Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						
E IONE: 8S3D
«
iot
d iffl?
tted
^r»'-                  Service
and Satisfaction
PHONE: 86 311 Seven I.ines	<i	u<#ed Better Dry Cleaning and Laundry	
			
43.  ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 5. JÚNl 1930
NÚMER 23
Indíánastúlkan á
ströndinni
Eftir R. W. Noble.
Dr. B. J. BRANDSON,
fulltrúi Canadastjórnar á Alþingishátíðinni.
Hópur hátíðargesta
lagður af stað heim
Síðastliðið þriðjudagskveld,
lagði íslendingahópurinn héðan úr
borginni, sá er siglir til Reykja-
víkur með Cunardskipinu "An-
tonia", þann 6. þ. m., af stað aust-
ur að hafi. Freklega hundrað og
fimtíu manns, flest íslendingar,
voru í hópnum, að því er blaðinu
Manitoba Free Press segist frá.
Nokkrir voru farnir austur á
undsn, svo sem leiðtogi hópsins
og fulltrúi Canadastjórnar, Dr. B.
J. Brandson, er lagði af stað síð-
astliðinn laugardag og enn aðrir
fóru af stað í gær (miðvikudag).
Fjölmennur flokkur íslendinga og
ánnara gesta, víðsvegar að úr
Bandaríkjunum, mætir Winnipeg-
hópnum í Montreal, á leið til ís-
lands með sama skipi.
Orb
ænum
Séra Carl J. Olson var staddur
í borginni á þriðjudaginn og mið-
vikudaginn í þessari viku.
Séra K. K. Olafson, forseti
kirkjufélagsins, var staddur í
borginni  á miðvikudaginn.
Marino Ó. Olafson, einn af son-
um séra Kristins K. Olafsonar,
útskrifaðist (B.A.) af St. Olaf
College, Northfield, Minn., hinn
3. þ. m. Hann hefir sérstaklega
undirbúið sig undir kennarastöðu.
Mr. og Mrs. Jacob Wopnfjörð,
lögðu af stað ásamt syni sínum
vestur á Kyrraafsströnd síðast
iiðinn sunnudag. Gerðu þau ráð
fyrir að dvelja þar í fimm til sex
mánaðatíma eða jafnvel setjast
þar að. Fylgja þeim hugheilar
liamingjuóskir hinna mörgu vina
þeirra hér í borginni.
Ef ungu mennirnir, sem þessa
sðgu segja, hefðu ekki sterkar lík-
ui henni til sönnunar, mundu
margir freistast til þess að halda,
að hér væri einungis um ofsjónir
í'ð ræða, og þessi fagra stúlka,
með leikhæfileikunum, hefði aldr
ei verið til.
Dóttir Indíánahjónanna var
yndislega fögur. Regluleg feg-
urðargyðja frá hendi náttúrunn-
ar , sem dró að sér athygli jafnt
manna sem kvenna, þá sjaldan
hún kom á Winnipeg ströndina
(Winnipeg Beach) til þess að
Iraupa smávegis nauðsynjar handa
heimilinu. Varir hennar voru
þunnar og lýstu djúpri viðkvæmni.
Augu hennar voru ímynd dýrð-
arásjónu sólarlagsins og þá sjald-
an það vildi til, að hún sást brosa,
skáru tennurnr af eins og glitr-
andi perlur við móleitt hörundið.
Hún horfði stundum með djúpri
athygli á loftvagnahjólið (Coast-
er) á ströndinni. Stóð hún þá
stundum saman hjá girðingunni,
þar sem sízt yrði tekið eftir henni
og hló hjartanlega með sjálfri
sér, þegar vagnarnir svifu niður
og fólkið stóð á öndinni.
Sjaldan kom hún niður á strönd-
ina án þess að staðnæmast hjá
hestaréttinni og klappa og strjúka
litlu hestunum með blíðlegu brosi.
Sérstaklega lét hún vel að skjótt-
um fola, gaf honum æfinlega epli
og talaði við hann allskonar gælu-
orð ýmist á ensku eð Indíána-
rnáli.
Hún var dóttir Indíána hjóna,
sem heima áttu milli Netley og
Matlock; hún átti tvo bræður,
annan 9 og hinn 14 áragamlan,
og eina systur, hér um bil-sjö ára.
