Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 17. SBPTEMBER, 1936.
Jarðgeislar
Arið 1932 birtist í Lesbók grein
tíin jarðgeisla eftir þýekan vís-
indamann, dr. K. R. v. Rogues.
Vakti hún almcnna athygli. Síðan
hafa vísindamcnn i ýinsum lönd-
uui fengist við rannsóknir á jarð-
gcislum, og eru þœr rannsóknir
mjóg merkilegar. Eftirfarandi
grein birtist i ameríska tímarilinu
"The Rosicrucian Digesf' í júni
í sumar og er höfundur licnuar
Brnest Gonzenbach.
Jarðgeislar eru í raun og veru
endurkast geisla, sem jörðin drekk-
ur í sig frá sólinni, fastastörnur og
reikistjörnum af öllum stærðum.
Það er aðeins skamt síðan að menn
uppgötvuðu þessa jarðgeisla, og
menn vita lítið um þá, því aö' aðal-
kapp er lagt á það að rannsaka þá
geisla, sem koma utan úr hitnin-
hvelinu. En þar sem menn vita að
fastastjórnurnar senda frá sér ó-
sýnilega geisla, þá er það ekkert
undarlegt þótt jörðin sendi frá sér
samskonar geisla.
Það er hægt með mörgu móti að
finna þessa geisla, en undarlegt
hvað þeim hefir verið lítill gaumur
gefinn og hvað menn eru vantrúaÖir
á það, að þeir sé til. Lærðustu raf-
magnsfneðingar hafa hundsað þá,
eða þeir afneita geislunum með öllu
En jarðgeislarnir eru til og menn
verða þeirra varir á ýmsan hátt.
Menn sem hafa útvarpstæki í bílum
sínum, komast ósjálfrátt i kynni við
þá á þann hátt, að útvarpið þagnar
alt í einu, en tekur svo til aftur
sjálfkrafa eftir svolitla stund. Þetta
gerist á vissum blettum. Lögreglan
í stórborgunum þekkir þessa staði
og kallar þá "dauða staði." Hún
varast það að hafa bíla sína stand-
andi nærri þeim.
Þessir "dauðu staðir" eru undart-
tekningarlaust staðir þar sem tveir
jarðgeislar mætast. Eg hefi rann-
sakað mörg hundruð slikra staða og
ætíð komist að raun um að þar sker-
ast tveir jarðgeislar. í sumar sem
leið drap elding mann, sem ók á bif-
hjóli eftir breiðum vegi. Báðum
megin við veginn voru há tré og
einnig rafmagnsleiðslur. Mönnum
þótti það afar undarlegt, að eldingu
skyldi ljósta niður á miðjan veginn,
því að eðlilegt hefði verið að henni
lysti niður í trén eða rafmagnsþræð.
ina utan við veginn. Lögregluþjónn
sýndi mér staðinn, þar sem eldingin
drap manninn. Eg komst fljótt að
raun um það, að einmitt á þessum
stað mættust tveir jarðgeislar.
Þetta sannar það, sém þýzki bar-
úninn von Pohl hefir haldið fram,
atS eldingu slái aldrei niður nema
bar sem tveir jarðgeislar mætast.
Þetta skýrir einnig það hvernig á því
stendur að einangrun rafmagns-
þráða dugar ekki á sumum stöðum.
Þetta hefi eg athugað mörg hundr-
tti^ sinnum. Eg hefi líka athugað
Ejölda mörg tré, sem órðið hafa fyr-
ir eldingu, og undantekningarlaust
hafa þau staðið einmitt þar sem
tveir jarðgeislar mætast, eða þar rétt
'ijá.              ,
Skýringin á þessu er afar einföld.
