Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 36. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						SPIERS-PARNELL BAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta vcrð sem  verið
getur.  REYNIÐ ÞÁ!
TALSÍMI: Garry 2346    -       WINNIPEG
tiiltef 8.
Þetta  auglýsinga-pláss
er til sölu
30. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER  1917
NUMER 38
Ný uppreist á Rússlandi
Borgarastríð í Pétursborg
Kerensky stjórnarformaður og Korni-
loff hershöfðingi berjast hvor á
móti öðrum. Borgararnir flýja höf-
uðstaðinn.
ierasl  Erá Rússlandi.
r  sem   Korniloff   heitir  og
Kerensky  hafði  gcrt  að  yfirhers-
hcfir  gert  uppreist  gegn
stjón         talið líklegt  aS  hann
ætli sér að verða einvaldur í landinu
cða ao koma keisaranum a'S aftur.
tleíir hann krafist þess að hann sé
ger'ður alræSismaSur bæSi yfir hern-
'tfn og þjóðinni, en Kerensky neitar
•því.        í  Korniloff þá utan um
sí# talsverðu af hernum og öllum
þýzksinnuðum mönnum og Kósökktim
og lióf borgarastríð.
sér a'lan flot-
+tm. vcrkamanna og hermannaféiag-
atik þess mikinn hluta hersins.
Hugsar  Korniloff sér aS hertaka
Péturshorg og verða alræSismaSur,
en hinn taka á nióti og hefir Kcrcnsky
skipaíS  þeim  aS  halda  borginni  og
iiiSur upprcistina hvaS sem þaS
íbúar Pétursborgar flýja höf-
uSstaSinn hópum saman og Kerensky
hjálpar  þeim  að  komast  undan  og
fir hann skipaS HSi sínu
aS  iita upp járnbrautirnar  sem  að
inin liggja, til þess aS stöSva
hina.
ifSingi sem Keledines heitir
hefir símaS Kerensky aö hann skuli
rífa upp járnbrautina til Moskva
til þess aS einangra Pétursborg nema
því aSeins aS hann láti að óskum
Korniloffs. Kaledines þessi er hers-
höfSingi Kósakka.
Rússland.
Þar er alt á tjá og tundri.  Herinn
hefir hörfaS undan jafnt og þétt í
RigahéruSunum og fariS yfir Melube-
'ma.   ÞjóSVerjar  hafa  tekiS  yfir
i Riga orustunni og 200
r.  Talið er vist aS Þjóðverjar
að gcra Reval aðalstöð sína
við Finniandsfjörðinn og rcyna þa'S-
an aS hertaka Pétursborg og skera
þannig i sundur samgongulifæS lands-
ins hjá. Archangel.  Þ.etta ætla þeii
sér aö gera í hasti áSur en Finnlancfs-
Surinn fvllist af is; en þa'S þykir
ólíklegt að þeim hephist þa'ð. enda er
þvi fleygt fyrir aS Þjóðverjar sjálfir
nti um þaS.  Hætta þykir á því
aS vcgna þess hve Rússar cru lamaSir
geti  floti  þeirra  ekki  veitt  viBnám
þýzka flotanum, jafnvel þótt Rússar
eigi skip af nýjustu og fullkomnustu
gerð.  Þeir scm fróSastir eru í her-
málum voiiast til aS Rússar eyðileggi
flota sinn sjálfir fremur en aS láta
hann komast í hendtir ÞjóSverja.
ttan fyrir Rússa er ekki ein-
ungis frá Ríga heldur ef til vill meiri
frá Rúminíu. þar hafa ÞjóSverjar
vaðið áfram nýlega. Rússar segja aS
litlar líkur sétt til aS ÞjóSverjar
komist til Pétursborgar og treysta
þeir þar á regntimabiliS sem t nánd
er þvi til hindrunar.
----------».»  ,------
England.
Enskir fóru á mörgum loftskipum
yfir herstöðv'ar Þóðverja á föstudag-
inn og köstuðu sprengikúlum 10.000
fet úr lofti uppi. TaliS cr víst að
þessar kúlur hafi valdifj allmiklum
skaSa, en ekki var hægt að vita ná-
kvæmlega um þaS.
