Austri - 01.09.1906, Blaðsíða 1

Austri - 01.09.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- dm á mánuði hvoi'jum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á lincli aðeins 3 krónur, erlondis i krónur. Gjalddagi l.júlí hér á landi, orlendis borgist blaðið yrirfram. f Upps0gn skrifleg, bundin víð áramðt, ógild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. októbor og kaupandi sé skuldlaus fyr'r blaðið. Innlendar'auglýsingar 10 aura línan,oða 70 aurahver þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisíirði 1. september 1906. NR. 30 Sæsíminu gæti verið slitinn á morgun, en hvenær haldið pér, að halarófa sú af sjómönnum s'itni, sem stöðugt streyma til pess að tryggja líf sitt hjá undirrituðum. Ekkert annað félag en Almaona Liv. býður almenningi betri kjör. Ekkert félag annað tekur sjómenn með jafn vægam kjörura. Aðalumboðsmann fyrir Alm. Liv. og brunabótafélagið AVestern er daglega að bitta í svokölluðu Bjamabúsi fyrir sunuan ána. Heima kl. 11—1 og 4—6. f>ör. B. förarinsson. Telegr am: Tobogi Seydisfjord. Modtaget med Tak C: 100 Begæringer om Livforsikring, Raffel. Boðberi óskast við ritsímastoðina liér á Seyð- isfirði nú pegar. Gróð laun i boði. TJiiisóknir sendist til P. Trap^Hoim, ritsíraastjóra. AMTSBÓKASAPNIÐ á Sevðisfirði er opið bvern laugardag frá kl 3—4 e. m. pmgmaimaforin. fað befir raíkið verið rætt ura pað nú eptir að pingraennirnir komu heim aptur, hvern árangur förin mundi hafa fyrir land vort og pjóð í pólitisku tilliti. Elestir virðast peiriar trúar, að vér munuru geta vænzt góðs eins af för« inni. Lofa menn pingmenn vora að verðleikum fyrir pað, að peir létu ekkert bera á ftokkarígnum meðan peir voru í Danmörkií, heldur voru einrómaum að fylgja fram sjálfstseðis*" kröfum vorum. En alltuargir eru peir menn sera líta illu hornauga til hinnar núverandi stjórnar í Danmörku, og álíta litlar líkur til pess að hún muni vilja unna oss meira stjórnfrelsis eða sinna krpf« um vorum á nokkuru hátt. Jpetta teljum vér óparfa tortryggni; pvert á móti, er pað sannfæring vor, að Ohristensen foraætiaráðherra Dana og ráðaneyti hans sé pað fullkomið á- hugamál að gjera oss íslendinga á- nægða í stjórnarfarslegu tilliti p. e. uppfylla pær kröfur sem vór einróma berum fram. Greinir pær um Island sem birtzt hafa í bloðum stjórnarina-- ar nú upp á síðkastið benda tii pess að vér hpfum rótt að mæla. Og til pess að sanna frekar inál vort setjum vér hér kaíia úr grein er stó^ í 0st- sjællands Polkeblad 29. júlí. rótt áður en pingmennirnir fóru frá Danmörku. Ostsjællands Folkeblad fylgir núver- andi stjórn að máium, og studdi pað oflugt Alberti dómsmálaráðherra við pingkosningarnar í Kjöge. — — „Hvaða breytingu óskar og heimtar íslaud á pessu sambaudi? J>að er sagt í fáum orðum: |>að öskar eptir að konungur vor brayti titli sín- um og nefni sig eigi leDgur „kcnung af Danm0rku“ heldur „korning Dan- merkur og Islands,“ Núj hversvegna ekki. |>að hljómar fallega og ef vér um leið gætum losnað við allt pað kynlega í hinum merkilega konungs- titli vorum, pá yrði petta einmg á- vinningnr fyrir Danmörku. En auð- vitað er pað e'gi pessi breyting á titli kouungs, sem er aðal-áhugamál ís • lendinga. J>essi breyting á aðems að sýna sjálfstæði peirra i sambandinu við Danmörku,og losa pá við eil afskipti Dana af Islandsmálum. J>essum kröfura munu margir Danir vera hlynnfcir, Og heimsóku íslending- anna hefir eflaust aukið tölu peirra. Róm var ekki bvggð á einum degi- pessar umbætur verða naumast fram- kvæmdar allt í einu, en pað er tak- markið, sem á að stefna að, og báðar Pjóðirnar ættu að geta náð pví í ein- drægni. Sambandið peirra á milii mun ekki veikjast við pað, heldur ein- mitt styrkjast og viðhaldast. J>etta er að minnsta kosti álit vort. Með pessa ósk komu hinir íslenzku gestir vorir hingað. Með pessa ósk, sem er sameiginleg hjá peim ölluim skilja peir nú við oss aptur. Moðan á heimsókn peirra hefir staðið, hefir ósk pessi vaxið að styrkleikt af pví samvera peirra við hina dpusku frænd- ur hefir látið hana dafna, pað hugar-s pel hefir verið ríkjandi á öllum sam- fundum og koraið i ljó« í hverri ræðu. J>eir hafa pví sannfærzt um hína hjartanlegu velviid og fijálsiynda hugsunarhátt hinnar dönjku pjóðar gaguvart lslandi. Og nú verða Danir að standa við orð sín og sýna, að til - trú Islendinga sé á rokum hyggð“. Amtsráðsfnndur Austuramtsins. var kaldinn hér dagana 27.