Alþýðublaðið - 03.09.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Laugardagur 3. septemiber 1960 — 198. tbl, KARTÖFLUUPP' munu nú að mestu lr. 'SKEBAN í sumar hefur Tm •verið mjög góð um land j na ríkissjóðs á þeim. 'allt. Þó hafa þurrkar orðið ' 'Stærstu feartöfiu Z. | endur her á landi er þess sumstaðar valdandi, j bær 0g ýmsir bændu að uppskeran hefur orðið Lnds. Uppskeran í su t, nú vera sú mesta síða mmni en ella. öflusumrinu mikla 1S , Vegna hinnar góðu upp söluverð á kartöflum skeru og aukins geymsiu' 3,75v rýmis hjá kartöflufram leiðendum, má nú gera j Miðvikudagur VU) gerum allt fyrir við- skiptavinina, fægjum jafn vel fyrir þá bílinn. Nú er enn að renna upp HAB- dagur; það verður dregið um næsta Volkswagenbíl- inn á miðvikudaginn kem ur. Þetta þarftu hclzt að vitla um HAB: HAB er stærsta blaðahappdrætti Iandsins. HAB býður upp á nýjan bíl annan hvern mánuð,. Þó eru númerin í HAB aðeins 5000. Uppskera sú, sem nú er komin á markaðinn er svoköll uð sumaruppskera, en haust- Uppskeran kemur um miðj an september. Sumaruppskeran eru snemmvaxnar kartöfluteg- ■undir, sem ekki eru flokkaðar. Þó mega kartöflurnar ekki ,vera undir 20. gr. að þyngd. -Ilaustuppskeran eru tegundir, >sem vexa seinna, og þykja það •mun betri kartöflur, enda munu kartöfluframleiðendur vera farnir að nota þær teg- undir meir en áður var. , Geymsluleysi hefur ávallt háð kartöfluframleiðendum, og hefur meira og minna af upp- •skerunni eyðilagzt á hvcrju ári vegna lélegra og lítilla geymslna. Nú virðist vera, að rætast úr þessum málum. Stór og góð kartöflugeymsla ;er nú risin í Þ.ykkvabæ, og önn ,ur á Hornafirði. Einnig mun Grænmetisverzlun landbúnað- arins eiga von á lóð undir kart öflugeymslu hér í Reyykjavík. Grænmetissala landbúnaðar- ins hefur nú tekið á móti ó- venjulega miklu magni af sum aruppskerunni, og hefur stöðv- að móttöku á henni. Veldur því að kartöfluframleiðendur RÓM, 3. sept. (NTB.) Rússinn Vladimir Golditsky vann 20 km göngu, Freeman, Ástralíu var í öðru sæti og Vickers, Bretlandi þriðji,. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hef- ur fengið upplýsingar, er benda til þess, að póst og símamálastjórn hafi gerzt sek um stórfelld gjaldeyr issvik. Stofnunin hefur haft allmiklar gjaldeyris tekjur af sölu frímerkja til útlanda en ekki skilað þeim gjaldeyri til bank anna eins og lög gera ráð fyrir. Auk þess hefur stofn unin selt starfsmönnum sínum gjaldeyri, en það er algerlega óheimilt að lög um. Talsvert er selt af nýjum ís- lenzkum frímerkjum til út- landa og hefur greiðsla ýmist farið fram með seðlum eðs á- vísunum. Hafa ávísanirnar verið færðar inn í banka er- lendis og póst- og símamála- stjórnin safnað talsverðum innstæðum þar- Auk þess hefur stofnunin haft miklar gjaldeyris tekjur fyrir annað en frí- merkjasölu, svo sem fyrir póstflutninga. T. d. hefur póst og símamálastjórnin greitt Loftleiðum fyrir póstflutninga erlendis frá í íslenzkum krón- Framhald á 3. síífii. Nú er búið að sparka „kommandantinum" [)[)[> 7, síða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.