Austri - 19.09.1894, Blaðsíða 1

Austri - 19.09.1894, Blaðsíða 1
/m’Ji uTo, að værí gjíildþrota eðrj stæ?>i á völtiun fótum. ^Skrifstofa Xorðar-Múlasýslu. Srvðjsfijði 19. s(‘]:t(*iuh u' 1994. V, Tnlii.ius. (settni') fh. S.) r út 3 á m&nnfti efta ift tii næsta nýár«, og • liér á landi afteins 3 lendis 4 kr- djalddagi tT(pps(«in .sJí-riflejr tntndis eift áramót, 'Ogild ubiu* tvomin aé Jil ritstjórans fyrir ]. oklólver, AugKsingar 10 íium lii.ian.efta €0 aura. hver |>uml. dálks og liáliu dýrara á lýistu síðö4 Au. SEYÐISFIRÐI. 19. SEPTEMBEK 1894. rmeð bid es; vinsamlega | [>á, er skulda mer fyrir j nan, eða jafnvel fyrir hina [ •i iirganga Austra, að j ;a mér andvirði hlaðsins j f haustkiuipfíð. eyðisfirði 18. september 1894. Skapti Josepsvson. S A 1 þ i n g i slitit) þann ‘28. ágúst, og þá helmingur af málunum æddur, en landshöíclingi var , nlegur til þess að lengja í ;tímann, enda hefðu fáeinir vr iitt hrokkib tii [ itss a(i j eií)a þarm fjökla mála, er æddur var. Afreksverk þessá aukaþings fremur lítil, og fánaubsynja- til lykta leidd, en lengst | 'aij um j ár n b ra ut ir og abra sýja-pölitík, hafa flest hin bsynlegri lagafrumvörp fariö ædd af þessu þingi, og er hart fyrir alþýöu aó þuría costa stórfé tii jafnafkasta- r aukaþings eins og sjá má ptirfarandi yfirliti, aö þetta j c verið. -4 * Yfirlit mál þau, er hafa verið meðferðar á alþingi 1894. -—o— Stjór narfrumvarp A. Afgreitt sem lög. 1. Frumvarp til laga um im fasteignarsölugjalds (að d af fasteignum 1 /-2 af liundr- hverju viö eigendaskipti kvæmt tilsk, 8. febr. 1810, li ur lögum numiö, þegar afsal fasteignar er aö ræða). [ I. þingniannafrmmorp. A. Afgre-idd sem lög. 1. Frunavarp til laga um n gegn botnvorpuveiöum. 1. gr. í landhelgi viö ís- 1 skulu bannaöar vera fiski- I k 1 A •• ' / , 1 \ f ólöglegi afli gjörð upptæk og andvirði þeirra renna í lands- sjóö. Leggja má löghald á skip og afla og selja, að und- angengnu fjárnámi, til lúkning- ar sektum og kostnaöi. 3. gr. Nú hittist fiskiveiöa- skip í landhelgi með botnvörpu innanborðs, og er þó eigi aö veiönm, þá varöar þaö 200— 2000 kr. sekt tii landsjóös, uema skipiö se aö leita hafnar í neyö; hittist hið sama skip í annað sinn i landhelgi meö þessi veið- arfæri innanborös, varöar þaö eptir 2. gr. 4. gr. Mál þau er rísa útaf htotum gegh lögum þessum skal fara meö sem opinber lögreglu- mál. 5. gr. Lög nr. 13, 9. ág. 1887 eru úr gildi numin. 2. Frumvarp til laga um breyting á gjöldum þeim, sem hvíla á jafnaðarsjóðunum (aö kostnaö viö kennslu heyrnar- og málleysingja, útbúnaö þeirra og ferö til kennslusto'fnunarinn- ar, ásamt kostilaði viö bólu- setningu og sáttámál, skuli ept- irleiöis greiða úr landssjóöi). 3. Frumvarp til laga um löggilding verzlunarstaðar aö Hrafnevri við Hvalfjörð. 4. Frumvarp til laga um löggilding yérzlunarstaöar aö Seleyri við Borgarfjörð. 5. Frumvarp til viðauka- laga viö lög um prentsmiðjur 4. des. 1888 (aö bökasafn aust- uramtsins fái eitt eintak af öllu þvi, sem prentaö er hér á landi). 6. Frumvarp til laga um löggilding verzlunarstaðar aö Stakkhamri í Miklholtshreppi. 7. Frumvarp til stjörnar- skipunarlaga um hin sérstöku málefni íslands eins og þaö var samþykkt á siðasta alþingi. 8. Frumvarp til laga um auökenni á eitruðum rjúpum. 