Heimskringla - 22.01.1930, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.01.1930, Blaðsíða 1
DYERS & CLEANERS, LTD. Sendit5 fötin yðar með pósti. Sendingum utan af landi sýnd somu skil og úr bœnum og á sama verði. W. E. THURBER, Mgr. 324 Young Str., Winnipeg. DYERS & CLEANERS, LTD. Er fyrstir komu upp með at5 afgreiða verkió sama daginn. Lita og hreinsa fyrir þá sem eru vandlátir. W. E. THURBER, Mgr. Sími 37061 XLIV- ^hÓvVk. Pétursson * --------45 Honie 'St-____________ WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 22. JAN., 1930 NÚMER 17 Fylkisþing sett í gær I. Ingjaldson svarar hásætisræðunni Hásætisræðan F'ylkisþing Manitoba var sett ^ gær með venjulegri viðhöfn. Hásætisræðan, er fylkisstjóri flutti í umboði konungs var á Þesas leið: “Hæstvirti forseti og háttvirtir tingmenn : Er vér nú konium hér samrm á it5ja þing hins átjánda kjörtíma- gleður þaS mig aS mega bjóSa yður velkomna, og láta í 1 jós íuil vissu mína um þaS, aS þér geriS allir skyldu ySar sem þér bezt vitið í hag fylkisbúum. betta ár verSur merkilegt afmælis- ar í annálum Manitobafylkis. Fylkið fyllir þá sextugasta ár sitt í ríkissavn- Fandinu. VerSur í því tilefni efnt ^>1 demantsafmælis Manitobafylkis, er 15. júlí 1870 varS hluti hins kana- ■diska samveldis, sem fimmta fylkiS. Stjórn mín hefir í hyggju aS l)iSja yður aS standa straum af minninganhá er hæfi slíkum atburSi. Stjórn mín mun biSja ySur aB samþykkja nauSsynleg lagafyrir- maeli til staSfestingar þeim samnings-l atriSum er komist var aS viS Sam-| bandsstjórnina um endurheimt nátt- urufríSinda fylkisins, í umsjá fylkis- ins. HagSar verSa fyrir ySur, til álits, tillögnr um aS koma upp nauSsynleg- uni stjórnardeildum, er annast skulu fylkislönd, námur, skóga, vatnsorku, fiski- og dýraveiöar, og önnur nátt- úrufríSindi, er fylkiö tekur viS undah faSsmennsku sambandsstjórnarinnar. 1 því skyni, aS hjálpa sveitarfél- ■°gunum og létta undir meS landbún- aSinum, meS því aö létta skatta á fasteignum og akuryrkjulandi, veröiS Þer beönir aS athuga ýmsar breyt- Ingar, er stjórn mín hefir búiS und- lr alit ySar og i því skyni aS ná nauS- synlegum tekjum úr öörum áttum. Þér verSiS beönir um aö breyta Hlistyrktarlögunum á þann hátt, aS styrkbeiSni hvers umsækjanda skuli lögS fyrir hlutaöeigandi héraSsvöld samþykktar, áöur en hún kemur fyrir ráSsmenn ellistyrktarsjóösins. Þér verSiS beönir aö taka til íhug- unar löggjöf, er meöal annars miöar aÖ fullkominni endurskoSun og staS- festingu skólalaganna; endurskoöun á perfSaskattslögunnm, og nýtt frum- varp um meöferö á þjóövegum, er bomi í stag hreyfilvagnalaganna (Mlotor Vehicle ActJ, og fái nafniö: "“Lög um umferö á þjóSvegum.” (Highway Traffic Act). Einnig veröa fyrir yöur lögS frumvörp til laga, er miSa aö því, aö betur megi skipuleggja og hafa hönd í bagga meS ýmsum verndar og velferSartryggingar félögum. Reikningar hins opinbera veröa fyr- ,r yÖu,- lagSir snemma þingtímans. Fjárlögin fyrir fjárhagsáriS er end- ar 30. april 1931, er fyrir yöur veröa lögS, hafa veriö samin meö sérstöku tdliti til