Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						SPIERS-PARNELLBAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verÖ sem verið
getur.   REYNIÐ  ÞA!
TALSÍMI: Garry 2346    -       WINNIPEG
Þetta pláss er til sölu
Talsimið
Garrv416eða417
31. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA. FIMTUDAGINN  II.  JÚLÍ  1918
NUMER  28
a
Hver bygði þessa býsna höll,
á blóma skrýddum Iðavöll?
Það unnið hefir manndóms mund
er mannelskunnar ræktar lund,
þar kærleiks-gyðjan hjarta-hrein,
sér helgan reisti bautastein.
Þeim Elli hefir komið á kné
hér kennast hollust líknar-vé.
Hér engin þekkist æðri stétt,
því allir hafa sama rétt.
Hér skjól á víst hin bogna björk
er barlaus stóð á eyðimörk.
Ei göfuglegri minning má
sér maður geta jörðu á,
en þjáðum veita líkn og lið
og lausnarans dæmi keppa við;
það eilífan sælu ávöxt ber,
því öllu dýrra er þekkist hér.
Æ, Drottinn blessi Betels-hóll,
sú blessuð líknar starfsemd öll,
sé heiðurs-varði vorum lýð,
sem varir alla lífs um tíð.
Æ, guðleg styðji gæfa-þá
er gömlu böruin huggað fá.
S. J. Jóhan-nesson.
FRAKKLAND
Vestur-vígstöðvarnar.
ITALIA
Undanfarandi hefir verið frem-
yrt á vestur-vígstöðvunum,
engar stórorustur háðar þar síð-
an blað vort kom út síðast. pó
hafa smá atlögur átt sér stað í
nokkrum stöðum, og hafa sam-
herjar sótt á í þeim öllum. Bret-
ar tóku hálendi nokkurt við Bou-
zincourt. Ameríkumenn tóku
skóglendi nokkurt, sem Belleau-
wood nefnist, er það vígi gott,
sem gerir afstöðu pjóðverja í
Marne dalnum þar fyrir vestan
ómögulega. Sagt er að pjóðveri-
ar hafi gjört hverja atlöguna á
fætur annari til þess að ná aftur
þessari landspildu en Bandaríkja
menn hafi rekið þá af höndum
sér jafn harðan, og halda sínu.
Á Oise svæðinu og við Vaux
hafa Frakkar og Bandaríkja-
menn gert smá áhlaup og tekið
nokkra þýðingarmikla staði, og
halda þeim þrátt fyrir marg i-
trekaðar tilraunir pjóðverja til
þess að ná þeim aftur, og hafa
þeir í þeim viðureignum látið
marga menn, en ekkert unnið á.
f austur frá Villers-Bretoneux
beint á móti bænum Amiens,
hafa Ástralíumenn og Banda-
ríkjamenn unnið all-mikið á á
fjögra mílna svæði — tekið þar
bæinn Hamel og skóglendi, sem
Vairewood nefnist og halda því
öllu þrátt fyrir ítrekaðar til-
raunir fjandmannanna að ná því
til baka.
Talið er víst að pjóðverjar séu
í kyrþey að búa sig undlr stór-
orustu, sem þeir vonast til að
verði úrslita orusta í þess'u óskap
lega stríði, og eiga menn von á
því, að sú atlaga komi seint í
þessum mánuði, eða þá snemma
í ágúst. Haft er eftir þýzkum
mönnum, sem teknir hafa verið
til fanga nýskeð, að þessarar úr-
slita orustu sé að vænta, og að
undirbúningur frá hendi pjóð-
verja sé meiri og nákvæmari en
nokkru sinni fyr, og er þetta ekki
að eins líklegt, heldur hlýtur það
svo að vera, nema ef pjóðverjar
.skyldu sjá sér til óvænna nú þeg-
ar, sem þó er ekki líklegt. peir
hljóta að sjá að ef tir því sem þeir
foíða lengur, þá veikjast þeir æ
meira, þar sem samherjar styrkj-
ast, og því aldeilis engín sigur
von til fyrir þá, ef að þeir ná
ekki að buga mótstöðumennina
áður en Bandaríkja herinn á
Frakklandi, sem nú er aukinn
um 300,000 menn á hverjum
mánuði, er orðinn svo sterkur að í
þeir geta enga rönd við reist.
