Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						24. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FiMTUDAGINN 20. JÚLÍ 1911
NÚMER 29
Ógurlegir skógareldar í Ontario.   Róstur á Balkanskaga.
Brezka þingið,
Yfirráð í loftinu.
Eldarnir fara yíir 1000 fermílria svœci. — Margir smábæjir lagt'ir
í eyði. — Milli 60 til 70 manns farast. 20,000 manns húsviltir.
Eignatjóa um $2.000,000.
Montenegróbúar fylkja liði.
Á fimtudaginn var voru gerðar
ýmsar breytingar við frumvarpiS
um takmörkun á neitunarvaldi lá-
varSanna brezku. \ oru ]>ær breyt-
ingar  samþyktar.   Ilin  merkasta
Voðalegir  skógareldar  geysuðu i
um Temiskaming hérað  í norðan- |
verðu Ontariofylki um miðja fyrri
viku, og hafa valdiö miklu  mann-
tjóni og eignamissi, en mörg þús-
und manns orðiS húsviltir.  Lang-1
vinnir þurkar hafa gengið og var |
jörð  orðin  skraufþurr,  en  miklir.
birkiskógar og cspiskógar  á  því j
svæöi er eldarnir fóru um.  Milli
trjánna   var  vaxiS   meS  háum |
þurrum mosa  en víSa birkibörkur
sem er afareldfimur, eins og allir
vita, og urSu  eldarnir  því  svo
afarmagnaSir,  scm raun varS  á.
Er mælt aS báliS hafi  staSiS  um
tvö hundruS fet í loft upp þegar
þaS var sem mest.  Þessir  bæir
hafa skemst af eldinum og sumir
brunniS til kaldra kola: Coohrane,
South  PorkupiiTe,  Dome.  East
Dome.West Dome og Kelso.  Auk
þess hafa fjölda mörg  bændabýli
brunni'ð, námamannahús og verzl-
unarbúSir. Alls er taliS aS eld-
arnir liafi farið þar um 1,000
mílna svæði. Manntjón varð því
betur minna, en von var til, og
mun þaS einkum þvi að þakka, aS
nokkuS er af ám og vötnum á
svæSi því, er eldarnir fóru um.
Flýði fólkið margt til vatnanna
undan eldinum, og bjargaðist þar,
en þó druknaSi sumt. f einni nám-
unni fórust um 20 manns. Svo
telst til. aS um 20000 manns hafi
orSiS húsviltir í skógareldum
þessum, en eignatjón metið um
$2,000,000. Miklar og ítarlegar
ráðstafanir hafa þegar verrS gerS-
ar til þess aS hjálpa hinum bág-
stöddu. Er í Toronto búiS aS
safna sjóð í því skyni og var hann
orðinn milli 30 og 40 þúsundir
dollara stra.x um síðustu helgi.
Niknlás  konungur  befir  þegar
látiS fvlkia liöi sínu, eitthvaS  sjö
iþúsundum hermanna, í fjallaskörS feirra var,su,'aö ne8ri d",U1 1,rezka
viS landamærin til a* verja Tyrkj-1 Þ^ns skyldi eigi mega gera
um aS komast gegnum þau. þvi aS neinar. frekan 1,tllnium/' ,td. a*
þeirhafagert  sig  Hklega  til a« I í?nekkJa valdl  íávarSadeildarmnar
'brjótast með her manns inn í land
fvrir næstu kosningar,  en   þegar
fióttamönnum !væru «er*ar- 'n%  ekki  .1>,era  ,UP°
IfrS  Alhani,*  Pr h.n^K  „afa  *A*t !nein  f,ein   frumvorp i þvi skym
frá  Albaníu, er þangaS hafa sótt.
fyrir þann tíma.   I'.r  það  ætlun
Tvrkjum  þykir  Montenegrobuar
gera sig bera  að  fjandskap með manna' aö  ^nivarpiS  þanmg ur
þessu tiltæki;  en  menn þykjast P.r8.' -ert mundl verKa ^1™" Vl8
vita, aS Nikulás  konungur 'muni >"
ekki hafa gert þetta nema í sam-
ráSi viS ftaliukonung og meS sam-
þykki Rússastjórnar.