sparnaSar og afkastasemi hins ®pinbera. Fyllilega sannfærSur um þaö, aS Þer sinniö þessu mikilvæga starfi rr^S fullri skylduraekni, læt ég yöur nu taka til eigin ráSa meS þeirri bæn a® guSleg forsjón megi leiSa ySur i starfi yðar.” Ingaldson svarar hásætis- ræðunni Af hálfu stjórnarflokksins Þafði Mr. I. Ingaldson, þing- maður Gimli kjördæmis, verið kjörinn til þess að svara hásæt- isræðunni. Svar hans var flutt í dag og getum vér því aðeins tilfært það úr henni, er sérstak- lega snertir íslendinga. Er það sennilega í fyrsta sinn, er þjóð flokks vors hefir verið minnst í svari við hásætisræðunni. Er það vel til fallið, að fylkisbúar fái úr þingsalnum að vita að hvað sem öðrum þjóðflokkum líður, þá lítum vér þó svo á að ekki hafi Engil-Saxar eða Júð- ar einir verið að verki hér í fylkinu, enda skuli það viður- kennt meðan íslendingar kann- ast við sjálfa sig. Er það vel farið, að íslendingar hér fari nú að rétta sig úr kuðungnum, og láta þess getið, að þeir viti annað og fleira að stæra sig af en það, hve undurfljótir þeir væru að hrista af sér íslenzk- una og að komast upp á að apa allt eftir “yfirvöldunum,” illt og gott, en þau hrósyrði hafa ómað sætast í eyrum sumra sjálfra vor á meðal. — Á Ingald- son sérstaka og verulega þökk landa sinna skilið fyrir þessa tímabæru og hispurslausu fram sögn í fylkisþinginu, og í raun og veru óbeinu yfirlýsing fyrir vora hönd um það, að vér ætl- umst til þess, að eftir því sé tekið, og ætlum þaS hvarvetna fullkomlega viðurkenningarvert, er ættland vort, ísland, heldur hátíðlegt 1000 ára afmæli Al- þingis, er hefir verið skóli lög- gjafarþingum annara þjóða og teljum mikla sæmd auðsýnda hverju ríki, er hefir verið boð- ið. En hér fara á eftir þeir kaflar úr ræðu Mr. Ingaldson er snerta oss Islendinga sérstaklega: Og meöan vér dveljum viö demants- afmæli fylkisins, er í hönd fer aS sumri, þá á vel viS aö ég minnist á Gimli kjördæmi, er sýnt hefir mér þann heiöur aö kjósa mig sem full- trúa sinn. Gimli kjördæmi, eöa hluti þess, er eitt elzta landnámiS. Frumbýlismenn í því landnámi voru íslendingar. ÞangaS komu þeir 22. október 1875. En frá Islandi fluttu þeir 1874, og dvöldu eitt ár í Ontario, 60 mílur noröur af Torontoborg. Þeir áttu langa leiö ag erfiSa fyr- ir höndum. Á járnbraut fóru þeir til Sarnia; þaSan meS gufuskipi til Duluth, og þaöan meS járnbraut til “Fisher Landing” viö RauSá. Ofan RahSá fóru þeir á flatbytn- um niöur í árósa, en þaSan dró þá eini gufubáturinn er til var á Win- nipegvatni noröur þangaö sem nú er Gimli þorp. Þar voru engar byggingar fyrir; urSu þeir því aö timbra sér saman bjálkakofum. Næsta ár komu um 400 manns frá Islandi, og tóku sér bólfestu meöfram ströndum Winnipegvatns. Fyrsta veturinn geisaöi bólusótt um nýlend- una, svo aS hún var sjö mánuSi i sóttkví. En nýlendan hóf sig öröugt upp úr afleiSinigum drepsóttarinnar og ör- birgöinni. Fjþldi þekktra íslend- inga, hinna mætustu manna, eiga ætt sína aS rekja til Gimli kjördæmis, svo margir, aS ég hirSi eigi aS tefja tim- ann meö því aS telja þá upp. En I. Ingaldson