Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						23. AR.
II
WINNIPEG,  MAN.,  Fimtudaginn  23.  Desember  1910.
Nr  51
Fréttir.
FylkisþingiS í Alberta liefir nú
samiS lög sem banna þaS, aí ung-
lingar á skólagöngualdri frá 8—13
ára, skuli vinna fyrir kaupi hjá
vandalausum.
í Cleveland hefir veriö hafin
hreyfing í þá átt að fá alla presta
og kristindómsvini til aS vinna á
móti herbúnaSi og styrjöldum.
FriSarfélagið i Clevelandl gengst
fyrir þessu. AformiS er aS fá
fyrst allar ameriskar kirkjur til aíS
bíndast í báliS, og færa síSan út
kvíarnar til annara landa. SkoraS
verður á alla ameríska presta, aS
ræSa heimsfriðarmálið af prédik-
unarstól sunnudaginn 18. þ.m.
Nefnd manna hefir nýskeS lagt
fyrir spanska þingið bænarskrá
undirrltaSa 150,000 nöfnum, þar
sem fastlega er skoraS á þingið aö
veita mönnum á Spáni fult trú-
frelsi. Öllum hinum frjálslyndu
mönnum finst þaö ástand óhæfi-
legt sem er, að mótmælendur skuli
að eins vera liðnir í rikinu, en
sviftir ýmsum réttindum sem kaþ-
ólskir hafa. Svo telst til, aC á
Spáni séu ekki nema 50,000 mót-
mælenda, svo aö undir bær.ar-
skrána hafa þá hlotið aö rita
helnrngi fleiri kaþólskir menn
en mótmælendur.
FylkisþinglS i Saskatchewan
kom saman 15. þ. m. Helztu frum-
vörp n, sem nefnd voru í hásæt s-
ræðunni, voni frumvarp um. korn-
hlööur, frumvarp t;l umbóta á kjör
um verkamanna og eldsábyrgðar-
frumvarp. Jpingfresttin var gerð
að þingsetn'ngu lokinnni og er
ætlast til að þingð komi ekki sam-
an aftur fyr en 17. Jan. næstkom-
andi og s tur þá i nýju stjórnar-
byggingunum.
4
|  ^f LájOdtg óskar Kaupe.iddJi sinum.
4
f
GLEDILEGKA  jola
er aS hitta á skrifstofu Chr. Ólaf- I raddir og m lliraddir.. Annars; var
sonar í Lögbergs-bygigingunni. — j þa8 . jafnyægi í hinum veltömdu
Bmnig geta inenn látið þess getiö | röddum   gervalls  söngflokksins,
og  sú nákvæmn. og sá skJnjngur
birtist i söngnum, að eg hefi aldr-
Astandið  í Kína er all iskyggi-
Iegt vegna  þess, að stjórnin neit-
ar kröfum  um þmgbundið  ráða-
neyti.
Roosevelt ofursti ætlar bráðum
i nýja fyrirlestraferð' um Banda-
ríkin. Hann býst við aS leggja af
stað í MarzmánuSi og verða tvo
mánuði í för'nni. Ofurstinn hefir
ekki látiö uppi enn þá, hvar hann
ætlar scr aS tala eða hvenær á
hverjum stað, nema viS Californ:a
háskólann ætlar hann aS tala 23.
Marz. Hann kveSst hafa veriö
beSinn aS tala á 3000 stöSum.
Nú er loks dómtir fallinn í saka-
máli Alberti fyrrum dómsmála-
ráSgjafa Dana. Hefir hann ver-
ið dæmdur í átta ára fangels; og
þykir sá dómur ekki harSur eftir
atvikum.
kvæmdi séra Gordon prestur Cen-
tral Church i Winnipeg. Heimili
ungu hjónanna verður 177 Nena
stræti hér í bænum.
Ilr. Siguröur Guðnason' og hr.
Valdi Baldwins komu til bæjarins
sl. laugardag, vestan frá Canda-
har, Sask. Ilinn fyrnefndi er á leið
vestur í Argyle, í kynnisferð til
skyldfólks síns, en hinn síðarnefndi
á hér heima.
asta jólagjöf og nvárs.   Hún íæst
innan skams hjá H. S. Bardal.