Frá Morokkó.
Þjóðverjar lenda með her
manns við Cape Juby,
Flugsamkepni á Bret-
landi.*
Vcgalengd um 1000 mílur.
Verðlaun $50,000.
A Bretlandi er veriS aS efna til
óvenjulega mikillar flugsamkepni.
ÞaB verður hringflug um Bret-
land. Hefst flugiS i Brooklands á
laugardaginn kemur og norSur
meS austurströnd Englands til Ed-
inborgar, þaSan til Glasgow og svo
suSur til Manchester, Bristol og
og Brighton og endar loks í Brook-
lands, þar sem lagt var af staS.
Alls er vegalengd þessi 1,010 mil-
ur, og hefir blaðið Daily Mail lof-
\Soooo til verðlauna flugsam-
kepni þessari. MeSal þeirra. sem
])átt taka í flugsamkepni þessari
eru fjórir merkir flugmenn. Má
])ar fyrstan telja Oharles T. Wey-
man frá Bandaríkjum, , Beaumont
Jxann er vann nýskeS hringferSs-
verðlaunin í Evrópu, Vedrines
þann er flaug milli Parísar og
Madríd og Englendinginn Valen-
tine, er þátt tók i hringflugs sam-
kepninni sem fyr var nefnd.
Horfur á Cuba.
Forseti grunaður um fjárdrátt.
\  Cuba leit mjög ófriðlega  út
rétt  nýveriS.   Byltingarhugurinn
sprottinn af óánægju með  Gomez
forseta.  Því var hreyft í þinginu
að skipa nefnd manna til að rann-
j saka bæSi í þingi og fyrir hæsta
j rétti hvernig á því stæSi^ aS Gomez
forseti hefði getað öSlast allan auS
þann, er hann hefir nú með hönd-
um, á þeim stutta tíma, sem hann
hefir  veriS  forseti.   Orsökin til
þess, að fariS var aS hreyfa þessu
er talin sú, aS  forsetinn  greiddi
$i35,,ooo fyrir lóð undir höll eina
veglega. er hann ætlar aS láta rcisa
þar.  Þetta þótti mörgum kynlegt,
I því að áður en hann varS forseti
|Var hann lítt  efnum  búinn  og
j sumir sögSu aS hann hefSi veriS í
j nær $90,000 skuld.  Eftir aS þing-
iS hafSi tekið mál þetta  til  meS-
ferSar neyddist forseti til aS birta
skýrslu  yfir  eignir  sinar.   ÞaS
gerSi bann. Eru eignir hans frem-
ur litlar  eftir  skýrslu  hans að
að dæma.
Horfur í Marokko hafa breyzt
enn á ný. Frakkar, Þjóðverjar og
Sjiánverjar allir búnir til að hrifsa
undir sig vissan hluta af því ríki.
En Frakkar hafa þó mestan hluta
landsins á valdi sínu þessara
þriggja þjóSa. ÞjóSverjar k'vá&u
nú nýskcð hafa lent með her manns
við Cape Juby í Marokko,, og kom
mörgum þa# á óvart, og þykir sem
eigi sé enn séS fyrir enda á þrætu
stórþjóðanna um  Marokkoríkið.
scnt til neCri deíldar aftun. en nú
strax cftir helgina virSist lávarSa-
deildin ráðin í því, að afgreiSa
frumvarpiS ekki til ncðri deildar
heldur fella þaö eins og þaS liggur
nú fyrir. Ef til þese dregur er
þess vænst, að Asquith íorsætis-
ráShcrra muni lýsa yfir því, aS
hann hafi ráðlagt konungi að
skipa svo mikinn fjölda nýrra lá-
varSa. aS hægt verði að sam-
þykkja frumvarpiS í efri deild.
Hvaðanæfa.
Fleiri innflytjendur.
Eftirljt á auðfélögum.
Falið 5 manna  milliríkjanefnd.
Frá Washington berast þau tíS-
indi, aS Newland senator hafi ný-
skeð borið upp frumvarp þess efn-
is, að skipuð skuli 5 manna milli-
þinganefnd til ])ess að líta eftir
starfsemi auðfélaga einkum iðnað-
arsamlaga. Ætlast er til, að nefnd
þessi skifti sér ekki af neinum öSr-
um félögum en þeim, sem hafa
meiri árstekjur en ^^.ooo.ooo.
