Lögberg - 08.07.1897, Page 7

Lögberg - 08.07.1897, Page 7
LÖGBERQ FIMMTUDAGINN 8. JÚLÍ 1897 7 KIRK JUJ'INGID. Frsmh. frft 2. 5. FUNDUR v*r settur kl. 2 e. m , f>. 25. júnf ’‘J7. í byrjun fundarins hóf sjera Jón Bjarnason fyrirlestur sinn með fyrir- sftgninni: „Út úr fjokunni", og lauk honum laust fyrir kl. 4 e. m. Sjera Fr. J. Bergmann þakkaði f'‘rsetanum i nafni tilbeyrendanna l} rir hinn figæta fyrirlestnr lians og 'ninnti á þá f>yðingu, sem fyrirlestr- ar fluttir á fiingum kiikjufjelagsins Indðu fyrir hið andlega uppbygging- arstarf vor á meðal, og menn ættu al- n|ennt að gleðjast af peirri ákvörðun, að tveir fyrirlestrar eiga að flytjast á l'verju k.pingi. Of miklum tfma sje Cngan veginn til peirra varið. 13að 'nenn leggja einnig rækt við rit pað, er flytur árlega fyrirlestra þessa, ■J Idamót. t>á var fundarhlje í 10 mfnútur. Er menn komu saman aptur voru allir þingmenn á fundi. Missiónar-mdlid. Nefndin í f>vf máli lagði fram &lit sitt, sem hljóðar eins og fylgir: idlerra forseti! Nefndin, sem falið var að ihuga Jnissionar-málið og gera tillögur um það, °yfir sjer að leggja fram álit það sein 'ylgir Vjer álítum þetta mál eitt hið allra hýðingarmesta mál kirkjuf jelagsins.bæði ’vað snertir viðgang þess sjálfs og frain- °B með tilliti til að framkvæma það ^Ounarverk, að viðhalda og útbreiða vistindóm mcðal íslendinga hjer landi. l>að er því aldrei varið of mikl- tíma til að rœða það og gera heppi c6ar framkvæmdir í því. Það er vitanlegt, að það eru stórir '°par af íslendingum víðsvegar um •’ntta land, í Minnesota, Dakota, Mani- °na, Norðvcsturlandinu og á Kyrrahafs- ströndinni, sem enga prestþjónustu hafa lln °g hafa ekki haft um lengri eða a*cminri tima. Margt af fólki þessu 'e'ur áðr búiðrá þcim stöðvum, þar sem ‘ öfniiðir kirkjufjelagsins nú eru og hafa 'crið til tim langan tíma, og margt af . 1 hefur staðið í söfnuðum kirkjufjelags- Y? a Þeint stöðvum, sem það var áður á. J°r álítum að kirkjufjelagið gerði ekki ' ' Vldu sina ef það legði ekki fram ýtr- j’fta krapta sína til að bæta úr hinni j"’hjulrgu þörf allra íslendinga í þessu handi, en sjerílagi .fólks sem er í stœrri °Pum á hinum ýmsu stöðvum, som ’v'ndir liafa verið, og staðið hefir í söfn- U(’Um þess. Vjer ráðum því þinginu til að leggja J°rstaka áherzlu á,að kirkjufjelagið liafi ’’ arlaust öflugar framkvæmdir í þessu a aú> fái hæfa menn hið allra fyrsta til h heimsookja hin ýmsu prestlausu hyí?eðarlög, til að prjedika þar guðsorð, °ma 4 safnaða-skipulagi, o. s. frv, I «ssu skyni ráðum vér þinginu til að yfa forseta kirkjuf jelagsins að verja að 'nnsta kosti $150 til endurgjalds þeim esti eða prcstum, sem hann getur samið ln «ða semur við um að ferðasttilhinna r«stlausu byggðarlaga, frá þessum tíma j naesta kirkjuþings, og hafa allar (ramkvæmdir viðvikjandi þvi, að nefnd .ISgðarlög fái alla þá prestsþjónustu, eni unnt er að láta þeim í tjo. >, Á kirkjuþingi, 25. júní 1897. °nas A. Sigrðsson, N. Stgr. Þorláksson, ^igtr, Jónasson, M. Halldörsson, G. S. Sigrðsson.