Svo mátti segja, að hún gengi
systkinum sínum í móðurstað.
Faðir þeirra var ræfill, sem eyddi
mestu af tímanum í Winnipeg, en
móðir þeirra var oftast ýmist í
Selkirk eða Winnipeg, vann þar
bvað sem hún gat fengið að gera,
I. INGALDSON,
fulltrúi fylkisþingsins í Manitoba
á Alþingishátíðinni.
Mr. Sigurður Sigurðsson, kaup
maður frá  Calgary,  Alta., var
staddur í borginni fyrri part vik
unnar.  Hann var á leið til Aust-
ur^Canada  í  verzlunarerindum.
Á hvítasunnudag (8. júní), mess
ar séra Sig. Ólafsson í Riverton,
far þar fram ferming og  altaris-
ganga.   Messan byrjar stundvís
lega kl. 2 e. h.
Þann 15. j'úní (trínitatis) mess
ar séra Sig. ólofsson  í  Geysis
kirkju, fer þar fram ferming og
altarisganga.  k Messan   byrjar
stundfvíslega gl. 2 e. h.
Kvöldmessa  í  Árborg,  kl. í
sama dag.
Kirkjuþingið 1930
Fertugasta og sjötta ársþing Hins evangeliska lút-
erska Kirkjufélairs íslendinga í Vesturheimi verður
haldið í kirkju St. Páls safnaðar í Minneota, Minn.,
frá 18.—22. júní, 1930.
ÞLDgBetningarguðsþjpnusta með altarisgöngu fer
l'ram miðvikudaginn þann 18. júní, kl. 8 að kveldinu.
Söfnuðir Kirkjufélagsins geri svo vel að kjó.sa er-
indsreka á þingið eftir því, sem þeim er heimilt að lög-
um, og embættismenn og fastanefndir minnist þess, að
skýrslur þeirra eiga að vera tilbúnar og leggjast fram
á fyrsta þingdcf/i.
Fjárhagsár Kirkjufélagsin.s endar 10. júní ár hvert,
og ættu því öll gjöld og tillög til málefna Kirkjufélags-
iiis að vera komin til féhirðis fyrir þann tíma og lielzt
nokkru áður. Nú þegar árfertJi er með erfiðara móti,
reynir á trygð allra kristindómsvina, að láta ekki mál-
efni kirkjunnnar sitja á hakanum.
Dagsett í Glenboro, Man., 2. apríl, 1930.
K. K. OLAFSON, forseti Kirkjufélagsins.
ARNI EGGERTSSON,
fulltrúi Canadastjórnar á Alþing-
ishátíðinni.
stakt athygli; en þá skeði nokk-
uð,- sem þeim þótti einkennilegt;
kvenmannsrödd heyrðist frá kof-
anum og rak hún upp hátt angist-
aróp. Ljósið hvarf á sama augna-
bliki og alt var kyrt og hljótt.
Tunglið var komið upp og dökk
ir kveldskuggar gerðu alt  leynd
ardómsfult   og   skuggalegt  um
hverfis Indíánakofann, þegar þeir
félagar komu  þangað  með vasa
og hafi þau verið þannig, að eig-j
andinn hljóti að hafa verið leik-
kona. Á kistunni segir hann að
hafi verið límdur á hliðina reglu-
legur leikhússseðill.
Báðir þessir menn höfðu lýst
umhverfis sig í kofanum með
vasaljósum sínum. Þeim kemur
ekki saman um það, hvað hafi
verið þar inni; hitt eru þeir sam-
mála um, að þeir hafi báðir séð
þessi fínu föt á jörðinni fyrir
utan kofann, sömuleiðis töskuna.
Þeim ber einnig saman um það,
að stúlkan hafi sagt sér, að hún
vildi hverfa aftur til sinna fyrri
lifnaðarhátta og reika um strend-
ur vatnanna frjáls eins og fugl-
inn fljúgandi og áhyggjulaus eins
og "akursins liljugrös". Hún sagði
þeim, að hún hefði verið á leik-
sviðunum eystra og sér hefði
dauðleiðst það.
