Austri - 12.09.1903, Blaðsíða 1

Austri - 12.09.1903, Blaðsíða 1
Kemnrút 3xU0lað ámanuði 48 arkir minnst til nœsta nýárs,kostar hér á lancli aðeins 3 kr., er'lendis 4 l lialddagi 1. júlí. Uypcdqn skriHeg hundin nð áramót. Ogild nema komm sí til ritstj. fyrir 1. októ- ber. lnnl. augl. 10 aura línan,eða 70 a. hver þuml. dálks og hálfu dýrara á 1 síðu. xni. Ax.il Seyðisflrði 12. septemiier 1908. NR. 30 AMTSBÓKASAFNIl) á Seyðisfirði j unarskuldir sínar, og líði pannig sem er opið á laugardögum frá kl. 2—3 j minnstan halla að hægt er við skepnu- e. m. Herra St. Stephensen veitir bóka- safninu forstöðu 1 fjarveru hr. L. S. Tómassonar. Til kanpenda Austra. missinn. En pað er hérumhil víst, að skepn- um verður aldrei lógað svo mörgum, að pað verði eigi tilfinnanlegur fóður- skortur í vetur, ef veðráttan verður eigi pví betri. Finnst oss pví ráðlegt fyrir alia pá, sem búa á peim stöðum, eða par nálægt, sem gufuskipin frá útlöndum koma, og sjá fram á pað, að peir Allir peir af kaupendum Austra, er ekki hafa borgað oss penDan ár- gang blaðsins, eru viusamlega beðnir í muni verða fyrir heyskorti 1 vetur, um að borga hann nú i haustkaup^ jj að gjöra ráðstafanir til pess að fá hey tíðinni. j frá Korvegi. Norskt hey hefir áður En einkum eru peir, sem ekki hafa i verið brúkað hér á Seyðisfirði og borgað Austra fyrir fleiri eða færri j reynzt vel, fullt eins vel og taða; par undanfarin ár, beðnir að láta borg- ’ að auki er pað víst litlu sem engu unina á blaðinu eigi dragast lengur. ! dýrara hingað komið, en taða er venju- Yirðingarfyllst i lega seld hör á veturna: 5 au. pundið- Skapti Jósepsson. > Hinir stórauðugu hvalamenn hér . ] eystra ættu nú að hlaupa undir bagga á pann hátt, að selja bændum fóður- mjöl með vægu verði og jafnvel flytja hey frá Norvegi fyrir lágt flutnings- gjald. Með pví sýndu peir í verkinu, —°— j að peir vildu taka pátt í kjörum J»að er engin furða, pó menn hér á j landsmanna, og mettu pað einhvers^ Austur- og Norðurlandi horfi heldur j að alpingi hefir nú farið eptir kvíðafullir á móti komu vetrarins_ . beiðni peirra og lækkað svo stórkost- Sumarið hefir verið f rámunalega óblítt, fega útflutningsgjaldið af hvalaafurð- sífelldir kuldar og stórrigningar, og : unum frá pví sem var ósk og vilji alls stundum jafnvel snjóað ofan í byggð? porra manna hér austan- og norðan- síðast t. d. 8. p. m. hér eystra. land". ’:srj-jj^-srj-sresrj~jrssf>'srj-srxSfi-jj-j~rrj-jj-sjrj'SrYSTssj óþurkarnir. oss að Elztu menn muna eigi eptir svo köldu Að endingu leyfum vér og ópurkasömu sumri. Grasspretta j benda sveitastjórnum, sýslunefndum og hefir pó víða verið vel í meðallagi, en yfirvöldum á pessi fóðurkaup og hina hún hefir eigi komið að notum vogna, yfirvofandi hættu fyrir bændur af hinoa stöðuga ópurka. Víða hér á pessari voðalegu ótíð. En einkum Austurlandi hafa hey manna skemmzt bendum vér máli voru í pessu eí'ni að meira og minna, sérstak’ega taða, peim valdsmanni vorum, er jafnan menn orðið að taka hana inn hálf : hefir borið velgengni og framtíð bænda landsins heitast fyrir brjósti og látið ser annast um pá í ræðu og riti; PáliamtmanniBriem, er vér treystum manna bezt til að leggja pað til málsins, er helzt megi að gagni koma. Utlendar fréttir. blauta og skemmda, og sumstaðar hér eystra lá taða úti fyrstu dagap. m. Nú er orðið