Heimskringla - 05.01.1955, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.01.1955, Blaðsíða 1
LXIX, ÁRGANGUR WINNIFEG, MIÐVIKUDAGINN, 5. JANÚAR 1955 NÚMER 14. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR HORFURNAR 1955 — (Hér fer á eftir upptíningur ÚR ÖLLUM ÁTTUM Hervæðingu Vestur-Þýzka- lands samþykti þingið á Frakk- landi 30. des. með aðeins 27 atk. meiri hluta. Með hervæðingu voru 287 atkvæði en móti 260. Með þessu er gert ráð fyrir 12 hersveitum frá V.-Þýzkalandi, er bætast við her vestur-Evrópu þjóðanna. Bretland og Bandaríkin voru reiðubúin að hervæða Vestur- Þýzkaland, hvað sem Frakkland gerði. Með því hefði Frakkland einangrast á meðal vestlægu þjóðanna. Má því segja að komm ar hafi telft djarft á Frakklandi með mótþróa sínum. • Fylkisþing Manitoba kemur saman í byrjun næsta mánaðar. Er búist við löngu þingi. Aðal- verkefnið er nýkjördæmaskipun í lok þingsins er einnig búist við skýrslu Brackens í áfengis- málunum, sem lengja hlýtur þingið. • í Winnipeg hinni meiri skulda 11 stofnanir sambandsstjórn yfir tvær miljónir í tekjuskatt, sem verið er að ilögsækja þær fyrir. Mikið af stofnunum þessum eru sláturhús í St. Boniface. • Á aðfangadag jóla var eitt ár liðið síðan herferðin hófst á móti Lavantry P. Bería í Rússlandi. Á förum til Islands Valdimar Björnson aldimar Björnson, fyrv. fé- irðir Minnesota-ríkis, leggur flugleiðis á stað til íslands næsta föstudag frá Washington, D. C. Ferðin er fyrir Washington- stiórnina og til þess gerð, að yunast til h'lýtar verkefnum á eflavíkur flugvelli og sam- *ndi amerískra og íslenzkra ®tarfsmanna þar. Skal hann velja þar { tvær vikur, og að þ®*m liðnum koma aftur til ashington og gefa skýrslu sína. í*etta er langt frá að vera ^yrsta ferð Valdimars til ætt- andsins, hann hefir verið þar flsvar áður og í hvert sinn í mistnunaudi erindum. Fyrst sem rettamaðUr stórblaðanna í oandaríkjunum, næst í sjóher Clrra og dvaldi þá heima í f jög- Ur ár, svo fór hann 1953 í sam- bandi við Marshall-hjálpina, og nu’ * sambandi við flugvöllinn í Keflavík. Hvað Valdimar tekur fyrir er enndx þessu er lokið, er víst alveg ovist, en líklegt þykir, að hann muni skifta tíma sínum miMi blaðamensku, útvarps o<t sjónvarps. Heimskringla óskar honum til bellla með ferðina og heillar aft- ur komu og með hvað helzt, er bann kýs að starfa. Þennan sama dag nú (24. des.), var tilkynt frá Rússlandi, að sex af fylgismönnum Bería hefðu verið handteknir. Fjórir af þeim voru skotnir, en tveir fengu fangavist. Allir hinir handteknu voru háttstandandi í herlögregl- unni. • Landsvæði dálítið vestur af Flin Flon með um 100 heimilum, sem áður voru í Sask.-fylki, voru s.l. viku lögð til Manitoba- fylki eða sameinuð bænum Flin Flon. • Mr. og Mrs. Heliodose Cyr heita hjón í Ledges í New Brunswick. Þau eru búin að vera gift í 26 ár. Daginn fyrir síðustu jól, átti konan 26 barnið. Af hópnum eru 19 á lífi- • Á sex fyrstu mánuðum ársins 1954 dóu 1084 menn af bílslysum, en 25,967 meiddust, í Canada. • Skemdir er námu $12,000, urðu í Headingly tugthúsinu 18. des. í uppþoti, er fangarnir gerðu. Orsök uppþotsins er talin ein- hæf fæða fanganna. Lengi feng- ust - ekki greinilegar fréttir af þessu, því fregnritum og mynda tökumönnum var bannað af stjórnfangelsins að koma nærri fréttavettvanginum. En til bar- smiða kom og brotnuðu hús- áhöld, gluggar og hurðir. En við lögreglulið sem sent var á vett- vang var bætt, þar til fangarnir uráu undan að láta. Bennett forsætisráðhr. British