Lögberg - 05.03.1892, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.03.1892, Blaðsíða 2
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 5. MARZ 1892. ö g b cr g. Oefið út að 5T3 Tliiin Str. Winntpcj:, af The l.ögberg Printing FublishiAg Coy. ’ (Incorporated 27. May 1890). Kitstjóri (Editor); EIAAR HJÖRLEIFSSON R USl NKSS MANAGKF: RIA GN ÚS PA ULSON. AL'GLYSINOAK: Smá-auglýsingar i eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orö eöa 1 þuml. óalkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eöa augl. um lengri tíma aj- sláttur eptir samningi. KÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður aö til- kynna skrijleya og geta um fyrverandi bú- staö lafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIDSLUSTOFU blaðsins er: Ti|t LuúBEI\C PRINTINC & PUSLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKKIFT til RITSTJÓRANS er: EUITOK LÖOBEKG. P. O. BOX 308. WINNIPEG MAN. I.AUOARDAGINN 5. MAItZ 1892. ----- Ijy Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar haDn. segir upp. — Ef kaupándi, sem er í skuld við blað- ið, flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. w Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkenLÍng fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku S pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins* því að þeir menn fá 3amstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandatíkjamönn um), og frá íslandi eru Sslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun i P. 0. Money Orderst, eða peninga i Ee gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. sem valdið hefur svo miklum ágrein- ingi hjer vestra, og kom jafnframt sjera Matthfasi Jochumssy ni fyrir nokkru til að hreita allmiklum ó- notum til íslenzka kirkjufjelagsins lijer. Kirkjuhlaðið tekur f>á stefnu að miðla málum. Aðalmergur grein- arinnar er J>essi: Útskúfunarkenningin er byggð á skylausum orðum rituingarinnar. En jafnframt eru í ritningunni aðrir staðir, sem afdráttarlaust benda til Jiess, að allir verði að lokum hólpnir. Pess vegna verður að líta svo á, sem þetta sje eitt af peim atriðum, er mannlegum anda verða ekki op- inberuð hjerna megin grafarinnar. Og samkvæmt pví áminnir Kirkju- blaðið Vestur-íslendinga um, að gera ekki að deiluefni slikt mál, „sem vjer höfum svo harla lítil skilyrð1 til að skilja og staðliæfa um“. En jafnframt fær sjera Mat- thías þannig orðaða áminning: „Sjera Matthías og þeir prestar, — sjeu peir nokkrir, — sem honum eru að öllu samdóma, verða að at- huga f>að, að neiti hann eða þeir áfram — í sinni grunnhyggni leyfi jeg mjer að bæta við — möguleg- leika hinnar eilífu fitskúfunar og lýsi kenningu kirkjunnar í peirri grein guði óverðuga, hneyksli, eða pví um líkt, f>á hlýtur að draga til skílnaðar milli peirra hinna sömu og kirkjunnar“. vjer gerum, — þá sýnist liggja næst, aö styðja að þvl, aö vorir eigin landar ekki lendi í flokki hööingja og guðleysingja. Bezt vœri auövbáö, aö hvorutveggja yrði sinnt jafnframt, en naumast er ráð fyrir þvi að gera, að fje fáist til hvorstveggja í senn, svo nokkru muni.“ t>ess var getið í síðasta blaði voru, að upp hafi komizt, hvernig standi á sigurvinningum apturhalds- fiokksins í Ontario; stjórnin hafði fengið mikinn hluta af f>eim ka pólskum mönnum, er áður hafa hall- azt að frjálslynda flokknum, yfir á sitt band með loforðum um að ónýta skólalög Mamtobafylkis, pó að leynd- arráð Breta staðfesti f>au, og halda uppi kapólskum skólum framvegis á kostnað almennings. . Frjálslyndi f.okkurinn hjer í fylkinu tekur pess- um frjettum fálega, sem von er. t>að er ekki gott að hugsa sjer öllu greiriilegar