svo áliðið sumar, að lítil líkindi eru til pess að bændur geti hér eptir aflað sér nokknrra heyja að mun, pó að hamingjan yrði mönnum svo blíð að láta veðráttuna breytast eitthvað til batnaðar. Göng- ur og aðrar haustannir fara að út- heimta pann vinnukrapt, sem bændur allflestir hafa á að skipa. I — o — Skórinn kreppir pví fast að land- ^ Danmnrk. Kristján konungur IX. bóndanum á Austnr- og Norðurlandi • er nú beim kominn úr baðvist sinni á um pessar mundir. Hvað á hann að ■ pýzkalandi og er hinn ernasti, og er taka til biagðs? Hann hefir ef til > nú í orði að konungur fari undir haust vilL ekki meira hey en handa tæpum j með hird sína til Fredensborgar, er helming, eða jafnvel priðjung af öllum ’ ættingjum fjölgar hjá honum, skepnum sínum; hann getur ekki sett . Tíðarfarið hefir par sem annars- of mikið á heyin og átt pað á hættu staðar á Norðurlöndum verið fremur að missa fé sitt úr hor í vetur. kalt og úrkoma opt svo mikil, að í»að verður pví óumflýjanlegt fyrir bændur að lóga fé sínu með mesta móti í haust. Erum vér pess full- vissir, að kaupmenn sýna bændum pann drengskap, að gefa svo hátt verð fyrir slkturfó sem peir framast sjá sér lært, pví par með stuðla peir að pví, að bændur geti som mest og á ' verndunar verzlun Norðurlanda og sem heppilegastan hátt borgað verzl- Hamborgar, og einkum meiri trygg- svo járnbrautarlestir hafa teppzt, og ár og lækir flóð yfir sáðlönd manna til stórskeromda. Fyrir skömœu héldu kaupmenn af öllum Norðurlöndum og frá Hamborg stóreflis fund með sér í Börssalnum miklá í Kaupmannahöfn til roeiri ingar fyrir ábyrgð skipseigenda á skipsförmum. Páll Andræ, sonur pessa merka látna stjórnfræðings Dana, er nú að gefa út æfisögu föður síns, og hefir dálítill kafii verið birtur úr henni í síðasta hepti af „Tilskueren11 með fyrirsögninni „Andræ, Hall og Krieger og frausk- pýzki ófriðurinn,“ par sem pað er ljóst fram tekið, hvað nærri lá, að Danir lentu í peim ófriði Frakka megin. er hefði verið binn mesti voði fyrir landið, einsog pví striði lauk_ fessir menn voru pá ráðgjafar konungs^ og af peim vildi Hall ölmur taka taum Frakka, og jafnvel Krieger líka^ en Andræ hélt aptur af peim allf hvað hann gat- Napoleon III. sendi trúnaðarmann sinD, hertogann af Cadore til Dan- merkur til pess að reyna til að fá Dani til að ganga í lið með Frökkum, j og lofaði peim Slesvík í sigurlaun; og \ var pað að vonum mikil freistni fyrir j Dani að ná aptur landinu. En báðir j tengdasynir Kristjáns konungs IX. j réðu tengdaföður sinum sterklega frá 1 pví að liðsinna Frökkum, og konungur • og ráðaneytið fékk Friis greifa, er vikið hafði úr ráðaneytisforsætinu í mai, til að semja við hertogann af Cadore, pvi konungur treysti houum bezf, sem ráðsvinnum og gætnum manni. Enda brást Friis greifi ekki góðri tiltrú konungs og ráðaneytisihs. Hann fór hægt og gætilega að öllum samningnum og dró málið á langinn par til Frakkar höfðu farið fyrstu ófarirnar við Worth og Wissembourg fyrir J’jóðverjnm, og sleit síðan öllum samningum; en pað tók Hall svo sárt, að hann gat eigi tára bundizt, er hann heyrði pau málalok; en Danmörku var par bjargaö frá yfirvofandi hættu. J>að hafa verið nokkrar viðsjár me? Sameiuaða gufuskipafélaginu danska og hinu stóra gufuskipafélagi Wilson á Englandi, er sendi hinu danska fé- lagi sín síðustu