Þingmaður Gimli Kjördœmis í Gimli kjördæmi er sá maöur fædd- ur, er sennilega er nafnkunnastur allra Kanadamanna. Eg á viö Vilhjálm Stefánsson, landkönnuSinn og rithöf- undinn. í Gimli kjördæmi leggja menn stund á ýmislegan landbúnaö. En auk. þess stunda menn þar skógarlhögg og sérstakleiga fiskiveiöar, sem Islending- ar eru nafngetnir fyrir. En þegar vér hugsunt til hátíöa- haldanna fyrirhuguöu i tilefni af demantsafmæli þess aS Manitoba hlaut nýja afstööu í ríkinu meS fylkis- stjórnarskránni, þá^hlýtur hugurinn aö hvarfla til baka til þeirrar ein- stöku sögu, er íslendingar eiga sér stjórnarfarslega hér í fylkinu, þótt hér veröi aöeins drepiö á örfá at- riöi. ÁriS 1875 voru þeir utan landa- mæra Manitoba, þar sem hét Kee- watin í þann mund. Stefndu Islendingar þá fyrst til allsherjarmóts, til þess aö kjósa sér stjórn, og kusu fimm menn áriö 1876 til bráöabirgöa. En í janúar 1877 voru kosnir fimm menn til þess aö annast stjórn landnámshéraösins, er skift var í fjórar byggöir. Voru 4 byggSarstjórar, einn i hverri byiggö, en hinn fimmti þingráSsstjóri, en öll nefndin kallaöist þingráö. Voru í fyrsta þingráöi kosnir: Björn Jónsson frá VíSirnesbyggS, (Gimli). Bjarni Bjarnason frá ÁrnesbtvggS. Jóhann Briem frá FljótsbyggS. Jón Bergvinsson frá Mikleyjar- byggö. Var síöan haldinn aSalfundur kos- inna fulltrúa 21. febrúar 1877, til þess aö kjósa þingráösstjóra, og hlaut kosninigu Sigtryggur Jónasson, er síSar átti sæti á fylkisþingi Man- itoba sem liberal þingmaSur. En áSur en þingráöiS væri kosiS sömdu landnemar lög fyrir landnáms- héraöiS, og kölluSu allt lögsagnar- umdæmiö einu nafni Vatnsþing. Er löggjöf þessi harla merkileg fyrir þá tíma og svipar i mörgu til sveitalaga þeirra er vér eigum nú viö aS búa. Voru þar lagafyrirmæli um sáttagerS; skýrslur um hjónabönd og fæSingar og dánarskýrslur; skipun forráöa- manna dánarbúa, og fastákveöin þókn un þeirra. Önnur grein lagabálks þessa fjallar um ákvæSisvinnu í þarf- ir hins opinbera, og fimmta greinin um styrk til ekkna og annara munaS- arleysingja. Skyldi þar til leggja hver maSur eftir því sem meirihluti hverrar byggSar var samþykkur um.” * * * I lok ræöunnar minntist Ingaldson 1000 ára hátíöar Alþingis, en sökum rúmleysis verSur þaS, ásamt öSrum atriSum aS biöa næsta blaös. 930—1930 ViS þann skilning fólks hefi ég orSiö var, í sambandi viö skipiö Mont- calm, er ákvaröaö er aö flytja Is- lendinga frá Ameríku og heim til Is- lands aö sumri, aS þaS fari ekki beint frá Canada og til íslands, heldur veröi þaö aS koma viö á Englandi í ferS- inni austur. Þessi skilningur er ekki réttur. Skipiö Mlontcalm er 16,400 tonns aS stærö, fer frá Mon- treal kl. 10 f. h. laugardaginn 14. júní næstikomandi og bcina leiS til ís- lands og kemur hvergi viö fyrr en þaö lendir í Reykjavík. Stanzar þaö á meöan fólk og farangur er sett á land, en fer svo til Glasgow á Skot- landi. Montcalm er sjóskip hiS bezta, get- ur haft 18 mílna hraöa á klukkutíma og er 70 feta breitt og 563 fet á lengd, og var byggt 1922. * * * Herra Árni Pálsson, sem fyrir til- stilli