ítalir hafa í hyggju aS halda
hátíðlega að sumri komandi 50 ára
júbilhátíS sameiningar ítaliu i
eit riki. Er til þes ætlast aS þá
verði sýn'ng mikil í sambandi við
þaö hátiðarhald. Páfinn rís önd-
verður gegn þessui, þvi að hann
var valdsviftur mjög þegar breyt-
ing sú varð á stjómarskipun ít-
alíu, sem fyr er um getiS.
Fyrsta vegg-almaitak um næsta
ár fckk Lögberg frá Finnbogason
Bros., kaupmönnum á 678—682
Sargent Ave. Á því er falleg lit-
mynd af báti, sem er að lenda í
stórsjó.
Námaslys varS i Crows Nest
námunum 9. þ.m. Þar teptust niðri
í námu fjörutíu og fimm menn.
Ein r f jórtán þeirra hafa náðst
lifandi.
Hér um dag nn varS uppre'sn í
sjóliSi Brazilíustjórnar í Rio Jan-
eiro. NáSu uppreisnarmenn skip-
um, en vom þó ofurl Si bornir.
Nú hefir aftur brSiS u.ppreisni í
sjóher Brazilíuinanna á Cobra-ey.
Upphlaupsmenn voru nú um sex
hundruS; varð blóiðugur bardagi
milli þeirra og herflokka stjórnar-
innar. Lauk svo aS 200 féllu af
upphlaupsmönnum og þykir nú
líklegt aS uppreisnarmenn séu af
baki dottnir.
Nú er b!ndindisalda mikil rism
á Frakklandi. Afengisnautn hefir
vaxið þar gríSarlega einkum síðan
1880 að rýmkað vari um vinsölu
þar í landi. Veitingahús voru þá
334,000, en eru nú orð'n 500,000,
ag af hinni vaxandi áfengisnautn
hefir meðal annars le'tt þaö, aS
glæpir hafa fariS mjög í vöxt i
land'nu, svo aö atkvæSamestu
tnenn þjóðarinnar þykjast ekki
lengur mega sitja þegjandi hjá.
liafa því allmairgr neöri deildar
þingmanna tekið sig saman um að
bera upp frumvarp t'l hnekkingar
áfengissölu, þar sem farið er fram
á að fækka vinsöluhú.sum til m'k-
illa muna. Franslca stjórnin kvaS
frumvarpinu meSmælt.
Kaupmennirnir Thorvardson og
Bildfell, á Langside og líllice Ave.,
ha£a sent Lögbergi snoturt vegg-
almanak. Á því er upphleypt m^ nd
af blómskál, sem í eru fögur bfóm.
Mikil heimilisprýði að því.
Það hef:r samist svo milli Can-
ada og Bandaríkjanna að fiski-
mála reglugerSin milli þessara
landa skuli öðlast gildi nú þegar.
Kosningum á Bretlandi er lokið.
Meiri hluti stjórnar einum fleiri
en við síðustu kosn. Nánara næst.
Hermáladeld Bandaríkja hefir
sent kongressinum skýrslu um
þaS, aS Iand'ð sé afar illa bú'ö viö
ófriSi og ekki dugi annaS en aö
bæta úr þvi með nýjum og meiri
fjárframlögum t'l herkostnaðar.
VanséS að þingiö sinni því nokk-
uS sem stendur.
AuSmenn í Bandaríkjunum hafa
í 'hyggju að leggja fé í ýms fyrir-
tæki á Rússlandi. Námaverk-
frætSingurinn ameriski. John H.
Hammond, dvelur t. a. m. nú um
þessar mund:r í Pétursborg fyrir
hönd ýmsra auSfélaga í Bandankj
unutn og er hann aS kyTinna sér í
hvaða fyrirtæki þar muni hyggi-
legast aS leggja. fé. MeSal ann-
ars kvað hann hafa í hyggju að
byggja þar kornhlöSur, vita, spor-
vagna, saurrennur og verja fé U
vatnsveitinga. Rússnesk blöð telja
sjálfsagt aí stjórnin þar í landi
hlynni  að þessum  fyrirtækjum.