Þeim félögum er gert að: skyldu aS
gefa nefnd þessari skýrslur sem
oftast um fjárafla og starfrækslu,
og skulu þau svo sem aS sjálfsögSu
verá löggilt. Nefndin á ekki aC
hafa vald til áð ákveSa varnings-
verð hjá félögum þessum, en hins
Vegar er henni gert heimilt aS
svifta félögin löggilding, svo sem
eins og til að refsa þeim fyrir ó-
leyfilegan starfrekstur, fjárhags-
tilhögun, hefting á verzlunarviS-
kepni. þágu farmgjalds ívilnunar
og enn fleiri brot. Mælt er, aí5
frumvarp þetta líki mörgum þing-
mönnum vel, einkum sumum mik-
ilhæfustu fylgismönnum stjórnar-
innar, og telji nefndarskipun þessa
mjög þarflega og ætli þeir a« ljá
frumvarpinu óskoraS fylgi sitt.
Alheimsþing.
Tillögur Fishers stjórnarfor-
manns.
Castro forseti.
Fisher        íormaður i  Ástr-
alíu sagCi nýskeð i Lundúnufn, aC
hann srei cigi neitt er gæti mælt í
móti þvi, aCauka mætti svo verk-
svið    nýlendumála    fundarins
brezka, að ])angaS sæktu fulltrúar
frá öllum löndum heims til aS ræða
sameiginleg áhugamál sín. Hann
lcvaSst ekki geta betur séS, en me'S
því nióti yrSi stórt Spor stigiS til
tryggingar alheimsfriSi.
Kominn að landamærum
Venezuela.
Cipriano Castro, fyrrum forseti
Venezuela, lenti nýskeS í Castilli-j
tas á Goajiri tanga í Columbia, á
aS gizka tuttugu mílur frá landa-
mærum Venezuela. HafSi hann
komist slysalaust fram hjá öllum
leynilögregluþjónum og varSskip-
um, sem gerS höfSu veriS út til aS
hefta ferð hans frá því aS hann
fór brott frá heimili sínu á Canary
eyjum. Sagt er a'ð1- hann hafi kom-
iS til Castilletas frá Colon. SíSari
fréttir segja, aS hann hafi þegar
safnaS aS sér 1,000 hermanna og
fengiS þeim vopn í hendurj. sem
flutt hafi veriS frá Cubá. Gomez
forseti hafði scnt hersveit áleiðis
til Castro's, og látiS handtaka
nokkra mikilhæfa menn frá Vene-
zuela. Einn þcirra er Jorge Pello
general. Þau tíðindi hafa borist
frá Caracas, atS Castro eigi um
$7,000,000 í banka í París og aS
auSmenn í Evrópu ætli að' styrkja
hann meS fjárframlögum. Líklegt
er þar taliS, áS Castro muni auí-
veldlega fá kollvarpaS stjórn Gom-
Ez, og eigi muni verða komiS í veg
fyrir það. nema stórveklin vilji
skerast í leikinn.
Fylkisstjórnin  í  Saskatchewan
liykist sj'á fram á þaS, aS ekki fá-
ist nægilega margir verkamenn til
að vinna þar að uppskcru í sumar
nema greitt verði meir fyrir inn-
flytjendum en nú á sér stað. Hefir
fylkisstjórnin því fariS þess á leit
við sambandsstjórnina, að greiða
fyrir innflutningi verkamanna á
þann bátt, að heimta ekki meira
IandgöngU'fé af þeim en svo. aS
þaS hefti á engan veg innflutning-
inn. í Suður Dakota, Nebraska,
Kansas og Oklahoma ríkjum, eru
uppskeruhorfur taldar með lakara
móti. svo að mörg ])úsund manna
muni þar eigi hafa atvinnu þá við
uppskeru, sem vanalegt hefir ver-
iS. Býst Saskatchewanstjórnin viS
aS fá ])aSan nægan verkamanna-
kost. ef eigi hömhiöu of ströng
innflutnings skllyrði.
Uppskurðir við botnlangabólgu
gerðir úti á hafi.