níðzt á sjálfstjórn- arrjetti fylkisins heldur én á pann liátt, sem apturhaldsstjórnin lofar að gera. Hjer er um mál að ræða, sem eptir eðli sínu er eingöngu fylkismál, en alls ekki samba.ndsmál. I>að eru börn fylkisbúa einna, sem menntun eiga að fá á peim skólum, sem hjer er um að ræða, og fjeð, sern f>eim skólum , er haldið uppi með, er eingöngu lagt fram af fylk- isbúum. E>að eru f>ví sjfnilega ófull- ; komleikar á stjórnarskránni, ef svo y skyldi reynast að lvktum, að Mani- > tob^fylki hafi ekki rjett til að fjalla iuin'sín skólaiftál- á pann hátt, sem hagiinlegast pykir. En út yfir tek- ur f>ó, ef æðsti dómstóllinn, sem uin petta mái ^et-ar fjallað, skyldi komast að þeirri niðurstöðu að vilji fylkisbúa .í skólamálinu komi ekki í bágá við stjórnarskrána, og sam- bandsstjórnin brytur mmt löggjöf fylkisins á bak aptur, til pess áð kaupa sjer fylgi inanna austur í íylkjum. t>að er ekki furða pó rnenn sjeu gramir út af að eiga von á slíku, enda lofar "VVinnipegblaðið " 'Trítiune, aðalblað frjálslynda flokks- ins hjer í fyikinu, sambandsstjórninni f>ví afdráttarlaust, að ef Manitoba vínrntr má1 . sitt. fyrir leyndarráði Breta, og yfirvöldin í Ottawa reyna • samt að neyða tvískipta skólafvrir- komulaginu upp á fylkið, f>á skuli verða hjer meiri gauragangur," en stjórnina hafi nokkru sinni dreymt um. Vitt af f>eim númerum Kirkju- bhidbins, sem hingað barst með síð- asta pósti, flytur grein eptir ritstjór- vftnn I um ,,6tskúfunarkenninguna“, Heima á íslandi er farin að komast á hreyfing í pá átt að safna peningum til trúarboðs í útlöndum. £>að er einkum sjera Oddur V. Glslason, sem fyrir pví hefur geng izt, og hefur honum pegar tekizt að safna dálítilli upphæð. Um þetta mál ritar sjera Valdimar Briem í janúarnúmer „Kirkjublaðsins“, kem- ur fram með tillögu um f>að, hvern- ig samskotunum skuli verja. Vjer prentum hjer meginkaflann úr peirri grein hans: „pað, sem hjer vakir fyrir mjer, eða þaö, sem jeg hygg heppilegast að byrja á, er það, að styrkja hið lúterska kirkjuljelag fslenrlinga f Vesturheimi í baráttu þess fyrir málefni kristninnar. í fljótu bragði kann svo að sýnast, að hjer sjc ekki um kristniboð að ræða; cn því fer þó vatla fjarri, því að hjer er um það að ræða, að sporna við þvf, að kristnir menn, og það vorir eigin land- ar, falli í heiðni. Eins og kunnugt er,’ cr að minnsta kosti áttundi hluti allrar Islenzku þjóðarinnar koniinn vestur um haf og býr á víð og clreif um afarmikið landflœmi. A þessu stóra svoeöi eru að eins 4 fslenzkir prcstar lúterskir, sem hafa fslenzka söfnuði, og niá nærri geta, hve ónógt það er. Áður en farið er að sinna kristniboði meðal heið- ingja, sýnist liggja ncer að sinna ofurlítið þessu stóra broti af vorri eigin þjóð, sem svo víða er eins og sú hjörð, sem engan hirði hefur, og er því ver komið, þar sem sllur fjöldi Isleadínga í Vesturheimi skilur enn ekki þarlenda tungu. {>að er alkunn- ugt, að fslenzka kirkjufjelagið þar, »em enn má heita frumbýlin^ur, á við ákaflega rnikla erfiðleika að berjast, þar sem það er að reyna að mynda söfnuði og halda þeim sam- an, ^vo að fólkið lendi ekki í villudómi eða algjorðu guíleysi, og er auk þess að brjótast I því að stofna skóla, en á hins vegar að stríða við andróður andstæðra trúarflokka og mótþróa margra einstakra manna. Iljer er þvi verulega hjálpar þörf. Aðrar Norður- landapjóðir styrkja þó kirkjulegan fjelags- skap meðal útfluttra landa sinna vestan hafs á ýmsan hátt; en vjer höfum til þessa ekk- ert gert i þessa átt; og þó er þörfin ekki hvað minnst meðal Islendinga þar vestur. Bezta hjálpin í þessu tiiliti vœri raunar það að senda þangaö hæfa presta; en