“ Sigtr. Jónasson tók fram, að þetta lr“jufjelag ætti að nota sjer reynzlu a°nara kirkjufjelaga hjer 1 landi, sem ata gengið i gegnum sama tfmabil ^ þntta fjelag nú væri að ganga f ^Rúutn. Dau hafi sjeð hve afarnauð aýnlegt sje, að aenda missfónera inn f hin fölk Það nýju byggðarlög, þangað sem hr fjelagi peirra hefur flutt, svo ^ fynist ekki úr fjelagsskapnum. aU fari aQ eins og peir sem eigi by* nRnabú, að láta ekki pá hópa tynast Se,nfljúga burt. Minnti á, sðpað hefði «ins verið varið $20 af pvl fje, sem '^hjupingið hefði veitt f fyrra til ,SsIónar, og svo hefðu komið $50 f ^Mónar -sjóð af samskotum við ’^formationflMiátföina I haust er leið, .e f fauninni væri nú að eins bætt •20 upp á nytt. ^ ^jera J. A. Sigurðsson tók fram, Uiissfónar-málið væri hið stærsta ^iíkjufjelagsins; skólamálið væri hlil 'g pýðingarmikið mál, en petta v®ri enn pyðingarmeira, með pvf * viðgangi kirkjufjelagsins og .Jdlegu Hfi pess byggðist fraintfð k<5,ans. Í«1 Sjora ^r‘ Bergmann sagði, að ®hdingum gengi illa að skilja pyð- ingu orðsins „mission“ og pað starf, sem pað táknaði, nefnilega: að út- breiða kristna kirkju sem mest. Mönnum gangi erfitt að skilja, hvers vegna peir ættu að leggja fje til að halda uppi kristindómsstarfi f fjarl. byggðum, t. d. f öðru ríki. Þetta væri undarlegt um eins góðgerðasamt fólk eins og ísl. eru, en sje samt eðlileg afleiðing af fyrirkomulagi kirkjunnar á Islandi, sem aldrei heföi haldið uppi missfónar-starfi f pessum skilningi. Söfnuðirnir ættu allir að taka missf- ónar-málið til alvarlegrar athugunar. Árni Sigvaldason sagði, að bjer væri að ræða um mál sem væri afar- pyðingarmikið, og að pað væri nauð- synlegt að ganga að pessu starfi með tniklu fjöri, að kirkjufjelagið ætti strax að setja sig í samband við hin ymsu prestlausu byggðarlög með brjefaskriptum o. s. frv. Sjera N. SteÍDgrímur Thorláksson sagði, að fyrirlestur forseta kirkjufjel. hefði átt að vekja menn til umhugs- unar um petta mál meðal annars. ísl. hefðu sannarlega verið í þokunni hvað missfónar-mál snerti. Daö or- sakaðist af trúardeyfðinni—peir, sem ekki hefðu sterka, brennandi trú, sæju ekki,í hvaða skuld peir væru við bræður sfna f pvf tillitiað hjálpapciin f andlegura efnum. C. J. Vopnfjörð sagði, að margir mundu nú vera farnir að skilja pyð- ingu missíónar starfsemi; hann efaðist ekki um, að margir einstaklingar f söfnuðunum mundu nú leggja fram nokkurt fje til pessa starfs. Sjera J. A. Sigurðsson sagði, að pað væri um að gera að byrja að vinna af kappi. Dað væri ekki nóg að gera sampykktir á pappfrnum. Maður yrði að fara af stað og fram- kvæma. Ilann sagði að brjefaskript- ir dygðu lítið, og skyrði frá hver reynzla sfn hefði verið pvf viðvfkjandi pegar hann var að starfa f’ rir skóla- sjóðinn. G. S. Sigurðeson syndi fram á, hve fjarska mikið starf væri hjer fyrir hendi; að pað væri eins margir ísl. á ymaum stöðum f Bandarlkjunum, t. d> Dulutb, Minneapolis, Watertown