Lögberg - 07.07.1898, Page 2

Lögberg - 07.07.1898, Page 2
2 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 7. JÖLl 1898 KIltKJUþlNGID. vjer 4. FUNDUR var settur laugardags-morguninn 25. júni 1808, kl. 0. f. m. Sunginn s&lm- urinn 231. Sjera Jón J. Clemens flutti bæn. Allir pingmenn & fundi. Fundargerningar frá 1. 2. og 3. fundi lesnir upp og staöfestir breyt- ingalaust. Sjera B. B. Jónsson lagði fram eptirfylgjandi &lit nefndarinnar, sem sett var til að íhuga ársskýrslu for seta og raða m&lum & dagskrá „Herra forseti. Nefndin, semkosin var í gær til að íhuga ársskýrslu forsetans og raðá mál- um á dagskrá, leyfir sjer að leggja fram svohljóðandi álit: Vjer lýsum ánægju vorri yfir starfi forsetans á liðnu ári, og biðjum almátt- ugan guð að lengja líf hans og styi'kja heilsu hans, svo kirkjufjelagið fái lengi nxtið hans sem leiðtoga síns. Mál þau, sem vjer ráðum þiuginu til að taka á dagskrá sina, ex-u: 1. Missíönar-málið. 2. Genei'al Council-málið. íi. Sameiningin. J. Sunnudagssköla-málið. 5. Bandalags-mál. H. Grundvallarlaga-breyting. 7. Líknarskyldan, og hvernig fáum innt hana af liendi. 8. Skólamálið. 9. Bindindis-prjedikun. Winnipeg, 25. júní 1898. Fr. J, Bergmann, Björn B. Jönsson Á. Sigvaldason.“ Eptir uppfistungu M. Paulsonar. studdri af St. Gunnarssyni, var nefnd ar&litinu veitt móttaka og sampykkt. Samkvæmt ofanrituðu nefndar áliti var MISSÍÓNAB-JtÁLlÐ fyrst tekið fyrir. Sjera Jón Bjarnason gaf yfirlit ylir missiónar-starf kirkjufjelagsins siðan & seinasta kirkjupingi & pessa 1 xið: Hann gerði grein fyrir pví, hvers vegna hætt hefði verið við p& upphaf legu hugsan að senda prestana til skiptis i mi8siónar-ferðir & þessu vori en fá Mr. R. Marteinsson til að prje dika á meðan i söfnuðum peirra, Sjera Stgr. Þorl&ksson, sem hálfvegis hifði lofast til að ferðast til missíónar út í byggðirnar við Manitoba-vatn maimánuði, hefði pegar til kom ekki getað farið p& ferð. Til pess ekki að eyða tíma hefði forseti p& afr&ðið að fela Mr. R. M. missiónar-erindi petta beinlinis & hendur, gangandi út frá pví, að prestunum fleirum mund verða erfitt að fara ferðir pessar & hentugum tima. R. M. hefði ekki heldur orðið pess var & ferðum sínum að pað, að hann ekki er prestvígður, hefði orðið til nokkurrar óánægju fólki pvi, er hann hefur ferðast til,eða til fyrirstöðu verki hans.—Ræðumað- ur skýrði frá, að nokkrir menn i Alptavatns-nýlendunni hefði lofað að gefa dálítið fje (Í23 50) i kirkjufjeb- Bjóð aem vott pess, að peir væri kirkjufjelaginu pakklátir fyrir pað missíónar-verk, er hj& peim hefur ver- ið unnið.—E>& las hann og upp brjef frá G. M. Johnson í Spanish Fork 1 Utah, par scm pvi er hreift, að kirkjufjelagið hj&lpi íslenzka söfnuð- inum par um prestspjónustu.—Enn fremur gat ræðumaður pcss i sam bandi við missión kirkjufjeiagsins, að Mr. Árni Eggertsson, einu af full- trúm Fyistalút. safnaðar i W'peg hjer 4 kirkjupingi, hefði í vetur gengizt fyrir pví,að stofnaður yrði sunnudags- skóli & Gimli i Nýja-íslandi. Sá skóli hefði hætt um tima i vor sökum sjúk- dóms par & staínum, en nú væri hann aptur i g»ngi-—Rceðum. sagði,að pað, 8em að undanförnu hefði verið missíón kirkjufjelagsins til hindrunar, væri miklu fremur skortur & mönnum, held- ur en skortur & peningum, pótt vitan- lega væri nú fjehjá oastil kirkjulegra parfa af skornum skammti.