Columbia, fór þess nýlega á lelt við stjórn Canada, að hún tæki þátt í kostnaði, að 40%, sem af atvinnuleysi stafaði í fylkinu. Mr. Laurent varð ekki við þessu, kvaðst ekki hafa skilríki fyrir, að atvinnuleysið væri orðið fylk inu um megn. • Félag ellistyrks-hafa í Win- nipeg er að safna undirskriftum undir beiðni til fylkisstjórnar Manitoba um að hún bæti $10.00 við núverandi $40. ellistyrk sam- bandsstjórnar á komandi þingi til þeirra, er með þurfi. Féiagið segir um 6000 menn og konur yfir sjötugt er engar tekjur hafi ‘aðrar en ellistyrkinn í Winni- peg- • Píus Páfi í Róm, sem nú er 7S ára, og s.l. ár hefir kent mikils heilsubrests, útvarpaði stuttri kveðju frá vatikaninu á jóladag- inn ti’l hinna 400 miljón trú- bræðra sinna út um allan heim. Það fer svo fjarri því, að kaldastríðið sé að réna í Asíú, sérstaklega í Indó-Kína, að sani- band vestlægra og austlægra þjóða um að veita því viðnám, er að kalla til fundar í febrúar- mánuði, og taka sig saman um hvað hægt sé Ú:il varnar að gera. Varnarsambandið er skipað þess um þjóðum: Bandaríkjunum, Bretaveldi, Frakklandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Pakistan, Filips- eyjum og Thailand. Þrátt fyrir öll fagurmæli kommúnista, held ur kalda stríðið hvíldarlaust þar áfram. BRÉ F FRÁ SEATTLE Kæri ritstjóri Hkr.: Vestur-fslendingar hafa feng- ist talsvert við að þýða ísienzka söngtexta á enska tungu og gefa út, svo sem gunnugt er. En nú úr ýmsum blöðum um horfur nokkurra landa á árinu 1955.) í BRETAVELDI f BRETLANDI sjálfu horfir til hins betra á nýja árinu. Þar var afnumin öll skömtun á árinu 1954 í fyrsta sinni á 7 árum. Þjóðin komst og yfir erfiðleika ber nýrra við, hugsaði eg, þegar fyrsta jólabókin að heiman kom í póstinum. Kórlög, sungin og gefin út af kirkjukór Húsavíkur og kallakómum “Þrymur”. Lögin eru tíu að tölu—þrjú fyrir samkóra, hin fyrir karia- kóra. Sex þeirra eu amerísk, eitt norskt, eitt rússneskt og tvö ís- lenzk. Textarnir við ísl. lögin eru eftir séra Friðrik A. Frið- riksson, prófast á Húsavík í Þingeyjarsýslu, hina hefur hann þýtt og “fært til íslenzks við- horfs”. Annað ísl lagið er eftir Sigurð Sigurjónsson, núverandi söngstjóra Þryms, en hitt eftir séra Friðrik. Efnisröðin er sem fylgir: Ó ættarland,—ljóð og raddsetn- ing Gene Branscombre. Minúet Beethoven. Örn Ijóð. A Brown Bird Sing- ing. Royden Barrie. — Haydn Wood. Á heimleið—Gathering Home— Lockwood. Vakna, Dísa! Marjorie, Wake-up Wake up! Emile Foss Christ iani. Blunda, barn, í ró — Kentucky Babe. Richard Híenry Buck, Adam Geibel. í frónskri firða sveit—Ljóð og Lag— séra Fr. A. Friðriksson. Öræfaseiður— séra Fr. A. Frið- riksson, Sigurður Sigurjónsson Islands fjöll. Noregs Fjelde. H. Vergeland — H. Kerulf. Heiðló. Return of the Nighten- gale. Velma Hitchock, Rússneskt þjóðlag. Hanna—Jeanie With the Light Brown Hair—Stephen C. Foster. Kápa og nótur handteiknað- ar af sr. Friðrik A. Friðrikssyni. Hann var söngstjóri Þryms í mörg ár, og mun eiga efni í fleiri hefti. Lithoprent í Reykjavík hefur ljósmyndað útgáfuna, og hún kemur skemtilega fyrir sjón ir. Séra Friðrik er fæddur lista- skrifari. En tæknin sem hér kem ur í ljós hjá ófaglærðum manni, hlýtur að vekja eftirtekt og að- dáun.—í þýðingum hans eða stælingum öðlast söngvararmr fagran lipran og ljúfan blæ. Það veldur hlýju i hug og hjarta að fara með þá. Þar er bæði auðlegð í orðaváli, og innileiki og na- kvæmni í túlkun. —Jeanie With the Light Brown Hair sýngur svo yndislega norður á fslandi, ‘að fuglar taka undir og stand bergin há”. —Og Kentucky Bage “leggur hrokkna höfuðið hægt í mömmu fang”.