Austri - 18.12.1894, Blaðsíða 1

Austri - 18.12.1894, Blaðsíða 1
Amtshftkasafnið tSffÚLg! SÍ)arisj(íður‘‘ "'iJ- Hjá Fr. Wathne á Iíúð- areyri i líeyðaríirði fæst á- gætur harðíiskur fyrir 14 aura pumlið mot hofgun útí 1 hond.» i Goðai og vel skotn- ar rjúpur kaupir €. Watlme á Búðareyri, fyrir peninga úti hönd. Hérmeö bib eg nærsveitamenn að koma vib á prentsmiðjunni og taka Austra; og almenning bið eg að greiða sem bezt og iijótast fyrii’ flutningi og gangi blaðsins bæja á milli, og láta það ekki bíða á bæjunmn nema sem stytzt. Ritstj órinn. ACSTRI. AUSTRI er hið langstærsta I)lað landsins. AUSTRI er bið langödýrasta hlað landsins utan Reykjavíkur. AUSTRI er hið langhezta frétfahlað landsins yfir hinn langa vetr- artíma. AUSTRI er það eina hlað landsins, sem rúmað getur stórar ritgjörðir. AUSTRA ættu því allir íslend- ingar að kaupa. (Aðsent). Bindin dismálið á alþingi 1891. með litlum athugasemdum. Utaf áskorun þingmálafund- a rins á Miðhúsum síðastliðið vor, b ar síra Einar Jónssonfrá Kirkju- bæ, fyrsti þingmaður Korður- múlasýslu, bindindismálið upp í n eðri deíld i því forrni, að hér- aðasambykktir mretti gjöra, til að banna innflutning alls áfeng- is, sölu þess og tilbúning. Var þetta frumvarp í öllum aðalat- riðum samkvæmt ösk og uppá- stungu bindindisfundarins á Evðum. Undir frumvarpinu stóðu B aðrir prestar sem flutn- ingsmenn þess. Málið komst til annarar umræðu, við 2. um- ræðu var sett 5 manna nefnd í það, og því næst dagaði málið uppi, eins og svo mörg önnur i mál, af því að mest allur tími i þingsins gekk til þess að ræða, „störa málið“, járnbrauta- og i siglingamálið. Með málinu töl- J uðu við 1. umræðu 5 þingrnenn, > og móti því aðrir 5. Við aðra umræðu töluðu fyrir því 2 | þingmenn, og móti því 2. Mest ' | og bezt töluðu fyrir málinu þeir Guðlaugur Guðmundsson, Jens Pálsson og Tryggvi Gunnarsson, en mest og svæsnast gegn því Valtýr Guðmundsson og Jón Jónsson. þingrnaður Eyfirðinga. Málið geklc t:l 2. umræðu með 12 atkvæðum gegn 10. Atkvæði með greiddu 5 prestvígðir menn, 3 sýslumenn, 1 bankastjóri, 1 skólastjöri, 1 umboðsmaður sköla- genginn og 1 bóndi ölærður, Sighvatur Arnason. Móti greiddu atkvæði 7 bændur, 1 yfirdómari, 1 háskólakennari og 1 prestur, Jón Jónsson, þingmaður Austur- Skaptfellinga. Nefndarkosning við 2. umræðu gekk í gegn með alveg sömu atkvæðagreiðslu. Andmælendur tilfæi’ðu það helzt á móti málinu, að ef þetta frumvarp yrði að lögmn, þá gengi þingið út yfir rétt lög- gjafartakmark, þá yrðu öll bind- indisfélög öþörf, eða hlytu að eyðileggjast, það mundi auka úlfúð, óreglu og sundurlyndi á heimilum; það væri kúgun og öfrelsi, að 2 menn gætu bannað þeim 3. að fremja jafn saklausa athöfn sem það væri að taka sér „maps“, enda væri persónu- legt frelsi hept með frumvarp- inu, að innfhitningsbann væri ekki tímabært fyrr en þjóðin sjálf væri komin langt áfram á bindindisleiðinni, en hún væri enn skammt komin, og að af innflutningsbanni leiddi að menn færu að brugga áfengisdrykki l heima. eu þeir yrðu vitanlega verri og óhollari, ekki yrði hægt að hafa eptirlit með heimabrugg- un, þött hún væri bönnnð í frumvarpinu. 011 þessi mótmæli hröktu og ónýttu formælendur frum- varpsins, nema það, að frum- varpið gjörði bindindisfélögin óþörf og það að innflutningsbann væri enn ekki timabært. í umræðunam komu fram þau einki-nnilegu ummæli af hálfu Jóns Jóns.