Geislarnir eiga upptök sín djúpt í
jörðu sem straumar, en þeir breyta
stefnu, ef þeir rekast á góðan raf-
magnsleiðara, svo sem málma eða
vatn. Geisli, sem á t. d. upptök sín
500 fet undir yfirborði jarðar, get-
ur rekist á vatnsæð og breytt stef nu
og síðan rekist á aðra vatnsæð sem
annar geisli fer eftir. Þeir samein.
ast þá í einn geisla, sem hefir jafn
mikinn kraft eins og þeir báðir
höfðu. Þess vegna leggur þenna
geisla hærra í loft heldur en einfald-
an geisla, og hann verður því eðli-
leg leiðsla í skaut jarðar fyrir raf-
magn, sem myndast í skýjunum.—
Líkamir vorir eru gerðir úr mil-
jónum "sella" og hver þeirra er afl-
stöð, sem sendir frá sér geisla.
Þannig eru allir lifandi hlutir og
frá öllum stafa geislar, þótt vér höf-
um enn eigi getað mælt þá vegna
þess að oss vantar áhöld til þcss.
Georges  Lakhovsky  prófessor  i
INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Amaranth, Man...................B. G. Kjartanson
Akra, N. Dakota................B. S. Thorvardson
Árborg, Man...................Tryggvi Ingjaldson
Árnes, Man.....................Sumarliði Kárdal
Baldur, Man.........................O. Anderson
Bantry, N. Dakota............. .Einar J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash.............Thorgeir Simonarson
Blaine, Wash.................Thorgeir Símonarson
Bredenbury, Sask.......................S. Loptson
Brown, Man...........................J. S. Gillis
Cavalier, N. Dakata..............B. S. Thorvardson
Churchbridge, Sask.....................S. Loptson
Cypress River, Man....................O. Anderson
Dafoe, Sask.........................J. G. Stephanson
Edinburg, N. Dakota............Jónas S. Bergmann
Elfros, Sask...............Goodmundson, Mrs. J. H.
Foam Lake, Sask ............J. J. Sveinbjörnsson
GarCar, N. Dakota..............Jónas S. Bergmann
Gerald, Sask...........................C. Paulson
Geysir, Man...................Tryggvi Ingjaldsson
Gimli, Man.........................F. O. Lyngdal
Glenboro, Man........................O. Anderson
Hallson, N. Dakota..............S. J. Hallgrímsson
Hayland, P.O., Man...........Magnús Jóhannesson
Hecla,  Man........  ............Gunnar Tómasson
Hensel, N. Dakota....................John Norman
Hnausa, Man.......................B. Marteinsson
Ivanhoe, Minn...........................B. Jones
Kandahar, Sask...............  J. G.  Stephanson
Langruth, Man..................John Valdimarson
Leslie, Sask...........................Jón ólafson
Lundar, Man......................Jón Halldórsson
Markerville, Alta.....................O. Sigurdson
Minneota, Minn...........................B. Jones
Mountain, N. Dak...............S. J. Hallgrimson
Mozart, Sask.................J. J. Sveinbjörnsson
Oak Point, Man...................A. J. Skagfeld
Oakview,  Man.....................Búi Thorlacius
Otto, Man.......................Jón Halldórsson
Pembina, N. Dak................Guðjón Bjarnason
Point Roberts, Wash...................S. T. Mýrdal
Red Deer, Alta.......................O. Sigurdson
Reykjavík, Man.....................Árni Paulson
Riverton, Man.................Björn Hjörleifsson
Seattle, Wash......................... J. J. Middal
Siglunes, P.O., Man...........Magnús Jóhannesson
Silver Bay, Man...................Búi Thorlacius
Svold, N. Dakota................B. S. Thorvardson
Tantallon, Sask...................   J. Kr. Johnson
Upham. N. Dakota..............Eiuar T. Breiðfjörð
Víðir, Man.....................Tryggvi Tn^jaldsson
Vogar, Man...................Magnús Jóhannesson
Westbourne, Man.................Jón Valdimarsson
Winnipegosis, Man...........Finnbogi  Hiálmarsson
Wvnyard, Sask...................J. G. Stephanson
París, hefir gert merkilegar rann-
sóknir með bréfdúfur. Þessar rann.
sóknir sýna, að það er hvorki sjón
né heyrn né neinu skilningarviti að
þakka að þær rata um órvegu, held.
ur fá þær leiðbeiningar sinar eftir
hárfínum rafmagnsstraumum í loft.
inu, sem eru eins og útsendar bylgj-
ur frá miðunarstöðvum, nema miklu
kraftminni. Sú undantekning, að
það þarf að temja sumar dúfur til
langflugs, staðfestir aðeins regluna.
