Lögberg - 09.01.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.01.1908, Blaðsíða 1
21 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 9. Janúar 1908. NR. 2 Fréttir. Dómsmálaráögjafi Frakka, J.F. E. G. Dessaigne, er látinn; hann fékk slag í efrideild þingsins á gamlársdag. Englandsbanki hefir nú aftur fært rentu af útlánum ofan í 6%. Þaö vona menn aö veröi til þess, aö rýmkist um á heimsmarkaöin- um. Rentan var áöur 7% og hef- ir örsjaldan veriö svo há. 6% renta þykir líka há, enda sjaldgæf viö Englandsbanka. Þaö sýnir eitt meö ööru, í hvílíkum ógöng- um allur fjárhagur hefir veriö undanfarna tíö. skrána.voru dæmdir í vikunni sem leiö í þriggja mánaöa fangelsi og voru sviftir öllum borgaraleguin réttindum, og eiga Því eigi kost á aö sitja aftur i dúmunm. Tveim þingmönnum var slept vegna þess aö þeir gátu fært rök fyrir því að þeir hefðu undirskrifaö skrána í misgáningi. íbúar þar svo efnum búnir, að þeir geti komist af landi burt. Harden ritstjóri Die Zukunft hefir nú verið dæmdur til fjögra mánaöa fangelsisvistar fyrir meiö- yröi um Moltke greifa. Þar meö er lokiö því máli, sem um liríö hef- ir þótt mestum tíðindum sæta á ÖÞýzkalandi. Járnbrautarslys eitt af mörgum varö austur viö Chapleau aö morgni þess 3. þ.m. Annar braut- aiteinninn var brotinn svo lestin hentist af sporinu. Ein kona beið bana en margir særöust. Félag þaö í Vancouver, sem berst fyrir aö fá Japana og Kín- verja rekna úr landi, boöaöi ný- Iega til fundar í borginni og var þar samþykt aö skora á yfirvöldin aö leita í öllum húsum Japana eft- ir vopnum og gera þau upptæk. Þessu hefir lögreglan neitaö, sem vonlegt er. f nýafstöönum sveitarkosning- um í Ontario-fylki var gengiö til atkvæöa um Það meöal annars, hvort leyfa skyldi vínsölu. f 20 sveitum var þaö ofan á aö banna vínsölu, en i 40 sveitum haföist þaö ekki fram. í 17 þeirra var meiri hluti atkvæöa meö því, en ekki nógu margir samt; til þess þurfti 3-5. atkvæða. Gassprenging mikil varö í kaup- mannasamkundunni í Rómaborg fyrir viku síöan. Þak byggingar- innar hrundi aö mestu og féll niö- ur meö því fjölda margir er komnir voru upp á þaö, til aö hjálpa þeim sem inni voru þegar sprengingin vildi til. Um tuttugu xnanns biöu bana þama. Þaö var síöari hluta dags, sem slysiö varö, og tjóniö því minna, meö þvi aö kaupmenn voru famir brott úr byggingutmi, en ekki eftir nema skrifaramir og nokkrir menn aör- ir. Nýbrugguöu öli úr 2,300 tunn- um sem taliö er 17,400 dollara viröi, var nýlega helt í saurrennur í Oklahoma City, Okla. Ö1 þetta hafði veriö bruggaö skömmu áöur en lögin um áfengisbanniö gengu 5 gildi, en var ekki oröiö svo gam- alt aö hægt væri aö selja þaö, og ríkið neitaöi aö leyfa aö þaö yröi flutt til annara ríkja. Nýlega brann á örskömmum tíma klaustur nokkurt í Rimouski í Quebecfylki. Þar bjuggu þrjú hundruð manns, flest börn, og fyrir snarræöi og dugnaö eldliös- ins og bæjarbúa var öllu bjargað á örskömmum tíma. Byggingarn- ar, sem