ISænda sendinefndin mikla, hátt
á áttunda hundrað manna, sem
minst hef'r verið á'Sur hér i hlaS-
inu, kom fyrir þingiS 16. þ.m. og
bar þá fram ahugarnál sín. Hin
helztu þeirra voru: toh-Iækkun,
það aS stjórnin bygSi sjálf og
starfrækti Hudsonsflóa bratttina,
og léti byggja kornhlöður v'S
endastöSvar meg'nlandsbrautar-
innar o. fl. Stjórnin tók mjög vel
indir kröfu nefndarinnar, lofað'
aS athuga þær nákvæmlega og
sk:pa nefnd til aS íhuga og und-
irbúa hina fyrirhuguSu toll-lækk-
un.
Frá Wynyard.
(Frá fréttaritara LögbJ
í nýafstöönum sveitarkosn:ng-
um i Big Quill sveit hafa þrír ís-
lendingar sæti, þeir Hjörtur F.
Bjarnason, lígill LaxdaL og Jón
Krístjánsson.
l'm Oddvitasæti sóktu Sigur-
jón Eiríksson, og W. J. Thorn-
ton, og hlaut hinn síöarnefndi
kosningu.
TíS er h:'n ákjósanlegasta, still-
ur og litið f.os'
Misii.-;g«:- I óf;. stungið sér niSri
bý-na vt^'a he." i grend.
1 (r. Magnús CjuSlaugsson, nú
búsettur í Wynyard, kaupir korn-
tegtmd'r af bændum og kemur þaS
sér vel, því kornhlöSumenn hafa
veriíS einráðir aS þessu.
Mr. G. Goodmann og Kristján
Bergþórsson eru aS setja upp
kjötmarkaS.
Sú sorgarfregn hefir borist hing-
ajð frá Gimli, að mikil líkjndi séu
til þess, að tveir íslendirtgar hafi
druknað í Winnipeg vatni fyrir
skemstu. þek hétu Kristbjörn
Stefánsson og Stefán Sigurðsson,
báöir ungir menn Ofr áttu heima i
nánd við Árnes pósthús í Nýja ts-
landi. J>eir höfðn verið að veiðum
við Ilreindýrsey, noröarlega á Win-
nipeg vatni . Hundasleði þeirra
fanst í vök í vatninu, og voru
hundarnir frosnir til dauðs, en til
manmmna hefir ekki spurst, en því
miður eru allar líkur til. að þeir
li.ili druknað.
Á .stúdentafélagsfundi síðas'tliö-
in.n laugardag fór fram kapprœða,
eins og auglýst hafði verið. Kapp-
noðuefnið var, að hagur vaeri fyrir
Bretaveldi, að lávarðastofumu
vœri viöhaklið. J>eir Stefán Bjarna-
son og Guðm. Axford mœltu með
viðhaldi málstofunnar og báru
J>eir sigur fir bítum.
Ilerra Brynjólfur Jónsson frá
Wynyard íór héðan heimleiðds síð-
astiiðinn föstudag. Ilann kom að
Lögb.Tgi áðttr hann fór, og bað
blaðið fyrir eítrfarandi kveðju-
sending til vina sinna í Dakota :
"Um leiðog ég er að fara héðan,
vil ég grípa tækifærið til að biðja
Lögberg að flytja löndum minum
í Dakota bygðinni kæra kveðju
mína. Mér er það bæði ljúft og
skylt, að flytja þeim innilegasta
þakklæti fyrir þá bróðurlegu vel-
vild, sem ég naut meðan ég dvaldi
þar, milli 20 og 30 ár ævi minnar,
og cins nú, þanu stutta tíma, er
mér auðnaöist að dvelja þar. í)g
var þar á,ferð og fltigi um tveggja
vikna tíma, ag milli vina og kunn-
ingja, og langaði mig til að sjá
miklu fleiri, en ég átti kost á. Ég
mun lengi muna þær ágætis við-
tökur, sem ég naut hvervetna, og
óska ég öllum bygðarmönnum til
hamingju og bkssunar í bráð og
lengd.
