Lögberg - 01.10.1890, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.10.1890, Blaðsíða 1
1,<■>;■’>o g r.i ,?e/td iH hvern miffvikudag at 7'hc / ö^!>er; Priftting‘& Publishtng Co, Skriistora: Af^reitfshislofn: Prentsmiðja: 573 Nrain $tr., Winr.ipeg Man. Kostar $2.(K) um árið (á íslancli 6 kr.) Borgist fyrirfram. — Einstök númer ó c. L 'ö verg is pul lEhe evcn X' echu suaj 1 y tke I.- gheig !‘r ntii g & I'ublt hirg Compauy s! Xo. 573 tfrr. iU,9 Y'rrr<T lrn. Subscrij'iion 1 ricc : $2.00 a \cai 1 ayaUle in aclvance. Single copies 5 c. 3. Ar. íí WINNIPEG, MAN 1. OKTÓBER 1890. Nr. 38. GS-IEO. Œ31. EOGEES cfc CO, TÖSKUR Store, 470 Main St. hið alkuntia ódýra verzlunarhús, selja t t STiGVJEL, SKO, KOFFORT OG nijöcr ódýrt að _The Palace Shoe út Og svo eru þeir að selja -=STÓRAR byrgdir af dry goods^ Góð kaup á öllu. 432 MAIN STREET. Se. 24,3111.] GKEO. ZET. ROGERS JOBBERS & RETAILERS. & OO. ROYAL TRADE MARK. CROWN SOAP. Positively Pure; Won’t Shrink Flanneís, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. ----Tilbúin af---- THE IJOYAL SOAP COY, WINfllPEC. Sápa pessi hefur meðmreli frá Á. FRIDRIKSSON, GVOCCr. GEO. EARLY Jiirnsmidtir, Járnar liesta. Cor. King Str, & Market Square. A. Haggart. James A. ross. HAOOART & ROSS. Málafœrslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. ísleudingar geta snúið sjer til ] cirra með múl sín. fullvissir um, að þeir lata ser vera sjerlega annt um að greiða hau sem rœkilegast. CHINA IÍALL 430 MAIN STR. (Eflnlega miklin byrgðir af Leirtaui, Postulínsvöru, Giasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum liöndum. Prísar þeir lægstu í bænum. Komið og fullvissið yður um |etta. GOWANKENT&CO Dotta nr. Lihjbergs íi að koma í höndur öllum it.n mliæ jar kaupendum í claj 1. nlct. —~ Brcreð- ist ]>að, er lieðið að gera aðvarl skrirlega eða persónulega (ekki ineð skilahoðuin) Jóni Úlafssyni. Staxlev i.Áv.vitÐVH, landstjóri Canada, lijelt ræðu við sýningar- fcyrjun í Ottawa í síðustu viku, og fór par lengra inn í pólitík en venja cr til af n önnum í lians stöðu. Dað voru hin nýju tolllög Baudaríkjanna, sem urðu honum að umtalsefni. Landstjórinn kannaðist við, að tjón hiyti af peim að vcrða íyrir Canada; [6 vildi hann auð- sjáanlega ekki Lúast við viðskipta- sambandi milli Canada og Banda- ríkjanna — án pess liann pó tæki ]>að beinlínis frcm — heldur kvaðst liann trúa ]>ví staðfastlega, að Can- adii-\rer/.!un mutidi ryðja sjer nýjar brautir. Nákvæmlega liinu sama Iiefur verið lialdið fram frá liálfu eiga inni hjá lienni $277,500 fyrir (Janada-ráðherra. Bervrði lándstjór- aus liafa vakið nokkurt umtal ore FRJETTIR. CAEVAÐA. Caxada-maðuh einn, Alexander Stewart í Woodstook, Ont., lieldur fram einkennilegri fjárkröfu á iiend- u rBiudaríkja-stjórn. Hann pykist ið hafa haldið við góðu samkomulagi milli hennar og Englands stjórnar. Stewart biður iim $20,000 á ári og telur pjónustutíð sína frá pví er (iarðfield varð forseti. IJann stendur í brjefaskriptum um petta leyti við stjórnina í Wasliington, hefur fenreið svar frá iionni, en ekki eru enn yfirstignir allir íjrðure- leikarnir, sein á því eru að fá potta lítilræði. Fuótustu iiiiaði’rkssi: hki.msixs Rússiaudi, og ;ð par liafi d'-nkkrað (’r útgcfandi New York IJeralds að; 400 hermenn, ]>ar á meðal einn láta búa til; hún á að prcnta 90,000 | general. eintök af fjögra eða sex síðu blöð- j -----------—---- um á klukkutímanum, eða 1,500 á Uall.kkið á Íííla.mu. Frjetta- mínútunni, 70,000 eintök’ á kl.tím- ritari amerikanskra blaða telegra- anum af átta síðu blöðum, 40,000 i ferar uui síðuslu hclgi, að I millíón eintök af 10 eða 12 síðu blöðum, i manna á írlandi sjc svo báolerea 80.000 af sextán siðu blöðutn, og stödd, að ekkert liggi fvrir nenia 24,001' af 24 síðu blöðum. Iinngurdauðinn, svo framarlega sem ______ - ; ekki i comi lijálji. Karlöflu-uppskeJ*- Commkrital Uxion miili Banda-I an liefur aldrei tirngðizt jafn-hrap- ríkjanna og Canada á ekki að tak- ast til umræöu á congressimim að sinni. Skyldi verða stofnað li! nýrra sambandspingskosninrea í Catia- da í næstu mánuðum, pá á að taka verzlunarsambandið fyrir á congress- inum, pegar hann komur aptur saman í desemberniánuði. JÁHNBHAUTARdöNr. er í ráði að grafa undir New York-ílóann milli Middletown á Staten Island og New Utreciit á J.ong Island. iJað er Canadamaöur búscttur i New York. p j óð megun arf ræðingu rinn Era stus Wiman, sem er að berjast fyrir peirri hugmynd. athugasemdir. JosKrn Chamiskiu.aix, liinn nafnkenndi brezki stjórnmálamaður, cr kominn til Canada til þess að rannsaka prætumálið um Bærings- sjóinn. Jabðskjáijta varð vart í Montral á föstudaresmorreuninn var. KOUDH & CAMPBEU Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 862 Main St. Winnipeg Man. ,JI BIOE STAR“ 434 MAIN STREET. Ódýmsfci altafcnaður í bænmn: $ 5,00 KlæÖnaður, verður S18.50 á 9,50 Ódýrustu buxur í borginni, verðar S 5,oo fyrir....... 3,oo ÓJýrustu ytirfrakkar í borg- inni, verðir $15,oo, fyrir 10,5o 1. Okt.lm.] Mkrcikh, stjórnarformaður Que- bec-fvlkisins, lijelt um síðustu helgi ræðu, sem veldur talsverðu umtali meðal stjórnmálainanna. Dað er talin svæsnasta ræðan, sem liann liefur lialdið frá sjónarmiði franskra Canada-manna sjcrstaklega. Hann lýsti ]>ar yíir pví að Quebec-fylki mundi rcynast Stórbretalandi liollt og trútt svo lengi sem Brctar lijeldu alla samninga viðvíkjandi lögum, tungu og siðum franskra Canada- manna. En skyldi svo fara að Bret- ar stæðu einhvern tíma ekki við pá samninga (Ivggilega, pá skyldu líka Frakkar vera lausir allra mála. Svo er talið sem Mercier hafi í ræðu sinni einkum átt við tilraunir pær scin um pessar mundir er verið að gera í Ontario, Manitoba og tcrri- tóríunum til að svipta Frakka cinka- rjettindum poim viðvíkjandi tungu og skólamálum, er pcir liafa áður notið- A. 1 >. CAIL, hjr ti/ oj eelur kátsjúU-stimpla, merkiplötur, innsigli, cin- kennisskildi, farangursmerki, stálstimpia, brennimérki o. s. frv. 470 Maiu Str. Wiunipeg Man. [Oeí, 3m. Epithmaðuh Muidi.ktons, sem æðsta liershöíðingja Canada liefur verið útnefndu”. Iiann lieitir Ivor Jolin Caradoc Herbert, og er að- eins 33 ára gamall. Eptir að petta er sett, kemur sú frjett, að Herbert liafi í raun og veru enn okki verið boðið petta embætti, en líklegt pyki að pað verði. Hermálaráðherra Canada bof- ur skrifað Wolseley lávarði og beð- ið