En þótt að þessi slagur komi
bráðlega skyldu menn vera hug-
hraustir, því samherjar munu
viðbúnir að taka á móti, og er
«ngin ástæða til þess að halda
að þeir muni ekki geta gjört það
vel og haldið sínu.
Suður-vígstöðvarnar.
ítalir hafa haldið þar áfram
sínum sigurvinningum síðan
Austurríkismenn gjörðu áhlaup-
ið mikla, sem þeir mistu í 200,000
menn. ftalir hafa rekið þá alla
aftur austur yfir Piava ána, og
sótt svo hart að þeim, að Aust-
urríkismenn hafa ekki getað við-
nám veitt fyr en austur við
Tagliamento, þar sem þeir hafa
víggirðngar góðar. Einnig hafa
ítalir unnið sigra í fjöllunum,
þar sem þeir hafa tekið sterk og
ramvíggirt vígi úr höndum
pjóðverja, og það var einmitt
þar í fjalllendinu sem að ftalir
unnu sinn fræga sigur síðast, sá
armur Austurríkishersins, sem
þar átti að sækja fram gat ekki
unniðbug á hinum harðsnúnu og
einbeittu ítölum, og varð þvi aft-
ur úr, þar sem miðja hersins
sótti fram og komst vestur yfir
ána Piava, og misti styrk þann,
sem norðurarmur hersins átti að
veita, svo að sá parturinn — mið-
partur hersins fór í mola, og var
rekinn á flótta af ftölum, með
því ógurlega mannfalli, sem um
hefir verið getið.
ólíklegt er samt að Austurrík-
ismenn hætti við sóknina á móti
ftölum, og er búist við að þeir
muni gera annað áhlaup áður en
langt um líður, helzt um sama.
eða líkt leyti og pjóðverjar að
vestan, og er þá ekki ólíklegt að
þeir snúi sér að fjalla leiðunum
og reyni að brjótast þar í gegn,
og á þann hátt ná takmarkinu,
sem þeir stefndu að í sínu síðasta
áhlaupi, því aldrei þurfa þeir að
búast við miklum sigurvinning-
um á móti ítölum, fyr en þeir ná
fjallavegunum á sitt vald, að
minsta kosti einhverju af þeim.
v'eriS dæmdir fyrir samsæri gegn her-
skyldulögunum.
Fjárlaganefnd í Washington þing-
inu leggur til að $5,000,000,000, séu
veittar til útbúnaSar herliSi Banda-
ríkjanna, sem Gen. Pershing ræSur
yfir í Frakklandi. Framsögum;.Stir
sömu nefndar lýsti því yfir aS til-
gangurinn væri sá, aS stofna þrjá
heri, meS 1,375,000 menn í hverjum.
General Peyton C. March lýsti því
yfir í þinginu hinn 22. júní síSastl.,
aS um ein niiljón amerískra her-
manna væri nú þegar komin til or-
ustuvalla NorSurálfunnar, og aS
þjóSin væri tveimur mánuSum á und-
an hinum upprunalegu áætlunum, aS
því er snerti HSsafnað og hernað.
Stjórn Bandaríkjanna lýsti yfir
því, hinn 23. júni, aö á þjóðhátíöar-
daginn 4. júlí, yr'ði hrttndiS af stokk-
unum 37 stál- og 52 viSurskipum ný-
bygButn, til þess aS vera í förum á
Atlanz- os Kyrrahafinu.
Sú fregn hefir nýlega veriS gefin
út i Washington af flotamáladeild-
inni, aS loftskeytastöS ein á Ame-
rískri strönd, hafi veitt móttöku
skeyti fin codej frá þýzkum neSan-
sjávarbát.
