða með stillingu. Væri ekki heppilegt fyrir þá sem þessi sjúkdómseinkenni hafa, að fara og sjá læknir þennan, ef ske kynni að þeir gætu fengið bót á meinum sínum og máske orðið að einhverju nýtir þar áeftir? Hver veit nema Dr. Sutton hefði þá einhv°rja nýja tegund að sýna í glugga sínum, sem uppbyggileg væri fyrir vísindi læknisfræð- innar í framtíðinni? “Canada-vika” í Bandaríkjunum. Síðasthðin vika var “Canada-vika” í Bandaríkjunum. Kiwanis klúbburinn gekst fyrir því, að hún var haldin. Og þar sem að nábúaþjóðin fyrir sunnan landamærin sýnir þessu landi svo mikla virðingu, að helga því eina viku á?sins og láta í ljós velvilja sinn og samúðarþel til hennar, er það efni sem þess ér vert að minst sé með þakklæti af íbúum í es'a lands. Eitt af því sem mjög rækilega var minst á i í sambandi við Canada-vikuna, var hundrað j ára friðurinn milli þessara tveggja nábúa , þjóða. Og ef nokkurt efni er þess vert að þess sé j minst og um það sé hugsað, ’pá er það ein- I mitt ’þessi langi friður milli þessara tveggja þjóða. Á fjögur hundruð mílna svæði liggja Iönd j þessi saman. Eflaust mundi Evrópuþjóðun- : um hata þótt vissara að byggja vígi á þessu svæði til tryggingar friði. Bandaríkin og Can- • ada hafa ekki álitið þess neina þörf. Og á vötnunum sem sumsfaðar aðskilja þessi íönd í landfræðileg’jm skihiingi, en tengj.1 þau : saman viðskiftalega, er ekki einn einasti bát- ur á er byssu hefir innanborðs. Ef þjóðir þessar hefðu nokkru sinni látið j sig um það dreyma, að stríð gæti komið upp i á milli þeirra, hefðu þær eflaust — að dæm- ' um Evrópuþjóðanna bygt vígi og herskip á landamærum sínum. Það hefir verið svo al- mennur hugsunarháttur stjórnmálamanna og hervalds-agenta, að slíkt væri eina trygging- j in gegn friði, að bað hefir aldrei mátt undir j höfuð leggjast, að halda því uppi. En þessar tvær þjóðir hafa gefið þeirrl hugsjón rothöggið. Hún er dauðadæmd. Þær hafa sýnt og sannað heiminum, að það sé betri trygging fvrir friði, að búa sig ekki undir stríð, heldur en að æt'a sér að haldr friðinn með stöðugum herútbúnaði. Þessi hugmynd hefir gróðursett þann frið j milli þessara þjóða, sem óhugsanlegt er að upprættur verði. Á sama tíma og aðrar þjóð ir ;hafa verið að reyna að vernda friðinn með gömlu hugsjóninni og vopna útbúnaði, og hafa upp aftur og aftur átakanlega slitið hann, hafa þessi tvö Iönd verið að sá fræi bróðurþels og samhugs og stöðugt elft frið og eindrægni sín á milli. Hér er um fyrirmynd fyrir allan heiminn að ræða. Fyrirmynd sem hefir hundrað ára reynzlu að baki og er því engin dægur-fluga, eða hugsjón út í bláinn. Hún er ávöxtur, sprottinn upp úr gróðursælum jarðvegi sál- arlífs vestrænu þjóðanna. Hún er ávöxtur vestræna frelsisins. Bannið. j Upp aftur og aftur hefir verið talað um það í Englandi að afnema bannið, sem þar er lagt við sölu á nautpeningi ftá Canada. En það efni hefir vanalega strandað, áður en til framkvæmda hefir komið. Aðal-ástæðan sem talin hefir verið mæla J með banninu, er sú, að nautgripum á Eng-- | landi geti stafað hætta af því, ef nautpening. ur sé þar seldur frá öðrum löndum, sem ekki hafi eins bætt kyn og hrausta nautgripi og séu á Englandi. Að því er óhreysti eða kvilla snertir í nautpeningi héðan, er nú reynzlan búin að j sýna, að slíkt þarf ekki að óttast. Hitt