allar lii- raunir f þá átt hafa misheppnast til þessa og er lítil von til þess, að það heppnist betur framvegis. pað er varla við því að búast, að prestar hjer, þótt þeir sjeu vel vaxnfr stöðu sinni' hjer heima, treysti sjer til að takast þar prestþjónustu á hendur, með þvf að þar hagar svo ólíkt til og hjer að mörgu leyti; svo að það er varla af þvi, að þá vanti vilja til að hjálpa, að þeir fást ckki þangað. En úr því að vjer ekki get- um stutt kirkjulegan fjelagsskap Islendinga estan hafs á þann hátt, höfum vjer naum- ast annað ráð til að styrkja þá, en að hjálpa þeim um fjárstyrk til að reisa kirkjur, mennta prestaefni, kaupa guðsorðabækur, eða eitthvað af þessu, sem mest þörf voeri á i ipinn, og eptir því sem fjeð hrykki til. pað er er.ginn efi a því, að slíku fje mundi ,-erða vel varið, meðan sá maður stýrir mál- efnum hinnar lúteisku kirkju landa vorra vestan hafs, sem nú gerir það; og þó að hans missti við, mun þar varla góðra for- stjóra vant; enda fengjum vjer þaðan jafn- óðum skýrslu um það, hvernig' fjenu yrði arið. Ef vjer því á annað borð höfum ráð á að styrkja kristniboð í útlöndum, — og um það getur enginn cti verið, meðan vjer 'ggjum svo mikið I munaðarvörukaup, sem Islenzlci G ood- Ttmp lar, m ál - gagn Good-Templaranna á íslandi hefur fengið hr. Björn Jónsson, ritstjóra ísafoldar, fyrir ritstjóra, og er nú orðið ág-ætt blað í sinni röð, fullt af vekjandi, pryðilega rituð- um ritstjórnargreinuni, ojr verulega skemmtilefrt, að pví er oss finnst. Allir íslenzkir bindindisvinir hjer vestra ættu að styðja blaðið með pví að kaupa pað. Ujóðólfur hefur skipt um eig- anda og ritstjóra. Hr. t>orleifur Jónsson hefur selt blaðið presta skólakandídat Hannesi Þorsteinssyni (frá Brú). ísafoW segir, að nýi ritstjórinn sje „fróðleiks- og greind- armaður, einkar vel að sjer í sögu landsins, gætinn og vel metinn.“ „Ileimskringla byrjaði á þeirri um- bót áður en Lögberg var orðið 9vo mik- ið sem hugur manns, að koma heim á heimili kaupenda sinna í bænum“. — Hkr. og öldin, 2. marz '92. Vitaskuld. Heiir.skringla „kom lieim á heimili kaupenda sinna í bænum“, „áður en Lögberg var orð- ið svo mikið sem hugur manns“- pegar kaupendurnir voru búnir að sækja liana í íslenzku búðirnar. „pað hefur staðið nokkra stund á sam- einingar-tilraunum vorum, og var því ekki að kynja, að sú fyrirætlun væri hljóðbær orðin, að blöð vor, hvort heldur sameining kæm- ist á eða ekki, ættu að koma út tvisvar í viku.'1 — Hkr. og Oldin, 2. marz ’92. Heyr á endemi! Eins og pað sje ekki hverju einasta íslenzku mannsbarni í Winnipeg kunnugt, að Oldin var að velta út af af sulti og seyru, af pví að Jón 01- afsson var búinn að jeta upp hvert cent, sem komið hafði inn fyrir blaðið, sem átti að borgast fyrir fram, og tekjuvon pess pví engin framar. Og eins og pað sje ekki jafnkunnugt, að Heimskringlurnenn neyddust til að jeta sína eigin hráka og sætta sig við þann mann fyrir leiðtoga, sem þeir höfðu megnasta andstyggð á af öllum mönnum und- ir sólunni, blátt áfram af þeirri or- sök, að enginn vegnr var til að halda Ileimskringlu lengur út á þann hátt, sem gert hafði verið, fyrir fjeskorti, og þeim þótti þolan- legri tilhugsun, að Heimskringla gæfi upp öndina í höndunum á Jóni Ólafssyni en í höndunum á Eggert Jóhannssyni. Jú, það voru helzt líkindi til, að Lögberg mundi nokkuð hafa eptir þeim húsgangs- ræflum að herma! Þó að J6n Ó- lafsson sje ekki mikill kirkjumaður, þá hallast hann auðsjáanlega að gömlu kirkjuföður-setningunni: „Cre- do quia absurdum“, sem í lauslegri þyðingu og þessu sambandi verður á íslenzku: í>ví meiri fjarstæðu sem jeIí lýg upp, því betur gengur