Englendingar og Frakkar i félagi
eru i undirbúningi mcS árás á Þjóð-
verja; hafa þeir þegar flutt heil mik-
ið af byssum og sprengikúlum á.vig-
stððvarnar og gcrt þegar talsverSan
usla í Beigíu. ÞjóSverjar hafa flúi'S
af stórum svæðum, sem auSsætt er aS
þeir treysta sér ekki að halda; er það
i Austur Flandern; cru þessar hcr-
ar 12 mílur fyrir attstan Dix-
niude — Ypres herstöðvarnar.
Frakkland.
Frakkar gcrStt áhlaup á Þjóðverja
á fimtudaginn og hcrtóku skotgrafir
á stóru svæSi hjá Rheims. Komu þeir
aS óvinunum aB óvörum, tóktt nokk.i'5
niarga fanga og byssur.
. ¦ *--------------
ítalía.
ftalir hafa haldiS áfram sigurvinn-
ingum sínum; Austurríkismenn háfa
árangurslaust reynt a'S veita mótstöðu
og þótt sókninn sé erfiS hafa hinir
sótt áfram jafnt og þétt. Á fimtu-
daginn hertóku þeir 700 fanga norS-
austur af Gorizia. Sama dag börðust
ust þeir i Brestovizza dalnum og uirðu
Austurríkismcnn þar aS láta alger-
lega undan síga,
Daginn cftir áttu þeir aftttr í hörS-
um slag og hertóku þá fjalliS San
Gabrielle og 950 fanga; þar af 82
herforingja. Hafa ítalir nú náð á
sitt vald heilli fjallaröð sem liggur afi
Gorizia. Loksins sáu Austttrríkis-
menn sitt óvænna og sendu liSsbón tii
ÞjóSverja. Hefir nú Hindenburg
scnt þcim lið og byssur til þess aS
rcyna a'S rétta hluta þeirra, en ítalir
liafa staSiS fyrir sem veggttr.
Uppskera í Bandaríkjunum.
Langtum nieiri uppskera ætlar aS
vcrSa i Bandaríkjunum en búist var
við og út leit fyrir. Eftir siðustu á-
ætlun stjórnarinnar verSur uppskera
eins og hér segir.
Mælar
Vetrarhveiti........417,000,000
en í fyrra vortt þaS .... 482,000,000
Vorhveiti..........250,000,000
en i fyrra voru þaS .... 158,000,000
Alt hveiti nú........008,000,000
cu í fyrra voru þatS .... (!40,000,00()
Mais er í ár........3,248,000,000
í  fvrra..........2,583.000.000
Hafrar i ár......1,533,000,000
f  fyrra..........1,252,000,000
Bygg í ár..........240,000,000
í fyrra............180.000,000
Alt hvciti í ár 14,3 mælar af ekr-
ttnni. cn í fyrra 12,1 mælar.
Alt mais aS mc'Saltali 20,8 af ekr-
uimi, en í fyrra 24,4 mælar.
Allir hafrar a'S meSaltali 35.5 mæl-
ar af ckrttnni, en í fyrra 23,6 mælar.
I    í
!   I
I  í
1	1
1	1
1	1
»	1
1	1
1	í
1	1
j	1
1	1
1	1
i	1
1	1
1	1
»	1
1	1
1	1
1  I
t  I
I  i
I   i
I i
I I
i
I
!
Hið íslenzka Eimskipafélag
Vösku drengir fósturlandsins forna,
fram á nýrri sækonunga tíð,
gildum taugum eldar helgir orna
upp að kanna höfin djúp og víð;
látið glæstar gnoðir milli stranda
geysa djarft um sollið ránar ból,
fáninn bjartur bræðrum tveggja landa
blakti gyitur dagsins heilla sól.
Breitt er hafið, hátt skal merki lyfta
hrannir kljúfa megin traustur stafn,
burt úr vegi sundrung allri svifta,
sigri krýna vorrar þjóðar nafn.
Sól af heiðum himni lífsins vonar
hlær í gegnum margbreytt stunda kjör.
Orminn langa ólafs Tryggvasonar
endurskapar norrænt þor og f jör.
íslands merki; mæn þú ofar fjöllum
móti sól á tímans þroska leið,
heilla vættir víkings niðjum öllum
veiti fylgi hvar sem brunar skeið.