o. s. frv. o. s. frv., eins og í sumum söfn- uðum kirkjufjelagsins, t. d. I Marshall. E. H. Bergmann benti á Rosseau- nylenduna f Minnesota sem eina af peim byggðum, er prestlaus væri. Áleit, að nú væri öllum svo ljós pyð- ing málsins og nauðsyn, að ónauðsyn- legt væri að ræða pað frekar, og að sjálfsagt væri að sampykkja nefnd- arálitið. Björn Jónsson sagði, að nefndar- álitið tæki allt fram, sem nauðsynlegt væri, og stakk upp á, að sampykkja pað óbreytt, og var sú uppást. studd. Skapti Arason vildi að sampykkt væri, að verja öllu pvf fje, er kirkju- fjelagið gœti mögul. án verið frá öðru, til missfónar starfs. Nefndarálitið samp. f einu hljóði. Grunclvallarlaga-breyting. Forseti skyrði, eptir áskorun, hvernig pað mál stæði, og hve nauð synlegar breytingarnar sje til pess, að fyrirkomulag fjelagsins yrði eðlilegra og starf pess og stjórn gæti orðið fullkomnara. Sjera J. A. Sigurðsson benti á, hve nauðsynlegar breytingarnar væri, jafnvel pó fjelagið gengi ekki f Gen. Council. Ómögulegt væri, að ganga f samband við Gen. Council nema pessar breytÍDgar sjo sampykktar. Bjarni Jónsson stakk upp á, að pingið sampykki nú grundvallarlaga- breytingarnar eins og pær eru prent- aðar I „SameÍDÍngunni“ nr. 5 og 6, 11. ár, og var sú tillaga sampykkt mótmælalaust. Fundi slitiö kl. 6.10 e. m. 6. FUNDUR var settur kl. 9 f. m. laugard. 26. júnf 1897. Sunginn sálmurinn nr. 335. Sjera N. Stgr. Thorláksson las 1. kap. af brjefi Jak. og flutti bæn. Allir pingmenn á fundi. Sampykkt var tillaga frá E. H. Bergmann um, að Mr. K. Farup, sendimanni frá Park ltiver, N. D., er kominn væri á ping með tilboð pess bæjar viðvíkjandi skóla kirkjufjelags- ins, væri gefið leyfi til að flytja ping- inu nefnt tilboð. Mr. Farup skyrði pá frá tilboði Park River-bæjar á pessa leið: Bær- inn byður 10 ekrur af landi og $4,000 í skuldbindingar-brjefum, sem löglega skuli afhendast hvenær sem skóla- bygging, er kosti $9,000, verði af kirkjufjelaginu byggð f Park River. Og pó ekki væri bein loforð fyrir meiru eti $4,000, pá taldi hann vafa- laust að fimrnta púsundið kæmi frá Park River-búum, og hjot að vinna að pvf, að pnð fengist, svo framarlega sem ping petta sampykkti að bvggja skólann í P«rk River. En bundin væru loforð pessi pvf skilyrði, að skólinn yrði byggður fyrir 1. janúar 1900; annars fulli pau úr gildi. Hann kvaðst geta lofað, að ábyrgð hinna beztu Park River-manna, fyrir pessum loforðum, skyldi send pinginu með hraðskeyti ef nauðsyn krefði. Stóðu pá pingmenn á fætur til að votta Mr. Farup og Park River- búum pakklæti sitt fyrir petta göfug- lega boð. Bandalagamálið var næst tekið til umræðu. Sjera Jón J. Clemens lagði frsm svolátandi nefndarálit í pvf: „Herra forseti! Nefndin í unglingafjelaga eða Banda- laga-málinu leyfir sjer hjer með vd leggja fram eftirfylgjandi álit sitt og tillögur: Nefndin gleðst af þeim framgangi, er málið hefir fengið á árinu hjá prest- um og söfnuðum kirkjufjelags vors, og sömuleiðis af þeim greinum um