Lögberg - 01.09.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.09.1894, Blaðsíða 1
Lögbkrg er gefið út hvern miðvikudag og laugardag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Algreiðsl ustoía: r*cr.tem:ð’a 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puMished every Wednesday an 1 Saturday by TlIE LÖGBERG PRINTING & rUBLISHING co ai 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a ytar payable 'n advance. Single copies 6 c. 7. Ar. G-efnar MYNDIll og BÆKUK. ----o^-K^Oo^0- Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man„ gctur valið úr löngum lista af ágætum bokum eptir fræga höfundi: The Modern Home CooK Book eða Ladies' Fancy Work Book eða valið úr scx Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur í ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal Soap Co., Winnipeg. Koma Mr. Lauriers. Vegna breytinga, sem orðið hafa fi lestagangi C. P. R. fjelagsins ketn- ur Iíon. Wilfred Laurier hingað til bæjarins íi morgun kl. 8, í stað pess sem liann var ekki væntanlegur fyrr en um hádegi á mánudaginn. Af f>ví að koma hans ber að liöndum á lielgi- degi verður ekkert um fagnaðarlæti f>au sem ætlazt var til að yrðu, ef hann hefði ekki komið fyrr en á mánudag- inn. Samkoman, sem hann talar á, verður haldin á mánudagskveldið í skautahringnum á horninu á I’rincess Str. og Pacific Ave. (McWilliam), eins og áður hefur verfð frá sk/rt. Mr. Isaac Campbell á að st/ra peirri samkomu, og Mr. Jos. Martin, \\ inni- peg-f)ingmaðurinn, á að lialda þar ræðu. Aðrir tala f>ar ekki, að undan- teknum Mr. Laurier og samferða- mönnum hans. Það fiarf naumast að hvetja landa vora hjer í bæ til að sækja p\ samkomu. Þeim mun flestum kunnugt um pað, að Mr. Laurier er að allra dómi eiulivor málsnjallasti maðurinn, ekki að eins í Canada, held- ur á öllu pessu meginlandi, og geta pví peir sem sækja samkomu pcssa og hafa ánægju af mikilli máisnilld, búizt við sjaldfenginni nautn á mánu- dagskveldið. FRJETTIR CAXADA. Frá I.ondon, Ont., cr telegrafer- að, að meira sje en tveir mánuðir síð- an nokkurt regn, sem um liafi munað, hafi komið f>ar í grenndinni; f>ar sjá- ist pví varla grasstrá og trjen sjeu að verða gul eins og í október. Skepn- ur pjást mjög mikið, og eru orðnar horaðar. Ostagorðarmenn hafa orðið fyrir mjög miklu tjóni, mörgutn osta- gerðarhúsum hefur orðið að loka eða stytta vinnutímann par um helming, vegna pess hve mjólkin hefur porrið. Skóga og grascldar eru par ákafiegir, og hafa bændur tekið að gefa sig ein- göngu við J>ví að slökkva p>á. í ráði er, að Territoríin fari að dæmi Manitoba og annara fylkja og láti almenning ganga til atkvæða um áfongisbann við næstu almennar kosningar. Landdeild C. P. R. fjelagsins lief- ur í hyggju að breyta eyðimörk oinni fram með braut siiini, eittlivað milljón ckra, í frjósamt land með vatnveiting- um. Svæði petta er milli Medicine Hat og Gleichon, og skortir að eins Winnipeg, Manitoba, laugardaginn 1. september 1894. Nr. (í8. vatn til pess að verða afbragðs land. Mælingar hafa verið gerðar í pví skyni að undirbúa fyrirtækið. BAXDARIKIX. Bankastjóri einn í Chicago liefur fengið skyrslur um uppskeruna úr nær því öllum ci.untíum í Iowa, Kan- sas, Nebraska og Norður og Suður Dakota. Hefur verið vandað mjög til pessara