Álfum tveimur beztu kraftar binda
bróður trygð og veruleikans hag.
Fleyin brú á milli landa mynda,
menning hyllir vonarbjartan dag.
M. Markússon.
!  i
í   I
i i
i !
i í
)  i
i í
i  I
í i
í  f
i  !
i
i
i
í   f
Í f
!  f
I l
i  i
f  i
Núverandi bœjarfógeti í R.vík
SigurSur Eggcrz
„Drengur"
Vörur hlutlausra þjóða herteknar
oöin á laugardaginn flytja þá
frétt a'S Bandaríkin muni ætla að
hertaka 400,000 smálestir af vistum,
scm hlutlausar JjjóSir hafi rei'Suhún-
ar á skipum stnttm þar í landi til hcirn--
flutninga. Er sagt aS ákvæSi scu li!
í alþjóSa lögum sem heimila slíkt i
striöi ef nattSsyn krefji. Er í ráðt
a'S afferma skipin, sem flest crtt hol-
lensk, svensk og m        ;enda þan
til Astralíu og            . a'S sækia
sykur og hveiti.
gendur skipanna og skipstjórar
þeirra, sem trúaS var fyrir aS sækja
nauSsynjavörur fvrir sínar eigln
þjóSir. hafa ncita'S ).S afferma skipin
og krefjast þ(            i'ara heim
. irra fari'o
aS telja þessar aSfarir ein-
ungis samboðnar sj iræningjum og
kki trúa því fyr en í fulla
hnefana aS Bandaríkin meS fri
hjaliS ,gcri sig sek í sliku.
stj'órnin hcfir neitaS a'S sleppa skip-
untMii.
Svo heíir Dr. GuSmundur Finn-
bogason eftir Snorra Sturlusyr.i aS
"Drengir hciti vaskir i
batnandi". Vaskir geti mcnn verið
þó þeir séu ekki drengir, því vask-
leika mcgi beita illu máli til lið
sá sem sé vaskttr og heiti v'askleika
sínum gó'Stt máli til liSs sé drcngur.
Samkvæmt þessari kennin,gu — og
hún er óefaS rétt — cr sá sannttr
drengur, sem þessi mynd er af.
Sigurðttr Eggerz cr eínn hinna
yngri lögfræ'Singa íslands, cn einn
þeirra scm í seinni tiS hefir k.
mikiS að. Vcr þekkjum hann vel,
vorum mcð honum í skóla og áttttm
heima í sama húsi og'hann. Sigttrð-
ttr var æfinlega hugljúfi hvcrs manns
er hattn þekti og cinkar vinsæll hjá
skólabræSrum sínum. Hann var
enginn atkvætSa maður í æsku, og
jafnvel ekki Icngi fram cftir; en
þcim málum scm hann tók að scr
vann harm heill og óskiftur, og þat
voru altaf góS mál.
Þegar pólitísktt deilurnar
sem hæst á íslandi og viS ekkert varS
ráðið, komu menn scr saman um það
í ('illum flokkttmtm að velja þennan
unga mann fyrir ráðhcrra; sýnir það
bctur en nokkuð annaS hvilikt traust
mcnn báru til hans alment og hvílíkri
sanngirna menn töldu hann eiga yfn
a'S ráSa.
SigurSur var andstæ'Sur þeirri póli-
tísku stefnu sem vcr fylgjum a'ð því
er vér látum oss islenzk mál var'Sa,
en hann svndi svo mikla einlætrni í
stefnu sinni og svo mikinn kjark
fyrir hönd þjóSar sinnar þegar á
kontmgsfund kom, aS hann slakaöi
hvcrgi til og kom heim sem óflekk-
a'Sur drengur, þótt erindi sínu fengi
hann ekki framgengt.
Hann lagSi niður embætti sitt —
æðsta cmbætti sem þjóSin á til —
heldur en a'S svíkja þá stefnu, sem
hann haf'Si lofað aS fylgja og hafSt
sannfæringu fyrir að væri rctt; hann
þorSi aS horfa opnum augum fram-
an í hans hátign koninginum, án þess
aS hika.