það inn í fólkið. nóg af villtum ávöxtuin þar, heldur er og tegundin mjög góð. Hind- ber (raspberries), jarðarber (straw- berries), stikilsber (goosberries), rauð- ber (currents) og trönuber (cran- berries) voru þar hvervetna í ríku- legum mælh „Ef ekki liefðu gengið þar svo miklir sljettueldar að undanförnu, þá hefði timbrið verið til mikillar hjálpar við stofnun nylcndna þar nyrðra. Nú er að eins að ræða um fagra skógalunda á þeim óteljandi eyjum, sem eru í hinum mörgu vötnum út um allt lnndið, og á meginlandinu er enn töluvert e^iir af skógi, sem nýbyggjendum gæti orðið til Aairns. “ O „Onnur auðæfa-uppspretta eru Ógrynni þau af fiski, sem þar eru; stór og smá vötn, og allar ár og lækir, sem eru næstum því óteljandi — allt er þetta fullt af fiski — hvítfiski, styrju, siiung, pike, gedd- um (júckerel). Svo er loptslagið allt öðruvísi en jeg hafði gert mjer hugmynd um — kalt á vetrum, heitt á sumr- um; þar erum við komnir 400 til 700 mílur norður frá Winnipeg, og þó er þar síður liætt við sumar- frostum en á sljettunum; sumarið er þar að sönnu styttra, en gróður- inn fljótari.“ Presturinn liyggur, að orsak- irnar til þess muni vera þrennar: Fyrst sú, að landið liggur miklu lægia en sletturnar hjer suður frá; þess vegna er loptið þar Jijettara, og því síður liætt við snöggum á hrifum kuldans; í öðru lagi, sólar gangurinn svo langur á sumrin, að um mjög stutta nótt er að ræða á sumarmánuðunum; í þriðja lagi, vatnsgnægðin, sem veldur því, í sambandi við hinn langa sólargang, að allt af er í loptinu hly vatns- gufa, sem helzt alla nóttina, af því að næturnar eru svo stuttar. Auk þessara gæða hefur prest- inum fundizt mjög til um, hve lands- lag sje margbreytilegt þar norður frá og fltsynið dyrðlegt. VIÐ SEL.IUM SEDRUS- GIRlINGA-STOLPi sjerstaklega ódyrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SAEA L Ameríkanslcri, þurri NORÐUR VIÐ IIUDSONS-FLÓA. Prestur nokkur í Morley, Al- berta, skrifaði fyrir fáum dögum í T’ree Press unf landið milli Saska- tchewan-árinnar og hinnar fyrirhug- uðu hafnar við Hudsonsflóann. Ilanri kveðst ávallt liafa hugsað sjer það ófrjótt og gróðurlitið land, og ó- mögulegt mundi vera að koma þar upp byggðum menntaðra manna. En fyrir fá>jm ínánuðutn' fór hann sjálfur uni þ Vta land, og þá þótti honum nokkuð annað þar að sjá, en liann liafði búizt við. „Þar er“, segir liann, „þvert á móti ljómandi fallegt land; J>ar eru hundruð þúsunda af ræktanlegu landi, frjósö.nu; Jiað sást L því, hve mikill og góður vöxtur jurtanna þar rar, og á görðunum við stöðvar Hudsonsfl.óa fjelagsins og trúboð- anna; við tókum með okkur synis- horn af garðjurtum, sem þar höfðu vaxið, og sáum mikið af þeim á ferð okkar. Það er ekki að eins SEALED TENDERS address^d to the undersigned »nd endorsed “Tender for Industrinl School, Brandon, Man.“will be received al this office’ until Monday 21st. March, 1892, for the several works required in the erect.ion of Industrial School, Brandon, Man. Specifications can be seen at the De- partment of Pub.íc Works, Ottawi, and at the office of W. K. Marshall, Architect. on and after Monday. 2flth inst., and teuders will not be considered unless made on the form supplied and signed with the actual signatures of tenderers. An accepted bank cheque payable to tlie order of the Minister of Public Works e'qual toýerper ccnt if amnnnt nf tender, must accompany each tendCr. Thjs cheque will be forfeited if tlie party deelire the coutract, or fail to complete tlie work contracted for, and will be returned in case of non-acceptance of tender. The Department does not bind itself to accept the lowest or any tender. By order, E. F. E. KOV. tiecretary. Departmenl. of Pnlilic Works, ) Ottawa. 