skyrslna, og pær taldar nieð öllu hlutdrægnislausar og áreið- anlegai^ Skyrslum úr Illinois, Ohio og Missouri var ekki safnað, með pví að öllum kemur saman um, að í peim ríkjum verði meira en meðaluppskera. Niðurstaðan hefur orðið sú, að í vest- urhluta Kansas og í Nebraska hafi uppskeran svo að segja brugðizt með öllu; par verði pvi neyð manna á meðal, og bændur verði að fá bjálp utan að til pess að lifa yfir veturinn. f liinum ríkjunumpsem skyrslum var safnað í, nemur uppskeran frá lieim- ingi til tveggja priðju hluta við pað sem hún er í meðalári. t>orpið Elliston við Northern Pacific-brautina í Montana brann til kaldra kola á miðvikudagsmorguninn. Eldurinn liafði komið upp í hcsthúsi Afarmiklir skógaeldar ganga um pessar mundir yfir British Columbia. einu, og eina húsið, sem ekki brann, var pósthúsið. Congress Bandaríkjanna var loks- ins slitið á priðjudaginn, og voru að eins fáir pingmenn viðstaddir. Itlönd. í ræðu, sem John Dillon, einn af leiðtogum írska flokksins I brezka pinginu hjelt í Dublin á miðvikudag- inn, lysti hann yfir pví, að flokkur sinn vildi ekki lofast til að styrkja Rosebery-ráðaneytið fyrr en pað hefði 1/st yíir pví, hverja stefnu pað ætlaði að taka gagnvart lávarðamálstofunni. Frjetzt liefur um anarkista sam- særi til pess að ráða Georg Grikkja- konung af dögum. Virðist pað hafa verið einn úr anarkista-hópnum, sem kom pessu fyrirhugaða ntðingsverki upp, sagði lögreglustjórninni í Mila- no á Ítalíu frá pví. Morðinginn, sem verða átti, var pá staddur par í borg- inni og var liann tekinn liöndum. Á honum fundust brjef, sem sönnuðu,að liann hafði í hyggju að leggja koa- unginn í gegn. Kínversk blöð sk/ra frá bardög- um, sem orðið hafi milli Kínverja og Japansmanna, segja Japansmenn hafa beðið ósigur mikinn og misst margar púsundir manna. En frásagnir kín- versku blaðanna eru taldar miður á- reiðanlegar. Einu frjettirnar, sem nokkuð eru að marka paðan að austan eru taldar pær sem koma með gufu- skipum til Vancouver eða San Francisco. Sotulið F'rakka í Timbuctoo í Senegal í Vestur-Afríku var liöggvið niður af Aröbum hjer um daginn ept- ir að hafa barizt prjá daga við óvina- flokka, svertingja, sem um langan tíma höfðu gert spellvirki par í bænum. Lslamls frjettir. Eptir ísafold. Rvlk. 25. júlí 1804. Veðrátta og heysrapuk. Hjer er enn mikil ópurkatíð uiu suðurland, og mun l'tið sem ekkert hirt af tún- um, enda byrjaði sláttur seint, óvíða fyr en í 13. viku hjerí suðurs/slunum, pví grasspretta var fremur slæm, vegna hinnar miklu k-alsaveðráttu í f. mán., pótt vætan væri nóg pá, en langvinnir purkar par á undan. Vest- anlands og norðan byrjaði sláttur talsvert fyr, sumstaðar í 11. viku (í Ólafsdal og Hvítadal mánud. í 11.), enda mikið betur sprottið, og n/ting líklega góð nyrðra, eptir áttinni hjer. Fyrir fiskverkun eru og ópurkar pess- ir eigi síður bagalegir. Dáin er bjer í bænum í morgun ekkjufrú Valgerður Ólafsdóttir (Fin- sen), síðari kona Halldórs sál. próf. Jónssonar á Hofi, en systir Ó. Finsen póstmeistara og peirra bræðra, fædd 16. marz 1833. Hún var sæmdarkona mesta og valkvendi, barnlaus, en gekk stjúpbörnum og fósturbörnum í beztu móður stað. Rvík. 28. júlí 1894. Hinn 12. júní p. á. andaðist liús- freyja Kristín Þuríður Ilelgadóttir á Hólum í