Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						„Lögborg", er gefio út nf Prentfjelagi
Lögbergs. Kenmr út á hverium mið-
vikudegi. Skrifstofu Og prentsmioju Nr.
14  Roiie  Bt.,  niilirgt  nvjn  pósthúsinu.
Kostar: um árið $2, í 6 niún. $1,25,
í 3 mán. 75 c.
Borgist fyrirfram.  Einstök númer 5. c.
„Lögberg" is published everv Wednes-
rlay by tiie Lfgberg Printing Có. at
Na 14 Rorie 8tr. near the new Poi-t
Office. Price: one year $ 2, (i montlis
!js 1,25, 3 montbs 75 c. payable in advtmce,
Single copies 5 cents.
1. Ar.
WINNIPEG,  MAN.  25.  JANUAR.  1888.
Nr. tí
Manitoba & Northwestern
JARNBRAUTARFJELAG.
GOTT LAND — GÖDUR SKÓGUR — GOTT VATN.
Hin alþekkta þingvalla-nýlenda liggur aö pessari járnbraut, brautin liggur
um hana ; hjer um bil 35 fjölskyldur haia þegar sezt þar aö, en þar er
enn nóg af ókeypis stjórnarlandi. 160 ekrur handa hverri fjölskyldu. A-
gœtt engi er 1 pessari nýlcndu.  Frekari leiðbeiningar fá menn bjé
A. F. BDEN?
I.AND COMMISSIONER,
622- >lSlK &$$¦ Winnipeg.
JOE BENSON,
leigir  hesta  og vagna.
Hestar keyptir og  seldir.
þœgir hestar og fallegir vagnar jafnan
vio höndina.
Allt ódýrt.
Telephone jVö. 28.
I&r&liur Johanmoii
Jío- «8J$)ÆI)^0t.
Selur kol iw við, afhent heima hjá
mönnum, með lægsta markaðar verði.
Flytur húsbúnað frii einum stað á
annan í bænum, og farangur til og
frá járnbrautarstöðvum.
37 WE8T MARKET Str.,"WTNNIPEG.
tteint-á nióti ketmiirkuðnum.
Ekkert gestgjafahús jafngott í bænum
fyrir $1.50 á iag.
Beztú vínfong og vindlar og ágœt „billi-
ard"-bor8.  Gas og hveríkyns  Þægindi í
húsinu. SJerstakt vero fyririasta skiptavini
JOHtf ItAIKD Eigandi.
aeliir likkistur og  annad,  «fin  til greptrunnr
heyrir, óclýrast í bœnnm.  Opid dag og nðtt.
Almennar firjettir.
eins og gotíö er um f síðasta blnði
„Lögbergs", óg þvl liafa verstu
fjandmenn stjrtrnarinnar breitt þíi
sttgu ut, að stjrtrnin voni, að [x'ir
muni okki geta þolað fangelsisvist-
ina, heldur nntni ln'in verða þeim
að bana innan skamms. ]>rt að ekki
sje mikið mark takandi á þess
háttar sOgum, J>;i má geta nærri,
hvernig alþýðu mannu á. [rlandi
muni verða innanbrjrtst, þegar liún
heyrir þær. Hitt er aptur víst að
stjórnin hugsar sier að losna við
[>essa menn á þinginu, þó að á
nokkurn annari hátt sje. Hun hefur
lagafrumvarp í smiðum, sem fer í
J>á átt, að takmarka kjörgBngi Ira
til þingsetu. J>eir menn, sem dæmdir
haift verið sekir fyrir vissar lagay^ir-
troðslur, eiga að missa k j<"irir«Mi<ri
sína. Ow þessar lagaýfirtroðslur, sem
svipta ménn kjörgengi, verða auð-
vitað ]>ær, sð sýna kúgunarlOgunum
írsku mrttþrrta. Allt er nú með
ráði  gert.
