Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1910, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1910, Blaðsíða 6
1S ÞJ OÐVILJI NN. XXIV., 4 -5. sjlenzka tónskóldið Sveinbjörn Sveinbjörnsson, sem rlvalið hefur ár- um saman i Edinborg á Skotlandi, og sinnt þar kennslu í hljóðfæraslætti o. 11., flytur nú þaðan alfarinn, að mælt er, og sezt að i Kaupmanna- höfn. Jarðskjðlí'takippir. Jarðskjálfta varð vart á Akureyri 22. janúar þ: á., nokkurra kippa, og kvað fyrsti kippurinn hafa verið einna snarpastur. — Hristust- hús mjög, rúður brotnuðu i gluggum íi sumum hús- um o. s. frv. Á Húsavík í Suður-Þingeyjarsýslu kvað mun- íj hafa dottið niður í sumum húsum, glerilát brotnað o. s. frv. Víðar á Norðurlandi varð jarðskjálftans og vart, t. d. á Sauðárkrók. og á Blöndúósi. I Seyðisfjarðarkaupstað urðu menn hristings- ins eiunig variv, en kippirnir voru þar mjög vægir. Búnaðaruiímsskeiðið við Þjðrsárbrú. Þar voru námsmennirnir tiu fyrri vikuna, en tuttugu hina síðari. Um kennsluna önnuðust Einar garðyrkju- maður Helgason, Magnús dýralæknir Einarsson og Sig. búfræðingur Sigurðsson. Bej kjanesvitinn Mælt er, að töluverðar sprungur bafi komið í Reykjanesvitann í jarðskjáiftakippunum laug- ardaginn 22. janúar þ. á. Flateyrar-heknisherað. Þar liefur Quðm. T. Hallgrímsson verið settur héraðslæknir frá 1. febr. þ, á. j lög mjög bráðlega, enda þörfin brýn, að hann i eflist. Iiarnablaðið „Æskan“. Barnahlaðið „Æskan“ sem oigi hefur komið j út i rúmt ár, byrjar nú að koma út að nýju. i Útgefendur verða Aðalbjörn prentari Stefáns- : son og Sigurjón málari Jónsson, sem storstuka I Goodtemplara, er á útgáfuréttinn, hefur falið, að i sjá uin útgáfu blaðsins i næstu tvö ár. Embœttisprðí' i lœknisfræði. Prófi i 1 eknisfræði lauk nýskeð í Kaupmanna- höfn Pótur Bogason, heitins læknis Péturssonar og hlaut aðra einkunn. Hann gegnir nú þegar læknisstörfum á berkla- veikishœli í Boserup í Danmörku, 1 Frá ísrtfirði eru síðustu fréttir: Aflabrögð góð i janúar, þegar á sjó gefur, en gæftir mjög tregar. Kvennfélagið „Ósk“ á ísafirði bauð 150 fá- tækum boinum á þrettándanum (6. janúar) á j ólatrés-skem mtun. Blysför var og haldin á ísafirði 19. janúar síðastl. Liíandi myndir hafa og verið sýndar i Templ- arabúsinu. Brotist var og nýsked inn í tvær sölubúðir á ísafirði (verzlunina „Edinborg11 og verzlun Björns kaupm. G-uömundssonarj, og náði sa, er brotið framdi 10 kr. í öðrum staðnum, en engu í hinum. — Hann náðist, og var settur í varð- bald. Prestsek knasjóðurinn. Eptir vísbendingu frá biskupinum, skal þess getið, að prestsekknasjóðnum hufa nú þegar bor- izt fleiri tillög fyrír árið 1909, on getið var um í 3. nr. blaðs vors, þar á meðal 26 kr. frá 6 prestum i Kjalarnesþingi. Væntanlega berast sjóðnum og enn fleiri til- Mannalát. 31. dos. siðastl. andaðist 4 Akranesi Þorvaidur Björn Böðvarsson, frekra 22 ára að aldri. fæddur 18. nóv. 1887. — Foreldrar hans voru: Böðvar kaupcnað- ur Þorvaldsson á Akranesi, prests Böðv- arssonar i Saurbæ, og kona bans, Helga Ouðbrandsdóttir, Sturlaugssonar í Hvítadal. Þorvaldur beitinn var verzlunarmað- ur, og bafði um tíma stundað nám á verzl- unarskóla í Kaupmannaböfn. Síðustu æfi-árin þjáðist hann afberkla- veiki, er að lokum leiddi banD til bana, og >r einatt eptirsjá í, er ungum mönn- um er þitumg ktppt burtu. Látínn er i ísafjarðarkaupstað i sið- astl. desembermánuði Hallgrímur Eiríks- son, 70 ára að aidri. Sonur bans er Bj'órn Hallgrímsson, verzlunarmaður á ísafirði. 