brunnu, eru metnar 100,- 000 dollara viröi og vom vátrygö- ar aö helmingi. Töluvert meira hefir kveöiö aö flutningi Kínverja frá vestur- strönd Norður Ameriku, til fööur- lands þeirra síöari hluta þessa árs en aö undanförnu. Telst svo til, að frá Vancouver hafi farið í Nóv- ember og Desember sl. tvö þúsund Kínverjar. Á síöasta skipi þaöan um sjö hundruö'og uröu þó marg- ir eftir, sem fara ætluðu, en fengu eigi skipsrúm þá. 1 bænum Prince Rupert, þar sem endastöð G. T. P. brautarinnar á Kyrrahafströndinni veröur, € kvaö eiga aö byggja á vori komandi stærsta frystihús í heimi. Þaö læt- ur nýmyndaö félag byggja, sem heitir “Canadian Fish and Cold! Storage Co.“ og á Jbyggingin að kosta tvö hundruð og fimtiu þús- undir dollara. Fyrsta peningasmiöjan í Canada tók til starfa 2. þ. m. í Ottawa. Fyrst um sinn veröa þar aö eins slegnir kopar og silfurpeningar. Svo er til ætlast aö í peningana veröi notaöir málmar, sem grafnir hafa veriö úr jörö hér í landi Kopar úr námunum í British Col- umbia og silfur úr Cobaltnámun- um. Trúboöi enskur, Palhill aö nafni, nýkominn hingaö til lands fráj Kína, eftir tuttugu ára dvöl Þar, I segir aö Boxarar hafi látiö all- ófriölega í Szchuan fylkinu.. Tel-! ur hann óánægju þeirra sprottnaj af tollhækkunum sérstaklega á óp- íum, og býst viö aö óeirðir veröi víöa þar í landi innan skamms. r hundraö sextíu og sjö mir dúmunnar rússnesku, agt var í síöasta blaði aö mál veriö höföaö gegn af stjórn ands sakir Þess, aö þeir undirskrifaö Viborgar- Stórveldin í Evrópu gefa ná- kvæman gaum aö afskiftum Jap- ana og Bandaríkjamanna nú um þessar mundir, og ekki sízt Þjóö- verjar. Er það ætlun margra stjó^imálaraanna þar, aö ef ekk- ert ófriðnæmt beri til tíðinda milli ríkjanna á næstu tveim mánuöum, þá muni eigi þurfa aö kvíöa því, aö þeim lendi saman í ófriöi fyrst um sinn, en öll miskliðarefni leidd til lykta á friðsamlegan hátt. Einu helzta tímaritinu þýzka farast svo orö um þetta efni: “Ef Japönum og Bandaríkjamönnum lendir nú eigi saman í ófriði, þá er það Því aö þakka hve floti Bandaríkja- manna er óárennilegur. Hann er nógu öflugur til þess aö draga úr Japönum um aö leggja í ófriö.” Hon. Lemieux, sá er Dominion- stjórnin sendi til Japan, aö ræöa innflutningsmálið viö stjórn þess Iands, kom aftur til Victoria, B.C., 6. þ.m. Tíöindamönnum blaöa þar rildi hann eigi segja.neitt ákveöiö um úrslit farar sinnar, en kvaö það veröa gert heyrinkunnugt núna í vikulokin er hann kæmi til Ottawa. Þaö sagöist hann >ó geta látiö uppskátt nú >egar, aö hann teldi góðar horfur á því, aö innflutningsmáliö yröi ákjósan- lega til lykta leitt bráölega. Viö- tökur hinar beztu kvaöst hann hafa fengiö þar eystra. Stórstreymisflóö í mynni Eras- er-árinnar kvaö hafa rifið brýr og gert ýmsar skemdir i Vancouver- bæ núna eftir helgina, og hindraö umferö á nokkrum stööum. Vistaskort’ur tilfinnanlegur er nú sagöur í ríki Tyrkjasoldáns. Hveiti og aörar korntegundir eru í miklu