getur haft við eitthvað að styðjast, að hann sé ekki eins bættur og ætti að vera. En auðvitað eru þetta ekki sterkustu á- stæðurnar með banninu. bó að beim sé ía i n- an borið við. Væri sala canadiskra nautgripa leyfð á Englandi, mundi af því leiða svo mikla samkepni, að kjötvara mundi falla mjög í verði — aU að því sex pence hvert pur.d að sagt er — og að griparæktarmenn þr mundu tapa á því. Enda*berjast þeir l.iífccrlaust með banninu. Á móti banninu er aftur verkalýðurinn og kaupendur þessarar vöru — neytendur henn- ar yfirleitt; þeim þykir ekkert að því, þó kjötið lækki ögn í verði. Þetta mál hefir nú. nýlega komið fyrir enska þingið. Sá er því genst fyrir, að bann- ið sé afnumið, er Winston Spencer Church- ill, nýlendumálaritari. Hann er sem kuniiugt er maður fylginn sér og unir því illa, að mál þau komist ekki í framkvæmd, er hann beitir sér fyrit. En andstæðinga flokkur hans er einnig harðsnúinn í máli þessu. Velferð Canada er mjög mikið undir því komin, hver úrslit þessa máls verða. Vinni Churchill, þyrfti ekki að kvíða fyrir því að i markaður yrði ekki fyrir nokkurn veginn alla þá nautgripi sem þetta land þarfnast sölu fyrir og getur án verið. En sala á þeim hefir verið vandræðamál að undanförnu. En hvað sem því líður, er það góðs viti, að slíkur maður sem Churchill er, skuli hafa tekið að sér að flytja málið frá þeirri hlið, er hann hefir 'gert; það er að minsta kosti góðs viti fyrir Canada. Lloyd George. Eins og minst var á síðasta blaði, var heldur en ekki stormasamt í kring um Lloyd George á þinginu enska út af tillögu hans við- víkjandi Genúa-fundinum. En sem stundum fyrri hefir hann staðið alt það ofviðri af sér. Eftir að hann var búinn að halda hálfs ann- arar klukkustundar ræðu og skýra stefnu sína og skoðun á Genúa-fundinum og svara öllum andmælum, lægði andróðrinum tals- vert gegn honum. Og þegfir málið yar 'borið 'upp hl atkvæða fóru leikar svö, að hánn og stjórn hans varð í miklum meiri hluta. Með stefnu Lloyd George voru 372 atkvqeði greidd, en 94 á móti. Voru þau úrslit máls- ins mikill sigur fyrir hann og óyggjandi trausts-yfirlýsing til hans og stjórnarinnar að því er stefnu hans snertir í málum Genúa- fundarins. Fer Lloyd George því til þessa fundar með fullu trausti þjóðarinnar til sín um að honum sé felandi það á hönd, að Ieysa mál þau er par verða til meðferðar af hendi samkvæmt ósk og vilja hennar. Aðalverkefni Genúa-fundarins má segja að sé í því fólgið, að reyna að uppræta hatrið, undirhyggjuna og grunsemina sem nú er ríkj- andi meðal þjóðanna, en koma í þess stað á samvinnu og viðskiftum á milli þeirra. Það er ekkert fyrirsjáanlegra en það að ef ekk- ert er gert til þess að breyta ástandinu eitt- hvað frá því sem nú er, verði mikið af Evr- ópuþjóðunum algerlega ^jaldþrota. En af því geta aftur Ieitt innbyrðis óeyrðir og borgara- stríð sem æði víðtækar afleiðingar gætu haft í för með sér. Þó enska þjóðin sé ef til vill skift í skoð- unum sínum um stefnu Lloyd George í inn- anlandsmálum, er enginn vafi á því, að hún er eindregin með því að fóla honum á vald utanrki)smálin og aðhyllist stefnu hans og treystir á vit hans og framsýni í að ráða þeim til farsælla lykta, svo framarlega sem nokkrum sé það auðið. Til nPnningar um Sigurjón Christopherson 1844—1920 Þann 