Þcssi maSur er nú orSinn bæjarfó-
geti i Reykjavik á íslandi. Hann
skipar þar eitt hiS vanda=am-
asta og umfangsmesta embætti. A
honum rí'Sur fremttr en flestum öSr-
um i baráttunni fyrir löggæzlu og
góðu si'Sfer'Si í höfuSstaS landsins og
cftir höfSinu dansa limirnir. Ef
yfirvöldin í Reykjavik gæta skyldu
sinanr í ])á átt, þá berast áhrifin um
land alt.
Vínbannsmenn á Islandi ciga í vök
að vcrjast. Ecigin erti brotin og ýms-
ir lciðandi menn og hátt settir hafa
stigið ]iatt glapspor að halda hlífi-
skildi fyrir lögbrotum og ósiðferSis-
meöulum.
F.n landiS og þjó'ðin crtt svo Ián-
söm að ]>eir þrír mcnn sem mcst á
rí'Sur; landlæknir, forsætis rá'Sherra
og bæjarfógetinn í Reykjavik eru
bannlögunum hlyntir af einlægni.
Siguröur Eggerz hefir vcrið
röggsamlegt yfirvald í þessu máli,
síðan hatin varð bæjarfógetí að slíkt
er stórkostlegt glcðicfni. lTann hefir
v'eriS reiðul)úinu að rannsaka Iirot og
kotna í vcg fyrir þatt hvar og hve-
nær scm á hefir þúrft að halda.
Segja bréf frá Reykjavík að hann sé
jafn fús á að fara upp úr rúmintt
um miðjar natur ef um þess konar
mál sc að ræða og einhvcrra ráðstat-
ana sc þörf.
Fins bg þafj cr skylda blaðanna að
halda á lofti því sem vangert 'er cða
illa gert af  hálfu  en       tanna,
þannig er þaö ekki síSur hlutverk
þeirra a'S geta þess sem vcl er gert
og satnvizkusamlega.
Sigurður F.ggrz hefir sannarlega
t þannig að hann á skilið nafniS
ignr": hann er vaskur tnaðitr og
batnandi; f'ór hægt og va'r atki
lítill fram eftir, en stttddi jafnan góð
mál; hefir safnaS þreki og hæfileik-
um, atorku og dugnaSi eftir því sem
límar liðtt fram og nytur eftir því
meira traust hinna betri manna,setn
lengra líður.
"Betur að þjóö vor hér og heima
ætti mörg slík yfirvöld.
---------' ¦» n-----------
BOTNLEÝSA.
T'jóðir tcfla ttm ofurefli
öíug hefla stjórnar kefli.
Yinlo.
Stórt verkfall.
n 3,00 manns, scm vinna á kjöt-
verzlunarhúsunum í borginni Kansas
gcrðu verkfáll            n.  Krefj-
ast þcir bæði !        i og betri við-
gerninga.  Seg        t hafi hækkað
svo í  verði  að  vinnlaun  verði  að
hækka líka meira en hingað til.
ótrúlegt en satt.
Bandaríkja  þingið  samþykkti  á
fimtudaginn að veita $11,500,000,000
ellcfu biljónir og fimm hundruS mil-
jónir dollara til  stríCsins.   Það  cru
00 á hvcrt einasta mannsbarn !
öllu landinu.
• «»----------
Allir herskyldir.
Á  laugardaginn  er  sú  yfirlýsing
birt aS stjórnin ætli að herskylda
alla mcnn í Canada, hvort sem þeir
fái undanþágu frá því að fara í slríð-
i ckki. Þeir scm ckki vilja fara
í stríSið og hafa gildar ái tæður fyrir
því, cn eru samt vinnufærir -
teknir í heimavarnarlið; verða þeir
að taka að minsta kosti 14 klukku-
stunda heræfingar á viktt og vinna
fyrir ekki neitt         hafa stöðuga
æfingar  á  kveldin, laugardögum  og
sunnudögum.
• *»
Hræddir við jafnaðarkenninguna
Sendiherra páfans sem séra John
Bouzauo heitir lýsti því yfir á presta-
fundi ka])ólskra manna í St. Louis í
Missouri nýlega að mesta og alvar-
legasta hættan sem líkleg væri í sam-
bandi við striðið væri sti að jafnaSar-
kcnningin mundi festa djúpar rætttr,
og yrði kaþólska kirkjan aS berjast
gegn þeirri villukenningu!