Xýi'ttgefitt skýrsla frá Daniels her-
málaritara Bandar'tkjanna. aS liS-
styrkur sjóflotans er á þessa leiÍS:
k'gur mannfjöldi. 9,204 foringj-
ar og '205.798 undirmenn. VaraliS,
14,104 foringjar og 148,505 innritaSir
menn; MJarine Corps. 1.134 foringjar
og 48,505 undirmenn; sjálfboSa-
sjóliS, 785 foringjar og 15,000 ó-
brevttir HSsmenn. StrandgæzluliSiS,
228 foringjar og 6,000 undirmenn.
W'ilson forseti hefir veitt Mr.
Ilixiver. vistastjóra Bandaríkjanna
leyfi til þess aS hækka verS á hveiti.
Joseph !•'. Rutherford, forseti the
[nternationad Bible Students Associa'-
tion. og sex aSrir menn. er til heyrStt
hinum sv'o nefnda Rttssell félagsskap,
hafa  verið  dæmdir  hver. um sig i
tuttugu  ára  fangelsisvist,  fyrir atS
bafa útbýtt og gert tilrauntr til
ao  útbýta l>óktim og  flutritum  gegn
framgangi  BandaríkjaþjóSarinnar  i
stríSintt.
ÞaC slys vildi til síi5astli8ií föstu-
dagskveld, aíS skemtiski|t eitt olumbia
a(S nafni rakst á sandrif í Illinois
anni og fórst. Alls hafði skipiS um
5(Ki farþega, Kunnugl er orBiC aS
93 farþegar hafa týnt Hfi og all-
margir liggja á sjúkrahúsum, jjungt
haldnir eftir hrakninginn. Fólkið
liat'Si dansleik á öSrtt þilfari, er slys-
i(N bar aS. VeSttr var allgott aS öSru
leyti en þvi. að þykk ]ioka huldi l'u-
svn alla.
víst um lítinn kærleik í garð
pjóðverja að ræða, og ekkert
nema neyðarástand þjóðarinnar
sjálfrar getur beygt hana til
þess að líða óréttlæti það, sem
hún verður að þola af hendi
pjóðverja.
Sagt er að nú sé í óða önn
verið að auka og vígbúa her
pjóðverja, sem er sagður að vera
um 300 mílur vegar frá Moscow,
og er talið víst að keisarinn muni
nota sér þetta tækifæri til þess
að eyðileggja með öllu, ef hann
gæti, þá þjóðernislegu sjálfstæði
sem eftir er í þjóðinni, því þó
Bolshevikingar hafi verið honum
eftirlátir,, þá hefir samt hvorki
honum (keisaranum) né heldur
þeim, tekist að svínbeygja svo
alla hina rússnesku þjóð, að ekki
hafi þjóðernisraddirnar um
sjálfstæði, og þjóðernislegra
framtíðarlíf heyrst hreinar og
skýrar í gegnum allar þær gjör-
eyðingar tilraunir sem keisarinn
og hans Bolshevikisku meðhjálp-
arar hafa reynt að steypa yfir
landið. Við þessar raddir er
keisaranum mein illa, eins og
kunnugt er, og er ekki ólíklegt
að hann taki þetta tækifæri til
þess að koma vilja sínum í þessu
efni í framgang.
Sekkar hafa haldið áfram sókn
sinni í Síberíu, og hefir þeim
veitt þar betur, og Bolsheviking-
ar orðið að láta undansíga, sagt
er að hafbærinn Wladivastock
sé fallinn í þeirra hendur. Enn
fremur hefir það gjörst sögulegt
í samlbandi við þessi rússnesku
mál að yfirhermálanefnd sam-
bandsmanna hefir ákveðið að
biðja Japaníta að veita Rússum
lið í Síberíu, og liggur náttúrlega
á bak viðþá óík sú meining að
Japanítar og sambandsþjóðirnar
sendi her sinn þá leið til hjálpar
þeim parti rússnesku þjóðarinn-
ar, sem vill hjálpa sér sjálfur,
; og stemma stigu fyrir yfirgangi
BANDARIKIN
Mr. Bainbridge Colby hefir skoraS
á Akuryrkjumálanofndina í Washing-
ton þinginu, um aS mótmæla aS sinni
algerStim vínbannslögum, og telur aS
slík löggjöf mundi draga úr skipa-
byggingum Bandaríkjanna, sem
nema mundi 25 af hundraSi.