—Þegar sungið er um ifrónska firði, fjöll og ör- æfi, er málið að sama skapi örv- andi og hressandi. Þó bókin sé sérstaklega ætluð til notkunar á íslandi, finnst mér ánægjulegt að geta um hana. Bæði er það að séra Friðrik á marga vini vestan hafs, og svo er hér á ferð listræn og lifræn kynning hugnæmra amerískra söngva. Gleðilegt nýár! Jakobína Johnson Seattle, Wash., 27 des. 1954 Þegar verið var að uppgötva rafmagnsmótorinn, sögðu menn að ihann mundi aldrei vinna. Nú vinnur hann, en menn ekki. fjárhags síns með því að afla sér yfir tveggja biljóna virði af gulli og Bandaríkja peningum. Hefir það með því komist yfir gjaldeyri, er viðskifti við önnur lönd eflir til muna, og Canada, sem fleiri lönd getur áhrært, ef á verðinum er vakað. í CANADA hefir undanfarin ár verið góðæri. Þó uppskeru brestur yrði á árinu 1954, er framleiðsla landsins enn meiri en íbúarnir geta melt og þurfa markað fyrir. Tekjur bænda lækkuðu á s.l. ári vegna markaðs- erfiðleika. Iðnaður berst í bökk- um, nema málmnám, það fer vax- andi. í viðskiftum eltir Canada Bandaríkin, en þó oftast langt á eftir þeim. Það væri óskiljanilegt ef hagur Canada yrði ekki drjúg um farinn að batna, er fram á ár- ið kemur. ÁSTRALÍA á við verðbólgu að stríða og sterka samkepni á erlendum markaði. Verð á ull er þó að lagast eitthvað og sala að rýmka. Ástralingar takmarka mjög innflutning hjá sér og bíða þess að sjá hverju fram vindur. SUÐUR-AFRÍKA lítur björt- um augum á framtíðina. Nýjar námur auka gull framleiðsluna til muna. Þar er og úraníum- framleiðsla að byrja. Fjárstraum urinn frá öðrum þjóðum hefír mínkað í svip vegna ný-orðinna stjórnarskifta. En á það er litið sem óþarfa varfærni. Erlent fé til framkvæmda er það sem með þarf. Á INDLANDI er og fjár þörf mikll. En þar er svo mikill háV- aði í stjórnmá’lunum um séreign, sósíalisma og þjóðrækni að er- lendar peningastofnanir fara þar hægt í sakirnar. Frá Bandaríkj- unum streymir þó ávalt nokkuð af leigulánsfé. MALAYA-búar eru hinir von- beztu á árinu um eftirspum og hækkaði verð á togleðri. Banda rískarstofnanir hafa augun hjá sér á þeirri framleiðslu. BANDARÍKIN OG SUÐUR- ameríka í BANDARÍKJUNUM er bú- ist við betra ári en nokkru sinni fyr, fyrir einn sem alla, segir rit- ið U.S. NEWS. í viðskiftunum, heima fyrir og út á við, er búist við met ári. Nægtir framleiðslu, lækkand: skattar og hærri vinnulaun, vax andi atvinnurekstur, þverrandi atvinnuleysi er alt búist við að lífsskilyrði bæti svo að þau hafi aldrei áður við það jafnást. í stjórnmálum og stríðsmálum er sparnaðarstefna ríkjandi. Við jöfnuði á ársreikningum stjórnar innar er búist á næstu árum, eí ekki á þessu ári. Við skuld lands ins mun hætta að bætast. Velsæld blasir hvarvetna við. Nýjar vélar efla framleiðsluna, en stytta vinnutíma verkamanna að sama skapi, sem er-hin eina rétta lausn aukinnar vélafram- leiðslu. Með komu Eisenhowers í stjórn hefir ný skipulagning komist á í sjtórnarrekstrinum, þannig, að hann hefir fleiri trún aðarmenn sér að baki, en nokkui annar forseti hefir ihaft. Getur hann veitt sér skjótari upplýs- ingar fyrir þetta, þrátt fyrir fækkun í stjórnarþjónustunni í heild sinni. Ef til vill koma i þessu 'fram hershöfðingja hæfi- leikar Eisenhowers forseta, og að áliti hans verði menn í stjórn arstöðum að hafa sín verkefni í Christ Church Cathedral i Vancouver, voru nýlega geifin saman í hjónaband Miss Norma MacMillan og