22nd Fcb.. 1892 \ m* JARDARFARIR. HomiS á Main & Notre DameeI jLíkkistur og allt sem til jarð-| jarfara þarf. ódYrast í bœnum. Jog geri mjer mesta far um, að |allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Teíephone A>. 413. Opið dag cg nótt M HUWHES. kkistjAx sigvaldasoa, í W. Selkirk, flytur fólk á milli Winnipeg og Nyja Islands. Hann liefur ágætan útbúnað, lokaðann vagn með stó o. s. frv. Ef i>jer þuríið að auglýsa eitthvað ein hverstaðar og einhverntíma, pá ekvifi til Geo. P. Rowkll & Co. 10 SriiuCB St. Nbw.' Yokm, fetan Luáer Iilmited. á horninu á Prinsess og Logan strætum, Winnipeg- JOE LeBLANC Rurmjög bllega allar tegundir af leir aui. Bollapör, diska, könnur, etc., etc. Það borgar sig fyrir yður áð líta inn hjá honum, ef yC'ir vantar léirtau. Joe LelUimc, 481 Main St. Islenzkar bækur til sölu hjá W. H. Paulson & Co- 575 Main Str. Wpeg. Aldamót (2) 0,50 Öll alman. Djóðv.fjel. frá byrjuu til ’92, 17 árg. (7) 1,70 Dyravinurinn fyrir ’91 (2) 25 Kóngurinn í Gullá (1) 15 Andvari og Stjórnarskrárm.’90(4)$0,75 Augsborgartrúarjátningin (1) 0,10 Biblíusögur (Tangs) í b. (2) 0,50 Fornaldars. Norðurl. 1. 2. 3. bindi í bandi (12) 4,50 Friðþjófur í bandi (2) 0,75 Fyrirle„Mestur í heimi“ (II. Drummond) 1 b. (2) 0,25 „ ísl. að blása upp (.1. B.) (1) 0,10 ,, Mennt.ást.á ísl.I.Il.(G.P.) (2) 0,20 „ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Um hagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,lb 4 fyrirlestrar frá kirkjuj>. ’89 (0) 0,50 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum í b. (2) 0,40 Huld þjóðsagtiasafn 1. (1) 0,25 Hvers vegna þess vegna (2) 0,50 Hættulegur vinur (1) 0,10 Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00 ísl. saga D. Bjarnas. í b. (2) 0,60 ísl. bók og Landnámal.—II. (3) 0,45 J. Dorkelss. Supplement til Jsl. Ordböger (2) 0,75 Kvöldvökurnar I bandi (4) 0,75 Ljóðm. H, Pjeturs. II. í g.b. [4) 1,50 sama II. í bandi [4) 1,30 „ Gísla Thorarensen í b (2) 0,75 ,, Hann. Blöndal með mynd af höf. í g. b. (2) 0,45 „ Kr. Jónss. í skr. liaridi (3 x 1,75 ,, Kr. Jónss. í gyltu bandi [3) 1,50 ,, sama í bandi [3 1,25 ,, Gríms Thomsens (2) 0,25 Lækningarit 1>. homöop. í b. (2) 0,40 Lækningab. Dr. Jónasens (5) 1,15 Mannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask. oghátíðahugv.St.MJ(2)0,2rt P.Pjeturss. smásögur II. í b. (2) 0,30 Ritregl. V. Ásm.son. 3.útg í b.(2) 0,30 Saga Dórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,25 „ Göngulirólfs 2. útg. (1) 0,10 „ Klarusar Keisarasonar (1) 0,15 ,, Marsilíus og Rósamunda(2) 0,15 „ Hálfdánar Barkarsouar (1) 0,10 ,, Villifers frækna (2) 0,25 „ Kára Kárasonar (2) 0,20 „ Sigurðar Dögla (2) 0,35 „ Hardar og Hólmverja (2) 0,20 Sundreglur í bandi (2) 0,20 Úr lieimi bænarinnar (áður á i $100, nú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (.1. Ól.) i b.(2\ 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Æfintyrasögur 1. og II. (2) 0,15 Allar bækur þjóðv.fjel. 1 ár til fjel. manna fyrir 0.80 I>eir eru aðal umboðsmenn Canada fyrir Þjóðv.fjelagið. Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út um land að eins ef full borgun íylgir j>öntuninni, og póstgjaldið, sem inarkað er aptan við bókanöfnin mcð tölunum milli sviga. NB. Fyrir sendingar til Banda ríkjanna er póstgjaldið helmingi hærra. Sjera Hafst. Pjetursson hefur góðfúslega lofað að taka móti bóka pöntunum fyrir okkur í Argyle- byggð- Ofangreindar bækur fást einn- ig hjá G. S. Sigurðssyni, Minneota Minn., og Sigf. Bergmanu, Gardar, N. D.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.