Fjórir starfsmenn viS her og
flotamáladeildina, hafa veriö sekir
fundnir fyrir kviSdómi, um aS hafa
gert ti^-aun til þess, aö draga sér
$187,000 af skipasmiSafélagi einu, er
unniS hafSi niikið að aSgerðum á
skipum stjórnarinnar. Reikningur
þessi hafSi veriö skrifaSur út í
tvennit lagi, og höfSu náungar þessir,
náS í annaS eintakiö og ætlaö aS gera
sér gott af á þenna hátt.
Fregnin frá Indianapolis skýra frá
þvi, aS Leonard A. Snitken, héraSs-
dómari í New York rikinu og
Maurice L- bróSir hans, hafa báSir
og yfirráðum pjóðveri'a þar.
Ekki hefir Wilson Bandaríkja
forseti, sem þessari st^fnu hefir
verið mótfallinn gefið samþykki
til þessarar ráðagerðar, en það
er búist við því að hann muni
gefa fiamþykki sitt áður en langt
um líður.
RUSSLAND
par hafa þau tíðindi gjörst,
að þýzki sendiherrann í Moscow
Count von Mirbach, hefir verið
myrtur, og er ekki gott að segja
í fljótu bragði hvaða áhrif það
muni hafa á hið óskaplega á-
stand heima fyrir, né heldur út
í frá. Sagt er að alt sé í upp-
námi i borginni, að Socialistar
hafi gjört upphlaup á móti
Bolsheviki stjórninni, og náð
einhverju af bænum á sitt vald,
Síðari fréttir segja að búið sé að
brjóta þessa hreyfingu Sócial-
istanna á bak aftur, að fjöldi
manna hafi fallið og menn í
hópum hneptir í varðhald.
pegar pýzkalands keisari frétti
um morðið hafði hann kallað ut-
anríkisritara pjóðverja von
Kuhleman á fund sinn og krafð-
ist þess að öllu sambandi við
Rússa yrði tafarlaust slitið.
pýzku blöðin nota þetta sem
eldkveikju til þess að æsa fólkið
á pýzkalandi upp á móti Rúss-
um, en þó einkanlega á móti sam-
bandsmönnum, því þó enginn frá
þeirra hendi hafi vitanlega verið
þarna nærri, þá skal nú þetta
samt á þeim lenda. — pað er
handhægt meðal til þess að
magna þann heiftareld sem
brennur nú á pýzkalandi til mót-
stöðumanna þeirra, og þó eink-
um til Englendinga — hvort að
nokkur sannleiks neisti er í þess-
um framburði blaðanna g.iörir
ekkert til, þeir eru fyrir löngu
sokknir langt niður fyrir það
velsæmi að vilja unna mótstöðu-
mönnum sínum sannmælis hvort
§em er.
Eins og að ofan er tekið fram
er ekki hægt að segja hvað úr
þessu kann að verða. prælatök
þau, sem pjóðverjar beita bæði
Ukraniumenn og Rússa eru með
hverjum deginum að verða meira
óþolandi, svo frá þeirra hálfu er
CANADA
Mr. Locke skrásetningarstjóri í
Winnipeg segir að hér í borginni
hafi 12,000 menn tjáð sig viljuga
til þess að fara út á bændabýli
og vinna þar um uppskéru og
þreskingartímann.