Læknar tveir í einu stærsta skipi
Starlinunnar létu stöðiva ])að úti á
miðju Atlanzhafi meSan þeir
gerðu uppskurð á tveimur mönnum
viS botnlangaveiki 17. þ.m. Upp-
skurðirnir tókust vel og sjúkling-
arnir eru á góðum batavegi.
Eiffelturninn, haglhlíf.
Eiffelturninn er til margra hluta
nytsamleg bygging og nú sí^Sast
hafa menn fundiS upp á að nota
hann sem haglhlíf handa Parísar-
borg. Með því að senda út frál
turninum rafmagnsstrauma er ætl-
ast til að verja megi bbrgina á tutt-
ugu mílna löngu sviði alt umhverf-
is fyrir hagli, rétt eins og sólhlíf
hlífir manni viS sólargeislunum
þaS sem hím nær til.
Þjð veijar og Mexico-búar.
í róstunum síSustu í Mexico
höfðu fjórir ÞjóSverjar veri& af
lífi tcknir. Þýzka stjórnin er atS
láta rannsaka þaS mál og þykir ó-
líklegt, aS af þeirri rannsókn hljót-
ist nein venileg þyklcja milli þess-
ara tveggja þjóSa.
—Byltingamenn á Hayti eru á-
gengir. Þeir hafa náS undir sig
nýskeð nokkrum borgum á norð-
anverðri eynni.
—Arthur Newtonj sá er varði
CrippensmálitS, hefir verið skykl-
aöur til aS láta af málafærslustörf-
um um eins árs tíma sakir þess. að
hann þótti hafa variS fyrnefnt mál
ni*-S  (')leyfilegum  brögöum.
—Tíu manns biðu bana 15. þ.m.
í (lýnamít sprenging, er varð í
verksmiðju nokkurri í Frankfurt
am Main á Þýzkalandi.
—Japanar kvátSu ætla að vera
með i ])vi að leggja deilumál í
gerSardóm ásamt mcS Bretum og
1 landarík jamönnum.
—Um tuttugu        fórust  ,
gassprengingu  í  námu  viS  Sykis-
ville í Pennsylvania 17. þjn.
—SambandsþingiS kom saman
18. ]). m. eftir nærri tveggja mán-
aða þinghlé.
—Konungshjónin brezku dvelja
a Skotlandi um ])essar mundir.
Þau komu til Edinborgar á mánu-
dáginn var og var þar forkunnar-
vel fagnaö.
—Mývargur svo mikill er á
\'ancouvereyju að menn hafa
surnstaðar orðið að hætta vinnu
vegna hans. Hitar eru og afar-
miklir i British Col. þessa dagana.
Á sunnudaginn var hitinn í Kam-
loops 106 stig.
Kolanámu* í Papúa.
Fargjaldshækkun.
Gufuskipafélögin miklu, sem um!
farþega flutning annast á Atlanz-1
hafi, hafa nýskeS á allhserjarfundi
komið sér saman um   að  hækka
fargjald á 1. og 2. farrými á skip-'
um sínum bæSi austur og  vestur!
um haf.  Hækkunin  er $2.50  á'
dag fyrir hvern farþega.  Þykjast!
gufuskipafélögin vera  neydd  til
fargjaldshækkunar  þessarar til aS
ná sér niSri fyrir þær ívilnanir er
þau hafi orSiS a« veita skipverjum
sínum eftir verkfalliS nýafstaðna.
Bréf
frá Steingrími Thorsteinsson
Eins og menn muna gekst
bandalag Fyrsta lút. safnaðar fyr-
ir samkomu til minningar um 80
ára afmæli Steingríms skáHs
Tborsteinssonar, og sendi honum
þa samfagna-ðarskeyti. Forseti
bandalagsins, hr. Baldur Jónsson,
B. A., skýriSi skáldinu bréflega frá
samkomunni, og barst honum ný-
skeS bréf þaS^. sem hér fer á eftir.
Hann hefir beSiS Lögberg a'S birta
þaS, svo að hlutaðeigendur mættu
sjá, hve skáldiS ber hlýjan hug til
þeirra er gengust fyrir samkom-
unni.  BréfiS er á þessa leiS:
Reykjavík, 13. Júní 1911.