En á þessum grundvelli hefir Lak-
hovsky prófessor komið fram með
þá merkilegu kenningu, að það sé
útgeislanir frá einhverjum enn ó-
kunnum uppsprettum, sem leiðbeina
álaseyðunum lengst utan úr Atlants.
hafi til þeirra stöðva, sem forfeður
þeirra dvöldu á, áður en þau fóru
lengst út i Atlantshafið til þess að
hrygna. Og sömu skýringu gefur
hann á því hvers vegna laxinn leitar
ár eftir ár í sömu árnar, og hvernig
íarfuglarnir rata óravegu yfir út-
höf, Alarnir, laxinn og fuglarnir
eru nokkurs konar móttökustöð fyr-
ir geislabylgjur af vissri lengd. og
hinar hárfínu "sellur" sem taka á
móti þeim bylgjum láta boð ganga
jafnharðan til heilans.
Eftir því sem eg fæ bezt séð, er
]Jetta einföld en fullnægjandi skýr-
ing á hinni furðulegu ratvísi fiska
og fugla. ()g hið sama gildir um
ratvísi hesta og hunda, sem er ann-
áluð og flestir kannast við.
En um leið og vér aðhyllumst
þessa skýringu, verðum vér að við-
urkenna, að til sé jarðgeislar, alveg
eins og það ótal geisla, sem himin-
hvolfið er þrungið af. Þó er eftir
sú spurning hvernig lifandi verur
geta tekið á móti þessum geislum og
hagnýtt sér þá. l'm skordýr er þeirri
spurningu fljótsvarað, því að þau
hafa sjálf "loftnet" þar sem eru
hinir svo nefndu fálmarar. Þeim er
ætlað nákvæmlega hið sama hlutverk
eins og loftnetjum útvarps. Fyrst
héldu menn ao skordýrin þreifuðu
fyrir sér með fálmurunum, en nú
er það sannað að þeir taka á móti
geislabylgjtim, sem leiðbeina kvik-
indunum.
Fuglar og fiskar hafa enga slika
fálmara, og þess vegna hljóta þeir
að taka á móti geislabylgjunum á
annan hátt. En hvernig það má
verSa hefir prófessor Lakhoysky
einnig fundið. Með löngum og ná-
kvæmum rannsóknum hefir hann
komist að því, að við mótstöðu lofts.
ins við vængjaslátt íuglanna mynd-
ast rafmagnsstraumur um búk fugl-
anna. Og hann hefir einnig fund-
ið að þessi straumur magnast eftir
því sem fuglarnir fljúga hærra, eða
um eitt vott við hvorn sentimeter.
()g það er ekki lítill kraftur sem
þannig myndast þegar hátt er flog-
ið. í 3000 feta hæð er hann alt að
100,000 vott! Hjá fiskum kemur
þetta sama f ram við mótstöðu vatns.
ins.
Það er skemst af að segja, að á
þessu sviði erum við rétt aðeins að
uppgötva nýja veröld, og enginn
getur enn sagt um það hvað vér get.
um lært af því, eða hvaða margar
gamlar erfðakenningar verða a'ð
falla í valinn.---------
Ekki má ganga svo fram hjá
þessu máli að ekki sé minst á það
hver áhrif jarðgeislar hafa á menn,
því að það varðar oss mestu. Ýmsir
vísindamenn í Evrópu halda því
fram að krabbamein stafi frá jarð-
geislum. Með rannsóknum mínum
á trjám hefi eg komist að þeirri nið-
urstöðu að margar meinsemdir
þeirra eru sams konar og krabha-
nxein í mðnnum. Sú skoðun, að
krabbamein stafi frá jarðgeislun
kemur alveg heim við nýjustu lækna
visindi, þar sem talað er um "dauð-
ar sellur" í mannslíkama og að úr
þeim verði krabbamein. En hvað
er það, sem drepur "sellurnar?"