—30. ágúst af forseía amtsráðsinsj sýslumanni og bæjarfógeta Jóhannesi Jóhannessyní og amtráðsmonnunum: Arna hrepp3tj. Kristjánssyni i Lóni í Kelduhverfi, síra Einari J>órðarsyni á Bakka í Borgarfirði, slra Jóni Guðmundssyni á Nesi i Norðfirði og Jóni prófasti Jónssyni á Stafafelli í Lóni. 34 mál vorii til meðferðarí Skulum vér geta hér hins helzta er gíprðist á fundinum: Samp. tillaga sýslunefodar N. M. að sýsluvegur Hjaltastaðapinghár ligvi að Krosshöfða. Til sjiikrahússins á Seyð;sfliði, sjúkrahússins á Eskifirði og Sjúkskýlis á Brekku veittur 300 kr. styrkur til hvei s, og til væntanl. sjúkraskýla á Djúpavogi og Hornaflrði veittar 400 kr. til hvors um sig. — 500 kr. til Bunaðarskölans á Eiðum, 500 kr. til Búnaðarsambands Ansturlands og 400 kr. til Bókasafns Austurlands. Amtsráðið sampykkti að gjörabæj- arstjórn Seyðisfja ðarkaupstaðar tilboð 91 „J>ér hafið góða stjórn á undirmönnuæ yðar, Hartrnann!!< sagði hann kuldalega. „Svona nokkurnveginn^ herra yfirverkstjóri!" svaraði Dlrich í sama tóm Yfirverkstjóranum var vel kunnugt um iáðabrugg verkmaanauna, eu hann lét samt einsog hann hefði hvorki heyrt né séð neitt og sagði blátt átram: „Herra Berkow ætlar að fara með verkfræðingunum og skoða dælívélina. J>ér og Lorens eigið að bíða við efstu uámugpngin pangað til peir koma upp aptur. AYiims verkstjóri getur litið eptir rcönnum yðar á meðan. Ulrich lét sór pessa skipun vel líka og mælti eigi á móti; verkmennirnir héldu nú niður í námugöngin og er sá siðasti var rétt horfinn sneri Ulrich sér hastarlega að Lorens. „J>eir eru allir huglausir ræflar!w sagði hann gremjulega, „|>eir vita, að nú er heppilegastur tínij og samt pora peir ekkert nema peir hafi aðra að baki sér. |>að er gott að við e'gum við Berkow og ekki við honum vitrari mann, sem kynni að haga seglura eptir vindi og beitt bæði lipurð og hörku, svo við yrðura að hætta við allt saman". „Heldurðu að hann muni ekki gjóra pað?í£ spurði Lorens efa* blandinn. „Nei, hann er huglaus, einsog allir harðstjórar. Hanu kvelur oakur, meðan hanu pykizc óhultur sjálfur, en undjr eins og peningar hans eru í veði, pá lætur hanD undan. Hanu er orðinn svo óvinsæil meðal varkmannanna cg hann heldur áfram að æsa pá upp í mót> sér, svo engiun peirra mun skerast úr leik og pá hpfam við yfir» t0kin“. „Og ungi húsbóndinn? Holdurðu að haun 3kipt.i sér ekki af neinu“? Ulrich setti upp mesta fyrirlitningarsvip, er hann svaraði. „Eg tel hann alls ekki með. Undir eins og hér bryddir á nokkrum há- vaða mun hann hypja sig inn tii höfuðborgarinnar. Já, ef við ættum við hann, pá mundi ekki standr leagi á deilunni, hann mund- um að taka að sér bókasafn aratsins og eigur pess til eignar og nm umráða með peim skilyrðum er nú skal greina: 1. Að safnið sé afhent í pví ástandi sem pað er í á peim tíma er afhend- icgin fer fram. 2. Að jafn greiður aðgangur verði fyrir amtshúa til bókalána og hmgað til. 3. Að sýslunefndum sé heimilt að fjölga uadirbökavörðum eptir pörfum. 4. Að safnið sé ætíð haft nægilega hátt vátryggt fyrir eldsvoða. 5. Að bæjarstjórnin takizt á hendur pá skyldu, að auka safnið eptir p0rf- um. Kvennaskólunum á Akureyri og Blör.duósi veittur 100 kr. styrkur hverjum, 400 krónur veittar til Búnaðarfélags íslands. Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti og Arni p’-ófastur Jónsson á Skútustöð- um kosnir fulltrúar á Búnaðar^ pingið, hinn fyrnefnd' sem aðalfulltrúi en hinii síðarneindi til vara. 200 krónur veittar upp í koitnað við vixlu Lagarfijótsbrúarinnar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.