Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						SENDIÍ)
KORN
YÐAR TIL
ALEX. JOHNSON & CO.
**« OR/l)l  »SCllA>f-.  HINMI'Hi
INA  iSLENZKA  KORNFÉLAGS  1  CANADA
BÆNDUR
Því ekki senda okkur hveiti ykkar
til sölu. Viö getum útvegaö haesta
verö áöllum korntegundum. Viö er-
um íslenzkir og getiö þiö skrifaö okk-
ur á íslenzku.
ALEX. JOHNSON & CO., Winnipep, Man.
25. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN  26.  DESEMBER 1912
NÚMER 52
RANNVEIG JÓNSDÓTTIR ÞORSTEINSSON.
Húsfreyja Rannveig Jóosdóttir I>orsteinsson andaðist
hér í bænum, á King Edward sjúkrahúsinu, sunmidagsmorg-
uninn þann 15. Desember s. 1. Banamein hennar var tæring.
Hún var gift Þorsteini skáldi Þorsteinssyni.
Eins og get;ð var um hér í blaðinu fór jaröarför hennar
fram frá héimili þeirra hjóna, 723 Beverley stræti og Fyrstu
lútersku kirkjunni, fimtudaginn næstaa á eftir, 19. s. m.
Fjöldi vina og vandamanna voru staddir á báSum stöSum til
aS kveðja hina látnu, sem var vel látin og afar vinsæl í hópi
yngra fólks vors. KveSjuorS heima fluttu prestarnir Dr. Jón
bjarnason og séra Rögnvaldur Pétursson, enn fremur ræður
í kirkjunni. Sálmasöng stýrSi hr. Steingrinmr Hall á báSum
stööum. ViS útfararminninguna i kirkjunni söng hra. Hall-
dór T'órólfsson milli ræSanna hinn fræga sálm nr. 131 i
sálmabókinni, "Eg heyrSi Jesú himneskt orS." í kirkjunni
sungu nokkrar stúlkur úr söngflokki safnaSarins. Á kist-
una voru lagSir afarmargir blómvendir og sveigar af ýms-
um vinum þeirra hjóna og vandamannna. Öllu fólki þessu,
cr sýndi aSstandendum hluttöku sína vi'ð þenna sorgarat-
burö megum vér fullyrða aS eiginmaður hinnar látnu, for-
eldri og systkini eru þakklát af hjarta.
Rannveig sáluga var fædd i Sandgerði á MiSnesi í Roms-
hvalaness-hreppi í Gullbringusýslu 13. Okt. 1888. Eru for-
eldrar hennar Jón Ingi Einarsson og Ingigerður Hannes-
dóttir, ættuS úr Mýrdal í Vestur-Skaftafellssýslu. En Jón er
œttaður aS norSan, sonur Einars Eiríkssonar, er var al-
bróðir Önnu konu Jóns BorgfirSings, föSur Dr. Finns pró-
rs og þeirra bræðra. En kona Einars var Jóhanna Jóns-
dótti<                  GJli í Öxr;'dr,l í  !
Jón þar fæddur.
Er Rannveig heitin var á 3. ári fluttist hún mcð foreldr-
itn sínum til Sayreville í New Jersey í Bandarikjunum, og
dvaldi hún þar í því nær 8 ár. Fluttu þá foreldrar hennar
hingað til bæjar og hafa þau öll átt heima hér síðan.
Veturinn 1910 þann 11. Febrúar giftist hún hér í bæ
eftirlifandi manni sinum, Þorsteini skáldi Þorsteinssyni, syni
Þorsteins snikkara Þorsteinssonar frá Upsum í SvarfaSar-
dal.  Eignuðust þau hjón tvo sonu, er báðir lifa móðurina.
Raunveig heitin varð því rúmra 24 ára.' Kendi hún fyrst
banameinsins nú fyrir tæpu ári síSan. Var henni leitaS allr-
ar þeirrar læknishjálpar er hægt var að fá. í vor er leið fór
hún fyrst á tæringarveikra stofnun i bænum Ninette, en er
um engan bata var að ræoa, óskaði hún heldur eftir aö vera
nær heimili sínu, daga þá er eftir voru. Flutti því maSur
hennar hana hingað til bæjarins, til King Edward spítalans,
þar sem hún andaðist eins og áður er sagt.