Þjóðverjar hafa rannsakað þetta
málefni meira en nokkur önnur
þjóð. Þar i landi er f jölmennur fé.
lagsskapur hálærðra vísindamanna,
og á ferðum sínum hafa þeir með
sér áhöld, þar á meðal óskakvist, til
l'ess að finna bvar jarðgeislar eru,
en með niðurstöður rannsókna sinna
fara þeir eins og með mannsmorð.
Þegar læknir vill rannsaka upp-
tök veiki hjá sjúkling sínum, er það
hans fyrsta verk að athuga hvort
rúmið,  sem  sjúklingurinn  sefur  í.
eða hefir sofið í, er þar sem jarð-
geisli kemur upp. Ef sú er raunin
á, er rúmið f lutt á annan stað í hús-
inu þar sem jarðgeislanna gætir
ekki. í mörgum tilfellumi, svo sem
þegar um gigt, taugaveiklun og
þessháttar er að ræða, hefir það
reynst næg lækning að færa rúmið.
En við krabbameini dugar það ekki.
Krabbameinið heldur áfram að
þroskast og vér þekkjum ekkert
annað ráð við því en radíum, en það
eru bara annarskonar geislar en
jarðgeislarnir. Og þetta styður
kenningu hómopata, sem halda því
fram að "líkt lækni líkt" (sbr. með
illu skal ilt út reka). En læknar
verða líklega seinastir til þess yfir-
leitt að viðurkenna áhrif jarðgeisla
á heilsufar manna.
Samt sem áður eru til jarðgeislar
og krabbamein, og eg er ekki í
minsta-vafa um að samband er þar
á milli. Ótal sinnum hefi eg rann-
sakað rám krabbameinssjúklinga og
komist að raun um að þar eru jarð.
gelslar. En þótt vér vitum að jarð-
geislarnir sé valdir að krabbameini,
]>á gefa þeir oss, þvi miður, ekki
neina bendingu um hvernig hægt
muni að lækna það. Vér höfum því,
enn sem komið er, ekki neiti önnur
ráð heldur en að reyna að verjast
krabbameini. Og það er ósköp ein-
falt, aðeins að setja rúmin þar, sem
jarðgeislar ná ekki til þeirra. Um
aðra sjúkdóma gildir hið sama. Einn
frændi minn fékk alt í einu óþol-
andi innvortis kvalir. Það kom í
ljós, að jarðgeislar mættust beint
undir rúmi hans. Rúmið var fært
til, og eftir hálfan mánuð var hann
albata og hefir ekki kent þessa sjúk.
leika síðan.
Mestu varðar að geta fundið það
hvar jarðgeislar streyma út. Og til
þess er afar einfalt ráð: að nota
ósk.akvist. ITann tekur ao' vísu ekki
sjálfur á móti jarðgeislunum. heldur
verður likami tnanns hlaðinn af
þeim og við það kippist óskakvist-
urinn við í hendi manns. En menn
eru mismunandi móttækilegir fyrir
jarðgeisla, og þess vegna kippist
óskakvisturinn ekki við í allra hönd-
um.
Fyrir 4000 árum var í Kína sá
keisari, sem hét Kvang IIsu. Það
er til mynd af honuhi þar sem hann
heldur á óksakvisti og hans er ennþá
minst fyrir þá blessun, sem hann
íæro'i þjóð sinni með þessum óska-
kvisti. Hann innleiddi þá reglu, sem
enn er haldin í Kína, að leita uppi
góða bústaði með óskakvisti. Ef
kvisturinn kippist við í höndum
manns, þá eru þar "illir andar" und-
ir niðri, og ]'ar má ekki byggja.