P.t. Winnipeg, 15. des. 1910.
Brynjólfur Jónsson,
(frá Wynyard)".
i talsímanum, með því að hringja
upp Main 3827 (J. Eggertson).
])að er nauðsynlegt, að vita fynr-
fram, hvc margir ætla að taka
þátt í förinni, svo að fá megi
oæigilega mörg vagnsasti.
¦----------------------------—
Hr. A. Freeman, sem undanfarin
ár  hefir  verið  aðstoðar-umboðs-
j maður á "crown timber" skrif-
stofimni í Winnipeg, er nú skipað-
ur yíirumboðsmaður skrifstofunn-
ar, af Ottawa stjórninni. pað er
mjög umfangsmikið og vandasamt
starf, og er það því meiri heiður, {
að hr. Freernan hefir verið kjörinn
í til þess. Hann er hinn duglegasti
og samvizkusamasti maður, og er
það mjög ánægjulesrt, að hann hef-
ir hlotið betta starf, sem hann er
allra matuaa færastur til að gegna,
sakir margra ára reynslu og þekk-
ingar.
ei, svo langt sem mig rekvr minni
t:i, heyrt til neins safnaðar.söng-
flokks vor á me&al sem gæt^ jafn-
ast viS þennan. Sá hluti tíSaþjón-
ustunnar, sem söngflokkur.nn ann
aðist um — og hann var æSi íang-
ur, hreif áheyrendur mjög, Ekki
að cins söngflokkurinn söng, 'held-
ur einn g söfnuðurinn, svo aS
yndi var á aS hlusta." —   .
Þessi   ummæli   dr.  Stubs eru
söngflokknum  verðug viSurkenn-
Verkfallið.
Herra Baldur Olson, B.A., hefir
á hendi kenslu í efnafræði við Mani
háskólann í vetur. Hann var
vestur í Saskatchewan í sumar, á
heimilisrC'ttarlandi sínu, og kom til
bæjarins um seinustu mánaðamót.
Við kenslustörfum tók hann um
miðja fyrri viku.
Sextáada afmœlishátíð Tjaldbúð-
arsafnaðar var haldin fyrra finitu-
dag. S'éra F. J. Bergmann hélt
ræöu og sagöi frá frægu leikriti
eftir skáldiö Maeterliuck, er nefn-
ist "Bláfuglinn". B. L. Baldwinson
ritstjóri talaði um ''ljótt orð-
brago", söngflokkuriun skemti með
söng. Miss Bergmann las kvæði.
Mr. og Mrs. Alec. Johnson sungu
einsöngva og liijóðfa-raflokkur
Johnsons lék lög. Kvæði var sung-
ið eftir Magnús Markiisson.— Veit-
ingar á eftir í sunnud.sk.sal kirkj-
unnar.
Ur bænnm.
J>ann 16. þ.m. voru þau Charles
W. Durant og Anna Sigríður Magti-
usson gefin saman að heimili bn'ið-
arinnar, að 680 Arlimrto-.i stneti
hér í bænum. Hjónavígshina fram-
Jólablað Sameiniiigarinnar er
mjög vandað 0? fjölskrúðugt, flyt-
ur kvœði og margar ágætar rit-
gerðir, og auk þess myndir af þess-
um mönnum : Dr. H. E. Jacobs,
Dr. R. F. Weddncr, Dr. G. H. Ger-
berding, Dr. II. G. Stub og bisk-
npunum hr. J?órhalli Bjarnarsyui
o^ hr. Valdemar Briem. Samein-
ingin kostar að eins $1.00 um árið,
otr geta nýir kaupendur fengið
jólablaðið og það, sem eftir er
þcssa árgangs í kaupbæti. Nýir
kaupendur gefi sig fram við J. J.
Vopna, P.O. Boix 2767, Winnipeg.