Rannveig heitin var gædd góSum gáfum og hæfileika-
kona inikil. Snemma bar á hjá henni skörpu smekknæmi
fyrir söng og leiklist, enda talin ein bezta leikkonan hér í
hópi vor íslendinga. Hennar er því sárt saknaS fyrir margra
hluta sakir, og ekki sízt meSal vina og vandamanna, sakir
ljúfmensku hennar og gó'Svild. Er þó söknuðurinn sár-
astur foreldrum hennar og eiginmanni. Því snautt er nú um
aö lita yfir heimili hennar, og skarð höggiS í frændahóp-
inn.                                      R.
Kosningar í nánd.
Á fundi sem T. C Norris, for-
sprakki Liberala hér í fylki, höt
fund nýlega meS kjósendum sín-
um. í ræSu s nni á þeim fundi
lýsti hann því, aS ekki væri largt
til kosninga í fylkinu. S-inustu
kosningum hefSi veriS snulit a
eftir aS þriðja þing kjörtímab'ls-
ins var lokiS, og þaS meS aBeins
18 daga frest;. Nú ætti hiS þriSja
þing þessa kjörtímabils aS fara að
koma saman, og væri ekkert ó-
líklegt aS kosningum yrSi skelt á
aS því loknu, og fyrir þvi hærSi
liberölum aS búa sig und:r þær nú
þegar, hertýgjast strax til aS vera
viS ö'lu búnir. Stjórnin mundi
ekki bíSa eftir þe'rra hent-gkik-
um, heldur fara a.S sínum munum.
Conservativar halda nú fundi með
sínum mönnum, bæSi fbrsprakk-
arnir sín á mílli og hreppakóng-
ar út um bygSirnar, meS s'mum á-
hangendum.
---------*—*------'—
— Kosninga konur á Englandi
gera þaS nú til aS öölast atkvæð-
isrétt, aS hringja eldbjöllum hvar
sem þær geta. Ein var staSin að
verki og dæmd í tveggja mánaða
fangelsi. Sú hegn'ng er skamm-
góSur vermir, því aS þær neita að
eta mat í fangelsunum, og er svo
sleft, t'l þess aS þær verSi ekki
hungurmorða. Emn nafnkendur
lagamaSur hefir gefiS þaS ráS, aS
reka þær úr landi.
Gamall stjórnari látinn.
Luitpold prins, sá er stjórnaði
Bæjaralandi frá þvi Ludwig kon-
ungur hinn vitskerti fyrirfór sér
1886, lézt nýlega í hárri elli.
Hann var elztur allra stjórnanda
í Evrópu, fæddur 1821. Honum
næstur aS aldri er Franz Jósep
Austurríkiskeisari, fæddur i8jo,
en keisaradóm hefir hann haft í
64 ár. — Luitpold var hermaSur
mikill og sýndi vasklega fram-
göngu í stríðinu viS Frakka 1870
til 1871. Hann var óvanur hirS-
lifi og gat aldrei vanið sig á þaS,
var alla æfi líkari óbreyttum her-
manni í háttum, heldur en kon-
ungi. Hann vildi aldrei taka kon-
ungsnafn og laun sín brúkaSi hann
til aS borga meS skuldir ríkisins.
Hann var dugandi stjórnari, þó
óþýöur væri og ómannblend'nn.
Sonur hans tekur viS stjórn og
konungdómi, að sögn, þó enn sé
á lífi Otto sá, er konungsnafn á
aS hafa, en er vitskertur.
— Lögreglan í Lundúnum um-
kringdi og brauzt inn t eitt af fín-
ustu húsum borgar'nnar, eitt
kveldiS; þar sátu um 20 manns að
áhættuspilum, þjar á meSal tvær
konur, hátt settar. Annar kven-
maSurinn var búinn aS tapa 140
þúsund dölum um kveldiS. Þetta
fína spilafólk var tekiS til lög-
reelustöSva og verSur dæmt fyrir
ólögleg áhættusp'l.
LÖGBERG cskar kaupendum sínum
-—   gleðilegs nýárs ——
Á Canada þingi.