Þetta, sem Kínverjar kalla illa anda.
er eflaust jarðgeislar, sem hafa
skaðleg áhrif á heilsu manna. Á-
rangurinn af vali bústaða í Kina má
sjá á nokkrum tölum. í Evrópu-
löndum er hæsta tala krabbameina-
sjúklinga 130 á' hver 100,000 íbúa,
en sú lægsta 45. í Bandaríkjunum
er talan um 100. En í Kína er tala
krabbameinssjúklinga ekki nema 15
af hverjum 100,00 íbúa, og er það
sú lægsta hlutfallstala um þennan
sjúkdóm, sem þekkist í heimi. Kin-
verjum hefir tekist að miklu levti
að komast hjá áhrifum hinna "illu
anda." En á oss herja þeir enn
með fullum krafti. Er það menn-
ing vor, sem leyfir þeim það ? Mér
er spurn.—Lesb. Mbl.
Business and Professional Cards  I
ÓKAUPANLEGT
(Beyond Price)
Eftir Edgar A. Gucst
—Úr Weekly Free Press—
Ef vit fcngist keyt eða kunnátta hér,
þá keypti' upj) öll verðlaun sá rik-
astur er;
því oft sér hinn ríki. að einkason
hans
varð  eftir  af  syni  hins  fátæka
manns,
og svíður í kyrþey að sjá það að
hann
er sigurinn hlaut. einatt  fyrir  sér
vann.
Ef list fcngist keypt, mundi auð-
legðin ein
þar úrslitum ráða í sérhverri grein.
Þó var engin barátta unnin svo hér,
að auðurinn þar gæti neitt vakkað
sér.
Því list, eins og vizkuna, læra hér
þarf;
PHYSWIANS  <md SURGEONS
DR. B. J. BRANDSON
216-22 0 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy  St*.
Phone 21 834—Office tlmar 2-3
Heimili  214  WAVERLET  ST.
Phone  403 28S
Winnipeg, Manitoba
DR. B. H. OLSON
Phones:   35  076
906  047
Consultation by Appointment
Only
Heimili:  6 ST. JAMES PLACE
Winnipeg,  Manitoba
DR. J. STEFANSSON
216-22 0 Medical Arts Bldg.
Talaími  26 688
Stundar  augna,  eyrna,  nef  oe
kverka sjúkdóma.—E!r aS hitta
kl. 2.30 til 6.30 e. h.
Heimili:  638  McMILLAN  AVE.
Talslmi 42 691
Dr. P. H.T.Thorlakson
201 MedlcaJ Arta Bldc
Cor.  Qraham OK Kennedy  Bta.
Phones 21 211—21 144
Res. 114 GRENFELL BLVD,
Phone  62  200
Dr. S. J. Johannesson
ViBíalstlmi 3—S e. h.
218 Sherburri St.~Sími .^0877
G.	w	. MAGNUSSON Nuddlœknir
	41	FURBT  STREET Phone 36 137
Slmií	o«r	semjið um •amtalstlma  |
BARRISTERS, SOLICITORS, ETC.
H. A. BERGMAN, K.C.
l*len*kur lögfroeðincrur
Skrifstofa:  Room  811  McArthur
Building, Portage Ave.
P.O. Box  1656
PHONES  »5 052  oz  39 04*
J. T. THORSON, K.C.
Islenzkur  löfflrxxOingur
800 GREAT WEST PERM. BLD.
Phone  94 668
BUSINESS CARDS
DR. A. V. JOHNSON
tslenzkur Tannlcekntr
212 CURRY BLDO., WINNIPEQ
Gegnt pósthúsinu
Simi 96 210       Heimilis 33 328
Drs. H. R. &H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GENERAL
TRUSTS BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 26 545      WINNIPEG
Cornuxtll 5>otel
Sðrstakt verS á viku fyrir námu-
og fiskimenn.
KomlB eins og þér eruB klæddir.
J. F. MAHONEY,
f ramk væmdarstj.
MAIN & RUPERT    WINNIFEO
DR. T. GREENBERG
Dentist
Hours  10 a. m. to  9 p.m.