20. október 1920 lézt í Winnipeg í Manitoba öldungur- inn Sigurjón Christopherson eftir langvarandi sjúkdóm og þjáning- ar 76 ára að aldri. Af því það hefir ekki veriS gert af öSrum mér færari langar mig til aS .minn- ast þessa merka og góSa manns meS fáum ófullkomnum orSum. Sigurjón Ohristopher.son var fæddur á Y tri-Neslöndum viS Mývatn í Þiqgeyjarsýslu á fs- iandi áriS 1844. .Foreldrar hans voru hjónin Chrostopher Andrés- son ættaSur úr HöfSahverfi í SuS- ur-ÞingeyjarsýsIu og Sigurveig SigurSardóttir frá skógum1 í Reykjarhverfi í sömu sýsilu; merk- ishjón og vel látin. Sigurjón ólzt upp hjá foreldrum sínum á Ytri Neslöndum og lærSi þau verk er algeng voru á sveitaheimilum í þá dflga. Hann misti föSur sinn þegar hann var 20 ára gamall, og tók hann þá viS biúsforráSum meS n.óSur sinni og stóS fyrir búinu meS dugnaSi og framsýni í mörg ár eSa þar til móSir hans brá búi nálægt 1870. Sigurjón tók þá viS búinu sjálfur upp á eigin spítur og rak búskapinn af miklu kappi og fyrirhyggju. ÁriS 1872 giftist hann Helgu Jónsdóttur Jónssonar og konu hans Ólafar Jónasdóttur, ættuS úr Reykjahverfum og uppalin í /HeiSarbót þar í sveitinni; hin mesta fríSleiks og gáfukona, og manni sínum samhent í öllu hans starfi. Var þaS hiS ástúSlegasta hjónaband. Þau hjón bjuggu hinu mesta rausnarbúi á Ytri Neslönd- um þar til 1884 aS Sigurjón Dodd’s nýmapillur eru bezta nýmameSaliS. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eSa 6 öskjur fyr. ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- um eSa frá The Dodd’s Mediclne Co., Ltd., Toronto, OnL inn var stór og víSáttumikill; af háum fja.Hstindi er útsýniS bezt. Af fja'lHstindi hugsjónanna hafSí hann gott útsýni ýfir mannlífiS og heiminn; hann sikildi KfiS og þekti tlfinningar mann«nna, og hann jþekti tilfinningar mannanna, og hann vildi mönnunum alt gott gera, öll sár mýkja og græSa. Hann átti yfir'aS ráSa norrænni drenglyndi, sannkristnu hugarfari og farsælu gáfnafari. LæknisfræSin var honum hugS næmt viSfangsefni og hugur h»ns henigSist þangaS; þaS var honum meSfæddur eiginleiki. og hanri ’lagSi stund á lækningar alla æfi meira og minna heima á íslandi og hér í landi og hjálpaSi mörg- um. Var hann oft tímum saman hjá sjúkum og sýndi þá bæSi mannkærleika og lipurS, en laun- , in voru oft smá því fátækir áttu keypti CirnnstaSi viS Mývatn, sem c, ii . J | ort hlut að mali, og iþað voru var afar stór og dýr og umfangs- , , - , .• * & J & ° ekki launin sem ihann var aö vinna mikil jörS. Bjó hann á þrernur ] fyrir he,dur hiu ag hjáípa _ fjórðu af^ jörSinni á móti iPétri vjnna líknarstarf_ bróour sínum sem hafoi einn : ,1 Qri r- i • oigurjon sial. var aila æh hinn fjórSa. ^ Á GrímstöSum hélt Sig- | hezti félagsmaSur og tók óspart urjón sál. sinni fyrri rausn; höfS- , . ..ii ,, -i £.i . J þatt i ollum uppbyggilegum relags ingslundin var honum meSfædd og búskaparstarfiS (blessaSist og efnin jukust ár frá ári. 1893 kast- aSi hann teningum og flutti vest- ur um haf. Hann elskaSi Fjall- konuna og sveilina sína og alt hiS göfuga og fagra í’fari þjóSarinn- ar. því hann var sannur íslend- ingur, en bróSir hans og skyld- menni voru komin vestur og æfin- týralöngunin brnn í sálu hans og hann fýsti aS kanna hiS ókunna, Hann yfirgaf á ættjörSinni gott málum og safnaSarmálum; eilífS- armálin