H. H. TVTJ N3T Sc C o
443 Main Street
WINNIPEG  -  -  -  MAN.
Hafa  aðalútsölu  :'i  hinum  ágætu
hljóðfærum
D o m i 11 i o n  O r g a n  o g  P i a-
n o - f j  e 1 a g s i 11 s.
H v e r t  li ljó 5 f æ r i  á b y r g j u m s t
vjer  að  fullu í  5  íir.
Piano og  orgel til leigu.
Sjerstaklega  tökum  vjer  að  oss  að
Btemma,  gera  við  og  flytja  hijóð-
færi.
2^° Komið inn og lítið á sjálfir.
Allskonar }»rnvara.
Ofnar, matreiðslustór og
p j á t ú r v a r a.
"W. I>. I»ettigrew
&.  Co
528 Main str.  WINNIPEG MAN
Selja í stórkaupum og smfikaupum
netja - þini og netja -garn:
stirju -  garn  og  hvltfisk  -  gam,
geddu - garn o. s. frv.
Vjer  bjóðum  frumbýlingum  sjer-
staklega góð -boð viðvlkjandi kaupum
á  matreiðslustóm,   ofnuin,   Oxum,
sogum, jarðöxum (pickaxes), sköflum,
strokkum, mjólkurbokkum  o. s. frv.
o. s. frv.  Vjer höfum miklar  vöru-
byrgðir  og  seljum   allt  við  mjög
lfigu verði.
Vjer æskjum að  menn  skrifi  oss
viðvíkjandi verði.
Wm. Paulgon
P. S. Bardal.
PAULSON & CO.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan lidsbfmað og bösáhöld sjer-
staklega viljum við benda löndum
okkar íi, að við seljum gamlar og
nýjar stór við la-gsta verði.
Landar okkar íit & landi geta
pantað hjá okkur vörur'þær, sem við
auglýsum, og fengið ]>ær ódýrari lijá
okkur en nokkrum öðrum mönnum
í bænutn.
35 MWket 0t- \V- - • - Wiiwpeg-
A. F. Rcykdal.             B. L. ijaldrlnmon.
RETKDAL
Ac  Oo.
175 Ross Str.
Verzla með  allskonar  skófatnað,
smíða e]>tir máli Og gjöra við gamalt.
Allt ódýrt. Komið inn aður en þið
kaupið annarsstaðar.
Hin eina íslenzka skrtbúð I WiAnipeg.
í Wlusiíll l Gd.
Efnafrcedingar  og Lyfsalar.
V<!r/la  með
meðol,   „patent"meði>l  og
g1vsvOru.
543 MAIí¥ '»T.  W1X N1PEG.
JOSEPH OLAFSSON & Co.
226 ROSS ST-
Verzlar með beztu tegund af nauta-
kjöti, sauðakjoti, svinsfliesk, pilsur o.
s. frv.  Allt með lægsta verði.
A. Haggart.
James A. Robs.
^(jvy.r/ra/ $* C/{
Ileiriruðu landarl
Hjer með tilkynnum vjer yður,
að vjer höfum opnað kaffisölu-
hús að 17 Market St. og seljum
kaffi, te og chpcolade og annað þvl
til heyrandi. Einnig hOfnm vjer
margskonar sortir af ki'ikum og
bratiðum, er vjer sjálHr liúuin til
og seljum allt með svo lágu verði
sem oss er mögulegt, Einnig muii-
um vjer gjOra oss allt far um, að
allt, er vjer sjiíltir búum til, verði
að öllu levti eins vel valiilað eins
og annarstaðar í bærmm. Ef rnenn
þyrftu að ffi sjer strtrar og vand-
iiðar kökur, verða J>eir iið biðjfl um
]>ær degi áður en þeir ætla að
brúka þær.
3^ Ensk  og  islenzk  dagblöð,
tail  og sjiil  verða til  þjenustu.
Tk Johnson-  G- P- Johnson
B T L U R I N N
í  n æ s t s í ð u s t u  v i k u.