Reykjadal. Tíðarfar. í gær skipti loks um veður sólskinsperrir í gær og í dag. Voru töður úti lijer sunnan- lands, hvert strá hjer um bil, og eins í vesturs/slunum nyrðra, að síðustu frjettir herma; ópurrkarnir hafa náð norður í Skagafjörð í minnsta lagi. Rvík, 1. ágúst. Tíðarfar er að frjetta gott af Austfjörðnm, og ekki ópurkasamt, eins og hjer, heldur töður hirtar par að mestu m. m. Hjer hefur verið sí- felld pokumolla frá pví 4 helgi, vætu- laust og porrilaust. Afi.abrögð er afbragðsgóð lijer í Reykjavík og hafa verið um liríð undanfarið, á síld, jafnvel liátt á ann- að liundrað í hlut í róðri stundum, mest /sa, en pó porskvart innan um. Rvík, 4. ágúst. Sjálfsmorð. Hinn 15. f. mán. (júlí) fannst bóndi einn í Bjarneyjum, Jóhann Sigmundsson að nafni, dauður í sjónum fyrir neðan kletta par í eyj- unum. Er pað ætlan manna, aðhann hafi fyrirfarið sjer, pví að hann var maður punglyndur mjög og hafði opt borið á pví, að hann var geðveikur. Manxalát. Hinn 24- f. m.(júlí) andaðist að heimili sfnu í Ólafsvík vestra fyrr. verzlunarstjóri Torfi J. Thorgrímsen, fæddur 10. ágúst 1831, sonur sjera Þorgríms Thorgrímsen, er síðast var prestur að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, og konu lians Ingi- bjargar Guðmundsdóttur, systur Helga biskups G. Thordersen. í Flatey á Breiðafirði ljezt 1. f. mán. (júlí) ekkjan Guðrún Gísladótt- ir, Hjaltalíns læknis, og konu hans Dorotheu f. Bornemann. Hinn 4. p. m. andaðist á heimili sínu að Melshúsum á Seltjarnarnesi Páll Guðmundsson, sem lengi bjó rausnarbúi á Nesi, 74 ára gamall. Rvík, II. ágúst Stódentsi’róf hefur einn íslenzk- ur piltur tekið í sumar (10, júlí) I Kaupinannahöfn, Ágúst Bjarnason, kaupmanns Ilákonar sál. Bjarnasonar frá Bíldudal, með 1. einkunn (99 stig), eptir að eins 2| árs uámstíma. Alþingis Fkjettir, Alpingi, aukaping var sett 1. á- gúst af landshöfðingjanum. Guðs- pjónusta var á undan flutt í dómkirkj- unni að vanda og stje lector theol. sjera Þórhallur Bjarnarson í stólinn. (Kaflar úr ræðu hans eru prcntaðir í síðasta nr. Kirkjublaðsins.) Þingmenn allir komnir, nema Klemens s/slumaður Jónsson, I. pm. Eyíirðinga, er eigi hafði fengið farar- leyfi til pings, með pví að hann er settur amtmaður. Forseti í sameinuðu pingi var kosinn Renedikt Sveins*on með 20 atkv. (af 32). Honum næst hlaut Tr. Gunnarsson 8 atkv. Tr. Gunnarsson varð varaforseti I simeinuðu pingi. Skrifarar: Þorleifur Jónsson og Siy- urður Stefánsson. Til pess að eiga sæti í efri deild petta kjörtímabil, 6 ár, voru kosnir: Guttormur Vigfússon, Jón Jakobsson, Jón Jónsson, 2. pm. NMúl., Sigurður Jensson, Sigurður Stefánsson, Þorleifur Jónsson. Efri deild kaus sjer forseta Árna Thorsteinsson landfógeta, en varafor- scta Jsárus E. Seeinhjörnsson og skrifara Jón .4. Jlja/talín og I> /rleif Jónsson. Neðri deild kaus sjer forseta Þórarinn Jiöðoarson prófast, varafor- seta Ólaf JJriem og skrifara Einar Jónsson og Guðlauy Guðmundsson. Botnvörpuveiðar. Guðlaugur Guðmundsson flytur n/tt frumvarp um bann gegn botnvörpuveiðum, er komi í stað laganna frá 1889, sem liafa að eins inni að halda (lágt) sokt- arákvæði, en heimila eigi að gera veiðarfærin upptæk m. m. Frumvarp petta bannar fiskiveiðar með botn- vörpum í landhelgi við ísland og leggur við 200—10,000 kr. soktir í