hærra veröi en í fyrra, og verö á öörum lífsnauösynjum fjórum sinnum hærra en þaö hefir veriö síða^tliöin fimtán ár. — Brezki sendiherrann í Bitlis hefir skýrt frá því, aö mörg hundruö manna á Mouchsléttunum og um- hverfis Bularik þurfi á mjög bráöri hjálp aö ha1da\ Vistaskort- ur er og sagöur í smábæjum umhverfis Erzerum og mjög fáir Vegna þess hve tíöarfar hefir veriö óvenjulega gott í vetur, býst Grancf Trunk félagiö viö aö geta haldið áfram jámbrautarvinnu í allan vetur ef til vill. • Nú sem stendur er veriö aö leggja Lake Superior aukabrautina og sömu- leiðis verið aö vinna viö brautina vestur til Saskatoon. Hætt hefir aftur á móti veriö að vinna á brautarhlutanúm austur af Saska- toon sökum þess, að efni vantaði. Viö Lake Superior aukabrautina vinna um fimtán hundruð mann. Á tvö hundruö mílna svæöinu milli Fort William og brautamótanna viö aöalbraut G. T. R. hafa teinar veriö lagðir á hundraö mílna svæöi, og búist viö aö fullgerðar veröi tuttugu og fimm mílur í viö- bót áöur en hætt verður vinnu á þessum vetri. Á vesturhluta brautarinnar hafa teinar nú veriö lagöir á tvö hundruö og sjötíu mílna svæöi á brautinni vestur frá Portage. Á brautinni, sem liggur austur frá Saskatoon hafa teinar verið lagöir á sextíu mílna svæöi. Belgíu 10. f. m. áleiðis til Halifax og spurðist ekkert til þess fyr en þaö lenti á þriðjudaginn var íj Queenstöwn höfn á sunnanveröu írlandi. Skipið hafði hrept ill veður strax eftir aö þaö lagði á stað vestur, en þegar þaö var því nær komið undir land á Ameríku austanverðri, eftir hálfsmánaöar útivist, bilaöi vélin, svo aö skip- iö hrakti austur eftir svo langt, að skipstjóri afréö aö hleypa til liafn- ar á írlandi. Farþegar voru um þrjú hundruð, mest Ungverjar, og ætluöu margir þeirra aö setjast að í Vestur-Canada. um aö hún megi sem oftast halda slík heimboö á komandi árum. Margan kann að furöa að hér í Winnipeg sé til veitingastaður þar sem eingöngu er borin á borö jurta fæða, en þó er það svo. Þangað sækja menn af öllum stéttum háir og lágir og segist þeim svo frá, að eftir nokkurn tíma kunni þeir þessu matarhæfi mjög vel. Innflutningur manna frá Galiz- íu í Austurríki til Ameríku hefir veriö allmikill á síðustu árum. Nú er ætlun mann aö heldur muni hann fara minkandi, því aö Rússa stjórn kvaö vera íarin aö senda umboðsmenn sína þangaö, og eins til Buckovina í þeim erindagerðum aö fá menn þar til aö flytja heldur til Austur-Síberíu. Býöur stjórn- in þeim, er því sinni, ókeypis trjá- viö og byggingaefni og um hundr að og fimtíu dollara hverjum bónda, til að kaupa sér fyrir jarð- yrkjuverkfæri. Galizíumönnum lízt svo vel á boö þetta, aö nokkrir bændur voru sendir þaöan til Sí- beríu til aö skoöa sig um,og kváöu þeir sér hafa litizt vel á sig þar eystra er Þeir komu aftur. Er mælt aö fyrir skemstu hafi um tvö þúsund Galizíumenn flutt til Aust- ur-Síberíu aö áeggjan umboðs- manna Rússastjórnar og skoðun- armannanna sem austur fóru. Vesúvíus