Á þriðjudagsmorguninn var,
kom upp eldur í bænum Graham
í Ontario, sem gerði tilf innanlegt
eignatjón. Mest allur verzlunar
og viðskiftapartur bæjarins
brann til kaldra kola, gömul og
þýðingarmikil landamerki hafa
horfið, og stórt svæði í kringum
bæinn er ekkert nema auðnin
tóm. Flutningar til bæjarins
stöðvuðust með öllu um nóttina,
en nú er verið að flytja í óða önn
vörur þangað frá Fort William,
til Hudson's Bay verzlunarinnar.
Orsakir eldsvoðans eru enn með
öllu ókunnar, að öðru leyti en
því, að um kl. 11 f. h. gaus elds
og reykjarmökkur út úr búðar-
kjallara kaupmanns eins, er
Cosco nef nist; hvassviðri var all-
mikið og flýtti það svo mjög fyr-
ir útbreiðslu eldsins, að kl. f jórða
part eftir eitt, stóðu að eins eftir
tvö hús í aðalstrætum bæjarins.
— Slökkviliðinu tókst til allrar
hamingju að bjarga járnbraut-
arstöðinni. Graham gistihúsið
brann til ösku á tæpum 30 mín-
útum, og fjöldi fólks, er þar
hafði aðsetur, þar á meðal all-
margt járnbrautaþjóna, misti
því nær allan klæðnað sinn og
var slegið upp tjöldum fyrir hina
húsviltu menn og bárust þeir
þunnig fyrir nóttina á eftir með
illan aðbúnað. Nú hafa járn-
brautarfélögin lagt til eigi all-
fáa svefnvagna handa þessum
húsvilta lýð. Ekk er þess enn
getið að nokkurt manntjón hafi
orðið, en sumir áttu all örðugt
undankomu.
Mr. D. W. Steeper aðstoðar-
umsjónarmaður C. P. R. járn-
brautarfélagsins, var rétt á för-
um frá Fort William, er honum
bárust tíðindin, lét hann stöðva
lestina, og fór með allan sinn
mannafla til Graham, til þess að
hjálpa við björgunartilraunirnar
Seinustu fregnir frá Graham,
segja að bæjarbúar séu yfirleitt
í all-góðu skapi, þrátt fyrir hið
stórkostlega f jártjón er þeir hafa
beðið, og séu undir eins teknir að
ráðgera endurbyggingu bæjarins
SEFÝRUS
imkvæmt goSsögnum Grikkja guS vestanvindsins; hann er blíSastur allra vinda og kemur um dyr
sólsetursins vestan úr Myrkheimi; hann er svo ljúfstígur þá er hann svífur austur um, aS blóm vaxa
I tporam hans.   Sefýrus er sonur Astræuss og Eos og bróSir Boreass, sem þýSir guS norSam indsins.
I júní mánuSi 1890 vann eg þaS hreystiverk eitt kvöld fog var þó í öngum mínumj, aS eg
tók Sefýrus höndum, þá er hann, aS vanda, kom vestan  aS,  og  gjörSi  hann  aS  hugbera  mínum
'heim til íslands.
Sefýrus.
Á vorkvöldi síðla eg sveima
í svífandi blíðviðris ró,
og er þá í dimmunni' að dreyma
um dýrðina handan við sjó.
Við æskunnar uppsprettulindir
í anda eg svölunar nýt,
og liugarins margþreyðu myndir
í minninga speglinum lít.
Frá blómunum andar og angar
svo ástblítt; en tregandi þrá
eg bronn, því mig lifandi langar
;iíS lyfta mér sléttunni frá.
Og kvöldbjarminn heiðgullinn hikar,
sem hug mínuni vilji 'aim ná.
og laufið á -kvistunum kvika r
og hvíslast í golunni á.
í austrinu blástjarna blikar
sem blaktandi gleymdu-mér-ei,
s\-o bláskær og bla^kyrr 'ún hikar
og bendir að feðranna ey.
í vcstri 'ann liikar og hikar; —
eg held þó bann sigri mig ei:
í austri hún blikar og blikar
og bendir að foðranna ey.