-onar þingmanns Eyfirðinga, að ef frumvarpið yrði að lögum, þá færi von hans um framtið landsins svo þverrandi, að liann sæi sór ráðlegast að fara af landi burt til Yestur- heims(!). Annar, Valtýr Guð- mundsson, háskólakennari, sagði, að liófleg vínnantn gæti aukið gleði manna og af henni sprottið andlegir ávextir(I). þriðji, J>órður Guðmundsson þingmaður Rang- vellinga, sagði að húsbóndi, er skrifaöi undir slíka samþykkt, er frumvarpið nefndí, mundi lenda í vandræðum og sæta þungri sekt, ef t. d. vinnumað- ur hans kæmi fu]lur heim úr öðru héraði, þar sem vínbann gilti ekki. Saini sagðist ekki þekkja nokkuð af því sem drykkjuskaparóregla heitir, að minnsta kosti að því er hans kjördæmi snerti(!). þ>að er og einkennilegt, að [ af hinum 6 andmælendum frum- varpsins kváðust 4 vera hlynntir bindindiogbindindishreifingunni, enda er einn þeirra í liinu svo- kallaða bislcupsbindindi og einn hinna upphaflegu forgöngumanna þess. Allir virtust þeir viður- kenna, að bindindi væri siðbæt- andi. Enginn þeirra, ekki einn, bafði einurð né áræði til að ganga í berhögg við bindindi. þ>að er sannarlega eptir- ! tektavert, eins og áður er fram tekið, að einungis einn bóndi í þingdeildinni var svo frjálslynd- ur, aö greiða atkvæði með því, ! að málið gengi til annarar um- ' ræðu og með því, að nefnd væri | sett í málið. |>að er bóndi sem I er elztur, eða einhver elzti maður j r ■ þingdeildarinnar. A hannsann- arlega skilið þakklæti og viður- kenningu allra góðra manna ! fvrir það að verða einn af hin- um 8 ólæröu bændum þing- deildarinnar, til að styðja slikt velferðarmál sem bindindismálið er. Svo er það og ekki siður athugavert, að einn prestur cr svo ófrjálslyndnr, að greiða at- kvæði gegn fruinvarpinu við báðar atkvæðagreiðslur. Er það og sorglegur vottur þess, að sá hinn sami þekki ekki fyllilega skyldu sína sem prests að styðja að hverju þvi, er mætti verða til eflingar reglu og góðu sið- ferði. þ>ingdeildin hafði engan kaupmann í flokki sinum, að eins einn fyrveranda, en hann mælti kröptugt og eindregið með frumvarpinu. Reyndar voru litlu fleiri atkvæði með frumvarpinu en móti. En þ>aö voru betri at- kvaiði. Flestir hinir menntaðri þingmenn deildarinnar greiddu atkvæði með. Næstum allur bændaflokkurinn var á irióti. Enn er eitt einkennilegt, ab þingmabur Reykvíkinga, seni Good-Templarar studdu að kosn- ingu, greiddi atkvæði gegn frumvarpinu, og mun það vera vottur um þab, ab þingmaðurinn hefir ekki álitið sig bundinn við vilja kjésenda sinna, né skyldan til að gjalda þeim styrkinn við kosninguna, með þvi að styöja þeirra sjálfsagða áliugamál. l>au mútmæli gegn frum- varpinu, að það eyðilegði bind- indisfélögin, voru að mestu látin i óhrakin. Og er þó ekkert ó- sannara en þab. Svo reyuist það í Yesturheimi. þ>ar gilda bannlög í nokkrum rikjurn. Og þó er í einu þeirra Good- Teinplarareglan mjög sterk. jþött írumvorp það, er hér er um að ræba, yrði að lögurn og eitt- hvert liérað eða einhver héruð samþykkti þau fyrir sig, þyrftu bindindisfélögin að halda þar áfram, til þess ab sjá um ab samþykktinni væri hlýtt. Ef bindindisfélögin hættu, þá mætti ganga að því vísu, að samþykkt- in væri þegar afnuinin. þaö mundi og eiga langt í land, að slíkar samþykktir kæmust á í öllum héruðum landsins. Bind- indisfélögin befðu því sitt í-ama verkefni um allt land, þött samþykktir kæmuet á í e'mtök-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.