Nýskeð hefir verið pre'atuð skrá
yfir gjafir til Júbilsjóðs Kirkjufé-
lagsins, og verður hún send öllum
gcfendi'm hið fvrsta. Sióðurinn
vnrð alls $5.024.60, eða lítið eitt
hærri en ákveðið var í fyrstu.
Annar báttttr af sösrunni Bcn
ITur er að koma út í íslenzkri Tn'iN-
in"- eftir Vr. Tón Biarnason. Fvrsti
þáttur hefir hlotið einróma lof
allm mentamannn, o"- er hinn nnn-
ar b''ttur''nn ekki sífiur uier^íVsr-
ur.   Bók bessi  er hin ákjósanleg-
Á föstudaginn var gerðu 600
strætisvagnþjóöar hér í Winnipeg
verkfall, <>jr koni þaö svo á óvart,
að strætisvögnum varð ekki haldiö
úti þann dagtnn og ekki fyr en lít-
ilsháttar á laugardagin.n. Eftir
liaía strætisvagnar runnið um
r sporrjrautir í bænum, og þó
ekki um allar fyr en á þriðjttdag,
en verkfallið stendur enn (þriðju-
dagskvöld).
Tilefiti verkfallsins þesstt sinni er
ekki ]>að, að vagnþjónar kreíjist
launahækkiuiar eða annara um-
bóta á kjörum sínum, sem jafnað-
arlegast kemur verkföllum af stað,
heldur hitt, aö" vagnþjónunum þyk-
ir sér og sínum félagsskap misboð-
i^ með brottrekstri fjögra ttélaga
sinuív úr þjónustu félagsins.
Fi'lagið sagðj þcssum fjórum
\'agiiþjónum upp atvinnu hér í
haust i Októbermánuði og gaf
þeim það aö sök, að þeir hefðu
rofið eána grein reglugerðar sinn-
ar, í því að þeir hefðu neytt áfeng-
is inni i veitingahúsi og. verið þá í
tinkemiisbúningi félagsins. Ivn það
er bamtað, eins og sjálfsatgt er.
þao' er allmikil ábyrgð þvi sam-
fara, að stýra strœtisvognum, oft
fulltim af fólki, og almenningur
ætti að eiga heimtang á því, að
];eir, sem það annast, séu allsgáð-
ir. J>að lá. við verkfalli í haust,
þegar þetta geröist, en þá var
málið lagt í gerðardóm, sem tir-
skttrðaði, að félagið ltefði haft rétt
til að visa mönnunttm úr þjónustu
sinni, vegna ofangreindra orsaka.
Allur þorri manna líttir svo á,
sem strætisvagnamenn hefði átt
að sætta sig við gerðardóminn, en
úr því varð ekki. NokVrir stúdent-
ar hér í bæ hafa gengið á mála
hjá    stra^tisvagnafélaginu     og
stjórna vögnum þess, og er það
óviðfeldið, og gagnstætt siðvenj-
um stúden.ta í mörgum öðrum
löndum, að taka þátt í þessu
deilumáli á þann hátt, sem þeir
liafti. gert. Félaginu hafa, að sögn,
borist tilboð fjölda annara manna
um að takast þetta starf á hend-
tir, o.g mun það innan skamms hafa
nojgan mannall.i. Almenndngur læt-
nr þetta afskiftalaust að mesttt.
Smávegis skærttr hafa orðið milli
hinna nýjtt vagnstjóra og verk-
fallsmaiina, eða þeirra, sem þeim
eru fvltrjandi, en lítið kveður að
óspektum enn. Vera má, að enn
dragt til sátta með iélaginu og
verkfnllsmönnum, en ekkert verð-
ur fullyrt um það að svo stöddu.
Síðastl. sun,nnudag fi8. þ-m.J,
andaðist hér i bænum Mrs. Vig-
dis Takobína Johnston, kona Paul
Julmstons að 676 McDermot ave.
Hún var elzta dóttir hr. H. S.
Bardals bóksala, og var fædd í
AI Sf rð'i í Húnavatnssýslu 21.