9. Frumvarp til laga um breyting á 1. gr. laga 9. jan. 1880 um breyting á tilskipun urn sveitarstjórn á lslandi 4. maí 1872 (aö sýslunefndum veit- i nema hreppsnefndin geíi lengri ; frest). 10. Frumvarp tii laga um I. löggilding verzlunarstaöar við Kirkjubólshöfn í Stöövarfiröi. i 11. Frumvarp til laga um ; kosningar til alþingis. 12. Frumvarp til laga um j ráögj afaábyrgð. 13. Frumvarp til laga um j afnám embætta. 14. Frumvarp til iaga um i laun landstjórnar þeirrar, er ! skipa skal, þá er hin endurskoð- aöa stjórnarskrá er staöfest. 15. Frumvarp til laga um j bann gegn því að sleppa hval- ' leifum frá hvalv eiöast'óövum, svo j .7 aö reki á annara manna fjörur. 16. FrumVarp til laga um búsetu fastakaupmanna á íshmdi. 1. gr. Enginn má framvegis i stofna né reka fasta verzlun hér i á landi, nema hann sé hér bú- j settur, haldi iiér dúk og disk. 2. gr. Kaupmenn þeir, sem nú eiga fastar verzlanir. hér á landi, en eru búsettir. erlendis, skulu þó meðan þeir eig;> þær : mega reka sltkar verzlánir á þann ihtt, sem lög hingaö til hafa leyft. 3. gr. Sá sem gjörir sig sekan í broti eöa yfirhylmingu gegn lögum þessuni, skal sæta 200—5000 kr. sektum, er renna i landssjóð. Skulu verzlunarhus ; hans, skip, verzlunaráhöld og I vörur, sem yfirhylmingin nær yfir og finnast hér á landi, gjörðar upptækar og andvirði þeirra renna í landsjóö. 4. gr. Með mál út af brot- . um gegn lögum þessum, skal j fariö sem opinber lögreglumál. I 5. gr. Ákvaröanir þær í opnu bréfi 1. júni 1792 og öðrum lagaboðum, sem koma i bága viö lög þessi, eru úr gildi felidar." j 17. Frumvarp til laga til i* að gjöra samþykktir um hindr- j un sandfoks og um sandgræðslu. i B. Fellt Jiingmivnimfrunivarp. 1. Frumvarp til laga um Nr, | 2. Frumvai’p til laga um löggildiug félags meö tákmavk- aöri hluthafaábyrgð, réttindi þess og skyldur, til að halda uppi siglingum milli Isiands og út- landa o<r í kringum strendur íslands og til að leggja járn- brautir á íslandi o. fl. 3. Frumvarp til laga um breyting i lógum 19. febr. 1886 um uta-n|)j óö k irkj u í n e nn. 4. Frumvarp t-il laga um rétt þeirra manna, erJMAþjóð- kirkjutrú til að ganp^FOorg* aralegt lijönaband. 5. Frumvarp til laga um úrskurðarvald sáttanefnda, rétt- arfar og aöfór í minni skulda- málum. 6. Frumvarp til laga um viöauka viö og hreyting á lög- um 14. janúar 1876 um tilsjón með flutningum á þeim mönn- um, er flytja sig í aðrar heims- álfur. 7. FrUmvarp til viöauka- laga viö lög 13. apr. 1894 um t amþyklvtir tii að friða skóg og mel. 8. Frumvarp til laga um breyting á 1. gr. laga 13. jan- úar 1862 um borgun til hrepp- stjóra og annara, sem gjöra réttarverk. 9. Frumvarp til laga um samþykktir til að banna inn- flutning alls áfengis, sölu þess og tilbúning. 10. Frumvarp til laga um breytingu á lögum 12. júli 1878 um gjafsóknir, 11. Frurnvarp til laga um breyting á lögum 12. maí 1882 um umsjón og fjárhald kirkna. 12. Frumvarp til laga um aö leggja fé á æfinlega erfingja- rentu. 13: Frumvarp til laga um kirkj ugjald. 14. Frumvarp til laga um fjárforræði ómyndugra. 15. Frumvarp tii laga um undirbúning verðlagsskráa. ! 16. Frumvarp til laga um i varnir gegn útbreiðslu næmra | sjúkdóma á íslandi.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.