Heimfararnefndarinnar er vænt- anlegur hingaS vestur til aö halda fyrirlestra á vegum Educational Coun- cil of Canada, leggur á staS frá Eng- landi 24. þessa mánaöar meö skip- inu Minnedosa og er því væntanlegur til Canada þann 31. FyrirlestraferS hans veröur þannig hagaö, aS hann flytur þá í öllum stærri borgum lands- ins frá hafi til hafs, í Canadian Clubs, en samkomum þess félagsskapar er þannig hagaö, aö félagar hans koma saman til máltíöar og fá þá einhvern rnerkan mann til aö flytja erindi og er Árni einn af þeim. Hann veröur ltka viö því búinn aS flytja erindi fyíir önnur félög ef þess veröur ósk- aS. Þegar Árni hefir loki® fyrir- lestrum sínum á meSal enskumælandi fólks, mun hann fara út um byggöir Islendinga og flytja erindi á íslenzku um menningarmál íslands. Árni er fæddur á Hjaltabakka í Húnavatnsisýslu á íslandi, sonur séra Pals Sigurössonar prests,, sem flestir íslendingar kannast viS. Hann er viSurkenndur lærdóms og gáfumaS- ur, mikill aS vallarsýn, ljúfur í viS- móti, yfirbragöiö djarfmannlegt og skarplegt og maöurinn í alla ' staSi irtjög myndarlegur og karlmannlegur. Árni er flestum mönnum þjóSar sinnar betur fallinn til slikrar sendi- feröar sem þessarar, sakir gjörfug- leika síns og þekkingar. Hann er vel einorSur í tali, skemtilegur í viö- ræSum og sagöur aS vera einn sá málsnjallasti Islendingur sem nú er uppi. Þaö veröur óefaö gaman og gagn aö hlusta á Árna og ættu menn því aö nota sér komu hans hingaö vestur sem bezt. —/. /. B. Jóla og Nýárs hugleiðingar Þegar séra Ra'gnar Kvaran og frú hans voru aö kveöja oss Blaine ís- lendinga, lét einn af ræöumönnum þá ósk í ljósi, aö framtíöarstarf hans lægi framvegis á þeim sviöum er notadrýgri yrSu fyrir mannfélagiS. ÞaS duldist ekki aö í þeirri ósk lá trúleysi og fyrirlitning á kirkjulegri starfsemi yfirleitt, sem sami maöur kvaS ekki alls fyrir löngu, fullreynt, aS aldrei heföu gert neitt gott gagn og aldrei myndu gera þaS. Kirkjan væri meS öllu nytjalaus stofnun. AS vinna fyrir hana oig innan hennar vé- banda, væri aS kasta öllum þeim kröftum, fé og tíma, sem í þaö ganga, gjörsamlega á glæ.. Né er hann einn um þessar skoSanir. Prestar og prelátar hafa, á ýmsuin tímum gert samskonar yfirlýsingar. Né dettur mér í hug nú aö fara aS taka svari hennar. Þess ber og aS gæta, aS hér er átt viö kirkjuna, sem heildarstofnun, en alls ekki viS kristindóminn, sem kirkjan þykist og á aS vera fulltrúi fyrir. Sem heildarstofnun á kirkj- an þungar ásakanir skiliö, þó of langt sé máske gengiö, nefnilega, aS hún hafi aldrei gert neitt gagn og muni aldrei gera þaS, þvi fátt er svo illt, aS ekki eigi sínar betri hliöar. En engum heilvita rnanni getur blandast hugur um þaö, aS sem heildarstofnun hefir kirkjan á ýmsum stööum og tímum, í ýmsum — öllum löndum,— falliö næsta langt frá upprunalegum tilgangi hennar. Aö hún hefir á ýms- um tímum og stöSum (löndum) ýmist veriö argasti- andstygilegasti harö- stjóri, eSa undirlægja sér voldugri haröstjóra og samverkandi þeim í öllu því illa, sem spilt manneSli get- ur upphugsaS og gert. Aö afneita