Herra Baldur Jónsson
Winnipeg.
Háttvirti herra!
Eg meStók meS innilegum fögn-
uSi símskeytfó méð árna«arósk á 80.
lafmæli minu 19. Maí seinastl. frá
l bandalagi unga fólksins í Fyrsta
jlúterska söfnuði í Winnipeg; fyrir
| þaS þakka eg hjartanlega félaginu
¦ >g yður sem formanni þess, og þar
|næst ])akka eg yður fyrir í dag með-
ítekið bréf ySar, sem ber fram vott
ástar, vinsemdar og viðurkenning-
Napóleon sagSi einhverju sinni:
''Englendingar   búa  á   hafinu,
Frakkar á landi, ÞjóSverjar i loft-
inu."  T>ctta átti að vera skop um
þann  ónytsama  gruflunar-anda,
sem  ]»'itti  einkenna hugsunarhátt
ÞjóSverja,  en nú má segja þetta
mcS sanni um þessar ])jóðir, þó aö
',yfirráðum yfir láSi. legi og lofti sé
nú oðru vísi skift en áður.  Eng-
lendingar drotna enn á hafinu, en
Þjóðverjar eru  orðnir  konungar
lands, en Frakkland  fremst  um
yfirráö i lofti.  Vissulega  hyggur
I Þýzkaland á yfirráS á báSum þess-
1 um sviðum, en floti þess  jafnast
ekki enn við brezka flotann, jafn-
'vel ekki á pappirnum, og þaS virð-
ist hafa dregið sundur með því og
: Frakklandi  í  seinustu  flugsam-
, kepni.  Þetta er m. a. af því, aS
sína leiS fer hvor í þessari íþrótt.
ÞjóSverjar hafa meiri trú á loft-
förum, sem Icttari eru en loftiS, en
Frakkar  treysta betur  flugvélum,
sem eru þyngri en loftið.  Þó  aS
I Frakkar væri  fyrstir  til aS gera
iloftför, bæSi þau. gömlu, sem bár-
ust stjónilaust fyrir veSri og vindi
iin nýrri, sem mátti stýra, þá
hafa þeir horfið frá þeim og  lagt
stund á flugvélagerð, meSan Þjóð-
verjar  srojSuðu gasWgi,  eins og
I vindla  eða  langa  í lögun.  Um
í tíma voru  allar  þjóðir  hræddar
mcS  sögum um ferSalög í heljar-
stórum   loftförum,  sem  áttu   að
j geta borið heilar hersveitir og sett
; þær niður. hvar sem vera vildi. En
5 gerðar væri margar teguudir
I Zeppelins  og Parsevals  loftfara
j með svo miklum hraða,  aS  þau
, voru • númeruS niSur er ekki gefin
j nöfn. þá löskuSust þau eSa brunnu
Inærri eins ört, svo aS þaS er óvíst
hvort Þýzkaland á þessa stundina
nokkurt flugfært loftfar.
En franska stjórnin hefir veriS
miklu hepnari í flugvélasmiSum
| sínum, og eytt þó til þeirra miklu
jminna fé. Lautenant Conneau sem
vann flugkepnina í hringförinni
milli stórborganna Parísar og
Brussels og Lundúna, er einn
þeirra mörgu hcrforingja, sem
orSinn cr fyllilega fær til aS stýra
flugvélum. Frakkland er landa
fremst í flugvélagerS, eins og þaiS
var fremst í bifreiSasmíSum fyrir
nokkrum árum. En hiS sama ligg-
ur þar til grundvallar, því aS
endurbætur flugvéla og bifreiða,
eru komnar undir því, aS gasoline-
hreyfivélarnar verSi gerðar sem
fuilkomnastar.
Tæringar  rannsóknar-
nefndin.
Mótmælir Dr. Koch.
Tæringar   rannsóknarnefndin
brezka, sem skipuS var fyrir tíu
árum, hefir nú loks  gefiö  loka-
skýrslu um starf sitt.  Er það hið
merkilegasta skjal aiSi dómi margra
v ísindamanna. Nefndin er á nokk-
uS gagnstæSri  skoSun  viS  Dr.