gamli hefir veriö aö smágjósa undanfarið, þó eigi hafi miklir skaöar aö oröiö þessa síö- ustu mánuði. Samt hefir ítalíu- stjórn gefið út skipun um það, aö bygöur veröi hár og sterkur garö- ur umhverfis eldgíginn til aö hindra þaö að hraunflóðið renni niöur í bygöina og eyöi þorpin í undirhlíðum fjallsins. Ársfundur Tjaldbúöarinnar var haldinn á föstudagskveldið var. Reikningar og skýrslur voru þar lagðar frarri og samþyktar. Ný safnaöarnefnd var kosin, og eru í henni þessir menn; Halldór Halldórsson, forseti, Magnús Markússon ,skrifari , Th. Oddson, gjaldkeri, Loftur Jörundsson og Jóh. Gottskálksson. Yfirskoöunarmenn voru Báröur Sigurðsson og Thomson. kosnir Pétur Thawmáliö hefir veriö tekiö fyrir aftur. Fimm kviödómendur hafa nú verið valdir, en 300 rrianns var stefnt til aö velja úr. Verjend- ur Thaw ætla aö bera þaö fram til varnar í málinu, aö hann hafi ver- iö brjálaður þegar hann skaut Stanford White byggingameistar- ann 25. Júní 1906. og mun eigi sézt hafa áöur jafn- margir skautbúningar á einum staö hér í Danmörku. Heiöursgestir voru Einar Jóns- son, Olav Hansen og Holger Wiehe magister, þá haföi og Us- sing kennara í Sórey veriö boðið; hann gat eigi komiö, en sendi fagnaðarsímskeyti. Auk þess voru fáeinir aörir útlendingar viöstadd- ir — þeirra viröulegastur sendi- herra Bandaríkjanna, Dr. Egan. 1 hátíðarsalnum var reistur all- hár stöpull, er á stóö brjóstmynd af Jónasi úr gipsi. Hún var prýdd lárviöarsveig, en utan um stöpulinn vafiö íslenzka fánanum. Hátíöin hófst meö því, aö ís- lenzkir stúdentar sungu: Hvaö er svo glatt. Þá steig í stólinn mag. Guöm.' Finnbogason og flutti ágætt erindi um skáldið og ritsnillinginn Jónas (Ræðan mun birtast í Skími. og vil eg því eigi fara aö kroppa neitt úr henni hérj. Þá flutti dr. Þorvaldur Thor- oddsen prófessor erindi um nátt- úrufræöinginn Jónas Hallgríms- og Pettibone, sá er sakaöur var umj vitorö í moröi Steunenbergs ríkis-j stjóra í Idaho, ásamt þeim Moyer og Haywood, er dæmdur sýkn. Eins og menn muna lauk Hay- woodmálinu svo í sumar, aö hann var knaöur. Tyrkjasoldán kvaö á ýmsan hátt vera aö reyna aö koma sér í mjúk- inn við ítölsku stjómina, i þvi skyni vitanlega aö fá styrk hjá henni í staðinn. Meöal annars sagt aö hann hafi nýlega sent ít- alska sendiherranum í Konstanin- opel tíu þúsund dollara ávísun á tyrkneska bankann þar, og ætlaöi soldán aö gefa þetta fé til styrktar þeim er tjón höföu beðið í jarö- skjálftunum í Calabríu. Sendi- herrann tók gjöfinni fegins hendi, en er hann ætlaði aö fara aö hefja féð, þá fékk hann engan skilding vegna þess, aö soldán átti ekkert inni í bankanum. Varö soldán þá í skyndi aö fara aö safna fénu og Dar sig illa yfir læging þessari. í vikunni sem leið lézt aö heim- ili sínu í Toronto Edward Hanlan, er um eitt skeiö var bezti ræöari í heimi. Hann dó úr lungnabólgu, 52 ára gamall. Úr bænum. og grendinni. Heilbrigöis eftirlitsmenn bæjar- ins hafa haft æriö aö starfa síðast liðið