þessari ákæru, v*ri jafn ósanngjarnt, eins og aö halda því fram, aö þrátt fyrir framanskráöan sannleik, hafi hún aldrei gert neitt gagn eSa gott. —Aö hún hafi átt og eigi ágætismenn, sem veriö hafa og eru á öllum tím- um fúsir til þess aö leggja allt í söl- urnar til þess aö gera hana sem hún átti aS vera — brúSur Krists og full- trúi hans á jörSunni. Og aö hún sem slík, hafi einnig igert sjálfa sig dýrSlega, sem samstarfandi og sam- líöandi Meistara sínum á ýmsum stöSum og tímum. AS öllu þessu sögSu, er auösætt — þégar þess er gætt, hve óendanlega langt hún — kirkjan — hefir falliö frá köllun sinni, meö því, aö ganga á “Mála” hjá höfðingjum þessa heims —skil- iö á 'biblíulegan hátt, og þar tneö sneitt hjá aö vi&hafa stóru orðin, aS þaS er sízt aö furöa, þótt menn, sem í hjartans einlægni og trú á innra gildi hennar, hafa helgaS henni þjón- ustu og hollustu, verSi beiskir og yf- irgefi hana, þegar þeir reka sig á ó- einlægni hennar á nálega öllum sviS- um, og yfirgefa hana fyrir þá skuld meS gremju og fyrirlitning. Þess vegna veröa ákærur þessara manna —þjóna kirkjunnar — þyngri á met- um, en almenn critic leikmanna, eSa annara andstæSinga hennar. En ein- mitt þetta vakti hjá mér þessa spurn- ing: “Væri þaS ekki mikiö og veglegt starf, aö endurreisa kirkjuna sjálfa, og beina henni á réttar brautir?” Líti maöur í kringum sig og athugi hversu mikiS liggur eftir einstöku félög, er hófu starf, sem einangraSir einstaklingar, meS hálfa eöa heila veröldina í andstööu, eins og til dæm- is fáeinir menn og konur, dreifSir og einangraöir hófu baráttu gegn þræla- haldi! Fáeinar konur, einni'g dreifö- ar, hófu baráttu fyrir jafnrétti kvenna! Hvorttveggja vanst á ti'l- tölulega stuttum tíma, og þaS síSara blóösútihellingalaust. Fáeinir menn og konur hófu baráttu gegn áfengis- bölinu. Og einnig þaö vannst í eöli sínu, eöa svo, aS flestum þótti skömm aö láta sjá sig fulla, og fjöldinn bragö aSi ekki vín í ýmsum löndum. Einn- ig þaö vannst á rúmum mannsaldri — stríSs, — þaS er blóösúthellingalaust — í ýmsum löndum, og var sæmilega borgiS, meöan sigur þess biyggSist eingöngu á drenglund fjöldans. Þó nú sé þaS mál komiö í slikt öng- þveiti hér hjá oss, aS valt er aS vita hvoru megin sigurinn veröur aö lok- um. En um þaö skal engum getum leitt hér. AuSvitaS heföi kirkjan skipaö sér í þær sveitir, sem fyrir þessum málum böröust, óskift og ein- huga, hefSi hún í raun og veru veriö fulltrúi Meistarans frá Nazaret. En gerSi hún þaö ? Hún sem heild var saklaus af því, þó ýmsir á'gætismenn innan hennar vóbanda, tækju þátt ó- svikinn t þeim málum öllum, sér til sæmdar og málum þeim til sigurs. Hugsum oss, aö kirkjan sem heild, tæki friSarmálin upp á arma sína, þ. e afnám stríös, — blóSsúthellinga. Hvílíkur afar þungi gæti hún ekki orSiS í þeim efnum. Já, hugsum oss aS hún — kirkjan. skilyröalaust geröi afnám striSs aö málefni sínu — kirkjan um allan hinn kristna heim. Væri ekki dýrö- legt aS verja lífi sínu og kröftum til aS sameina hana og leiSa út í slíka baráttu. Eg tel vafasamt aS á nokkrum öSrum