Koch um tæringu  í  mönnum og
skcpnum.  Dr. Koch hélt því fram
að tæring í mönnum væri  annars
eðlis en tæring i mjólkurkúm  og
gæti menn því ekki fengið tæringu
oí sjúkum kúm.  Nefndin brezka
sannar. aS sjúkdómurinn  er sama
eSlis bæSi í mönnum og nautgrip-
um.  Ofurlítill munur kvaS ef til
";I1 geta veriS á gerlum þessum,
(c. nefndin  heldur  því samt fast
¦ fram, aö börn geti hæglega sýkst
af tæ-ingul, ef þau drekki mjólk úr
i tæringai sjúkum kúm.  Enn frem-
I ur  sidðhæfir nefndin, aS spendýr
! og mi nneskjur gieti sýkst hvaö af
; ööru.  ViS rannsókn, sem gerö var
lá  128 tæringarsjúkum  mönnum,
; komst nefndin aS þeirri niöurstöSu
að tæringargeríarnir í þeim af þeim
i sem fullorönir voru, einkum ef um
lungnatæringu  var aS ræða, væri
nærri   alt  af   tæringargerlar úr
mönnum, en ekki úr skepnum.  En
öSru  máli var aS gegna um tær-
ingarveik börn og unglinga.  Þa^S
sannaSist  sem sé, aS nærri helm-
ingur þeirra barna,  sem  nefndin
skoSaSi og dáiS höfSu úr innyfla-
tæringu, þau höfSu sýkst af gerl-
um  úr  tæringarsjúkum kúm. —
i Nefndin mælir fastlega fram meS
i því,  að yfirvöldin hafi miklu ná-
kvæmara  eftirlit  á  mjólkursölu
heldur en gert hafi  veri'S  alment
áSur.
Friðun sela.
Flugmenn á Frakklandi.
Nú er lokiS flugsamkepninni
miklu á Frakldandi, og hafa yfir
völdin komiS sér saman um atS
þesskyns flugsamkepni skuli eigi
leyfiS oftar á þessu ári. Almenn-
ingur er farinn aS finna til pess,
aS þaS er óviturlegt a^S æia þannig
líttreynda flugmenn meS afarhá-
um verClauna tilboSum til þess aS
taka þátt í flugsamKepni t vélum'
sem gerðar eru óhæfilega ctra:ist-
ar til þess atS þær geti veriM ,;em
allra léttastar. T'/t-.i: flugmeun
íiafa augsýnilega beA5 bíma ein-
mitt vegna þessa, og síys flug-
manna í þessari sWjív.i flugraun,
hafa verið miklu fle; • en vcnju-
lega áður.
Þær fréttir ,berast frá Melbourne           ,,; fæ  ful]þakkaS.   0;
tralíu að afarmiklar kolanám
svo að cndingu, að þiS mintust mín
ur scu fundnar í Papúa.  Er ætlan meö sleöisamsæti, si
manna aS bar muni mega  fá  svoeg gat buist vi5 e8a átti skm
mikmn  kolaforöa.  aS  nægi handa -
allri Asíu suSaustanvcrSri.   |>
hefir komiS til mála aS flytja feola-
birgSir þaSan   gegnum   Panama-
skurSinn  þegar  hann  cr  orS'inn
skipgengur.
þvi meira anægjuefni fyrir mig.
Þakka eg af hjarta ykkur, sem
mintust mín þar; biS eg kærlega aS
heilsa dr. Jóni Bjamasyni og þeirn
hjónum, og um leið og eg ítreka
þökk mina til Bandalagsins, óska
eg þvi allra heilla um ókomin ár og
—í Venezuela voru  mikil  há-
tíðaihöld 6. þ.m. í  minningu þess,jman ,afnan vera
aS ríkið hafði þá orðið  sjálfstætt'      yíSar með ást og virSingu
fyrir heilli öld.                            Stgr. Thorsteinsson
Þkð er undravert að Englend-
ingar skuli ekki gefa meiri gaum
en þeir gera aS flugvélum, hvorki
sér til skemtunar né til hervarna.