.Fimmtudaginn ]>. 12. þ. m. gekk
Ogurlegur bylur yiir allan uorð-
vesturhluta Ameríku. En vest hef-
ur þó veðrið verið í Minnesota,
Dakota oir Imva. Hæði fannkoman
og veðurhæðin var (ígurleg, vind-
hraðinn sumstaöar 40 mílur á kl.t. og
svo hefur frostið víða verið 20 40
stig fyrir neðan /ero. Hvervetna hafa
járiibiautarvagníir  setii        >>w til
merkis um fönnina, sem legið liefur
á brautunum, er ]>að, að á kaila á
Norður-Kyrrahafsþrautinni ]>tirfti 8
vjelar fvrir vögnunum, til þess að
geta kloíið snjóinn, og þó gekk
lestinni ajkaflega seint ineö Ollum
þessum krnpti. Ilvervetua frá hafa
verið að koma frjettir um ínann-
dauða I þessu óskapa-veðri. Bæði
hafa húsbrunar verið mji'ig tíðir, og
svo hafa menn orðið úti hrOnnum
saman. Yfir 2(X) manna vita menn
til, að J>annig hafi látið líf sitt í
Bandarikjunum.
En það er annars ekki að eins
í norðvesturlandinu að veðrið hefur
verið illt ]>ii dagana. þannig hafa
mannskaðar orðið í óveðrinu í New
Mexico, og allmargir hafa si'mni-
leiðis látið líf sitt I Nebraska.
Enda suður í Texas lieftir verið
mannskaðaveður, en bylurinn kom
þar ekki fyrr en tveimur dögum
síðar. Nokkrir menn hafa þar orð-
ið úti  og helkalið.
Hjer norðan línunnar var veðrið
líka i'ikaflega vont, og jarnbrautar-
löstimar sátu hvervetna fastnr í
snjónum. En þó hefur það ekki
verið jafn-óguriegt, eins og suður
undan. Menn vita heldur ekki til
að fleiri en einn eða tveir menn
hati látið líf sitt I óveðrinu hjer
norður frá.
asta blaði „Li'igbergs'S er krrtn-
prinsinn þýzki hættulega Veikur,
og menn búast við að hann muni
eiga skammt ejttir ólifað. ]x'> hafa
einliverjir ]>eir níðingar verið til,
sem ekki gátu lieðið eptir andláti
liiins. Hjer uni daginn komst upp
samsæri  til  að  raða hnnii af djftí/um.
Ps
Einn nf samsærismönnuimin virðist
liafii brostið hugrekki, ]>egar á átti
að lierða, og kom öllu upp. I.i'»g.
reglustjórnin í San Kemo þorði
ekki annað á eptir en banna alla
almennn uniferð nálægt húsinu, sem
krónprinsinn  b^-r  í.
]>að  hefur  verið  staðhæft  síðustu
vikuna um þvert og endilangt Eng-
land, að enska stjrtmin ætli iið ganga
I lið  með  ('ivinum  Pfisslamls,  ef til
ófriðar gkyldi koma í vetur eða vor,
og  mOnnum  hefur  þar  orðið  mjög
tíðrœtt uni ]>ær  frjettir, sem ekki er
heldur nein furða.   Strtrkostleg stríð
eru ekki þýðingarlitlir  atburðir fyrir
alþýðu manna.  Auk J>ess hefur verið
sýnt fram fi það ekki alls fyrir li'mgu
af Sir Charles Dilke,  manni  sem rt-
neitanlega ber skynbragð & þesshátt-
ar  máiefni,  að  England  væri  alls
ekki vel við striði liúið.  Ogiþriðja
lagi  væru  þetta  mjög  merkilegar
frjettir, ef J>ær væru sannar,  að J>ví
leyti,  að  þatta er alger breyting  íi
[x'irri   stefnu   sem,   sem   England
liefur um iangan tíma fylgt í utan-
rikismáluin.   Stjrtriiendur  Englands
liiifa  um  langa  hrið  fylgt  ]>eirri
meginreglu,  að  gefa  sig  ekki  við
rtfriði annarii  [>j(iðii,  neina þeir væru
algerlega  til neyddir,   og   alj>ýða
niamia hefur látið sjer J>á stefnu vel
lynda,  sem   henni  er  heldur  ekki
láandi.