—Rœðum. efaðist um að unnt væri að útvega fritt far & j&rnbrautunum til handa missíói era kirkjufjelagsins, — hjer i Canada að minnsta kosti.—Rœðum. sagði, að pótt fleira af fólki voru værj ekki ennpá gengið í söfnuði, pá væri í aðsígi i binum /msu byggðum að mynda söfnuði og fjöldinu af fólkinu, sem ekki v*ri í söfnuði eða í Jtixkju- fjelaginu, væri að færast nær pví að ganga í hinn kirkjulega fjelagsskap vorn—feðrakirkju sína. Dað væri að eins tímaspursm&l, að allur porri íslendinga í pcssu landi tilheyrði kirkjufjelaginu. Sjera Fr. J. Bergmann benti &, að æskilegt væri, að fulltrúar hinna ýmsu safnaða skýrðu frá hvernig hug fólk i söfnuðum peirra bæri til missí ónar-starfs kirkjufjelagsins. M. Paulson sagðist pekkja allvel hvernig menn í nýlendunum í norður hluta fylkisins litu & petta m&l, pann ig sem sje, að starfsemi pessi væri vel metin. Ef unnt væri vildi hann að tekjur kirkjufjelagsins væru aukDar, svo að hægt væri að auka missiónar starfsemina. Skoraði & Mr. R. Mar teinsson, sem ferðast hefur um ýmsar af hinum prestlausu byggðum, að sfeyra frá starfi sínu og reynslu. Mr. R. Marteinsson sagði, að fólkið í peim byggðum, sem hann hefði ferðast um, hefði tekið sjer hlý lega og verið kirkjufjel. pakkl&tt fyr- ir að senda menn til að veita peim kirkjulega pjónustu. t>að væri yfir höfuð sjerlega hlynnt kirkju og krist- indómi. Sumar byggðirnar hefðu verið pvinær prestpjónustulausar í mörg &r, og hætt væri við að fólk einkum UDgmennin, vendist af krist- indóminum, ef ekki væri bætt úr prestleysinu hið br&ðasta. Hann sagði, að ísl. byggðirnar í uorðurhluta fylkisins ættu mikla framtið fyrir höndum og að hagur fólks væri yfir höfuð orðinn blómlegur. Hið sama væri að segja um ísl. nýlenduna við Roseau, Minnesota. Sjera J. J. Clemcns skýrði íi ferðum sinum til Pipestone (Caufás byggðarinnar), og gaf álit sitt um hvernig bezt væri að haga rnirsíónar slarfseminni. Sjera Björn B. Jónsson skýrði frá, að hann hefði ferðast til W^ater town, Minneapolis og Duluth í missí ónar-erindum. Sjer hefði allsstaðar verið mjög vel tekið, og fólk hefði óskað eptir að hann, eða einhver ann ar kirkjufjelags prestur, gæti komið sem optast. í Duluth væru Isl. ail- fjölmennir og að hagur peirra væri yfirleitt mjög blómlegur, eptir pví sem ætti sjer stað I bæjum. I>eir hefðu óskað, að prestur kæmi pangað á sex m&naða fresti að minnsta kosti. t>ar hefði Isl. prestar sjaldan komið áður í misslónar erindum. Áleit aðpað væri pýðingarmesta starf kirkjufjel að halda uppi missíónar-starfi. Hóp- ar af Isl. kirkjufólki eyddi mörgum hundruðum dollara & ári I h&tiða- höld, t. d. 4. júlí og íslendindaginn, en allt kirkjufjelags-fólkið legði ekki fram nema um flðOá&ri til útbreiðslu kristindómsins. t>að yrði að leggja fram meira fje til misslónar-starfsemi og fleiri menh yrðu að vinna I vín- garðinum. Sjera O. V. Glslason skýrði frá ferðum slnum til ýmsra