ÁSur en þingi var frestaS veg»a
hátiðanna, genga flestir dagar td
ræðuhalda um flotapól tík stjórn-
arinnar. Aikins okkar talaSi
einn dag'nn, með töktum og t.l-
burðum, emsog hann er vanur,
en ekki létu þ ngmenn sér méira
um hann finna^t en aðra. H nn
talað frá fremsta bekk, eSa rá5-
herrasætinu. A eftir honum tal-
aði Dr. Clarke frá Red Deer,
skörulega aS vanda. Hann er frá
Kngland og vanur þaSan að taka
op nLerlega þátt í landsmálum, vel
gefinn maður og allmikdl fyrir
sér og með snjöllustu mönnum á
þingi. llann ræddi flotamál S frá
ýmsum hliSum og íann því flest
11 foráttu; geröu liðsmenn hans
góSan^ rófn aS hans máli. Síðan
hafa þingmenn le'tt saman h^sta
sína um þetta mál, hver af öSrum.
Flest önnur mál hafa orðið aS
sitja á hakanum; þ6 hefir laga-
frumvarpiS um eftirlit með bönk-
um1 landsins veriS boriS upp og
sett i nefnd. ÞaS var upphaflega
samiS af stjórn Lauriers, en hefir
ýmsra hluta vegna, ekki komizt
fram; nú 1>cr f jármála ráðherrann
Wh'te þaS upp á ný, og er talið
víst aS það muni komast gegnum
þingiS i vetur. Iiitt aðalstarf
þingmanna hefir ver'ð að sjiyrja
stjórnina  spurninga  og  einkum
látu framfcrði í aS svifta op'nbera
starfsmcnn embættum.
Stjóruin hafSi geymt þangað til
seinast að leiða s'nn snjallasta
oría berserk fram á vígvöllmn,
en þaS er gamli Foster, v:tanlega.
Hann talaði í þrjár stundir af
mikill' mælsku, enda var hann til
þess ætlaðtir að reka endahnútinn
á umræSurnar, og var þingi slitið
hálfri stmulu eftir að hann hætt
aS tala. Liberalar komu þó aS
þeirri áskorun til stjórnarnnar,
að leggja fram lagafrumvarp til
nýrrar kjördæmask'punar, sam-
kvæmt síðasta manntali, og ganga
til kosninga um flotamáliS. Og
meS þá áskorun í eyrunum lét
stjórn'n fresta þingfundum fram
yfir nýjár.
Mr. Foster hélt mjög snia'la
tölu um þetta sama flotanrl fyrir
þrem árum, og var þá eindregiS á
þeirri skoSun, sem Liberalar halda
nú fram, varSi hana þá meS s3mu
mælsku sem hann gengur nú á
móti henni. Svo seg;a b'öC, aS
ekki sé hann alveg sömu skoSunar
og Borden nú, heldur fari sína
le'S, og telja jafnvel ekki ólíklega
klofnun í flokknum útaf þessum
stefnum.
Tilræði.
Stjórnin að m/ndast.
TilræSi var varakonungi Breta Fund höfSu þer meö sér einn
á Indlandi veitt á sunnudag n.i. dag nn hinn tilvonandi forseti
Hann hélt hátiSlega'kmreið sína í Bandaríkjanna, Woodrow Wi.son
Delhi hina fornheiju höfuSborg og W. J. Bryan. Af þeirra tali
Indlands, og sat 1 fílsbaki með hafa menn getið sér til, aC Bryan
konu sinni, er maSur kastaS! mun verSa utanríkisráSh.rra .cg
sprengikúlu á hann, af húsþaki. stjórnarformaSur hjá W lson, j ó
Kúlan kom í brúni.ia á þaki þvi ckki hafi það ver'ð opinbe 'ega
er yfir sætum þeina var og auglýst ennþá. Um cga aSra cr
sprakk, sær'S^st varikonungur og get:S meS vissu, þó aS blööin g r
var fluttur á spitahi, en sá er sér mjög títt um að telja upp þá,
næstur honum var, m'sti lifiS. |sem fyr r þvi mun; verSa. > Eitt
Sárið reyndist hættulaust, þe^arjkemur þe:m saman um, aS fáum
skoðað var. Varadrottning'n slapp muni hlotnast að halda embættum
ómeidd. Vegandi'm hvarf og sinum, þeim er þau hafa fengið
náð:st   ekki.    Stórm'k:Il   fjöldi (hjá hinni  fyr'rfarandi  s'jórn  eSa
hinna tignustu maniia á Indlandi
var viðstaddur og 5-ýndu holl istu
með fagnaðarópum, er það frétt-
ist að varakóngur \ ar lítt sár. —
Delhi var geröur íS hö''uvsetri
Indlandsstjórnar í l.aust, en hef'r
verið í Calcutta til þessa. Þe'ta
var loka athöfn þeÍTa ráðstiifun-
ar, er gera átti seua hátíSlegasta
raeS skrúSugri viðhöfn. Vara-
kóngurinn heitir L"rd Hard'nge,
liinn vitrasti maður sagður og
all fylginn sér.