sáttaboð, sem Brandt, forstjóri danska félagsins, porði eígi annað en sætta sig við. En aptur er enn eigi sætzt á mis- kliðarefni sama danska félags við stórt gufuskipafélag í Hamborg, og færðu nú félögin stórkostlega niður farareyri og farmgjald á skipum sínum milli Kaupmannahafnar og Hamborgar, og lætur nærri, að nú megi fara pá leið fyrir einn sjöttung vanalegs verðs, og eru málalok undir pví komin, hvort félagið verður prautseigast. Danir kvíða nú mikið fyrir pví, að Englendingar leggi allháan inn- flutningstoll á smjpr, flesk og egg, er Danir hafa flutt til Englands nú á hverju ári að undanförnu svo hundr- uðum milliónumkrónaskiptirjgæti pað orðið stórhnekkir fyrir hinn danska landbúnað. En Ohamberlain hefir stungið upp á pessum innflutnmgstolli til pess að styðja hinn enska !and- búnað og nýlendurnar. Nýlega brann herragarðurinn Sceens- gaard við Faaborg. eign baróns Hin- riks Bille- Brahe Selby, til kaldra kola. J>ar brunnu inni 140 stórgripir og par á meðal gæðingur, er var 15, 000 kr. virði. Elzta dóttir Friðriks krónprins, L o u i s e, gipt prinsinum af Schaum- burg Lippe, var nýlega í heimsókn hjá foreldrum sínum á Charlottenlund- höllinni, og fór paðan einn góðau veðurdag til að baðast í Eyrarsandi. Synti hún nokkuð langt út í sundið, pví hún er sögð vel sundfær. En pá gjörði snögglega hvassveður, og með pví straumur var all-harður, réð prinzessan sér ekki og bar frá landi og komst í mikinn lífsháska. En til allre.r hamingju tók pjónninn, er fylgt hafði henni til sjávar, eptir pví að prinzessan var nauðlega strdd, og par hann var rnaður vel sundfær fékk hann bjargað henni til lands. Tveir eltzu synir Yaldimars prinz. Axel og A age, hafa Dýlega lokið undir- búningsprófi við háskclinn, báðir með beztu einkunn. f>eir ætla sér svo að verða sjóliðsforingjar, einsog faðir peirra. Kaupmannahafnarbúar hafa á seinni árum rifið fjölda eldri húsi til grunna og reist par aptur víða mjög skraut- leg stórhýsi; og hefir petta bygginga* brask peirra kostað stórfé og eigi ætið pótt standa á sem föstustum fótum í fjárhagslegu tilliti. Einn af pessum efnaðri bygginga* mönnum heitir C a r 1 s e n, af lágum stigum, en græddi stórfé á húsakaupum og nýbyggÍDgum. Loks keypti hann nýlega störhýsi nokkur á ráðhústorginu^ er hann ætlaði að byggja upp að nýju. En pað lítur út fyrir, að par bafi maðurinn reist sér burðarás um öxl_ Bankarnir og auðmennirnir pcrðu eigi að lána honum meira fé, og roaðurinn varð pá brjálaður út úr vandræðun- um. Nýdáinn er íslandsvinurinn, hæsta- réttarmálafærslumaður Octavíus H a n s e n, um sjötugt að aldri. Hann var lengi pingmaður, og pótti alstaðar koma vél og frjálslega fram. No,-vegur. J>ar stóðu nú stm hæst stórpingiskosningarnar, og gjöra hægri menn sér töluverðar vonir um að verða par hlutskarpari, pvíbæðirgaar mörgum hinna gætnari manna fjárt ó >n vinstrimannastjórnarinnar, er arkið hefir á síðari árum svo stórkostbga ríkisskuldirnar og álögin til opinbeua parfa, að aipýða f ær varla risið undir; og svo hefir pjóðskáldið Björnstjerne Björnson nú gengið i lið með hægri- mönnum, en hann hefir áður jainan verið einhver einbeittasti vinstrimaður og flrkkinn munar áuaflega mikið um fylgi hans. En honum er nú ekki farið að lítast á stefnu vimtrimanna

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.