prestlausra ísl. byggða og sagði, að fólkið væri yfir höfuð hlynnt kirkju og kristin- dómi. t>að pyrfti duglega og heilsu- góða menn til að ferðast um nýlend-- urnar—einkum pær, sem lægju með vötnunum—ogað hann áliti vetrartfm- ann hentugastan til misslónar ferða IJann hefði feröast til t>ingvalla-nyl., Vatnsdals-nyl., Keewatin, Rat Port- age o. s. frc. Sjera B. B. Jónssou sagðist vera >vl hlynntur, að kirkjufjel. ljeti einn irestanna ferðast til Utah & komanda ári, helzt næsta vetur. Afskipti Gen- eral Council’s af íslendÍDgum par væri 1 raun og vetu engin siðan sjera R Runólfsson hætti prestskap par. Mr. Guðjón lngimundarson skýrði frá, að Selkirk8öfnuður væri nú að gera tilraun til að fá fasta prestspjón- ustu. Sjera Jónas A. Sigurðson, sem nokkrum sinnum hefði heimsótt Sel- kirk-menn af h&lfu kirkjufjelagsins, hefði með komu sinni haft pau áhrif, að söfnuðurinn hefði sent honum köll- unar-brjef, en enn p& hefði hann ekki getað veitt söfnuðinutn fullnaðar svar. Selkirk sje nú fjöldi íslendinga, og jó að eins nokkur hluti peirra tilheyri söfnuðinum par nú sem stcndur, pft sagðist hann sannfætður um, að krist- menn ef sjera Jónas A. Sigurðsson fengist pangað. Hann vonaði, að petta kirkjuping gerði allt, sem I pess valdi stæði, til pess að hj&lpa Selkirk-mönnnm I pessu máli. Sjera B. B. Jónsson gerði pá til- lögu, að I itissíónar-málið sje nú sett 5 manna nefnd; stutt af sjera Jóni J. Clemens og sampykkt. 1 nefnd pessa skipaði forseti: sjera B. B. Jónsson, R. Marteinsson, Glsla Egilsson, Guð- jón Ingimundarson og Bjarna Mar- teÍDSson. Sjera Jón Bjarnason lofaði að starfa með nefndinni. Dá var klukkan 12, og fundi pví frestað til kl. 2 e. m. 5. FUNDUR var settur kl. 2.15 e. m. sama dag, Allir pingmenn & fundi, nema Jón Björnsson og G. E. Gunnlögsson. Sjera B. B. Jónsson lagði fram álit nefndarinnar I m&linu um inn göngu „Melanktons-safnaðar141 kirkju- fjelagið. Stefáu Gunnarsson stakk upp &, stutt af Skapta Arasyni, að nefndarálitinu sje veitt móttaka, og var pað sampykkt. Nefndar&litið hljóðar sem fylgir : „Herra iorset.i. Nefndin, sem þjer settuð til að ytír- fara safnaðarlög ,,Melanktons-safnaðai'“ í Ely, N. Dak., og íhuga umsókn lians um inngöngu í kirkjufjelagið, leyfir sjer að leggja fram álit sitt um þetta efni þannig: Þi'átt fyrir að safnaðarlög Melank- tons-safnaðar sjeu ekki i samræmi við safnaðarlög annara safnaða í kirkjufje- lagi voru í einu ati'iði, þá ráðum vjer þó til,að beiðni safnaðarins sje veitt og hann tekinn inn í kirkjufjelagið. Það er vegna hinna sjerstöku kring- umstæðna safnaðarins,að vjer nú ráðum til þess, að hann sje tekiun inn í kirkju- fjelagið með safnaðarlögunum eins og þau eru, því vjer erum annars eindregið þeirrar skoðunar, að ekki sjeu aðrir tekn- ir inn í söfnuðina en þeir sem fermdir eru. Á kirkjuþingi í Winnipeg, 25. júní 1898. Fr. Friðriksson, B. J. Brandsson, Björn B. Jónsson í’ramsögumaður mælti með, að Melanktons-söfnuður sje tekinn inn. Árni Sigvaldason áleit varasamt að taka söfnuðinn inn I petta sinn vegna breytingarinnar, sem gerð hefði verið á safnaðarlaga-frrumvarpi kirkjufjelagsins. Einar