Gata  sú  sem skrúðgangan fór
eftir, var þröng, meS lágum, ein-
stjórnum úr flokki  Republ cana.
Á friístóli.
Svo sem fyr getur g?rSu Tyrk-
ir vopnahlé viS mótstöSum.nn
sina, nema Grikki, þart 1 reynt
væri aS semja friS, og gengu sið-
an á friðar fund í Lundúnum.
Þar var þe:m teklð vinsamlrga og
fenginn salur i e'nni helztu höll
Bretakonungs,  til afnota.   Jafn-
loftuðum  húsum  beggja  vegna.  framt hafa al!ir sendiherrar stór-
Varákonungshjónin  sátu  á  afar- veldanna í London fundi meS sér
stórum fil. svo a,S ]>au  bar  jafn- • til skrafs og ráSagerSa, og þykir
hátt húsaþökunum,  í  bekk  meS j af j>ví mega raga> aS til frekari
fiórum súlum og ]  tó vfir. Mað- 1  ,,  ,    .  . f . ,  ,. „
t      . .  ,,   athatna se stefnt heldur  en  rett
inn og stýrSi filnum en annar stóS fr öargerSar. Ymsar sógur eru
bakviS og hélt sólhlíf vfir hjónun- sagðar af kröfum bandamanna, en
um. Sá dó þegar, maðurinn er ekki er þess getiS, hvort nokkuð
fílnum stýrði, fékk átta sár, en verður ágengt. — Grikkir halda
varakóngurinn áverka á herSar áfram hernaði, halda Dardaneila
og' háls. — Þetta tilræSi sýnir sundi lokuSu, kasta sprengikúlum
það sem margan grunaði, að undir á Janina frá loftförum og leggja
iogar í kolunum á Indlandi.       j »ndir s g ýmsa staSi í Albaniu, og
---------»»_»---------        I er  þaS  tilgangurinn, aS ná sem
FlllHlir lipím       1mestu  imdir  sig,  áður  friSur er
saminn, svo aS þeirra hlutur v.r^i
me'ri aS Iokum.
Slys á sjó.
\ föstudag'nn varS manntjón
íu'dægt ströndum Nýfundnalands,
með þeim hætti, aS stórsk.'p rakst
þar á kletta. Stormur var mikill
og stórsjór og straumur í sjó.
Skipstjóri lagSi frá skipinu og \et-
aði lands, en komst ekki í land
fyrir brimi, snéri aftur til skipsins
og komst í þaS, þarsem þaS hjó á
skerjunum, þótti þaS vænlegra til
lifs heldur en leita landtöku á ný
í þeim stórsjó, er þá var. Stýri-
maður bauðst aS leita lands, en
skipstjóri mælti því í mót, en þó
varð þaS, aS stýrimaður fór í lít-
inn bát viS 5. mann og komst á
land, en skipð' brotnaði í spón og
fórst þar skipstjórinn og 22 há-
setar .
Með konunglegri viðhöfn gerðu
Englendingar útför sendih.rra,
Amerikumanna í Londcn, er þar
andaðist fyrir tæpum hálfum mán-
uöi. Var útfór hans gerB í West-
minster Abbey að viSstöddum
h'num æSstu klerkum og stórhöfS-
ingjum, en líkiS var síSan sent til
Portsmouth og boriS á skip af
liSsforingjum í brezka hern im.