• ¦ »
Bretland.
Bretar hafa ttnniS stórsigur á Þjóð-
verjum í Austur Afríku. Áttunda
september lenti þeim saman hjá
Mpondas, sem er 05 mílur stt'Svestur
frá Mahenge og hertóku Bretar
Malinjé, sem er 18 milur noröur af
Mpepos.
10. septemBer unnu Bretar mikinn
sigur á Þjóðverjum fyrir norSvcstan
Qventin. Náöu Bretar þar 1,800 fct-
um af þýzktim skotgröfum og tóku
allmaiga fanga nálægt Hardicottrt.
Áhrif nýju kosningalaganra
Álitið cr að meira cn 50,000 at-
ir borgarar í Canada munu
missa atkvæ'ði s'tn við næstu kosning-
ar vegna nýju laganna, en aS um
450,000 konur, sem cru mæSttr, syst-
ur, dætur eSa konur hermanna fái at-
kvæði.
Allir útlendingar í Canada TD.D
voru 752,732; þar af voru 470,027
karlmenn. Af þessum mönnum áttu
203,00 rót sína aS rckja til þelrra
þjóSa sem nú eru í stríSinu á móti
bandamönnum; 121,430 frá Austur-
ríki og frá Ungverjalandi, 1,066 frá
Búlgaríu, 3í),577 frá Þýzkalandi.
Þar að auki voru 89,084 Þjófiverjar
Xusturríkismenn scm komtt fra
Rússlandi. 52,896 kárlmenn frá
ttm Iöndum áttu hér þá atk>
af 23,848 frá Austurriki og Ungverja-
landi, 30 frá Búlgarítt, 11,001 frá
Þýzkalandi og 17,01.0 frá Rússlandi
fsem voru þýzkir cða austurrískir).
í British Columbia voru 0.63',
lendingar scm atkvæSi áttu, í Alberta
í Saskatchewan 24,02'
Manitoba 23,01.2/, ; Ontarjo 17
í  Quebcc  2.6G;Vi..í  X,        ,„-,»,-
\ova Scotia 1,13%, í Prince
ard Island 0,40% i Yukon li
.  í  Norðvcstur  hcruðunttrn
Uppskera í hættu.
Lögrcglumaður frá Winnipeg, sem
heitir John Loughlin, er nýkominn frá
Souris. Ilann scgir 'aS í því héraði
sé uppskeran í stór hættu; hv'eitiS
liggi úti á ökrum í drílum og vcrSi
ekki ])rekst vegna fólkseklu. Hann
fór á fttnd J. Bruce Walker umsjón-
armanns inttflutninga og skýrSi hon-
um frá þessu. Sagði honum aS upp-
skeran væri blátt áfram í stórhættu
og væri þaS vandræði cf ckkert vr'ði
aðgert. Sagði hann að þörf væri 500
manns aS minsta kosti i þetta héra'S.
J. Tirttce \\ralker kvaðst mttndu gera
alt er í hans valdi stæði til þess aö
bæta úr þessu.
-------------?-•-•-------  -~
Hundrað miljónir í viðbót.
Fnn hefir Ottawa stjórnin ákvcðið
að taka $100,000, 000 dala herkostn-
aSar lán. Er talaS ttm aS þaS verði
gert í nóvembermánu'Si. ÞaS hykir
þægilegra að kasta öllum ])t
skuldabyrgSum á hcrSar verícalýðs-
ins í framtíðinni. en að láta auSmenit
landsins leggja íram fcS eins og önn-
ttr lönd gcra.
Norðurlönd.
LTppskerubrestur hefir v'eri'S þar í
sumar  og  sérstaklega  'grasbrestur
i langvarandi ög steikjandi þurka
TTcfir þvi orSið að skera niöur skepn-
ur vegna ióður skorts.
Danska stjórnin hefir ákveíSiÍ
fækka  landvarnarliðinu  til  stórra
muna; verður því kalla'S heim heil-
mikið af hcrnum til vinnu og frar.t-
leiðslu.
Hreindýrarækt var byrjuð n
á Jótlandshciðum; vortt 1000 hreindýr
keyft, cn af þcim eru a'S cins 150
cftir lifandi. TTefir þessi tilraun
kostaS þjóðina 70,000 krónttr og mis-
hepnast með ollu.