ár. Þeir hafa oröið aö stefna fyrir rétt um níu hundruö mönn- um fyrir brot gegn heilbrigöis- samþykt bæjarins. Þaö er nær tvö hundmö stefnum færra en í fyrra. Til Islands fór. 2. Þ. m. fbér frá Winnipegj Hjörtur Bergsteinsson bóndi í Alameda, Sask., aö tilhlut- un Dominion-stjórnarinnar. Hann bjóst ekki viö aö dvelja nema fáa mánuöi á íslandi. Kemur aftur í Apríl eöa snemma í Maí. Róstusamt er viö og við meö Galizíumönnum norður í bænum. Á föstudagskveldið var komu tveir bræöur lxeim til mágs síns og vildu taka fé til láns, en er hús- bóndinn neitaði um lániö réöust bræöumir á hann og börðu til ó- bóta áður lögreglan kom aö fyTgja þeim í svartholiö . Heilbrigðisskýrslur'' bæjarins sýna, aö minna hefir veriö um veikindi og mannalát í Winnipegl son, skemtilegt og fróölegt áriö sem leiö, en á nokkru öðru ári' meö svo íslenzkum málblæ, aö un- frá því borgin fékk bæjarréttindi.j un var á aö heyra. Hann gat Á árinu fæddust liðugum þrem þess, aö sér heföi sagt bóndi einn þúsundum fleiri en dóu eða liölega gamall noröur í Aöalvík, aö þá er helmingi fleiri. Um 1,900 hjón þeir Jónas og Jap. Steenstrup voru gefin saman á árinu.j voru þar á ferö, hafi Jónas oftast Taugaveikin hefir gert lítiö vart- haldið kyrru fyrir heima í feröa- við sig og þakka menn þaö heil-j tjaldi þeirra, en Steenstrup veriö brigðisnefndinni, sem í þrjú árj eins og köttur upý um fjöll og heíir ötullega unniö að útrýming; firnindi. Jónas mundi hafa oröiö hennar. ágætur náttúrufræöingur, ef van- ------------ heilsa hefði eigi dregiö úr vinnu- Þetta er oss ritaö frá Dakota:— þreki hans og stytt honum aldur. Séra Hans B. Thorgrímsen aö Þýöing hans á Úrsins stjörnu- Akra, gaf nýlega saman í hjóna- fræöi væri meistaraverk. Þeir band Þau Thoru J. Einarsson og gátu þess báöir Þorv. og Guðm.,. Ó. M. ólafsson í húsi foreldra aö ýms nýyröi úr þeirri bók væru brúðurinnar; Þar var svo myndar-. svo vel komin inn i íslenzkuna, aö leg og skemtileg veizla haldin. ætla mætti Þau mörg hundruö ára. Nýgiftu hjónin fóru vestur til —Vonandi fylgjast ræöur Guöm. Kyrrahafsstrandar. Unglingafé- og Þorv. aö í Skírni, og gefst þá lag Vídalínssafnaöar og kvenfé-^ fólki færi á aö rýna i þær. lagiö eiga góöum meðlim á bak aö, Þá flutti Guöm. Tómasson sjá þar sem Thora er, og er þaö læknir kvæöi Jónasar; Feröalok, ósk allra hér aö þau hjón mættu en Valdimar Steffensen söng: sem fyrst koma aftur og festa hér Fífilbrekka gróin grund. bú. Líka eru nýgefin saman af; Loks sungu íslenzkir stúdentar séra H.B.Thorgrímsen þau Ragn-. ýms önnur kvæöi Jónasar. hildur Ólafsson og B. Pétursson Eftir þaö var sezt aö snæöingi og setið lengi. Þar rak hvert minniö annaö. Hannes Hafstein rann fyrstur á kaupmaöur aö Hallson. Hockey klúbburinn Látinn er Troos forsætisráö- herra í Belgíu. Hann dó á nýárs- dag. Haldiö er aö 'fráfall hans veröi til aö tefja fyrir heppilegri úrlausn á Kongomálinu, því að' hann mátti sín mjög mikils hjá Leopold konungi. Menn