I>aS skip var eitt af herskipabákn-
um Breta' og flytur þaS ná'nn yfir
hafiS, en Bandamenn gera her-
skip á móti þvi og fylg'ast þau
öll aS til New York, en þar verS-
ur Whitelaw lagður til h'nstu
hvíldar. Þótti Bretum vel fara,
aS gera þetta aS vilja Banda-
manna og til v'rSingar þeim.
Nýr stjórnarforset'.
FriSarstefnan hefir nú staðið í
tíu daga og gengur hvorki né rek-
ur enn. Far S er aS heyrast, aS
Tyrkir dragi samninga á langinn
til þess aS fá frest til aS vígbúa
sig, og ræða blöðin svo um mál 6,
að þeir standi svo vel aS vígi nú
orð S, er þeir hafa stórmikiS lið
innan traustra virkja, að banda-
menn þurfi ekki aS hugsa til að
ná MiklagarSi framar. Mun: þá
svo fara, ef til ófriSar kemur á ný,
að bandamenn biSi átekta Tyrkja
og kosti allrar orku til aS ná
Adrianopel og öSrum vígstöSvum.
ÞaS þykir uggvænlegast, ef ekki
skyld' friSur takast, að' þá dragist
fleiri inn í striSiS og megi vel
verSa þar af allsherjar styrjöld.
Allar þjóSir í Evrópu, stórar og
smáar, hafa her sinn vígbú'nn,
jainvel Noregur og SviþjóS, auk-
heldur þær sem nær liggja vett-
vangi.
— Prestur kom út úr k'rkju
eftir messugerö eitt kveldiS og
fann böggul vaf'nn í blöð á tr"pp-
unum." Hann skoðaSi í bögguli^n
og sá! að þar voru lík af tveimur
nýlesra fæddtim ungbörnum. Hann
sagS' lö^r^gltinni t'l og le'tar hún
nú aS þeim sem börnin e'ga.
í Japan hafa þeir orS'S ósam-
þykkir út af vígbúnaði, vilja sum-
ir auka bæSi her og flota meir en
gert er, en sumir telja landinu það    -J borginni  St.  John  giftist
um megn.  Svo lauk, aS stjórnin 82,fra Sarna11 ,karl  eitt  kveld g'
„  ,    , ,       .  ,      stulku  m lh  tvitugs  og  þ. ítugs
varS að fara fra, og ett r langar „¦.   .,    f.   f     -ti
'  &        6   1 Hjonavigslan  for  fram  a spitala,
bollaleggingar hefir  keisari  faliS; þarsem  karlinn   liggur   veikur.
þeim manni aS mynda stjórn ssm  Spitalastjórnin  neitaSi  presti  og
heitir Katsura, en ekki er þess get- brúSur aSgöngu, þangaS til lækn'r
iS, hverri stefnu hann fylgir.. Jap-  hins sJuka skarst 'x malis-  BruS-
anar.bera þunga skuldabyrSi eftir guminn er sagSur eiga 40 þúsund
,, .v.     .   °      ....    ,  dali og hef r 1 erfSaskra snni gef-
ofnðnn vrð Russa,  eiga  lika.  1  ;8 henni a,t eftl> gi   en     böm
morg horn aS hta, er  þe.r  vilja sin arf,aus   Ein ^ hans kom
draga  mjog¦  fram  smn hlut, en  ^       ^ ^ ^       ^
ganga þo ekk: lengra en storveld-     motrnælti beirri  athöfn hátis.
unum hkar.                     ,
— í Idaho voru konur skipaðar
í kviSdóm í fyrsta sinn fyrir
nokkrum dögum; þegar leiS á
morgun nn b.áSu konurnar dómar-
ann aS leyfa sér aS fara heim til
aS búa til miSdeg'smatinn, en hann
neitaSi, kvenfólk:S skapaSi sér þá
lösr'n sjálft, gengti burt úr dóm-
salnum og matre'ddu hver á sínu
heim'l', komu svo aftur, og fundu
l sekan þann sem fyrir dómi var.