' Þjó'ðar atkvæ'Si er sjálísagt í öll-
ttm meiri málum í öllttm frjálsum
löndum".—"Frce Tress" 1914. "Þjó'S-
ar atkvæ'Si í svona áríSandi máli er
barnaskapur".-T"Free Press" 1917.
Hvers          sngur  ekki  aftur-
haldsstjórnin hreint a'S vcrki og tek-
u-r atkvæði af öilum framsóknarmönn-
um ?
Ræðismaður Svía ótrúr.
Þau tíðindi gerðust á mánttdaginn,
scm cf til vill koma Svíum í stríSiS.
Bandaríkjastjórnin  hafSi  komist að
þv1  að  ræðismaSur  Svía hafi  setiS
á svikráStim viS bandamenn og verið
njósnanttaSur fvrir Þjóðvcrja.  Ræð-
ismaður þesis var i Buenos Ai
Argentinu;  bafði  hann sent skeyti
iivað  eftir  anna'S  til  ÞjóSverja   í
um SvíþjóS til þess að láta þá
vita þcgar skip fóru af staS og fleira,
og misbcitt þannig stöSu  sinni
brugðist því trausti, scm Bandaríkja-
menn höfSu á honum.  Talið c
að  þetta  hafi  verið         itund
svensku stjórnarinnar. meS því líka
a'S drotningin er þýzk; að minsta
kosti ber stjórnin ábyrgS á þvi sem
fulltn'ti henna'r hefir aSbafst.
ólíklegt er taliS a'ð þ'etta sé á vitund
eða meS sam])ykki þjóðarinnar.
l)cs,su er taliS víst að lei'ði sam-
vinnuslit milli Svía og bandamanna
allra, og verSur þá hætt allri verzlun
viS SvíþjóS, en þaS er landinu stór-
hættttiegt og þjóSin gctttr 'blátt áfram
orðið hungurmorð?.
Útlitið cr hið versta og óvíst bvað
af  lei'ðir  cða  hverjir  dragttst  inn  í
'iringiðu.
1 Tcr eftir vita mcnn það ekki þeg-
ar þcir fá borgarabréf i Canada hvort
ekki.
n kærustupörin, afturhaldsflokk-
urinn  og  tirkasttð  úr  framsóknar-
flokknum haía látið alls konar flcSu-
látttm að udnanförnu, en nú eru þaa
gja i sundur með sér. — Þær
vkki lengi sumar trúlofanirnar.
Svo er sagt a'S nokkrir mcnn hafi
ð út af spitalanum í Sclkirk og
bannfæri Adamson.
Ht'm kemur bráSum kosningin,
knefum þá skal vinna.
Yið tökum af þér atkvæðin
cf ekki gagttar minna.
R. A. Rigg pingmaður í Ottawa.
Yerkamanna ]Mtig mikið verStir
baldiS í Ottawa 17. ]). m. Var R. A.
Rigg kosinn þangaS. Hann er skrif-
ari verkamannasambandsins í Winni-
peg og varaforseti v'erkamannasam-
bandsins í Canada. Hann lagði af
staS austur á fimtudaginn, þangað
fara þeir einnig Hoop og Logan.
-------------» ¦ »
Fundin beinagrind.
050 manns af þeim sem vinna hjá
bæntun hafa þegar fariS í stríðiS, af
þeim hafa 34 falliS, 52 særst og 4
fengiS heiSttrspening.
\'atnsverk bæjarins hcfir staSiS sig
vcl aS því er ágóSa snertir í ár. ÞaS
,'hefir grætt $15,000.
------------------¦»«»
Uppreist á skipi.
Stór vöruskipafloti var á fcrS frá
Bandaríkjunum til Fvrópu í vikunni
sem IciS og gcrðu þá fjórir mcnn á
amerisku olutskipi ttppreist; ]ieir
sýndu skipstjóra og fleirum banatil-
ræði og brtitu hlera af rúSum til ])ess
að ljósin sæjtist af óvinum banda-
manna; viðhöfðu þeir ill or'S ¦ um
Bandaríkin og voru aS öllu ísk
legii'. Þessir menn vorti loksins
tekr.ir og bíða þeir dóms. Skipaflot-
inn var mcð $50,000,000 virði af vör-
um og fylgdu honum 20 brczkir fall-
byssubátar.