Eitt sumar hafði hún ferðast
með leikflokki, eftir því sem hún
sagði þeim félögum stillilega og
sannfærandi; hún hafði komið
fram á leiksviði og endað með því
að vinna sér einróma frægð á
Broadway leikhúsinu í New York
í söngleik, þar sem sungin voru
tvö Indíánakvæði, undir svo fögru
lagi, að þau eru enn í dag sung-
in af öllum þeim í  Vesturheimi,
Morð framið í Winnigeg
A miðvikudagskveldið í vikunni
sem leið, var maður að nafni
Wasyl Baran, myrtur að heimil;
sínu, 447 Garlies Str., Winnipeg.
Hann var einn heima, en þegar
kona hans kom heim seint um
kveldið, rann hún mann sinn dá-
ínn, með byssuskot gegn um höf-
uðið. Enn sem komið er, virðist
logreglan enga hugmynd hafa
um, hver þetta verk hefir unnið.
Islenzk hjúkrunarkona
Ijós, til þess  að fannsaka  þaul sem hljómlist unna.
fyrirbrigði, sem þeir höfðu orðið
varir við.
Þegar þeir komu að kofanum,
var þar Indíánastúlka grátandi
fyrir utan dyrnar; hún var klædd
í óbrotinn, fornan léreftskjól og
hárið einkennilega úfið; hún var
í bómullarsokkum, sem hrukkuð-
ust niður á ökla og hafði á fótum
sólalausa eltiskinnsskó. Hún tal-
aði við þá  á  hreinni  og góðri
Þegar þeir félagar ætluðu aft-
ur inn í kofann, varnaði hún þeim
þess, en sagði þeim meira af hðg-
um sínum. Hún sagðist vilja
flytja aftur á æskuheimili sitt,
fara þangað með "krakkana" frá
Winnipeg, þar sem þeir hefðu
verið í lélegu nágrenni, og láta
þá lifa frjálsa og fría, heilnæmu
og eðlilegu lífi eins og þeir hefðu
gert heima á yngri árum.  Að því
Meiri hraði
Capt. Roscoe Turner flaug í
vikunni sem leið, frá New York
til Los Angeles á 18 klukkustund-
um og 44 mínútum. Það er 26
mínútum minna en Capt. Frank
M. Hawkes var að fljúga þessa
sömu leið 1929. Kom Turner við
í Wichita, og stóð þar við í fáein-
ar mínútur. Eflann! fékk tölu-
verðan mótvind, sem tafði hann
æði mikið. Annars sagðist hann
mundi hafa komið til Los Angel-
es svo sem klukkutíma fyr.
Lætur vel af sér
Mussolini sagði nýlega í ræðu,
sem hann hélt fyrir 100,000
manna, að nú ætti sinn stjórn-
málaflokkur, Fascistarnir, enga ó-
vini, eða verulega mótstöðumenn,
lengur heima fyrir, og nú óttaðist
ítalía enga útlenda óvini.
Miss Margrét Brandson
.
' dóttir þeirra Dr. og Mrs. B. J.
i Brandson, hefir nýlokið prófi í
: hjúkrunarfræði við Yale háskól-
p.nn, með fyrstu ágætiseinkunn.
i Miss Brandson er tæplega tutiugu
j og tveggja ára að" aldri. Hún sigl-
ir til íslands ásamt föður sínum
á föstudaginn kemur, þann 6. þ. m.
ensku; sagðist hún vera alein er hana sjálfa snerti, sagðist hún
þarna í kofanum, bað þá að lofa, einungis þrá það, að gleyma því
sér að vera einni, og kvaðst veraj Bg hún hefði nokkur sinni "notið
alveg óhult, því^kkert hof?1 *row  lífsins," elns og  hiin  komst,  aö
ið fyrir, sem hrœðast þyrfti.
Geislarnir frá vasaljósum
þeirra félaga höfðu skinið á fata-
tösku, sem var þar úti fyrir, og
sáu þeir hana nokkurn veginn
greinilega. Hún var alls ekki lík
þeim töskum, sem Indíánar hafa
venjulega  á  norðurhluta  Aðal-
litlu
held-
sumargestum'jur var það finindis ferðataska úr
og sendi dóttur  sinni  alt, sem
henni innheimtist. Dóttirin vann, strætis í Winnipeg, eða í
sér inn nokkur cent öðru hvorui bæjunum í Vestur^Canada,
með því að  selja
ber og egg.