Í++ + + + + ^ + + + M + > + + + + 4 +
•¦?¦¦?¦•f-f-f-f-f-f-f^-f-f-f-f-f-f-f-f-f'
f
•f
f
f
f
•f
•f
•f
•f
-f
Kvæði
tU
Mr. og Mrs. S. Anderson
-f//«íí á silfurbrúðkaupi þeirra 20.  Desember 1912.
•f
f
•f
•f
•f
-f
-f
•f
-f
-f
-f
-f
-f
-f
-f
•f
-f
•f
•f
-f
-f
-f
•f
-f
-f
-f
-f
-f
-f
-f
¦f
-f
•f
f
•f
-f
-f
?
-f
-f
f
f
f
-f
-f
f
-f
-f
-f
-f
-f
Pegar gengin er braut
er vort yndi og þraut
alt í minning og þakklœti vofið,
vorsins vlnblíða yl
heilagt hásumarbil
krýnir vetur með von yfir hafiS
-f
f
f
•f
-f
-f
f
-f
f
•f
-f
-f
-f
¦f
Á sigurhæSir sögugySjan stígur
og sdfur letri fágar timans skjöld,
en aldarfjórSungs sól í hafiS sígur
og signir ge'slum þetta fagra kvöld.
Vér sjáum djarfan dreng og svannan prúSa
af djúpri lotning þakka gengin spor,
þó Ieiðin búist bleikum haustsins skrúSa
í beggja hjörtum enn er f jör og vor.
Já látum vinir gýgjustreng" gjalla
með gleðilag viö helgan kærleiks yl;
hér von og ást í faSmlög saman falla
og frægja þetta merka tíma-b;l.
Á meSan gullnar guðaveigar freySa
og gæ.'an krýnir hjóna silfurskál
vér skulum allir blóm á veg nn breiða
en bægja því er skapar hrygð og tál.
Þú g:ldi höldur, sæll meö kærum svanna,
ntt sit og fagna þinn: gæfu tíð.
Vér þökkum fyrir fylgd og mannúð sanna
og fjör og þrek í lífsins orrahríS.
Og hún sem var þin vonarstjarnan bjarta
og vígði geislum hverja stundarþraut,
nú þ ggi ást og yl frá vorti hjarta  .
með ósk að sigur krýni langa braut.
V'ð al larfjórðungs aftange'sla blíSa
af ást og virðing hér sé drukkin skál,
og hiðjum hann er lögum stýrir Iýða
um ljós og tratrst viS stunda s'por'n hál.
I helgri þökk frá þúsund radda strengjum
sé þetta minni ykkar he'ðurs gjöf
meS hjartans ósk frá drósum e:ns og drengjum
aS dagar haustsins brosi fram að gröf.
M.
•f -f -f
fff-f-f.fffff-fff-f-ff-f
fffffffffff-ff-ff-ff-f-ff
Ur norðurbygðum Nýja
Islands.
^frá fréttarit. LögbJ '
— Maður nýg'ftur kom inn þar-
sem kona hans, 15 ára gömul lá
veik í rúminu og skaut hana í
höfuS'S með haglabyssu. Konan
misti annaS augaS, margar tennnr
og part af neSri skoH'num, held-
ur þó lifi. Maður'nn hlóS svo
byssuna á ný og skaut sj-í'fan sie
t'l bana. Har>n mun hafa veriS
vitskertur.  Þetta skeSi í Ontario.
Tíðarfar.
Einmuna tíð hef r mátt heita
hér um slóSir i alt haust og þaS
sem af er vetrinum. Svo góS tíö
og hagstæS yfir haustmánuSina.
að elztu menn hér muna varla
aðra eins. Föl nokkurt nú á
jörSu siSan 3. þ. m. aS byrjaSi aS
snjóa. Af og til hefir ver.S of-
urLtiS fjúk síSan; þó naumast
sleSafæri enn. Bylurinn mikli.
sem kom í Winn'peg og viSar, kom
hér ekki við. Sól og sumar hér
um þaS leyti og þó kngur. Var
þaS undrunarefni mörgum hve
kynlega sá garður hafSi hagaS sér.