»¦»
Er það af tilviljan?
\ i iiirbaldsflokkurinn hefir barist á
móti bvi að herskylda attð í Iandinu,
frjálslyndi flokkurinn hefir barist
rneð því. A íturbaldstiokkurinn vill
láta rannsaka þafj fyrir luktttm dyr-
um bvcrsu miklar tckjur auðmcnn
hafi, frjálslyndi flokkurinn l
að það sc gcrt opinberleg
turhaldsflokknrian vill svifta
tttgi þúsunda af góðttm og gildttm
borgurum þessa Iands atkvæðisrétti;
frjálslyndi ílokkurinn berst einhuga
á móli ])\í.
Afturhaldsfloklrurinn vill taka tugi
miljóna úr vasa fólksins til þcss að
borga fyrir járnbraut sem er fim-
tíu miljón dala minna virði cn ekki
ncitt, begar skuldir eru frádregnar;
frjálslyndi flokkurinn berst cinbuga
á móti því.
þetta og ótal margt annað til-
\iljun? Nei, eðlismttnur stefnanna
scm flokkarnir fylgja birtits í þess-
uni málúm.
Maður sem H. E. Rose heitir var
að grafa kjallara undir hús sitt i St.
Vital á ])riðjudaginn. Þegar hann
hafSi grafið tvö fet niSur kom hann
ofan á kassa og var í honum fúin
beinagrind af manni. Læknir var
látin skoSa hana og kvafj bann hana
að líkindttm hafa verið þarna 20—25
ár. 'Þar í nágrenni eru menn sem
vcrið hafa þar afar lengi, en enginn
man eftir að neinn hafi \'erið grafinn
þarna um það leyti, né heldur aS
neinn hafi horfið.
ÞaS cr þó álitið líklegt a'S beinin
séu af manni scm hct John Hogan.
sem féll útaf trjábol fyrir 28 árutn
og druknaSi. Scgja menn aS hann
hafi vcrið grafinn einhversstaðar á
:m.
Tjón af eldi.
Eldur kviknaði í bænum Kellibcr i
Saskatchcwan á mánudaginn.  Brann
þar iil kaldra kola vörttbúS, aktýgja-
verksí.cði, lyfjabúö Og fleiri húi
skaðtnn  metin       ¦ O00 cn  «
byrgð var a'ðeins $5,000.

Friðarkostir.
T'i'á Washington koma þ»r frcttir
;tð koriin séu ný friðarbofj frá I
verjum; þó er það eitthvað á htiklu
hvernig  á  þessum frcttum stendur.
FriðaiKostirnir  eru  sem  bér  ¦>
Að  Felgir  fái bætur og sömuleiðis
Xorður Frakkland, sem borgaðai
af verði því sem fáist fyrir sölu af
nýlendum  ÞjóSvcrja  til  Breta.   \ð
Lothringen vcrði sjál I
riki. Að Triest vcrði frjáls höfn.
Að Serbia og Rúmenia fái sjálfstæði
og S.-rbia bafi höfn við Adriahafið.
Að málefnum Balkanþjóðanna og
Tvrklands veröi til lykta ráðið
samkomulagi. Að allar þjóðir leggi
niður allan herbúnað og sett vcrði á
fót alþjóða löggæzlulið. A8 höfin
öllum þjóðum frj       ;',retar
hafi j        iii' enska sundinu þang-
að tií göugin scu fullger neðans
milli Dover og Calais.
Engar  sannanir  crtt  fyrir því  að
i  friSarskilmálar séu írá þýzku
stjórninni, en þetr eru einkar svip-
aðir þeim skilyrSum sem páfinn stakk
tipp á.
Stórkostleg biblía.
Sagt er að 12,000 mncn hafi sta
að því að búa til handrita bibliu fyrir
trúboðafclagið í Oxford ;'i Englandl.
I!(')kitt cr scx fet og tveir þunmlungar
gd cn ])rjú fet og tíu þumlungar
á breidd. Þcgar hún er opinn
hún yfir sjö feta og tiu þumllunga
breitt svæði. Tólf stór geitarskinn
þurfti í kápuna, þegar bún var bund-
inn inn.