Scheving áleit rjett,að taka söfnuðinn inn, eins og & siendur, pr&tt fyrir breptinguna. Sjera F. J. Bergmanu áleit rjett að taka söfnuðinn inn nú strax, en vildi að pingið feli forseta að gangast fyrir að safnaðarlögunnm sje breytt pannig, að pau verði I samræmi við lög annara safnaða. Fr. Friðriksson gerði grein fyrir, bvers vegna nefndin hefði mælt með að söfnuðurinn yrði tekinn inn. Tryggvi lngjaldsson mælti með, að söfnuðurinn yrði tekinn inn. Jakob Bcnidiktsson & leit mjög varhugavert, að taka inn söfnuði, sem gerðu eins pýðingarmikla breytingu 6 safnaðarlögunum og hjer væri um að ræða. M. Paulson vildi taka söfnuðinn inn strax, en vildi að sjera F. J. Berg- mann sje falið að gangast fyrir, að söfnuðurínn brcyti lögum sfnum pann- ig, að pau komist 1 samræmi við lög annara safnaða I pvl atriði,scm hjer er spursm&l um. Sjera Jón Bjarnason lagði pað til, að söfnuðurinn sje tekinn inn nú pegar skilyrðislaust, pví hann áliti að lög safnaðarins komi ekki I b&ga við grundvallarlög kirkjufjelagsins. Sjera J. J. Clcmens stakk upp &, stutt af Tryggva lngjaldssyni, að nefndarálitið sje sampykkt og söfn- uðurinn nú tekinn inn I kirkjufjelagið. Sampykkt mótmælalaust. M&lið um Inngönou f Genebau Coun«ie var næst & dagskrá. Árni Sigvaldason stakk upp &, stutt af B. Jónssyni, að m&linu sje frestað til ó&kveðins tfma. Samp. „Sameiningin44 var næst & dagskrá. Mr. J. A. Blön- lal, fjehirðir „Sam.“ sagði, að reikn- ngar „Sam.“ væri cnn ekki til, en að jað mætti ræða in&lið að öðru le'yti. Árni Eggertsson stakk upp &, ÍBdóins staríöemin par yrði mjög al- stutt af M. Paulson, að uiálinu sje frestað paugað til reikningarnir sje lagðir fram. Samp. mótmælalaust. Næsta m&l & dagskrá var SUNNUDAGS8KÓUA-MÁL1Ð. Sjera B. B. Jónsson benti &, að & sfðasta kirkjupingi hefði standandi nefnd verið sett I má'ið, sjerstaklega með tilliti til framkvæmda I pvl að gefa út blað til styrktar sunnudags- skólum. Hann sagði að hið helzta viðvfkjandi útgáfu blaðsins, „Kenn- arans“, sem nú væri búið að gefa út i 8 m&nuði, væri tekið fram í firs- skyrslu forseta. Blaðið hefði að vísu fengið góðan stuðning, en samt ætti pað að fá rneiri stuðning. Hann sagði að peir, sem nú gæfu blaðið út, væru viljugir til að halda útg&funni áfram með sama styrk af h&lfu kirkjufjelags- ins og verið hefði, r.efnil., að kirkju- fjel. ábyigÍBt sömu kaupendatölu og I fyrra og leggi til ritstjóra. Sjera F. J. Bergmann sagði, að sjera B. B. Jónsson ætti miklar pakkir skilið fyrir að hafa tekið að sjer rit- stjórn „Kennarans11 og gert blaðið eins vel úr garði og hann hefði gert. Að pað hefði komið fram raddir & fsl. I p& átt, að blaðið gæti orðið að gagni I sunnudagsskólum par. Blaðið væri hið eina af peirri tegund & ísl. tuugu og gæti orðið aö miklu gagni fram- vegis. Dað væri pvi sj&lfsagt, að kirkjufjel. styrkti pað af alcfli. Sjera J. J. Clemens sagði, að velfarnan sunuudagsskólanna væri að mjög miklu leyti komin undir, að kennararnir væru starfi slnu vaxnir. Áleit gott að sunnudagsakóla-kennar- ar hafi fundi I sambandi við kirkjuping, til að ræða sunnudagsskóla-m&l, eins og & sjer stað bjá öðrum kirkjufjelög- lögum og eins og Bandalagið gerir. Sjera F. J. Bergmann stakk upp &, stutt af Jóni Björnssyni: Kirkjuþingið lýsir yfir ánægju sinni með sunnudagsskóla-blaðið „Kennar- aun“, sem út liefur komið þetta Ar, og þakkar útgefandanum og sjeia Birni Jónssyni, sem liaft hefur ritstjórn þess á hendi, fyrir verk hans, ásamt þeim mönnum, sem með honum hafa starfað. Það kýs sjera Bjöm B. Jónsson lijer með fyrir ritstjóra blaðsins framvegis og legg- ur söfnuðum sínum á hjarta að vinna sem allra bezt að útbreiðslu blaðsins meðal sunnudagsskóla-lýðsins og ung- menna yfir höfuð“. Uppástungan sampykkt. Bandalagsmáliö var pví næst tekið fyrir. Sjera J. J. Clemens skyrði frá, að nefnd sú, er sett hafði verið á slð- asta kirkjupingi, hefði boðað til Bandalagsfundar, sem haldinn verði næsta priðjudag, og par verði hin ymsu atriði pessa m&ls rædd. Hann gat pess, að nú væru Bandalögin orð- Framh. á 7. bls. GODIR LANDAR! Komið & hornið & King og Jatnes St’s, par er margt sem ykkur girnir að sj&. Dar f&ið pið allt sem lltur að hysbúnaði, svo sem Rúmstæði með öllu tilheyrandi, Hliðarborð, ny og gömul, stólar forkunnar fagrir. Mat- reiðslu stór af öllum mögulegum stœrðum, ofnar og ofnplpur. Ljómandi leirtau og margt fleira sem hjer er of langt upp að telja. Allt petta er selt við lægsta verði. Yið vonum að pið gerið okkur pá ánægju að koma inn og líta & sam- safnið ftður enn pið kaupið annars- staðar, og p& sj&lfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið pess að kaupa ekki kött- inn I sekknum. Ydak þjenustu keiðubónik. Pa/son & Bardal. BOKHALD, IIRAÐglTUN, STILRITUN, TF.LEGRAPHY, LÖG, ENSKAR NÁMSGRF.INAR, OG „ACTUAL BUSINESS“* FR& BYRJUH TIL ENDA. STOFflADllR FYRIR 33 ARUM SID&N og er elzti og bezti skólinn 1 öliu Norðvest- urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAR H/(FA UTSKRIFAST AF HONUty. og eru þar á meðal margir mest leiðamli verzlunarmenn. pessi skóli er opinn allt árið um kring, og geta menn því byrjað hvenær sem er, hvort heldur þeir vilja á dagskólann eða kveldskólann l^enslan er fullkon)ii|. Nafnfr.vgir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. það er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvilikar stofnanir. Komið eða skritið eptir nákvæmari upplýs- ingum. MAGUIRE BROS., EIGRNDUR. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur & homið& MAIM ST. OG BANATYHEAVE. Ttiompson & WlnB, Mountain, N. D. ^ Eru nýbúnir að bæta við í verzlan sína | husbunadi og likkistum | og aitla sjer framvegis að hafa allt til- lieyrandi jarðarförum og allskonar húsbúnað, svo sem rúmstæði, matress- springs, stóla o. s. frv. Líka eru þeir nýbúnir að fá ljómandi fallega uppuntada kvennhatta og tilbúin pils. Þar fyrir utan höfum við cins og vant er allskonar nauð- synjavöru, svo sem matvöru, fatnað, skótau, leirtau, járnvöru o. s. frv. Það er satt að segja markmið okkar að reyna að haf allar þær vörutegundir sem menn þarínast og munu menn því geta fengið hjá okkur allt það sem vanalega fæst í búðum í stórborgum. | Thompson Wing.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.