liann að benda á einlivern til pessa einbættis. Hann liefur B.kxaiískkÁ er sagt að hah komið til Canada-stjórnar, undirrit- uð af 4000—5000 kjósendum, sem biðja um að skólalög Manitoba- fylkisins, sem sampykkt voru í vet- ur, verði gerð ógild. Fagxaðarboðskapuk. Rómversk- kapólskur trúboði nálægt Calgary í Alberta er að gera sjerstakar til- raunir til að útvega vestur í terri- tóríin fjölda ungra kvenna, sem geti orðið konur ungra Canada- manna, er setzt liafa að .par vestur frá. Frönsk blöð í austurfylkjun- um styðja tilraunir klerksins. ONNUr! LOHD. Frá Mkxico komu í síðustu viku frjettir um bauatilræði, sein forsetanum par, J/iaz, iiafði vcrið sýnt fyrir skömmu. Ilátið var verið að halda í höfuðborginni, og for- setinn kom fram á svalir á aöset- ursliöll sinni til þesa að lilusta á hljóðfærasláttinn og liorfa á flug- eldana. Manngrúi n.ikiil vur ]>ar fyrir utan. Dá var allt í oinu skot- ið á forseta kúlum úr hópnum og fleygt grjóti. Kúlurnar fóru rjett tram hjá l.öfðinu á honum, en eng- in þeirra liitti hann. Menn vita að 40 manns liafa verið í samsærinti, j og iiafa 15 peirra verið teknir liönd-j j)0]a um. Tiltæki þc'ta er kennt pví, að forsetinn liefur á síðari tímuin pótt all-leiðitamur kapólskum klerk- um. arlega á íriandi eins og nú síðan árið 1877. Utilutningar frá írlandi voru sýniloga aö minnka á síðustu tímum, en nú cru pcgur farin að sjást merki þess að þcir muni apt- »r færast I vöxt sakir pcssa hræði- lega uppskerubrests. Bkuxxixx ilkii. Diír fjórðu hlutar bjæarins Colon í Panama brunnu í síðustu viku. Eugin tök voru á að slökkva eldinn, og allt brann, þangaö til Lúsin voru oröin svo strjál, að clduritm koinst ckki úr einu húsi í anmtð. Ósjicktir voru miklar samfara brcnnmmi. Ilópar af rænaudi óaldarseggjum flvkklust um göturnar; lögregluliðið neydd- ist til að skjóta á pá, og ýinsir peirra voru drejinir. í breununni fórust eimir menu. (lYniXCA-OFSÓKXIHXAH llullla Stöð- ugf afram á liússlandi. l'jöldi rúss- neskra Gyðinga í Odessa liefur ný- lega fengið skipun um að flytja úr laiidi, og cr pessa dagana að leggja uf stað, sumjiart til Eng- Íands, sumpart til Ameríku. Á fáeinum vikum liafa meir en 600 Gyðinga-fjölskyldur verið rcknar frá Odessa. Margar púsundir Gyðinga, rnest fátæklingar, liafa farið úr öðr- um lilutum Suður-l’ússlands, ore er ! nijiig rnikið látið af þeim hörmung- uin, scm pað fólk iefur oiðið að á leiðinni til landamæranna. Ai.i.möhoum i.ausi.ætiskoxum í Regina var skipað af lögreglunni á föstudagskveldið var að vcrða á broít úr bænuin innan 24 klukku- stunda. Dær lögðu af stað kveld- ið cjitir með austurlestinni. BANDRIKIN. Stóiskostleci r.iiKNXA varð í Chicago á sunnudaginn var. Meir en hclminreuriiin af ákaflega stór- kostlegu svínaslátrunarliúsi brann til kaldra kola. Tjónið er mctið allt að einni millíón dollara. 1300 manns eru sern stendur vinnulausir vegna pessarar brennu. Tor.r.HREYTixoAR-LÖdix liafa r.