Banda- lög, sem einn meðnefndarmaður vor, Runölfur Marteinsson (stud teol.), hefir skrifað í „Sam." Nefndin hvetur enn þingmenn, presta og söfnuði kirkjufje- lagsins til einbeittrar starfsemi í þessu velferðartnáli kirkju vorrar. Ennfremr leggur nefndin til: I. Að söfnnðir kirkjufjelagsins, er njóta reglulegrar prestsþjönustu, sem ekki hafa þegar myndað uuglingafjelög, kappkosti að koma þeim á fót, þar sem sliku verður við komið með aðstoð og leið- beining hlutaðeigandi prests. II. Að þessi Bandalög kirkjufjelags vors hafi sameiginleg grundvallarlög. III. Að þessi Bandalög í kirkjufje- laginu myndi sem fyrst innbyrðis alls- herjar Bandalag, er haldi sameiginlega fundi, sem haldist, ef mögulegt er, í sambandi við kirkjuþing fjelags vors. IV. Að þessu máli sje sem mest og bezt haldið vakandi í meðvitund safuaða- fólks vors 4 komandi ári i rœðum og ritum. Á kirkjuþingi, 25. júní 1897. Jón J. Clemens, Jónas A. Sigurðsson. Sjera Jónas A. Sigurðsson hvatti til pess, að mál petta yrði ftarlega rætt af erindsrukum safnaðanna á pessj pingi. Sjera J. J. CJemens lagði til, að nefndarálitiö sje tekið fyrir og rætt lið fyrir liö. Sampykkt. Formáli nefndarálitsins, niður að fyrstu grein, lesinn uppog sampykkt- ur umræðulaust. Fyrsta grein lesin upp og rædd. Elis Thorwaldson kvaðst vera al- gerlega mótfallinn myndun unglinga- fjelaga, nema par sem slfk fjelög geti verið undir stjórn hlutaðeigandi prests. Lagði áherzlu á petta. Stígur Thorwaldson vildi, að mál- ið væri sjerstaklega rætt af peim mönnum, sem beinlfnis að pvl standa; áleit að rnálið græddi lítið á umræð- um hinna, en pær tefði tfmann. Jón Thorðarson kvaðst vera á öðru máli en sfðasti ræðumaður. Með pví að ræða málið fengju pingmenn betri skilning á pví, og pví betur gætu peir pá skýrt málið f söfnuðunum, pegar heim kæmi. Áleit petta nauð- synlegan og góðan fjelagsskap. Sjera B. B. Jónsson sýndi fram á, að pað væri vandi að mynda pessi fje- lög og viðhalda peim. Hvatti til pess að unglinga-fjelög yrðu mynduð par sem söfnuðir væru pvf vaxnir og prestur eða annar fær maður gæti sinnt peim, en vildi varaj við að mynda sllk fjelög par sem ekki væri hægt að viðhalda peim. Sjera Fr. J. Bergmann áleit margt varhugavert við myndun pess- ara fjelaga. Áleit fjelögin góð par sem söfnuðir væru komnir nokkuð áleiðis. Sá mikla örðugleika á pví, að prestarnir gætu sinnt peim fje- lagsskap eins og vera pyrfti. Sagð- ist geta sagt fyrir sig. En áleit pó afskipti peirra af slfkum fjclagsskap alveg ómissandi. Dað væri um svo fáa leikmenn að ræðo, er væru færir um að leiða, og peir opt margvísleg- um önnum bundnir. Áleit fjelögun- um mjög mikla hættu búna ef prest- ur ekki gæti verið með. Var hræddur um að pau myndu taka pá skaðlegu og öfugu stefnu, að vilja ráða sjer al- gerlega sjálf. Tók alvarlega vara fyr- ir, að unglingafjelögin yrðu tnynduð nema pvf að eins að peim yrði sjeð farborða hvað stjórn og viðhald snerti. Sigurgeir Björnssou var ræðu- mönnunum pakklátur