September 1884. Ilanamein henn-
ar var tæring, sem hún hafði lengi
þjáSst af. Vigdis sál. var hin
fríSasta sýmtm, góS kona og eink-
ar vmsæl. JarSarför hennar fór
fram á miðvikudag'nn, og var
mjög fjölmenn. Dr. Jón Bjarna-
vii jarðsöng hina framliSnu, og
flutti húskveöju og ræðu í kirkj-
unni.
„Hún iðrast"
var leikið i Goodtemplara salnum
síðastliS S laugardagskvöld og á
mánudagskvöldiS, og var aSsókn
mjög góS; síSara kveldiö mátti
hvert sæti he'ta skipaS uppi og
niSri. Efni leiksins ær þegar
kunnugt, því aS frá því hefirver-
iS skýrt í íslenzku blöSunum.
Le'kendunum tekst nokkurS mis-
jafnlega, sem ekki er mót • von,
því aS fæst þetta unga námsfólk
mun hafa tamiS sér leiklist áður.
Sumar persónurnar eru þó mjög
laglega le knar, einkum 'greifa-
dóttir'n Lily Strafford /Magnea
Bergmannj, Steadson skrifari
('Baldur JohnsonJ og Tumi .fífl
('Hallgrímur JohnsonJ.
Leikurinn var le kinn meS því
fjöri, sem stúdenttim er eiginlegt
og yfirleitt meS góStim skiln ngi á
hlutverki persónanna. Höf'undar
leikritins eru ]>eir Dr. J. P. Páls-
Stúkan ísafold heldttr kosn-
ingafund næstkomandi miSv'ku-
dagskveld  28^ |>.m. í samkomusal i so7ó7j^"síé^n ^afkóía
mtara.  Aíeðhmir am nt.r um að  nem-     er þa&   -ö  frábru?Siö
¦\ :'t fundinn.
Söngflokkur Fyrstu lút. kirkju.
Raddir hafa heyrst um þaS, a'S
I Lögberg hafi ekki skýrt jafn ítar-
(lega frá hinni veglegu starfsemi
i söngflokks Eyrstu  lút.  kirkju  í
sambandi viS 25 ára minningarhá-
tíð na í sumar ,eins  og  maklegt
var.  Þetta mun vera satt, en jafn-
framt skal þess getiS, aS því hefir
ekki ráSiS neinn óhugur eða
i þykkja tl söngflokksins  af  vorri
hálfu,   SíSur  en  svo.  Það  er
vmska ein og annað ekki, meS-
7         •,          iA.     ,  ,  .  paKKir  sKyiciar  iyr.r petta  trtim-
! fram senmlega  sprottm  af  þvi' ^„  r.   ,   , ./..   '  ..   , ..
,   x  -,...•'         1    1   ,.  x  lcga íslenzka leikrt og somuleiSis
; hvað ntstjornn  er dæmalaust  o- > „f ¦ j^.   •   *   ,   *.  ^.  ,  , .,
•...'.                      \ studentarnir að syna það  á leik-
songvin,  ems  og  morgtim  mun j svjg:                 J
kunnugt. — En þess má víst geta 1   r>-' •       , -,   ,        ,    .
\  -•• ^ci j 1   •    1  ^it w         Lumngar  leikenda voru ágætir
ac  songtlolkkunnn leystr þa  svo I__. ¦,,  ,  . .        ,       f- ,.
„,    r?   ,        ,f.   ,    .  'Og m;klu betn  en  alment  liefir
öðrum isletukutn leikriturn, . því
aS á þessu er enskt fefintýra sniS
frá 17. öld. Snoturlega er ; þaS
sam'S, f jölbreytt aS efni og ,'víSa
fyndiö. Á stöku stað er þaS 'ekki
sem ákjósanlegast fall Ö til 'léiks.
svo sem í sýningunni þar'sem
greifadótt'rin iörast. Hún virSist
hafa helzt 11 lítið svigrúm til
þeirra miklu skapbrigða, og hefSi
sjálfsagt heppiíegra orSiS, að
þar hefðu verið sýningask fti á
milli. Annars er leikritiS hið
skemt'legasta. Höfundarnir eru
báðir í flokki hinna gáfuSustu og
efnilegustu tingra landa vorra
hér tim slóSir. Eiga þeir bezttt
þakkir skyldar fyr!r þetta  frum-
verið að venjast.  M'lli þátta var
skemt með hljóðfæraslætti..