voru orönir mjög hræddir um að eitt af skipum C. P. R. fé- lagsins, Mount Royel. heföi farist. Þaö lagöi á staö frá Antwerpen í Hver sem kynni aö vita um nú- vera'ndi heimili Kristjáns J. Kr. Erlendssonar, áöur í Tantall >n, Sask„ er heöinn aö gera skrifstofu Lögbergs aövart um þaö. Kris'.j- án þessi fór til Islands í sumar en kom aftur í haust. I. A. C. hefir kosiö þessa embættismenn| Vaöiö. Þaö var höfuðræðan. Hon fyrir komandi ár; Heiðursforseta um sagöist vel og skörulega. dr. O. Björnsson; verndara: Th.; Hann kvaö Jónas fyrstan Islend- H. Johnson, M.P.P., H. S. Bardal, jng hafa risiö upp aftur í eir ann- M. Peterson, A. S. Bardal, C. Ól- an en Leif hepna (á. Vínlandi). afsson. Framkvæmdarnefnd: Th.j _ Hann flutti í ræöulok kveöju Gillies fors., G. Sigurðsson vara-( frá konungi til samkvæmisins. fors., J. J. Swanson skrifari og Þeirri kurteisi af konungs hálfu gjaldkeri, dr. G. Snædal og G. L.j var svaraö meö níföldu húrra- Stephenson. Klúbburinn á erkió-^ hrópi, fyrir konungi Islendinga. vin einn hér í bænum, en það er^ Undir boröum voru og drukkin annar isl. hockey klúbbur, sem minni íslands, Fjölnismanna, Ein- Víkingur heitir. Þeir hafa oft ars Jónssonar, heiöursgestanna og reynt meö sér og ýmsir haft betur.^ jtVenna, öll rökstudd meö ræöum Síðustu tvo vetrana hefir I. A. C.- _ og rétt áöur en borö voru upp hockey klúbburinn boriö hærri tekm Var drukkið minni Bjarna hlut og ef hann vinnur nú í Þriðja frá Vogi, sem þess, sem mest og sinn fær hann að halda sigurlaun-, j)ezt Hefir unniö aö því, aö Jónas- unum silfurbikar forkunnar-fögr-! armyndm kæmist upp. — um. Klúbbamir slá fyrstu brýn U-ndir borðum flutti og Jón una á miðvikudagskveldiö kemur á Arena Rink. Jónasarafmælið (K.hOfn. Sigurösson ffrá Kallaðarnesi) minningarljóö, er hann haföi ort og ætlast var til, aö sungin væri. En tími vanst eigi til aö setja lag viö þau. Drukkiö var og minni Hannes- "I ar Hafsteins, og mælti fyrir því dr. Valtýr Guömundsson, — “af Samsæti Skuldar á nýársdag sátu á þriöja hundrað manris og fór þaö vel fram. Prógramm og veitingar af bezta tagi og skemti fólk sér þar hiö bezta. Hófiö stóð til m'ðnætt’s. Sex nýir meölimir bættust stúkunni þaö kveld. Vér árnum Skuld allra heilla og vænt- Landar þar mintust afmælisins I (16. Nóv.J meö rnikilsháttar, ó- '■ venju fjölmennu samsæti i einum ... „ ., helzta almenna veizluskála borgar- bvi aö enginn ætlaöi aö gera það. innar, Qddfellowhöllinni. Þar' S,8ar um kveldl« var sezt aö voru saman komnir hátt á annaö samdrykkju. Þar voru og marg-# hundraö íslendingar og nokkrír; *r i-æöur fluttar bg sungxö fram útlendingar. Samsætiö meö öör-j unx orðum töluvert fjölmennara i en hér, í höfuðstað landsiris. ' , Tíöindamaöur ísafoldar í Khöfn! skemtun' ~ hafold- segir svo frá enn fremur: I 1 * Kvenfólkið skautaöii allmargt,! eftir nóttu. Loks stíginn dans um hríö. Þótti þetta veriö hafa hin bezta

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.