Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 1
Föstudagur 6. maí 1960 — 101. tbl lega fest kaup á sex stólum og tveimur borðum í rokokko-stíl til að hafa í skrifstofu útviarps- stjóra. Kaupverðið nemur sjö- tíu og sex þúsund krónum. Það mun vera nokkuð snúri- ingssamt að ná kaupum á þess- ari gerð húsgagna, þar sem þau eru ekki smíðuð hérlendis. — Mun það Syrirtæki, sem sá um útvegun húsgagnanna hafa tal- ið tólf þúsund krónur hæfileg umboðslaun, svo húsgögnin sjálf kosta ekki nema sextíu og fjögur þúsund krónur. Næsta óvenjúlegt er, að skrif stofur séu búnar svo vönduðum og dýrum húsgögnum sem þess um. Hins vegar eru húsgögn af þessari gerð í senn virðuleg og falleg, og hafa til þessa einkum verið höfð til prýðis á heimil- um þeirra, sem geta veitt sér þau. Erlendi’s, þar sem skrifstof ur opinberra starfsmanna eru í höllum, þykir aftur á móti fara vel á því að setgögn séu í rok- kokko-stíl eða chippendale. ALÞYÐUBLAiÐIÐ frétti gær, að Ríkisútvarpið hefði ný Tekjuskaffur - söluskaftur MOSKVA, 5. maí (NTB- Reuter). — í ræðu sinni í æðsta ráðinu í morgun upplýsti Krústjov, forsæt isráðherra, að tekjuskatt- ur, sem nú nemur 10% af tekjum ríkisins, verði smám saman lagður niður jafnframt því, að vinnu- Ræsi í Laugaveg Idagurinn verði styttur og vöruverð læklcað. Tekjur ríkisins munu eftirleiðis verða teknar af eignum ríkisins og með SÖLU- SKATTI. Þá verður tekin j’ ÚPP >,þung rúbla“ til að I gera bókhaldið einfald- ÞÓTT enginn viti til þess, að verið sé að leggja hol- ræsi undir Laugaveg, er þessi mynd þó tekin af mönnum við það verk. Myndin er tekin fyrir skömmu og hún er tekin við Suðurlandsbraut, skammt frá Múla. Skýr- ing: Það á að lengja Laugaveg og leggja hann ofan Suðurlandsbrautar, sem færð verður neðar í stefnu á Skúlatún. TOGARARNIR Karls- efni og Narfi seldu afla sinn í Grimsby í gær og gekk löndun úr þeim á- takalaust. Hins vegar er mikil ólga meðal löndun- armanna, að því er Þórar inn Olgeirsson tjáði Al- þýðublaðinu í gær. ætla að selja í Grimsby eða Hull á mánudag. Auk þess er búizt við, að a. m. k. tveir aðrir togarar selji í Bretlandi í næstu viku. Þórarinn Olgeirsson sagði að ástandið væri nú svo ó- fryggt í Grimsby og Hull, að löndunarmenn gætu skellt á Framhald á 10. síðu. Blaðið hefur hlerað Að Baldvin Tryggvason, Iögfræðingur, muni taka við framkvæmda stjórastarfi Almenna bókafélagsins. Þórarinn sagði, að ekki hefði verið búizt við fleiri togurum til Grimsby í bráð en nú hefðu borizt fregnir um það, að Keil- ir væri væntanlegur til Bret- lands á sunnudag og mundi Látið ekki HAB Dregib á morgun um úr hendi sleppa HIERAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.