¦»»»------------—
Clarendon Press í Oxforð.
scm oft endranær hlutverk sitt
vel af hendi, aS mönnum, sem
v't höfftu á, fanst mjög til um, og
svo sem t:l a~ð sanna þaS og bæta
•fyrir gleymsktina, leyfun. vér oss
að b'rta hér á eftir kafla úr grein,
er dr  Stub reit i Ev. Luth. Kirke-    0xforf] er fr   stllr af st'ua'ent-
tdende fDecoraihJ um komu stna um      fornum endurminningWp;
h ngað  t-1 jubilþmgsins í sumar.' cn^nn mmw er & fyrnefndum nu
Þesstkafh birtst 1 Desemberblaði     f  mm j Qxford hafa stúdent
Samemmgar.nnar  1 islenzkri þý«- | ar átt heima um ^ ]mná^ ar_
;ng og er a þcssa leið:            Qg ^ s&n mest ^. um hugSaö' er
"Hve forviSa eg varð, er eg leit aíi gera Þa sem þar sitja ' ,þetta
hina stórti islenzku steinkirkju —!! árabilis áþekkasta þcirh !sem á
SitthvaS hafði mér reyndar til undan vont; aS láta þá temjá sér
eyrna borist um þaS, aS Islending- • samskonar hætti. samskonar skemt
ar heföi re:st kirkju e'na fagra i | ainr» samskonar skoSanir, sama-
W'nnipeg;  en aldrei kom mér til' konar áhugamál og láta Jx'i búast
hugar neitt slikt.  Hún þolir fylli-
lega bæSi h'S ytra og innra sam-
samskonar  stúdentabúningi. , :i>að
verSur heldur ekki varið, aS bær-
anburS viS fegurstu kirkjur hjá >nn sá er aS ganga úr. sér, Miðból
oss. Þar cr rúm fyrir þúsund j visindanna hafa lent annarssta.Bar.
manns í sætum. Organ'S nær yfir i þar s«m straumar tímans fá að
kórinn allan; kostaSi þaS fjórar j fljóta hindrunarlaust, og skella
þúsundir dollara, og kvaS vera hiS ekki á ókleifum veggjum vanans.
Íslf»n7.ki TTockey klúhburinn Itér f
bæntim ætlar af^ þrevta kanpleik
við Hockey kp'blv'nn í Brardon, 2.
iani'ar n-rstt-. þeir, sem hafa i
hvpvju, að fnra vestnr til að bnrfa
á viðurei'Hiina, ern vf«sam'epra
be^m'r a''"i n-ern TT. G. TTinriekson
a?fvnrt um liafí sem fvrst.   ITann
stærsta og bezta í Winnipeg. O^
víst cr um þaS, að maður'nn, sem
I á organiS leikur, er meistari — hr.
j Hall. sem áður hef:r veriS kennari
i músík við Gustavus Adolphtis
I College í Minnesota fSt. Peterj
| Hásfrevja hans, sem heyrir t'l
j söngflokk kirkiunnar og s\mgur þar
i s<Wnnó-?óló, væri óhætt aS láta
; til sín heyra viS stór-konserta. Þar
1 mátt: c'nnig lieyra ágætar  djúp-
í miSri hinni óbrcytilegu og æía
gömlu borg, cr e'nn staStir, sem
verndast hefir og viðhaldist, ])að
af hinu gamla, sem notaS varð,
en viS bæzt af hinu nýja, sérhvað
það, sem til lærdóms og framfara
borfði. Þess hefir auðið orðiS,
þó náið væri sambandið þar á
milli og háskólans, vegna þess aS
ekki réði hér sami and'nn eins og
(Framh. á 4. bls.J

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8