14. nóv síðastl. andaðist á spítala í Devils Lake i Norður-Aineriku land' vor Ldrus M. Arnason. Hann var fseddur í Vestmannaeyjum 24. febrúar 1861, og voru foreldrar hans: Arni breppstjóri Einarsson og Ouðfinna Jónsdóttir, kona hans, prests Ausfcmann — Lárus tók stúdentspróf i lærða skól- anum i Keykjavík, og sigldi síðsn til KaupmanuahafQarháskóla. — Stundaði bann þar læknisfræðisnám, en að eins skamma stund, þvi að árið, 1886 flutt- iet bann til Vesturbeims, án þess að bafa lokið prófi, enda dvöl bans við báskól- ann allt of stutt til þess. I Ameríku lagði hann stund á lyfja- fræði, og varð lyfsölusveinn, unz hann 33 Gamli ráðsmaðurinn hjálpaði henni og við störf bennar, er Edvard Poe brast tíina til þess. Edvard Poe og Will Sídeler urðu brátt beztu knnn- ingjar, er báru virðÍDgu hvor fyrir öðrum. Mátti að lokum telja þá orðna alúðarvini, þrátt fyr- ir aldurs-mismun, og ólíka lífs-9töðu. Spjölluðu þeir opt aamaD fram á nótt, og staupuðu *ig þá á sams konar kryddvini, sem Edvard Poe bafði svalað sár á, er bann kom í fyrsfca skipfci til Aberdeen- hallarinnar. Voru þeir þá optast í sama herberginu, sern ungi málfærslumaðurinn bafði setið í fyrsta kvöldið, er hann gisti í AberdeeD-höilinni. Og með því að haustið, og veturinn, hafði dottið snemma á, skíðlogaði í arininum, alveg eins og íumrætt skipti. Will Sídeler sagði þá frá ýmsu sem á daga hans hafði drifið. Þó að líf hans hefði verið tiibreytingalítið, hafði þó margt á dagana drifið, og sorg og gleði, sem lávarð- inum sáluga hafði að höndum borið siðustu áratugina, þekkti bann gjörla. Unga málfærslumanninum þótti gaman, að hlusta á frásögn hans, en einkurn var honum umhugað um, að Will Sídeler skýrði frá samlyndi feðganna, Iávarðarin9 og sonar hans, og leiddi Edvard Poe samræðuna opt að þvi, og var það ekkr að eins aí forvitDÍ. Ilonum þótti mikils vert um hvert smá-atvikið, er Robeit Aberdeen — svo hét sonvir lávarðarins — snorti. „Hann hefir aldrei verið til neins nýtur“, mælti Will Sídeler, ali sorgbitinn. „Þegar í æsku var hann óstýri- 38 „Pverju svaraði li8nn?“ mælti málfærslumaðurinn. „Hann hratt mér brott!“ svaraði ráðsmaðurinn, og rnæltisfc fcil, að eg væri eigi ekki að skipta mér af því eem mér kætni alls ekkert við. — Hann ætti ekki annað eptir, en að fara að gora hverjum vinnumannsgarminum grein fyrir gjörðum sinum. — Slíkri frekju ætti maðnr hvergi annars staðar að venjast, enda skyidi það vera fyrsta verkið sitt, er hann yrði húsráðandi í Aberdeen-höllinni, að reka oss öll burt. „ÞorparÍDn!u greip Edvard Poe fram í. „.Jeg iaumaðist út“; hélb ráðsmaðurinn áfram rnáli sínu,“ og varð nú enn órórra í skapi, en verið hafði um kvöldið. — Mór stóð ótti af æðinu, sem skein úr augun- um á Robert“. „Það var nú farið að nátfca“, mælti Will Sídeler enn fremur, „og sagði eg því heimafólkinu, að fara að hátta. — Jeg reyndi og sjálfur, að fara að sofa, eD hrökk upp úr svefni einatt öðru hvoru, þvi að mig sótti ein- hver ófcti. - Og þegar komið var fram yfir miðnætti, hélzt eg kki leogarvið í rú-ninu, þvt al mér h^yrðist eiah/er kalla á hjálp. Mér datt strax húsbóndi minn í hug, og stökk því til herbergis hans, hálf-klæddur, og vissifþó tæpast, hvað eg gerði Hurðin var i hálfa gátt, eins og eiuhver hefði forðáð sór út í snatri, og gleymt að loka á eptir sér. En sjóninni, sem nú blasti við mór, gleymi eg ekki! Hirzlur, og skúffur, var galopið, og bréf, og skjöl, lá hvað innan um annað á gólfinu!

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.