Málafærslumenn  o. s. frv.
Dundee Block.  Main St. Winoipeg.
Pósthúakassi No. 1241.
Gefa  miVlum  Islendinga  sjerstak-
lega gaum.
g^* Ur, klukkur og'gullsti'iss tek
jeg t.il aðgerðiir, nieð lægsta verðl,
Mig er helzt  að  hitta kl. 6 e. m.
Cor. Koss & lsabella Str.
P^ul Whltef.
Baráttan milli brezku stjrtrnarinn-
ar og Ira heldur allt af afram
jafnt og J>jett. Irar halda allt af
fundi sína þvert ofmi ( kúgunar-
lögin, og stiórnin lætur bvo smala
jx'im inn í fangelsi hópum saman.
Eins og getið (^r um í siðasta blaði
„Liigbergs", eiga helztu J>inggarpar
þeirra, sem nú sitja, í fangelsi, von
á nýjum málssrtknum og nýrri fang-
elsisvist, ]>egar ]>eir slejipa út í þetta
sinn. Nú er sá kvittur koininn upp,
að stjrtrnin ætli sjer að lialda þeiin
í fangelsi, þangað til liun sje losn-
nð við þá fyrir fullt og allt. \'ms-
ir  af  þeim  eru  mjög  heilsutœpir,
Ekki Htur friðvænlegar fit í Norð-
urálfutmi eptir [>ví sem á líður, og
allt af er J>að Hússland, sem ástæð-
una gefur til ófriðarspanna. Lið-
safiiaðiinini og i'iðruni liernaðarfit-
búnaði er haldið ]>ar áfram nrttt og
dag. 45,000 liennnnna eru komnar
til J>ess liluta Prtllands, sem Hftssar
hafa yfir að ráða, enda eru Prtlverj-
ar farnir að láta nokkuð rtfriðlegn,
og eru nú i'i ný teknir að minnast
á endurreisn gatnla prtlska konungs-
rikisins ; Jieir vona að rtvild vestur-
]>jrtðaiina til Hússlands verði vatn á
sinni myllu. 850»000 liermanna er
safnað saiuan í hjeröðunum gagn-
vart Rumeniu og austurprjrtunum á
iiusturrikskii   keisaraveliliini.     Og
[x'ssnr hersveitir eru búnar til bar-
daga á liverju augnabliki, svo að
segja, sem á ]>arf að halda. Eins
luifa lifissar aukið skipaflota sinn I
Svarta liatinu, og þnð er sagt, að
hvorki þýzkaland nje Austurrfki
eigi nein lierskip, sein jafnist við
rússnesku skipin. Enn sem komið
er er ]>rt allt kyrt. Austurríki
hefur enn ekki kratízt skýringa af
Uússuni viðvíkjandi þesaum útbfm-
nði, og meðan Austurrlki getur leitt
|>nð hjii sjer, búast nienn ekki við
neinum  strtrtíðindum.