ú nað sarnpykktum í fulltrúadeild con- gressins. Dau eiga að öðlast gildi 6. okt. næstkcmandi. Yiðaukinn um verzlunarsamband við önnur ríki Ameríku var sampykktur, pó moð ]>eirri breytingu, að Iiann öðlist ekki gildi fyrr en I. jan. 1892, bent j par sem aptur á móti öldungadeild- Byi.tixga-Aorpur f Poiitúoal. Síðan Pedro keisari var rekinn frá ríkjum í Brazilíu liafa liugir maniia í Portúgal, móðurlandi Brazilíu, mjög svo lineigzt að lýðveldi. Um pess- ar mundir óttast menn á hverjum degi upjireisn þar. Deilan við Eng- land, sem getið var uin í vetur í blaði voru, hefur æst rnjög hugi 1 manna; samniiigurinn, sem Portúgal neyddist til að reera við Eno-land út af Iönduin í Afríku, hefur ný- lega verið gerður hevrum kunnur, og Portúgal bar ]>ar mjög lægri Skotar eru allmikið farnir að liugsa um sjálfstjórn, líka peirri sem írar fara fram á. Stórt fjelag hefur myndazt til að vinna að því máli. Dað hjelt ping í Edinborg í síöustu viku, og var par sam- þykkt að leita liðs hjá Gladstone, skora á liann að Ijá pessu máli sitt pýðingarmikla fylgi. F\\Á Kína hcfur Bandaiíkja- stjórn fengið skýrslu scndiherra síi:s Pckin, dags. 12. ágúst, um voða- leg flóð, sem orðið hafa par í in - grenuinu í sumar, einhvcr vcrstu flóðin sem sögur fara af í austur- löndum. Talið er að vatnið hafi flætt yftr 8,000 mílna svæði, og kennir stjórninni um ófarirnar, blöð lýðveldisins blása liiuta, eins og við mátti búast. Djöð- e'bra I’ar "'arrear millfónir manna í lilut. Fjöldi fólks hefur drukknað, og tugir púsunda cru heimilislausir, líiið á gjöfum si'gt með neinni vissu, hvort afsetn- ^ ing ráðherranna kann að friða menu, an duglega að peim kolunum. Enn verður elvki j draKa aö eins fram annara. Að vissu lovti senir skvrsl- og ]>að pví siður sem Portúgals- stjórn liefur bannað að senda út úr landinu telegrömin viovikjandi ástand- að flóð þetta sjerlerea, langviunar á Herbcrt, en lengra cr inálið ekki in hafði sampykkt að liann skvldi komið. inu. Nokkur af tiiiuim svæsnari blöðum bera iafnvel konvnireiuum ore •' O O ráðherrum hans á brýn að peir hafi „selt Englentlingum landið1', og skora á pjóðina að skjóta glæpamennina; voru par á móti halda öntiur blöð pví fram, að Iierinn ætti að gera upj>- reisn. Ilatrið reereu Enrelandi kem- ur hvervetna fram. Englendingar í I.issabon hafa ekki getað farið ferða sinna um borgina hættulaust. Kon- ungurinn kvað vera alveg ráðalaus, ore búast sjálfur hálft í hvoru við að falla fvrir morðvojmum. kunni að liafa ifh'iðinrear. Á einum stað liafa Kíuverjar riiið ujiji járnbrautargaið, nokkrar mílur á lengd, sögðu að Sianti iábnaði frainrás vatnsius og ylli pannig flóði. Við það stöðvuðist lestareanga járnbraut- arinnar, og verkumenn l>rautarinnar reknir burt með b.aiöri liendi. Yfirvöldin bafa ckkcrt gert til r.ð tálma possum aðförum. Drjár púr- undir manna liafa orðið atiinnulaus- ar við pær. Skýrslan segir að þær Iiaíi annars vorið moð öliu ástæðu- lausar, pví að garður pessi liafi aö engu leyti stuðið fvrir fr.imrás vatnc- ins; cn ]>essar aðfarir bendi á æs- ingar tueðal Kíuverja móti járn- Stóbkosti.kg jlöð fuliyrða að Sl.YSKÖH. brú liafi Pólsk j nýlega 1 braulalareningum, og ef til vil! liuíi [>ær pann árangur, aö ckkert verði frokar fvrst um sinn fn jámbrauta- öðlast gildi pegar um nýjár í vetur. brotnað við heræfingar vestarlega á' fyrirtækjum i Kína.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.