ágætu  leðri; en fyrir utan  kof-
Einn góðan veðurdag hvarf öll|ann, umhverfis töskuna, voru föt,
Indíána fjölskyldan úr litla kof-j sem kæruleysislega% hafði verið
anum.  Var sagt,  að  <hún hefðil fleygt þar til og frá, en  svo fín,
fyrst frið til Selkirk og síðan til
Winnipeg. Nokkru seinna fluttu
sig fáeinir sumargestir þangað
nálægt, sem Indiánaf jölskyldan
hafði verið. Kusu þeir fremur
næðið og kyrðina uppi í landinu,
en hávaðann og gauraganginn á
ströndinni.
Svo var það kveld eitt í ágúst-
mánuði, hér um bil fjórum árum
seinna., Þvingandi hiti hafði ver-
ið um daginn og svo var enn.
Létt móða gaus upp úr mýrunum
og fylgdi henni svo mikill flugna-
avargur, að engu var líkara en
dökkum skýjum. Sólin var ný-
lega sígin í vatnið og fáeinar
stjörnur tindruðu á heiðum himn-
inum. Langt uppi með vatninu
heyrðist hljóðfærasláttur, sem
barst í kvöldloftinu frá hljóm-
skálanum í Matlock yfir skógar-
rjóðrið.
Þrír sumargestir, sem flutt
höfðu í lítinn kofa öðru megin
við rjóðrið beint á móti Indíána
býlinu, voru að tala saman um
það, sem við hafði borið um dag-
inn: sundið eftir hádegið, ferð-
ina eftir nauðsynjavörum til Win-
ripeg Beach, o. s. frv. Þeir sátu
umhverfis haug, sem kveikt hafði
verið í og risu upp frá honum
reykjarstrókar, sem breyttust
allskonar myndir í longkyrru
kveldloftinu.
Fyrst héldu þeir félagar, að það
væri ljós fró vasalampa einhvers
forvitins náunga, sem væri að
skoða kofann, en það var ekki, því
ljósið var kyrt í kofanum. Það
var auðsjáanlega dauft olíu
lampaljós. Hér um bil í heila
klukkustund sáu þeir þetta ljós,
án þess að gefa því nokkurt sér
að þau hefðu  fullnægt  vandlát
ustu hefðarkonum  landsins.
Einn þeirra félaga fór inn
kofann; kvaðst hann hafa séð
lukt liggja þar á regnvatnstunnu
í einu horninu; hafði hún oltið
um og ljósið sloknað. Niðri á
gólfinu í sama horninu kvaðst
hann hafa tekið eftir stórri svína-
feitis fötu fullri af berjum, og
eggjagrind með hér um bil 5—6
hænum í, sem hvorki hreyfðust
né létu til sín heyra, og þótti hon
um það einkennilegt.
Annar þeirra, sem inn í kofann
fór líka, heldur því fram þann
dag í dag, að þar hafi hvorki
verið hænsni né ber — hann
fullyrðir það jafnvel, að þar hafi
engin lukt né lampi verið, — aft-
ur á móti kvaðst hann hafa séð
opna klæðakistu fulla  af  fötum
W. H. PAULSON,
fulltrúi Saskatchewanfylkis
á Alþingishátiðinni.
orði.
Hún sagði þeim félögum, að
hún hefði brent sig, þegar luktin
valt út af óvart og ljósið slokn-
að; þess vegna kvaðst hún hafa
hljóðað upp yfir sig. Þegar þeir
mintust þess, að ljósið hafði ein-
mitt slokknað samtímis því að þeir
heyrðu hljóðið, trúðu þeir orðum
hennar; svo kvöddu þeir hana og
fóru heim í kofa sinn aftur, því
hún bað þá að láta sig vera cina
í kofanum og sagði að sér væri
engin hætta búin. Þegar þeir
voru farnir, sáu þeir hana fara
inn í kogann.
Sumargestirnir voru latir og
værukærir; þeir sváfu fram yfir
hádegi næsta dag; þá fóru þeir í
sundfötin og lögðu af stað til
Matloch til þess að synda. Á
kiðinni ætluðu þeir að heim-
sækja Indíánastúlkuna; en þeir
gripu í tómt, engin lifandi vera
var í kofanum; þar var ekki svo
mikið sem vatnstunna, sem einn
þeirra félaga sagðist hafa séð i
kofanum kveldið áður; þar var
heldur ekki fatakistan, sem einn
þeirra lýsti svo greinilega; þar
voru engin ber og engin hæns; og
alls engin merki þess, að nokkur
mannleg vera hefði stigið þar
fæti síðan Indíánafólkið fór það-
an burtu fyrir mörgum árum.
