Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.07.1903, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.07.1903, Blaðsíða 4
124 JÞjóðviljinn. XVII. 31. Reynifl Mn nýjn, ekta litarMéf. frá litaryerksmifljn BUCH’S Nýr ekta demantsYartur litur I Nýr ekta dökkblár litur — — hálf-blár — | — — sæblár — Allar þessar 4 nýju litartegundir skapa fagran ekta lit, og gerist þess eigi þörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án „beitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu, öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Fæst hjá kaupmönnum hvivetna á Islandi. Bucii’s litunarverlismiöj a, Kaupmannahöfn V. S t o 1' n u ð 18 42 — S æ m d verðlaunum 18 8 8. Bessastöövm 30. júlí 1903. Tiðaríar all-optast þurrviðrasamt, og sumarið yfirleitt hagstætt. Guí'uskipið „Laura“, kapt. Aasberg, iagði af stað frá, Reykjavík til útlanda 24. þ. m. — Með „Lauru“ sigldi frú Asthildur Thorsteinsson, kona P. J. Thorsteinsson’s kaupmanns, og 'J hörn þeirra hjóna, er setjast að i Hellerup, þétt við Kaupmannahöfn. Enn fremur tóku sér far með „Lauru“, kapt. P, Christiansen, fyrrum skipstjóri „Lauru“, málfærslumaður Einar Benediktsson, Lefolii, eigandi Eyrarhakkaverzlunar, Richards, hjálpræðishei's-ofursti, Lárus Tómásson, bóksaii á Seyðisfirði, Magnús Erlindsson gullsmiður, o. fl. Amtráðsíundur Yestuiamtsins var haldinn i Reykjavík 25.—27. þ. m., og mættu þar þessir amtráðsmenn: sira PáU Ólafsson í "Vatnsfirði, fyrir Strandasýslu, sira Sig. Ste/'ánsson í Vigur og próf. Janus Jónsson í Hoiti, fyrir Norður- og Vestur-ísafjarðarsýslur, síra Þorvaldur Jakobsson i Sauðlauksdal og Snœbjörn hóndi Kristjámsson í Hergilsey, fyrir Vestur- og Austur-Barðastrand- arsýslur, Bj'órn sýslumaður Bjarnarson á Sauða- felli, fyrir Daiasýslu, og Brandur hóndi Bjarna- son á Hallbjarnareyri, fyrir Snæfellsnessýslu. Strandferðaskipið „Vesta“ kom til Reykja- víkur 23. þ. m., norðan og vestan um land, og margt farþegja: amtsráðsmenn úr Vesturamtinu, iaupmaður P. J. Thorsteinsson frá Bíldudal, frú hans, og hörn þeirra, Einar hreppstjóri Gíslason i Hringsdal, o. fl. ý Látin er ný skeð húsfrú Guðrún Jónsdóttir i Reykjavík, kona Sigurðar Jónssonar, járnsmiðs ög kaupmanns i Reykjavík. Leikfélag Reykjavíkur lék 26. þ. m. hið á- gæta leikrit „Hin týnda Paradís“, en fyr i þ. m. hefir það leikið „Hneykslið11 og leikrit Indriða Einarssonar, „Skipið sekkur“. Til leika þessara hafa leikendur hoðið alþing- ismönnum og hæjarfulltrúum Reykjavikur, og hefir jafnan verið húsfyllir, enda virðist íeik- menntin hjá félagi þessu yfir höfuð vera í heztu framförum. Kirkjusamsöngur var haldinn í dómkirkjunni i Reykjavík 21. og 23. þ. m., undir forustu söng- fræðinganna Sigfúsar stúdents Einarssonar og Brynj. Þorláúcssonar, og þótti hezta skemmtun. Meðal annars fengu menn þar að heyra ný sönglög eptir tónskáldin Sveinbjörn Sveinbjörnsson í Edinborg, .og Sigfús Einarsson stúdent, er mikið þótti kveða að. VOT T O R Ð. Konan mín het'ir nú síðustu þrjú ár- in þjáðst. af magaveiki og taugaveiklun, án þess henni hafi batnað, þótt læknis- hjálpar hafi verið leitað hvað eptir annað. En við notkun „China-lífs-elexírs Vulde- mars Petersens, er hún orðin mikið skárri, og jeg er sannfærður um það, að hún væri orðin fyllilega heil heilsu, ef