Flesta  blaðalesendur  muntt  reka
niinni  til rrtgbrjefaima uni  BÍBTnarok,
sem  komið   var  í  hendttrnar   i'i
Ale.vander III.   Jfússakeisara  i siim-
ar.   ]>að  hefur  allt  af  legið,   og
liggur enn,  hulda  yfir  því,  hvað  1
]>eini  skjölum  liefur staðið.   En J>að
tvennt  vita  menn Jxi  um  þau,  að
þau  voru  Ferdínand Bulgarlu prins
I ' vil,  og  að  Alexander  III.  var
Bisiimrck  ákadega  reiður,  frá  J>ví
að  brjefin  höfðu  koniizt  í  hendur
honum,  og  þangað  til   hann   náði
fundi   Bismarcke   sjálfs.   Mikluin
getum  var  leitt  að  þvi, og  mikið
ejitir því  grafizt,  hvaðiin  [>essi brjef
mundu  eiga  ætt  sína  nð rekja,,  og
liver  þaS  mundi   hafa  verið,  sem
koin  þeim í hendtiriiar íi keisaranum.
Menn  J>ykjast nft  orðnir  J>ess vísari,
að J>að  hafi  verið  María  jirinsessa,
kona  Valdimars  Danaprins, sem hafi
orðið til  Jx'ss.   Ih'm  er  fræiulkona
Ferdínands — bæði  af  Orleaninga-
ættinni - og  með  j>essu  hefur  hún
ætlaO   að   lijálpa   fræncia   simun,
auðvitað  að  ráði   vina  sinna  og
vandamanna.   MOnnum  hefur  orðið
mjiig   tíðrætt  iim   þetta   mál   í
Xorðurálfumii    síðustu   mánuðiiia.
Að  Olluin  likindum  batnar ekki  við
þetta  vinfengið  milli  þýzku  og
diinsku hirðanna.  En eitt er víst, nð
Ferdínand  prins  hefur  ekki  nema
skaða og skOmin af iillu saman, enda
eru  bloð  strtrveldanna  farin  að láta
]>nð  all  - ótvíræðlega  í  ljrtsi,   að
liann  verði  að  hafa  sig  á  burt  úr
Búlgariu.  En  ]>að  er  [>rt mjfig tví-
sýnt,  livort   burtför   hans   ]>aðan
verði einhllt til að halda friðnum við í
Norðurálfunni.
það virðist svo, seiu ]>að sjeu til
rtvenjulega óþolinmóðir memi í
þýzkalandi. Eins og kunnugt er,
oo-  eins  oo-  vier  íninntumst á  í síð-
Skæð  svínapost geysar nfi á Xorð-
urlönduin, og stjrtrn  ]>ýzknlands hef-
ur bannað allan innflutning af þeirri
vi'iru  inn  I  landið   fríi   DanmOrk,
Svíþjrtð   og  Xoregi.    Yest  sýnist
pestin   vera   i   Danmörkti.    Uver
hnekkir þetta muni  vera fyrir danskn
bændur, geta menn gert sjer nokkra
liugmynd  iiín  af  J>v(, að fvrirfarandi
ár  hefur   verzlun  ]>eirra  með  svín
og svínaket við  þýzkaland e.itt num-
ið  eitthvað 88—84 millirtnum krrtna
að  meðaltali  um  árið.    það  hefur
yfir höfuð  að  tala  ekki  leikið lífið
við danska bændur íi  liinuin síðnstu
tímum.    Prtlitiska  ástandið   hefiir
drepiö niður  alla  þarfiega  löggjöf;
skattaáli'igurnar eru gevsilega miklar,
]>ví Danir verja  svo miklu fje i her-
kostnað,  að  ekkert vit sýnist vera í
því  fyrir  jafnlitla  þjóð ;  kornvara
frá Aineríku  hefur  sctt  korn þeirra
svo  niður,   að  akuryrkjan  borgar
sig ekki  hjá  þeim ;  falssmjerið hef-
ur  spillt fvrir þeim  smjermarkaðn-
um.  <)g þegar nú þetta nýja öUta
bætist  ofan á,  og rtnýtir um stund-
arsakir fyrir  þeiin  arðsi'mutstti  viir-
una, þíi  gengur  næst  því  að útlit
sje fvrir hallæri  í lanðinu,  ef ekkí
verður mögulegt  Hð  niða bót á [>vj
innan  skamnis.
Framhald á %. hU,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4