PHONES:
Offlce 36 196       Res. 51 451
Ste. 4 Norman Apts.
814  Sargent Ave., Wlnnipeg
A. S. BARDAL
848 SHERBROOKE ST.
Selur lfkkistur og annast um flt-
farlr. Allur útbúnaSur sá beztl
Ennfremur selur hann allakonar
minnisvarSa og legsteina.
Skrifstofu  taUlml:  86 607
Heimilis  talslmi:  501 562
J. J. SWANSON & CO.
L.IMITED
«01  PARIS BLDG.,  WINNIPEG
Fasteignasalar.  Leigja hús.  Út-
vega peningalán og eldsábyrgB af
öllu  tægi.
Phone  94 2 21
A. C. JOHNSON
907  CONFEDERATION  LIFB
BUILDING, WINNIPEG
Annast  um  fasteignir  manna.
Tekur  aB  sér  aS  avaxta  spariíe
fólks.  Selur  eldsabyrgS  og  bif.
reiSa ábyrgSir.  Skriflegum fyrlr-
spurnum svaraS samstundis.
Skrifst.s. 96 7 57— Heimas. 33 328
ST. REGIS HOTEL
285  SMITH  ST.,  WTNNIPEG
pœgilegur og rólegur  bústaðvr <
miSbiki borgarinnar.
Herbergi $.2.00 og par yflr; mai
baBklefa $3.00 og þar yíir.
Agætar maltlBir  40c—«0c
Free Parking for Quests
þær lítt verða keyptar, né teknar i
arf.
Ef  skapgerð  og  kærleikur  keypt
f engist hér,
þá kostina auðurinn drægi að sér.
En reynslan það sýnir að fátækt er
flest
það fólk, sem við dáum og virðum
nú mest;
því cástúð og hegðun, sem allir menn
dá,
er ekki til kaups néað láni að fá.
B. Thorbergson.
Mr. H. B. Ingram, eigandi fisk-
söluíirmans 1\. I'>. Barker & Co. í
Grimsby, kemur hingað með Brúar.
fossi i kvöld, á vegum ríkisstjórnar-
innar og fiskimálanefndar. Erindi
hans er að ræða um væntanlega
verzlunarsamninga okkar við Eng-
land, einkum innflutning okkar á ís-
kældum og frystum fiski. Mr.
Tngram ræður miklu um fiskinn-
flutning erlendra ríkja til Englands
<>g getur því orðið okkur að miklu
liði i þeim samningum. sem nú
standa fyrir dyrum. Hr. Þ. P.
Stephensen er í þjónustu Mr, Ing-
rams og annast um islenzk viðskifti
firmans R. B. Barker & Co.—Mbl.
19. ágúst.
Vísmdin
Framh. frá bls. 3
vankunnandi þegar hann flutti úr
efnislíkamanum, hver er ástæðan
fyrir því að þekking skapaðist við
Inistaðaskif tin ? Þessvegna segir
Krishnamurti að þekkingu og full-
komnun sé náð hér, þegar maður-
inn er reiðubúinn, hafi kastað öllu
fánýti, (Þeir, sem langar til að vita
hvað Krishnamurti á við með fánýti,
verða að lesa bækur hans). Og
fræðarar mannkynsins hafa sýnt og
sannað með líferni sínu og kenning-
um, að fuilkominn maður eða "andi"
geti lifað og starfað í efnislíkam-
anum í efnisheiminum.
Ingibjörg Liudal.
Tveir brezkir rithöfund-
ar rita bók um Island
Framh. frá bls. 2
—Nei, eg verð hér eitthvað leng-
ur, ef til vill í allan vetur og þá í
sveit, líklega austur á Héraði.
—Til þess að sniða islenzkt við-
fangsefni í búning leikrits eða
Ijóða ?
—Um það er ennþá nokkuð snemt
að fullyrða. segir Mr. Auden bros-
andi.—N. dagbl. 16. ágúst.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8