voru honum mjög hjart— fólgin og skildi hann og útskýrSi frelsarann og guðs almætti betur en kirkjan hefir oft og iSulega gert. Heima á íslandi gengdi hann mörgum trúnaSarstörfum og beitti sér óspart fyrir m'ál sem voru til almenningsbeillla; í hrepps nefnd var hiinn svo árum skifti og stóS jafn fremstur í flokki og vann ekki einungis sinni sveit ó- metanlegt gagn heldur stafaSi nær bú og góðar kringumstæSur, og liggjandi sveitum blessun af starfi fann aldrei hér í lanidi þá bam-jhang. gvQ hafa ^ mér áreiSan- ingju, sem honum var lofuS, og legjr menn 8em þektu æfiferlil sárt saknaSi hann íslands, og til hans á ættjörðinni, og mér er líka dauSadags held eg aS ’hann hafi sagt aS þeir ,hafi staSiS honumr harmaS iþaS fótspor er hann flutti, jafnframarlega í Þiingeyjarsýslu af landi burt. Þegar h'ngaS kom i ag gjá veg út úr vandræSunum*. byrjaSi hann búskap í Argyle- j þar se7n íbágindi, fátækt og skort- bygSinni í fremur smáum stí’l, Og ur klappaSi á dyr. Þar var hann var viS búskaparstörf í I 5 ár. Ár- in þau mörg voru erfiS bændum og gróðinn lítill, Samt farnaSist honum vel. Nú Vaí háiin komifin á gamals aldur og þreyttur orS- inn; hann brá iþví búi 1908 og bjargvættur; fljótur til aS hjálpa og flestum s,Iingari á þeim sviSunr. Sigurjón var ættmargur og systkini hans voru mörg. Sum eru á lífi og er mér kunnugt um Her- mit og Pétur. bændur í Argyle- flutti ’til Baldur, Man., keypti þar þygS, mestu skynsemdar og heimili og stundaSi atvinnu af sómamenn, og systur tvær, Sig- ýmsu tagi þar til 1918 aS hann flutti til Winnipeg, þá mjög far- riSur, ekkja GuSna Jónssonar, til heimilis hjá syni sínum Páli, aS inn aS heislu; d'valdi hann þar í | Baíldur, Man, og Sigurborg, kona borginni hjá syni sínum, nú aS Bærings Hallgrímssonar bónda í Langrutih man, þaS sem eftir var æfinnar. Sigurjón sál. var gáfaSur og listhneigSur maSur. ræSinn og fjörugur f samræSum, einnig á ! 0g atorkumaSur, sem mikiS kem- trúmálasviSum, og hann vissi og : ur viS framsóknarbaráttuna f Argyle bygS. Sigurður Christopherson, einrr af fyrstu íslenzku landnáms- •mönnum í Manito’ba, dugnaSar viSurkendi aS jafnvel þar væri margt öfugt sem yrSi aS víkja fyrir Ijósi ’þekkingarinnar, og aS guS er altaf aS leiSa mennina aS sögu Vestur-Islendinga. var bróS- ir Siurjóns. Hann var dáinn fyrir ári síSan vestur á strönd. Þeim hjónum Sigurjóni og roeiri og stærri sannleikslindum út ^ Helgu varS tveggja barna auSiS úr villunni og myrkrinu. Honum ' sem bæSi eru álífi. Séra SigurSur var hugSnæmt aS glíma viS ýms- ar örSugar ráSgátur í samræSum og hann hafSi aflaS sér mikillar þekkingar í frístundum sínum. Hann var höfSingi í lund, gestris- inn og hjálpsamuT, jafnt viS Iág« sem háa. Enginn fór spyrjandi frá honum sem leitaSi til hans, ef mögulegt var aS veita úrlausn. — Andi hans var frjáls; hann hefti sem prestslþjónustu hefir hjá söfn- uSunum vestur viS Manitoibavatn, búsettur í Langruth, Man, og Ó- löf ÞorgerSur, gift, heima hjá móS ur sinni í bænum Gleniboro, Man. Þau áttu líka eina fósturdóttur, Sigurveigu SigurSardóttir, sem nú er gift Jónasi Björnssyni aS Baldur. Man„ Sitja nú sysbkin- in og ekkjan og harma hann sem engin bönd. Sjóndeildarnringur- var góSur faSir og eiginmaSur í

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.