efna- hagur minn hefði leyft henni að halda á- fram að neyta hans. Sandvík 1. marz 1903. Eiríkur Runolfsson. * * * Neytendur eru innilega beðnir að gæta þess sjálfra sín vegna, að þeir fái hinn egta Chína-lifs-elexír með þessum ein- kennum á einkennismiðanum: Kínverji, með glas í hendinni, og firma-nafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, og á flöskustútnum, í grænu lakki —l,1’- Svo framarlega sem elexírinn ekki fæst hjá kaupmanni yðar, eða krafizt er hærra verðs, en 1 kr. 50 a. fyrir flösk- una, þá eruð þér beðnir að rita mér um það, til skrifstofu minnar: Nyvej 16, Kjöbenhavn. PRENTSMIBJA BJÓÐVILJANS. 122 bera kvíðboga fyrir því næstu kl.stundimar, enda þótt slíkur sjúkdómur kynni að búa i honum, sem eg reynd- ar var alveg óviss um enn. E-aven gekk nú að skáp einum, og mælti: „Aður en jeg byrja skriptir mínar, verð eg að sýna þér nokkuð, sem stendur í nánu sambandi við það, sem eg ætla að segja þéru. Hann setti svo fyrir framan mig gamlan kistil, sem var mjög ríkmannlega skreyttur, lauk honum upp, og tók þar upp spil. Það vora gömul, slitin, frakknesk spil. „Teldu þauu, sagði Raven. Jeg gjörði það, og mælti: „Mér teljast spilin að eins fimmtíu og eitt; mér finnst eitt vantau. „Hvaða spil er það?u Jeg skoðaði spilin nú mjög vandlega, og allt í einu greip mig einhver skelfileg hræðsla. „Það vantar laufa-ásinnu. ítaven hneigði sig, og leit svo upp í loptið, og gat þar að líta skjaldarmerkið, eins og yfir höfuð hvívetna í höllinni. Að því búnu tók hann til máls á þessa leið: „Það hefir óefað verið ljóta biræfnin, er forfeður mínir ku*u sér gæfu-merkin, sem skjaldarmerki. Maður á ekki að freista lukkunnar, því að hún flýr mann þá, og næst ekki aptur, þótt hennar sé leitað í dyrum og dyngjum. Forfeður mínir hafa leitað hennar, og verið getur, að þeir hafi orðið að fara í þá langleit, einmitt sakir or- saka þeirra, er fyr vora nefndar. 123 Þú veizt, góði minn, að hvergi er lukkan hverf- lyndari, en í spilum, þar sem menn þó leita hennar optast. Forfeður mínir hafa verið æstustu spilafífl. Þeir hafa spilað um gull, og um mannorð, um sál- arrósemi, og um sáluhjálpina. En líttu nú ekki svona forviða á mig! Jeg tala ekki um neinn sérstakan, heldur um ættingja mína yfir- leitt, — hvern og einn. Einn þeirra, Wolf von Raven að nafni — myndin af honum er fremst í seinustu röðinni í riddarasalnum — gjörði þó mest að þessu. Spilafýsnin hans keyrði langt úr hófi, og lét hann sér hvorki segjast af áminningum vina sinna og vanda- manna, né af táram konu sinnar. Það var engu líkara, en skollinn sjálfur væri hlaup- inn í hann, svo að hann gat enga stjórn á sér haft. Hann var fæddur 10. ágúst, á messudegi hins hei- laga Lárentíusar, að því er ættar'talan segir. Þú manzt kannske, að um Lárentíusarmessu er opt mikið um stjömuhröp, og kalla menn þau Lárentíusar- tárin. En það var síður, en svo, að gullna regnið, sem féll á vöggu nýfædda barnsins fyrstu miðnæturstundina, ílengdist hjá drengnum, því að þessi forfaðir minn tap- aði þvert á móti stórfé í spilum. Jafn vel gömlu múrveggirnir hérna, þetta gamla virðulega ættar-óðal, jafnvel þetta hefir einu sinni verið lagt undir í einu einasta spili. Ættartala mín segir, að sá atburður hafi einmitt

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.