Þá ómar sem tmgurblíð harpa
frá æskudals hlíðunum þeim,
og huganum viðkvæmt eg varpa
moð vængiéttum Sefýrus hehn.
Því Sefýruss blan'ængir blaka
í bláheiðum vornœtur geim,
moð elskhngum vestursins vaka,
að varpa þoini sárfogimm hoim.
TJm kvöldgáttir sólar hann svífur
með sólkveðju-brosið í hug
og kyssandi, liressandi hrífur
hvtM-n hrygo'sloginti ••inda á flug.
•
t>;i yngist upp ættjarðar þráin
í íslonzku brjóstunum hér:
Ó!'—margt er á sveimi um sjáinn,
er Xofýnis vestan að ber.
Já, þannig til dalanna duldu
svo dularfull heimsókn er gjörð;
hann svífxir með hug vorn á huldu
ao helgidóm lífs vors á jörð.
Ilvo ljúft ei, of sár vilja svíða!
—Með Sefýrus vænglétta þeim,
ao mega þá lyftast og líða
nieo' langanir hjarta síns heim
í dalskrautið draumfagra, blíða,
þars dvöldum vór glaðasta stund
við silfurspil syngjandi hlíða,
með sólskin í barnglaðri lund.
E5£ orlendar þrautir oss þreyta
;i þungsóktri frumskóga braut,
er huganum hægast að leita
sér hvíldar við ættjarðar skaut;
Því fjaðrir 'ans hafið ei heftir:
á heiðvæng um ljósvakann blá
hann svífur, þótt sitjum vér eftir
með sóknuð og ættjarðar þrá.
Ó, Island, vort ættlandið fríða,
vort eigið í liagsæld og þraut,
guð komi í blænum þeim blíða
að blessa og frjófga þitt skaut.
Guð elskunnar blævængjum blaki
að blíðhugar-varmanum þeim,
er rís nú að bænanna baki
og barnið J)itt hér sendir heim.
Eftirmáli.
Þá er eg var aS leita aS rími í botninn á sein-
ustu vísunni, þaut óskapnaSur nokkur upp í huga
m'mum, er eg stakk niSur hjá mér eins og meS
vinstri hendinni, á meSan er eg smellti botninum í
meS hinni hægri. og svona er hann:
Hóg^ivrr af hafi
heimfiis andi,
blíðhugs bróðir,
blæ guðs líkur,
fagur fulltrúi
frónskra barna
handan liafs,
heilhug varpar.
Búið hefir brú
úr blíðhug nú
yfir um hafið,
og ekki tafið,
hollvinur beztur
og heilhugs gestur.
Kjassandi, hressandi,
kyssandi, blessandi
bygðir og bú.
Engan skal ugga —
alt að hugga —
kominn um glugga
á kvöldsins skugga,
í blænum blíðum
á blævæng þýðum,
að kjassa og hressa
og kyssa og blessa.
Stendur, standberg,
stapann, gnapio;
fjöru, færi,
fley á legi,
seg] og siglu,
sæinn, daginn,
ýta úti,
arðinn, garðinn,
skipið skapið
og í skuti hlutinn.
Svo lofaSi eg framhaldi síSar "Fyrir ofan fjall".
ett — þaS er ekki komiS.
Jón Ruvólfssov.
Eftirfarandi skýrsla sýnir nöfn
nokkurra þeirra manna, er mistu
eignir sánar og tegund atvinnu
þeirrar, sem þeir stunduðu.
Day & Brandon: Byggingar og
vörur $7,500, eldsábyrgð $3,500;
Hamilton Bros: Harðvörubúð
$12,000, eldsábyrgð $5,000; J. J.