Þegar tólf flugvélar fljúga fram
og aftur yfir Ermarsund á þriggja
minútna fresti, þá mætti ætla, aS
eylands-kóngsríkiS teldi ómaksins
vert aS horfa á það og hugsa um
þaS. ViS Calais á Frakklandi safn-
aSist múgur manns til aS sjá flug-
mennina fara og koma, en á Dover
á Englandi sáust færri áhorfendur
en lögregluþjónar.
HéSan af verður ekki treyst á
víggirtSingar náttúrunnar. Nú er
engin Alpafjöll, Pyreneafjöll né
Ermarsund. Á þrjá vegu má fara
yfir Simplon skarð: á járnbraut-
inni, um jarSgöngin og uppi í loft-
inu. ftalska stjórnin er aS láta
setja öflugar stáldyr í jarSgöngin
og sprengivélar undir, sem stýrt er
JmeS rafmagni úr fjarlægS, til aS
jhindra.neðanjarðar innrás, en ekk-
jert ráð hcfir enn fundist til að
hefta flugvélar. Nú eru til.flug-
vélar, scm flutt geta tíu menn auk
stýrimanns. Þær kosta, segjum
$2.000 hver, og fara 60 málur á
klukkustund. MeS þeirra tilstyrk
má á inni nóttu flytja svo iríarga
hermenn sem vill inn í hvaSa land
sem er, með $200 tiIkostnaSi á
mann, og aS þvi búnu geta flug-
vélarnar snúiS við og sótt fleiri,
og varpaS nokkrum sprengikúlum
með veginum ef vill. Þetta er ó-
dýrasta aSferð til að gera innrás í
óvina land, sem enn fara sögur af.
—Lausl. þýtt og stytt úr Indepev-
dcnt.
Shahinn af Persíu.
Mrhamed Ali Mirza, sliainn í
Persíu, sem rekinn var frá ríkjum,
er nu aftur kominn heim í ættíand
sitt oj, hygst aS brjótast til valda.
Hann dvelur um þessar mundir í
Gumezhtepe, sem er smábær viS
KaspiahafiS nálægt landamærum
Pússlands, og kvaS hann hafa
í.'uzt þangaS á rússnesku herskipi.
Ferðamenn frá Hudsonflóa.
Hópur ferSamanna er nýkonv
irm til Port Nelson við Hudsons-
flóa og hafa þeir fariS þa leiS sem
nýju járnbrautina skal leggja. Láta
þeir vel yfir því, hve þarflegt sé
aS fá járnibraut lagSa yfir þetta
eySiland, sem margar au^supp-
sprettur eru í, svo sem ómælanleg-
ir greni og furuskógar, vötn full af
ýmsum verSmætum fiskitegundum
og málmar á ýmsum stöSum. Enn
f.emur segja þeir^ aS á stórum
svæSum séu lönd slétt og vel fall-
in til akuryrkju. Mælingamenn
stjórnarinnar vinna a'S mælingum
tmdir brautina af miklu kappi, og
185 fyrstu mílurnar frá Pas til
Ticket Portage eru til svo aS verk-
stjórar geta byrjaS þar á brautar-
lagningunni undir eins og verkiS
liefir veri« veitt, en þaS veríSur
gert innan skamms.
Kójeruhætta.
Læknar í New York hafa ný-
skeS bannaS landgöngu 5 innflytj-
endum, sem sannast hefir vií ítar-
lega rannsókn, atS voru sýktir af
kóleru, þó aS veikin væri ekki far-
in aS lýsa sér meS ytri einkennum.
Mennirnir voru sóttkvíaSir hiS
bráðasta.
Sumir landa vorra vestan hafe
munu hafa stundaS selaveiSar viiJ
íslandsstrendur og er þeim eflauet
kunnugt, aS fyrrum var mikil
gengd vöSusela á hverju vori bæöi
norSanlands, vestan og austan.
Einkurn var mikiS um sel í "ísa-
ámm". Þá kom selurinn meS haf-
ísnum norSan úr ishafi. Margar
þjóðir hafa stundaS1 seladráp í
norðurhöfum seinasta mannsaldur
og hafa selir fækkaS stórum. Þess
hefir og orSiS vart viS ísland, a!5
þar er nú minna en áfcur um vöSn-
sel.