Thor Arngrimson frá Toronto, Ontario. Þau hafa bæði verið leikarar þar um skeið og halda því starfi áfram. Brúð- urin er vel kunn leikkona og leik ritaskáld og er dóttir Dr. og Mrs. Lachlan MacMillan. En að vnina, sem maðurinn í hern um. Sá er enginn óþarfui i atjórn arstöðu, er bót ræður á slæpings- skap, og ábyrgðarleysi stjórnar- þjóna. MEXIKÓ hefir miklar vöru- birgðir, en gengur stirt að selja aær á núverandi verði. í VENEZUELA er viðskipta- lífið með meira fjöri, en í flest- um löndum Suður-Ameríku, eins og oftast nær hefir mátt segja og er viðskiftum við Bandaríkin að þakka. PERU er og land, sem vongott horfir fram í tímann. 'COLUMBIA á í erfiðleikum vegna ofmikils innflutnings til landsins. BRAZILÍA, er ekki búin að vinna bug á verðbólgu sinni. Það getur verið að fram úr rakni með kaffisölu þess á árinu, en aðeins með verðlækkun. Brazilía hefir miklar náttúru auðslyndir, en skortir fé til framkvæmda. Inn- flutningur ólíu, iheldur landinu fátæku. ( ARGENTÍNA er mikið fram- leiðslu- og iðnaðarland. í Ev- rópu er mikil samkepni um við- skiftin. CHILE á í fjárhagserfiðleik- um. Verðhækkun á kopar, yrði landinu mikil aðstoð. Dollaravör ur eru þar að nokkru bannaðar. Það er mikið rætt um eflingu viðskifta og lána í Suður-Am- eríku við Bandaríkin. En útlitið horfir ekki til bóta með það á þessu nýbyrjaða ári. ÖNNUR LÖND RÚSSLAND beið halla við staðfestingu samningsins um vopnun Vestur-Þýzkalands. Við hávaða út af því má búast uppi- haldslítið út næsta ár. brúðguminn er íslendingur, kunnur fyrir leik og sjónvarps- starf sitt og er sonur Mrs. Margrét Arngrimson og manns hennar Stefáns, sem nú er látin °g bjuggu í Mozart, Sask., Var mikil veizla haldin brúðhjónun- um í Devonshire Hotel. Eru þau nú á leiðinni austur til að halda áfram starfi sínu. Rússar ætluðu sér ávalt alt Þýzkaland. Hvort þelr *-eyna aftur að herja á vestlægu þjóð- irnar með því að einangra Ber- lín, er eftir að vita. En þeir sjá eftir að ná ekki öllu Þýzkalandi í ‘lið með sér. En þá hefir þar rekið upp á skér sem þeir munu dúsa á fyrst um sinn. Með hótunum til Breta og Frakka um samningsvik við Rúss land í Hitlersstríðinu, ættu Rússar sem minst að tala. Og hvort þeir halda þann samning eða ekki, gerir ekkert til. Forngjar Sameinuðu þjóð- anna hafa ekki gefið síðasta bækslagangi Rússa hinn minsta gaum—hótana þeirra eða krafa. Úr ihernaðar viðbúnaði er víða að draga á Norðurlöndum og Vestur-Evrópu. Það virðist eiga að láta sprengju framleiðslu Bandaríkjanna um, að halda kom múnistum í skefjum um skeið enn, sem að undanförnu. KÍNA dreymir um margt á ár- inu 1955. Það talar um að taka Formósu og Hong Kong, sem Bretar segja ekkert á móti, en eru þrátt fyrir að látast fylgja Kínverjum, að því er Formósa áhrærir, dauðhræddir við að verða reknir úr Hong Kong, eða jafnvel greiða Kínverjum leið- ina með því að taka þessa öldnu brezku nýlendu eystra. En hvernig sem um Formósu fer, er líklegra að Kínverjar bæti við sig löndum í Indó-Kína og Suður-Asíu á komandi ári. Það er margt heima fyrir ; Kína, sem þörf væri að sinna. Ef til vill gerir kommúnstastjórn þeirra það. Hún hefir vanið þegn ana við einræðið nú og telur í svip farsælla að eiga við þá, eu Sameinuðu þjóðirnar. JAPAN lítur grunsamlegum augum á valda-uppgang Kín- verja. En það er ekki hrætt við þá. Það hefir iðnaðinn og menn ingarþekkingu svo mikla, að þeir geta fyllilega haldið sinu í við- skiftum fyrir hverjum sem er í Asíu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.