Jewell: Matvörukaupm. $17,000
eldsábyrgð $5,000; Hudson Bay
Company, $65,000, eldsábyrgð
ókunn; Graham gistihúsið $16,-
000; eldsáb. $10,000; Cosco, Mat-
vörukaupm. $8,Q00, eldsábyrgð
$3,000; McCartney &Burk, gull-
stáss kaupm. $2,000; Bank of
Montreal $1,600; Louis Foo, gest
gjafi $4,500, engin ábyrgð; Sam.
Wing, gestgjafi $4,000, eldsá-
byrgð $2,000; Craig, gestgjafi
$500; Mrs. Hansen's kvenhatta-
búð $500; John Rastus, klæð-
skeri $600; Louis Furlane, mat-
sali $175; F. Ketteredge, rakari
$450; Graham brauðgerðarhús
$100; J. Kapnski, klæðskeri
$750; Graham Pósthús $1,000.
Auk þess eru en ótaldar nokkrar
byggingar, sem óvíst er hverjum
tilheyrðu.
Eins og sjá má af lista þessum
þá hefir tjónið orðið all-mikið;
en það sem ef til vill er þó til-
finnanlegast af öllu, er hið mikla
vistatap, sem varð við brunann.
útlit hefir verið á því að und-
anförnu, að komið gæti til stór-
kostlegs verkfalls á meðal járn-
brautarþjóna hér í Canada. í dag
stendur yfir fundur í Montreal á
milli járnbrautarforstióranna og
verkamanna í þeim tilgangi að
revna að koma á sættum.
TYRKLAND
Ensku blöðin hér í Winnipeg
fluttu þá fregn á fimtudaginn
þann 4. þ. m., að Tyrkja soldán
Mohammed V., hefði látist kl. 7
kveldið áður í höll sinni í Mikla-
garði.
MohammedV. var hinn 35. ein-
veldishöfðingi í Tyrklandi, kom-
inn í beinan karllegg frá Osman,
tofnanda veldisins. — Hann kom
til ríkis 27. apríl 1909, eftir að
bróðir hans Abdul II. haf ði hald-
ið honum í varðhaldi í þrjátíu og
þrjú ár. — Abdul II. ætlaðist til
þess að sonur sinn, prins Burhan
Edina tæki við völdunum eft-
ir sinn dag, og var hann tal-
inn einn hinna bráðgáfuðustu
manna allra ættarinnar. En sú
fyrirætlan mistókst algerlega,
með því að Ung-Tyrkjarnir
steyptu Abdul af stóli, en kvöddu
bróðir hans, fangann Mohammed
Reschad Effendi til soldánstígn-
ar, og tók hann sér nafnið Moh-
ammed V.
ísland leitar styrks Breta að því
er til kemur vistamálanna.
London, 2. júlí. — "ísland hef-
ir fundið til all-mikilla örð-
ugleika í seinni tíð, að því er
snertir skort á ýmsum nauð-
synjavörum og hefir það sent
hingað nefnd manna, til þess að
koma á vöru gagnskif tum á milli
íslands og sambandsþjóðanna.
Fara fslendingar fram á að fá
endurnýjaðan samning u.m vöru-
skifti við Bretland, frá árinu
1916. f sambandi við þessar
málaleitanir hafa verið kvaddir
til þess að mæta á þessari ráð-
stefnu fulltrúar auk Breta, frá
ftalíu, Frakklandi og Bandaríkj-
unum. ísland framleiðir mest-
megnis fisk, ull, sauðakjöt og
sauðskinn, og þarf því að sjálf-
sögðu að fá mikið af vörum sín-
um aðflutt. Hér er því einungis
um gagnskifti á vörum að ræða,
en laust við alla pólitíska þýð-
ingu.
pjóðverjar hafa fyrir skömmu
verið að reyna að þyrla upp því
ósannindaryki í Danmörku, að
Bretland hafi eytt til þess all-
miklu fé, að koma fslendingum
til þess að skilja við Dani. — fs.
land telst til Danmerkur frá
stjórnarfarslegu sjónarmiði, en
er þó að mestu sjálfstætt ríki
með nokkurn veginn fullkomna
heimastjórn".
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8