Alþýðublaðið - 07.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1924, Blaðsíða 1
1924 Þriðjudaglnn 7. október 234. tóiublað. Biöjiö kaupmenn yðar um ízlenzka kaffibætinn. Hann er sterkarl og bragðbót ri en annar kaífibætir. T o m b ó 1 u heldur atúkan Einingin nr. 14 (yrlr tenplara annað kvöld kl, 8^/a í G.-T.-húsinu. Margir góðlr munir, t. d. nilfar-stokkabelti (160 kr.), díranteppi (80 kf.) og margt fieira. Engit núll. •rS,' ‘-■ í\( : ti,: *úé, ' ' * Aðgangur 25 aura. — Drátturinn 50 aura. Daisa) á eftir. Tomhóianefndin. Johanne Stockmarr og Páll Isðlfsson halda hijómleika fyrir tvö fiygel i Nýja Bíó í ,d a g , þriðjudaginn 7. októbtr, kl. 71/* eítlr mlðdag. Yerkefni eftir: Bacli, Grieg og Sindlng. Aðgöngumiðar á 2 krónur í Bókaverziun Slgfúsar Ey- mundssoaar, ísafoldar og Hljóðfærahúslnu. Al)j)ofondnr á Norðfirði. (Einkaskeyti tli Alþýðublaðsins.) Norðfirði, 6. okt. Fjöimennur alþýðutundur var haldlnn hér { gærkveldi. Fundar- menn voru 2—3 hundruð. Har- aldur Guðmundsson flatti ítarlegt erindi um stefnu Alþýðuflokksins. Undirtektir og horfur ágætar. Ionlend tDindi. (Frá fréttastofunni.) Akureyri, 2. okt. Slyafarir. Tveir menn úr Köldukinn fór- ust í göngum i Kinnartjöllum nýiega. Ganga þar þverhnýpt hamratjöil fram f sjó, og er ekkl fært fram hjá þeim nema með því eina mótl að ganga fjöru. Höfðu mennirnir ætlað að reyna að komast fjöruna, en sjór náði tll þelrra og skoiaði þeim út. Mennirnir hétu Jónas Vilhjálms- son frá Torfunesi og Þiðrandi Friðrlksson frá Skál. Tveir menn aðrir voru með þeim, eu kom- ust af. ísafirðl, 4 okt. Skipshofn talin af. Mótorkútter Rask, elgn Jóhanns J. Eyfirðings & Co., hefir vantað f hella viku, og er tallð vist, að skipið hafi failst, senaiiega f of- viðrinu á laugardagsnóttina var. Skipthöfnin var 15 menn alls, nfl. skipstjórlnn Guðmundur Beno diktsson frá ísafirð!, Guðmucd- ur Daníelsaoa, i'yrsti véistjóri, frá Súgandafi: ði, Einar Eymundssou, annar vélstjóri, úr Reykjavik, Kriafján Stetánsson stýrimaöur, Halidór Bjarnason, Kristján Jó- hannesson, Loftur Guðmuadsson og Goðmundur sonur hans, &ilir af ísafirði, Steián Hermannsson úr Aðaivík, Jóhann Þórarlnsson af Heliusandi, Slgurgelr Bjarna- son úr Stykkishóimi, Sigurður Bjarnason úr Bolungarvík og tveir menn af Steingrímsfirði. Siglnfirð), 4. okt. Tíð og aflabrögð nyrðra. í gær var hér norðauatanhrlð og frost meitan hluta dagsins, en i dag brá svn um, að sunnan- hitl var og blfi viðri. Víða elga menn hey úti e .n þá. Tekbörnog ungllnga tli kensln. Tii viðtals á Skóiavörðustíg 15, niðri. — Hannes Jóhannesson. Nokkur reknetaskiphalda áfram velðum enn þá, en ekkl hefif gefið á sjó upp á síðkastlð tyrr en I gnrkveidi. Komu rekneta- skipin f dag með dágóð&n afia, t. d. Úlfur moð 123 tnn-nur, Hugo 50 og Geir goði 40, en önnur minna. Síidarverð er heldur fall- andi, sérstaklega kryddslld. Ný sfid komst hæst 93 krónur málið, ©n var í dag 80 krónur. Þorsk- afli er hér dágóður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.