Þegar járnbrautarlestin sem hing-
aS fór, lagSi af staS úr Winnipeg,
í gegn um snjóking: þaS er þar
var, bjóst fólk við, að ekki væri
það betra norSur undan. TJrSu
sumir meir en litiS hissa, aS sjá
snjóinn fara m'nkandi þvi norSar
sem dróg, og loks aS lestin rann
um auBa jörð nærri þrjátíu mí'.ur
suSur af Árborg. AuSvitaS hef-
ir lestarþjónunum veriS kunnugt
hvernig ástatt var, en menn hafa
vanalega litiS tal af þe'm á ferða-
lögum. GuSmundur bóndi Jó-
hannesson, í grend við Arborg,
var staddur í Winnipeg þegar 111-
viðriS gekk þar yfir. SagSist
hann hafa taliS víst, að ungneyti
sín mtmdu fent í kaf hér norSur
frá. VarS hissa, og þó glaSur um
leiS, aS frétta aS hér hefSi ekki
komiS svo mikiS sem föl, hvað þá
meir.
Uppskerm.
Hún varB hér í rýrara lagi hjá
mörgum, en í meSallagi hjá sumr
um. Skortur á regni á hentugum
tíma átti þar nokkurn hlut aS
máli. Svo o'g snjófall nokkurt
sem kom í vestri bygStmum,
Oeysir, Ardal, Framnes og Víðir,
rétt um þaS aS akrar voru full-
sprottnir, og lasrSi vlða flatt fyir
bændum'.   Varö  'mörgum  erfitt
um sláttinn, sökum þess aS stöng-
in rétti sig ekki vi'S á stórum svæ©-
um og fór töluvert til spill's fyrir
það sama. Alt um það má segja
aS hagur fólks standi hér vel, þó
betur hefSi veriS, ef þessi smá 6-
höpp hefSu ekki boriS aS höndum
Þresking og þreskivélar.
Þresking gekk  hér  mjög  svo
greiðlega.  Tíðin inndæla, eftir aC
þresking  byrjaSi   fyrir   alvörw,
flýtt: og greiddi  fyrir.   Raunar
höfðu  þéttar   rigningar  gengitl
seinni  part  sumars, og þær spilt
svo vegum, þar sem landnámiö er
nýjast, og minst er um lagSa vegi.
að ekki varS fariö nm  með  svo
þungar vélar sem þreskiáhöld eru,
fyrr en seint og síSar meir.  Af
þeim orsökum gat Sigurður F nns-
son i VíSir ekki fariö aC þreskja
fyrr en seint á haustinu.  Aftur á
móti  byrjað: GuSmundur NordaJ
að þreskja undir e:ns  aS  loknum
slætti, og sömuleiSis þeir félagar
Tómas S. Jónasson og J. P. Mc.
Lennan, frá Engimýri við íslend-
ingafljót.   Munu  þessir  tvennir
"þreskjarar"  hafa  þreskt  meiri-
hlutann af uppskeru  manna  hér
um  slóSir.   En þeir komu ekká
undan því er að þeim barst, svo
vél  Jóns  bónda  Þorkelssonar i
ArnesbygS  var  á  ferSinni  um
Bre'Suvík   nokkurn   tíma,   og
Tryggvi Ingjaldsson þ'eskti  fyrr
þó  nokkra  meS  áhöldum  sem
nokkrir bændur eiga, en sem ekkí
var ákveSið aS yrSu i gangi í þetta
sinn; hann gaf sér tíma 11 aS gera
þetta mitt í þvi sem hann var aB
reka hiS umfangsmikla starf sitt,
aS  höggva  járnbrautarstæðið frt
Gimli til íslendingafljóts.  Valde-
mar   Jóhannesson,   tengdasonur
Metúsalems Jónssonar, hafSi tvær
þreskivélar  í  gangi  í  haust, en
hvoruga hér.  Var hann f'ame'Yr
sumrinu að brjóta land meS gufu-
plóg fvrir bændur nálægt Gunton
og Balmoral.   Þar  í  grendinní
mun hann hafa haft báíar þreskí-
vélar sínar í gangi nm þreskitinv
ann.
(Tramh. á 4. síSuJ.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8