laudssjóð, „og skulu hin ólöglogu veiðarfæri upptæk og andvirði peirra renna I landssjóð. Leggja má lög- tak á skip og afla og selja, að undan- gegnu fjárnámi, til lúkningar sekt- um osr kostnaði11. O Prentsmidjurnar íslenzku vili Einar Jónsson láta skylda með lögum til að láta bókasafn austuramtsins hafa 1 eintak af öllu pvf, sem pær prenta, eins os hin söfniu. Stafsetning m. m. Valt/rGuð mundsson bcr upp pingsályktunartil-. lögu um að skora á stjórnina að hlut- ast til um, að skipuð sje nefnd manna til að gera tillögur um, bverri rjettiit- un skuli fylgja við kennslu I íslenzkri tungu, að öllum kennslustofnunum og kennurum, sem njóta styrks af al- mannafje, sje gert að skyldu að kenna pá rjettritun eina, er nefndin liefur álitið heppilegasta og stjórnin síðan sampykkt, að samdar sjeu /tarlegar ritreglur eða orðabók mcð liinni fyrir- skipuðu rjettritun til leiðbeiningar fyrir kennara og pá aðra, er rjetta stafsetning vilja nema tilsagnarlaust. Eun fremur, að íslenzku-kennurutn sje fyrirskipað að nota einnig n/rri tíma (19. aldar) rit við kennsluna, um að notaðar sjeu íslenzkar kennslu- bækur m. m. Utanþjóðkiekjumenn. Þeir Skúli Thoroddsen og Jón frá Múla Jónsson flytja frumvarp um pá breyt- ingu á utanpjóðkirkjumannalögutium frá 1886, að peir, sem bvorki eru í pjóðkirkjunni nje í neinu kirkjufje- lagi utan pjóðkirkjunnar, skuli greiða lögboðiu gjöld fyrir aukaverk, svo og offur, lambseldi, dagsverk, ljóstoll og lausafjártíund til kirkna og presta pjóðkirkjunnar, til barnakennslu í peim hreppi er peir eru búsettir í, en prestar fá pann tekjuhalla endurgold- inn úr landssjóði. Var samhljóða frv. frá Sk. Th. feilt í fyrra pegar við 1. umr. I neðri deild. Nákvæmari alpingisfrjettir koma í næsta blaði. í tvær vikur höfuin við 4 boðstól- um 2 kassa af stökum Jökkum, sem voru keyptir á verkstæðunum fyrir minna verð en efnið kostar. í dag (laugardag) og mánudag- inn opnum við annan kassa af ljósum, mórauðum og svörtum fóðruðum Jökkum, lientugir fyrir kalt veður. Þos3Ír Jakkar verða seldir fyrir meira en hálfu minna verð en almennt gcrist KVENN-J AKKAR: 75c, l.OO, 175, 2.75, 3.75, 5 oo, 7 50. Einnighöfum við handa unglirgs- stúlkum og ungfrúm, ágætar ,,twced“ kápur frá 30 til 48 puml. á lengd. Og ennfremur, höfum við 2 dús- in regnkápur handa unglingsstúlkuin (ofurlítið skemmdar) fyrir 50c. liver. Og 20 dömu regnkápur (skemmd- ar) á 75c. hver. Billegasti staðurinn í Winnip,'g fyrir allar tegundir af álnavöru. Garsley & Co. 344 MAIN STREET. Sunnan við Portage Ave, TIL SÖLIT. Fimmtíu smá-bújarðir í Selkirk til sölu mót vægum borgunar skil málum. S. C. Corbett frá Winnipeg verð- ur á Canada Pacific Hotelinu í Sel- kirk, pann 18. sept. næstk., og b/ður par fram pessar bújarðir. Mjög litla peninga parf til pess að gera kaupin, pví að borgunarfrest- ur verður gefinn á mest allri upp- hæðinni. Rafurmagns lækninga stofuun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nnddi gigt, likamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu /ms 1/ti á andliti liálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur oíl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. ÍSLENZKUR LÆKNIR Di’. M. Halldoi-BBon. JJark Eioer,--iV. JJak.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.