og alveg sam- dóma. Sagðist ekki hafa verið ánægð- ur með lög unglingafjelags sfns safn- aðar; hafi viljað fá peim breytt. Áleit, að prestur ætti að vera sjálfkjörinn forseti slfkra fjelaga. Þótti sorglegt, hve mikla mótspyrnu fjelögin fengju í söfnuðunum sjálfum, og áleit pað mest orsakast af pví, að prestur ekki stæði fyrir peim. Fundi slitið kl. 12, á hádegi. Globe Holel, 146 Pbincbss St. Winnipbo Gistihús þetta er útbúið með öbnm nýjast útbúuaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafinagns-klukk- ur 1 öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi ytir nóttiua 25 cts . T. DADE, Eigandi. Thompson & Wing Crystal, N. Dakota. Eru nýbúnir að fá inn mikið af nýjum skófatnaði sem peir geta selt mjög ódýrt. — Einnig hafa peir mikið af góðum sumarvörum bæði fyrir karl- menn og konur. — Allr góðir viðskiptamenn geta fengið livað helst sein peir vilja upp á lán til haustsins; jafnvel matvöru. Thompson & Wing. Alltaf Fremst Þess vegna er pað að ætíð er ös f possari stóru búð okkar. Við höf- um prísa okkar pannig að peir draga fólksstrauminn allt af til okkar. Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup: $10 karlmanna alfataaður fynr $7.00. $ 8 “ “ “ $5.00. Drengjaföt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp. Cotton worsted karlmannabuxur frá 75c. og uppf $5.00. Buxur, sem búnar eru að liggja nokkuð f búðinni á $1 og uppf $4 00 Kveun-regnkápur, $3.00 virði fyrir $1 30. 10 centa kvennsokkar á 5c. — Góðir karlmaunasokkar á 5c. parið. Við gefurii beztu kaup á skófatnaði, sem nokkursstaðar fæst I N. Dak. 35 stykki af sjerstaklega góðri p.ottasápn fyrir $1.00. Öll matvara er seld með St. Paul og Minneapolis verði að eins flutn- ingsyjahli bætt við. Koinið og sjáið okkur áður en pið eiðið peningum ykkar ann- arsstaðar. L. R. KELLY, MILTON. - N. DAKOTA. MIKIL ULLAR-VERZLAN í — U NORTII STAR”-BUDINNI Vjer skulum borga ykkur hæðst markaðsverð fyrir ull. Vjer skulum selja ykkur allar okkar vörur, par með matvöru, mót borg- un f ull, fyrir sama verð og vjer seljum pær fyrir peniuga út f hönd. Vjer erttm nýbúuír að fá inn mikið af álnavöru, skófatnaði, leirtaui o s. frv., og ætlum okkur að selja með lægra verði en hefur nokkurn tíma áður pekkst HJEll. Leitið að merki „North Star“-búðarinnar, pvf pað er leiðarvísir til framtLrskarandi kj örkaupa. B. G. SARYIS, I DINBURG, N. DAKOTA. COMFORT IN SBWING^g^ Comes from the fenowledge of possess- , ing a machínewhosereputatíonassures, the user of Iong years of high grade. service. The Latest Improved WiííTE withits Beautifully Figured Woodwork,1 Durable Constructíon, Fíne Mcchanical Adjustment, í coupled wíth the Finest Set of Stecl Attachments, makes ít the t MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET, Dealers wanted where we are not represented. Address, WHITE SEWING MACHINE CO., . Cleveland, Ohio. Til sölu hjá Elis (Thorwaldson, '',MouNTAiN, r ] >v'

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.