Winnipegbær.
Jón Axcl Stcfánsson.
ITann  er  cinn  íslendinganna  i
striðinu.  Foreldrar hans eru Magnús
S^fánsson cg IngigerSur Jónsdóttir
kona hans, er Jengi áttu heima hér i
<peg.
Faðir haus er fyrir löngu dáinn,
en móSir hans er lifandi og á heima
aS Beckville í Manitoba. Jón er 26
ára gamall, efnilegur piltur og vel
gefinn og mannvænlegur aS öllu leyti.
Að líkindum er hann nú kominn til
Frakkiands.
Á Signalskóla á Englandi
Bæjarfréttir.
Fttlltrúar Skjaldborgar safnaðar
biðja þess gett'S að fundur ver'ði
haldinn í Skjaldborgar kirkju 21. þ.
m. kl. 8. e.h. Verður þaS framhald
af fundi þeim er þar var haldinn
nýlega.
Miss Xynna Snidal og John Charles
Tlunt voru gefin saman í hjóanband
á mánudaginn að heimili Dr. J. G.
Snidal, 34 Home St. BrúSurÍn er
dóttir þeirra J. S. Snidals og kontt
hans að 488 Langside St., en systir
Dr. Snidals; en bruSguminu er Banda-
ríkjamaSur.
Emil  Jónsson,  sonttr  scra  Björns
Jónss inar og Kristján Austmann eru
um það lcyti að koma heim úr hern-
um. ef'.ir ])ví sem bréf segja í gter.
Kvi        l'Yrsta  lút.  saínaðar
befir  -'ikveðið  að  hafa  samkomu   i
kirkjunni  cins  og  undaníarin ár á
"Thanksgiving Day",  sem  þetta  ár
cr 8. okt. n. k.  Xánar auglýst s'tSar.
— Einnig hcfir  fclagið  ákveðið  að
halda    hina   árlcgu   haust-útsöht
f'Bazaar") 23. og 24. okt.  Allar fé-
lagskonur cru beðnar að minnast ])css
>rir vinir safnaðarins, þvt cins
.nt cr er vonast eftir aS allir
sem gcta styrkt félagið og hjálpi þvi
ai svo útsalan geti
bepnast scm bezt.
Walter Eggcrtson.
Bitar.
einir metin í Elfros komtt saman
og "A.'vance" segir að það hafi vcrið
af  fólkinu, eftir þvi sem oss
skils". — Fyr má nú vcra gorgeirinn.
Ilún er merkilcg fundargerSin hans
Firíks í Hcimsk. síðast. — Hefir
máske vcriS skrifuð á'Sur en fundur-
inn var haldinn.
"Fólkið vill engar kosningar" segir
Tribune. — Við'hvað
orðinu "fólkið".
Jóit Bildfell forseti Eggertsonar
fundarins sæla v'ar of mikill drengur
til þess að vilja sattrga nafn sitt und-
ir  fundargcrningiium  eins  og  hann
birtist mynd af ungttm ís-
lendingi sem fór í herinn og er kom-
inn í siriðið. I tann var cinn af nem-
endum við                Manitoba.
ra hjóna
Guðvalda Eggertssoanr kjötsala hér
í bænum og Ragnheiðar kontt hans.
Faðir haii        ntr úr Borgarfirði
bróðir Ólafs Eggertssonar og
þeirra systkina. en móðir hans er
Ragnheiður Waage frá Stóruvogum
í Gullbrin
Iter cr yngsta barn foreldra
sinna, efnilegur piltur og vel látinn
af öllum. jlaun iunritaðist í
herdeildina í fyrra 18. marz og fór
atistur til Englands mcS henni,
hann þar nú undir stjórn eins kennara
síns frá Wcslcy.
Walter er nú 21         aldri og
scndi móðir bans honttm þessar v'ísur
i afmælisgjöf:
"í dag cr margs að min
er mynd þín bjartast skín;
hún geymir öll þau gengnti spor
hún gamla mamma þín.
Hver blær scm bc        tan.
er boð frá þér til mín;
hver vertni gcisli tir vesturátt
er vængjuS ósk til þin.
Hjá föður alls og allra
þér örugt skjól eg finn;
í bænum mínum bið eg hann
i drenginn minn".
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8