sviSum liggi eins miklir möguleikar til góös eins og einmitt innan vébanda kirkjunnar í þeirn efnum, fyrir þá sök, aö hún er ekki bundin viö neitt sérstakt heims- veldi. Rætur hennar standa föstum fótum í öllum kristnUm löndum. Hún ein getur því starfaS í öllunt kristnum löndum óháö hverju veraldarvaldi sem er. Hugsum oss, aö leiötogar hinna ýmsu kirkjudeilda, kæmu sér saman um aö berjast sameiginlega og ein- huga fyrir alheimsfriöi, og kenna söfn uöum sínum þann sannleik, “aS hver sem úthellir blóöi annars manns, hans blóöi skal og af öörum manni úthelt veröa.” AS svo hefir þaS veriS og mun veröa, sannar sagan svo ótví- raett, aS óþarft er um aS deila. Og hversu sem oltiS hefir um sigur í einu eSa öSru stríSi, þá hefir þaö hatur, sem af slíkum sigrum sprettur æ og æfinlega veriö sá kyndill, sem fyr eSa síSar hefir kviknaS í, og velt sigur- vegara einnar tíöar, lands eöa þjóö- ar fyr eöa síöar af stóli. “Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn,” er 'hiS ófrávíkjanlega lögmál, ekki einungis einhvers Jehóva eSa Java, heldur og náttúrunnar sjálfrar. Svo til þess aö sjá eigin lifi borgiS, er sjálfsagt aS hlífa annara. Þó veröur þaS aldr- ei þessu hugsun ein, sem leiöir til al- heimsfriSar, því mönnum er svo tamt, aö reikna sér sigurinn, og hvaS varSar þá um aSra? Þaö er líka satt. Hefndin hefir ekki æfinlega náS þeim seka. En fyr eöa síöar niöjum hans, eöa þjóS, þá um þjóöhöföingja er a8 ræSa. En sú hugsun, aö sérhvern einstakling, sem fellur í stríöi, eöa ntyrtur er á löglegan eSa ólöglegan hátt, syrgja foreldrar eöa aörir ást- vinir, auk þess, sem maöurinn sjálf- ur er sviftur dýrmætustu eign sinni — þeirri eigninni, sem enginn mann- legur kraftur fær skilaS honum aft- ur, hversu feginn sem vildi. Hvílíkt voöa ranglæti! Og þaS, án þess aS taka til greina, eöa gera sér nokkra hugmynd um, hve stórkostlega lífgjaf- inn sjálfur, GuS — Náttúran, eöa hvaS menn nú vilja kalla höfund lífsins, muni móögaSur, meö slíku broti á lögum hans. Frammi fyrir þeim rétti dugar ekki aö hrópa: “Á ég aö vakta bróöur minn!” I raun og veru vitum vér öll, aS því er svo fariö. Þaö eina, sem sigrast getur á’hernaöarfíkn mannanna, er bræöra- lagstilfinning og skyldurækni. Kær- leikurinn, og í honum lifir og ríkir hinn eini sanni kristindómur — sú kristni, sem Meistarinn stofnsetti á jörSunni, hvort sem kirkjan viöur- kennir þaö eöa ekki. Enginn fél- agsskapur á yfir ööru eins afli aö ráöa og kirkjan. Ef hún gæti eöa vildi sameina krafta sína um nokkurt lýöþrifamál, væri henni sigurinn vís. Ef hún hætti aö skríSa fyrir hverjn veraldarvaldi sem er, hætti aS daöra viS auövald og heimshöföingja, en gæfi sig fyrir alvöru aö því verki, sem Meistarans er — verki, sem hún ranglega þykist vinna aS, mætti vænta stórra breytinga í rétta átt á tilölu- lega skömmum tíma. Ef hún og starfsmenn hennar beittu sér einhuga fyrir alheimsfriði, ætti hún víst fylgi fjöldans. Fjöldann vantar ekki stríS — vill ekki stríö. SíSur en svo. AS beina kirkjunni inn á (Frh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.