Enginn í nágrenninu vissi held-
ur ti 1 þess, að Indíánastúlkan
hefði komið aftur, þótt þeir héldi
spurnum fyrir um hana. Gamla
fólkið, sem þekt hafði IndíáHa-
fjölskylduna og sérstaklega stúlk-
una, efaðist um, að nokkur fótur
væri fyrir þessari sögu, en ein-
kennilegt er jbað, að þótt sum-
argestirnir, sem þetta sáu, hefðu
aldrei séð né þekt Indíánafjöl-
skylduna eða stúlkuna, þá lýstu
þeir samt vexti hennar, útliti og
framkomu svo vel, að lýsingin
\ar talin nákvæmlega rétt af
þeim, er hana þektu. Sömuleiðis
stóð alt heima, sem hún hafði
sagt þeim um fólk sitt.
Þessi viðburður hefir aldrei
verið skýrður; hann er enn þá ó-
ráðin gáta, og öll líkindi eru til,
að svo verði framvegis. Kofinn
er að f úna niður smám saman, og
sagan hefir engan endir.
Sig. Júl. Jóhannesson, þýddi.
Þingslit.- Kosningar
28. júlí
Sambandsþinginu 'í Ottawa var
slitið á á' föstudagskveldið í vik-
unni sem leið og þingið jafnframt
leyst upp af landstjóranum. Þ>.
þegar ákvað stjórnin að almenn-
ar kosningar skyldu fram fara
mánudginn, hinn 28. júlí. Eru
nú flestir þingmennirnir frá
Vestur-Canada komnir heim til
sín, eða eru um það leyti að kou;a.
Verður nú kosningabardaginn
þegar hafinn, og er búist við að
hann verði harður mjög, en það er
hann  nú  reyndar æfinlega.
Dr. Frank Herbert Peterson.
Þann 14. maí síðastliðinn, út-
skrifaðist af Manitoba læknaskól-
anum, Dr. Frank Herbert Peter-
son, sonur Stefáns Péturssonar
frá Miklahóli í Viðvíkursveit, og
konu hans Rannveigar Jónsdótt-
ur frá Miklabæ í Óslandshlíð.,
bæði úr Skagafjarðarsýslu. Hinn
ungi læknir er ekki fullra 25 ára
og hefir gengið vel gegn um öll
þessi löngu skólaár. Þetta síðast-
liðna ár hefii4 hann starfað á
Winnipeg General Hospital, og
verður þar framvegis einn af
hinum föstu læknum. Tengda-
bróðir hans. Mr. Frank Fredrick-
son, hefir lagt sig mikið fram
um, að greiða götu þessa unga og
efnálega mentamanns á náms-
braut hans.
Að kaupa áfengi er
ekki legabrot
Samkvæmt  nýgefnum  úrskurði
hæstaréttar  Bandaríkjanna,   er
það ekki lagabrot,  að  kaupa á-
fengi þar í landi af vínbruggur-
um og vínsmyglum.  Sá  einn  er
sekur við lögin, sem áfengið sel-
ur, en ekki sá,  sem  kaupir, sam-
kvæmt  Volstead  lögunum.   Að
vísu skipa lögin svo fyrir, að eng-
inn megi kaupa áfengi, nema hann
hafi til þess leyfi frá stjórninni.
En dómararnir líta svo á, að hér
sé aðeins  átt  við  það, er  menn
< kaupa  áfengi  af  þeim,  er  rétt
hafa til að selja það,  til  lækn-
inga, iðnaðar o. s. frv., en  ekki
við hina, sem  hafa áfengi  ólög-
lega.  Þetta breytir engu frá því
£em verið hefir, því stjórnin hef-
ir litið svo á, að sér bæri ekki að
koma gram ábyrgð á hendur þeim
sem vín keyptu, heldur að  eins
þeim, sem það seldu.  En nú vita
menn fyrir víst,  hvernig  ber að
skilja lögin í þessu atriði.
SIGTRYGGUR JÓNASSON,
fulltrúi Canadastjórnar  á Alþingishátíðinni.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8