Snemma í þessunr mánuSi komu
sendiherrar meS fullu umboSi frá
Englandi. Rússlandi, og Japan til
Washington til aS eiga fund meíS
fulltrúum Bandaríkjanna um frii^-
un sela, og undirrituSu þar samrr
ing, sem bannar selaveiSar á rúm-
sjó um 15 ár og svo lengi úr þvl,
sem samning þessum er ekki sagt
upp. TímaritiS New York Inde-
pendent, segir meSal annar um
þenna samning:
"Þetta er ekki einasta sigur ftl
handa Bandarikjamönnum, sem
barist hafa i 40 ár fyrir friSun seía
á rúmsjó, en árangurslaust
þessa, heldur cr þar me( borgMl
frá yfirvofandi eySing einhveril
fegurstu og skynugustu dýrateg-
und, sem nú er lífs. Eins og Tafi
forseti benti á, er þetta þar ai
auki fyrirboSi ium aS lögleidd veiift
síSar alþjóSa vej'Silög, til al vernda
atrðæfi hafsins. OÞa Ser timabœrt
að halda þenna fund. Selirnif
hafa veriö flæimíir úr ishafintt,
og einu látur peirra í norSurhöfuiB
eru viS Pribiloff og Commander-
eyjar; hina fyrnefndu eiga Banda-
ríkin, hin er eign Rússa. En vH5
nyrztu eyjar Japans eru lííka látur
á nokkrum stöSum'. En aSal sela-
látrin eru á Pribífoff, h»jóstug«iB
hólma, sem 280 Eskiinóar byggja,
og sveipaSur er þoku mestanhkita
ársins. ÞaS er talið, að þangatJ
hafi um 2,000,000 sela komiS tfií
að kæpa í Maímánuði áriS i83i
Nú eru þar ekki nema um 185,000
selir. Þessi ákaflega fækkun or-
sakast af þvi, aS kæpurnar hafa
veriS drepnar úti á rúmsjó. Fáum
klukkustundum eftir komu sína til
látranna, á hver kæpa kóp, sem
hún elur ötm fyrir nokkra mánuíi,
milli þess sem hún fer á tilteknucB
tíma, og oft til aS leita sér fæöu,
nokkur hundruS milum sunnar.
Þegar karldýrin koma a« skerjr
unum heyja þeir miklar orustur,
meS góli og busli, og eru þá a»
berjast um kæpurnar, sem eru tólf
til hundraS í hópi. Sjaldan getar
selur barist til sigurs og komist inn
í látrin fyr en hann er sjö ára
Stjórnir Bandaríkjanna og Rúss-
lads hafa ibannaS aS drepa kæpurn-
r, en leyft aS drepa karldýrin á
landi, seoni nóg er af. Ungu sel-
irnir, sem liggja uppi á seerjunum
umhverfis látrin, eru umkringdir.
reknir á land upp og drepnir þar.
En selveiS'auK-in írá Japan ae
Canada, er ekJn mega fara upp at
látmnun:. hafa )
á rún        i við Vancthelgi E
nkjai           lands,
kæpurnar synda  út  eftir  I
drcpa  ]xMr þ       ,ð fjórar  -J
hvcrjum . fim       1 áSur en til
þeirra næst. Og þaS sem verr
fyrir hverja kæpu, sem drepin e;,
verSur einn kópur hungurmoi
látrunum, og óbornir kópar fa.ast
vitanlega líka. Bandaríkjamenn rg
Rússar hafa nú sýnt þá greið"ivn:,
aS lofa aS taka frá 30 af huf-rSi
af öllum selskinnum ungra ka 1-
dýra, sem drepip verSa á land". 05
ætla aS gefa þau Japan o«r Cm-
ada í skaðabætur, af þvt aS '•««
gereySa atvinnu þeirra manna. . «?m
veriS hafa viS selaveiSar á úr>
sjó. Þ'aS virSist, sem Tt^'í,
Rússland, England og Banda '';-»
hafi starfa'S með mikiíli samvirtni-
semi og lipurð hvert vi« annaK a
þessum merícikga funrli. o? vér
óskum þeim til haminrin. sem
meS vísdómi sfrram hafa leitt betta
vandasama mál til farsælleTri
Ivkta."
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8