Reykvíkingur - 01.05.1901, Blaðsíða 2

Reykvíkingur - 01.05.1901, Blaðsíða 2
ar megi öldungis ekki koma þar inn, þá varð víst ekki af, að sá spádómur rættist. Af því að nöfn farþeganna er áður getið í öðrum blöðum, þá nefnum vjerhjer einungis þá, sem koma þessari frásögn við. Sem kunn- ugt er, þá situr skipstjóri við máltíðir á sjer- stökum stóli við enda aptara borðsins í borð- unarsalnum á Laura, og við það borðið sátu svo eptirfylgjandi. Næst skipstjóra bakborðs megin sem nefnt er — sat svo fröken Guð- mundssen, þar næst sat íslenzk frú fr á Vestur- heimi, og svo Jes Zimsen og svo Guðjón úr- smiður. Hinu megin sátu: viðarsali B. Guð- mundsson, svo Breiðfjörð, svo P. Hjaltesteð úrsmiður, og svo landsins ingeniör fremstur; þar gengur öll virðing aptur á við. Bæði af verðskuldaðri kurteisi við hinn ágæta skipstjóra, og svo af því, að allir við þetta borðið skildu og gatu talað jafnt dönsku sem íslenzku, þá stakk Breiðfjörð upp á því, að töluð væri danska, þá skipstjóri sat við borðið, og var það undir eins samþykkt af öllum við það borðið, utan landsins ingeniör. Til stórrar undrunar fyrir oss alla setti hann sig á móti þessu, og eptir að sú uppástunga var samþykkt, að borga 5 aura fyrir hvert orð, sem falla kunni á íslenzku við það borð- ið, þá skipstjóri var þar, reyndi hann til að koma mönnum til að brjóta viðtektina, en borgaði aldrei fyrir neitt sektarbrot sjálfur. Ekki var ætlazt til, að ákvæði þessi næðu nema til áðurnefndra, sem sátu við skipstjóra- borðið, enda ljetu hinir sjer það ekki koma við utan hann B. H. B., sem hamaðist á móti ákvæði þessu, og gekk á endanum svo ná lægt sjálfum sjer, að hann barmaði sjer í heyranda hljóði yfir því, að geta ekki verið með, af því að hann kynni svo nauða-illa dönsku. — „til að mynda" —. Var því undir eins samþykkt, að verja sektafjenu til að kenna honum dönsku, og var að því komið, að kennslunni yrði slegið upp með auglýsingu þar um borð, en þá braut B. H. B. það af sjermeð rosta sínumogyfirlætislegri framkomu. P2inn farþeganna gat þess til yfir borð- um, að B. H. B. rjeði sjer ekki af monti yf- ir því, að hafa nú yfirunnið sjálfan sig til að kosta svo miklu til ferðarinnar, að fara á fyrsta farþegarúmi, þar sem hann þurfti ekki að bursta skó sína sjálfur, og lægði þá of- urlítið í honum rostann. En ekki sefaðist hann til fulls, fyrri en eptir að viðarsali B. Guð- mundsson skriptaði honum yfir borðum í heyr- anda hljóði. Læt jeg svo ekki B. H. B. frek- ar hjer getið, og munu allir, sem þar viðstadd- ir voru, og sömuleiðis B. H. B. sjálfur, sem 18 svo opt fáraðist um, hvað standa mundi í Reykvíking á sínum tíma um ferðina, þó mæla einum rómi, að B. H. B. hafi hjer sloppið ákaflega vægðarsamlega. Þess verður þá að geta, að á meðal fyrsta rúms farþeganna voru nú 4 nýbakaðir lækn- ar, sem fóru nú niður til að herðaá sjer menritun- arskelina. Akaflega praxis höfðu þeir á leið- inni, sem varð í því fólginn, að lækna sjálfa s'g- °g fröken Guðmundssen fyrir umgangs- veiki, sem þar gekk, en sem þeim að sögn gekk mjög böngulega. Eptir 53 klukkustunda ferð frá Reykja- vík komum við svo til Klakksvíkur, sem allir íslenzkir farþegar hata víst eins og sjálfan skrattann eða jafnvel meira. Frá Þórshöfn fórum við svo 16. febrúar kl i- e. m. Dag- inneptir var sljettursjórog fagurtveður, eins og hafði verið alla ferðina, og var því með mikl- um hátíðarbrag sleginn kötturúr tunnu á Laura, og hlaut Jes Zimsen kattakonungs tignina, og var þá glatt á hjalla á Laura það kveldið. Daginn eptir kl. 8. f. m. komum við svo til Leith eptir 42 klukkustunda ferð frá Þórshöfn. Mest umtalið vakti það um borð á Laura í Leith, að einn farþeginn brá sjer til Glasgow í svo mikilli Lundúnaþoku, að menn voru mjög hræddir um hann. En svo skilaði karl sjer þó aptur, en hvort hann var þá heilskinn- aður eða ekki, hefur minna að segja; hitt er meira umvert, að þeirrar ferðar hans er nú getið í Reykvíking, og er hún þar með ódauð- leg, c-g farþeginn verður víst heimsfrægur fyrir ferðina. Tuttugasta marz fórum vjer svo frá Leith áleiðis til Kaupmannahafnar kl. 3 e. m. Það eina bar þá til tíðinda þann daginn og dag- inn eptir, að úrsmiður P. Hjaltesteð safnaði samskotum meðal farþega til stúlku að nafni Dagmar Jacobsen frá Akureyri, sem lá í sjúkra- húsi í Edinborg, og safnaðist þannigkr. 49.37; þar við voru svo lagðar 5 aura sektirnar, sem áður er utn getið, og námu þær kr 3.20 — samtals kr. 52,57, sem henni verða svo send- ar, þar hún er nú komin heim. Landsins ingeniör gaf 50 aura, enginn gaf minna; safn- andinn sjálfur gaf kr. 5,00 Síðan var allt tiðindalaust, þangað til tuttugasta marz kl. 4. e m. að við fórum fram hjá Jótlandsskaga, og fjengum að vita, að allmikill ís væri í sundinu, og kom þá hrollur í suma, og hölluðu þeir sjer því til hlýinda að faðrni Backusar. Eptir beiðni við- arsala Björns Guðmundssonar reyndi skip- stjóri til að náí hafnsögubát fram undan Frið- riksshöfn sem á endanum tókst, og fór svo

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.