Austri - 24.12.1907, Blaðsíða 2

Austri - 24.12.1907, Blaðsíða 2
NR. 49 A U S T R I 180 Skip „Egill“ að norðan 20. p. m. Með skipinu var Einar Pálsson verzlunar- maður. „Adria“ kom liingað frá Reykjavík 21. p. m. til að taka fisk hér á Aust- urlandi fyrir verzlunina Edinhorg. „Mj0lnir“ frá útlöndum s. d. Með Mjölni var Carl Steinsen verzlunarstj. k Eskifirði. Símaskeyti. (Erá fréttaritara Austra í Reykjavík) Rv. «/12. Frá utlöndnm. I-’jóðarbankinn danski hefir hækkað útlánsvexti upp í 8—81/z°l0. — Púðurverksmiðja í Barnley á Englandi sprakk í lopt upp; 70manns fórust. — íslandi er ætluð sérstok deild á Árósasýningunni 1909. — Atlantshafsfloti Bandaríkjanna farinn til Kyrrahafsins. — Útfor Svíakonungs fór fram í Riddarahólmskirkjunni w'12. Ákaflegt fjölmenni viðstatt, par á meðal dönsku konungshjónin og fulltrúar fyrir flesta pjóðhofðingja Norðurálfu. — Námuslys í Pittsburg; 400 manns innibyrgðir, og óttast menn að flestir peirra séu dauðir. íbúatala Reykjavíkur er nú 10300. t Friðrik Gríslason úrsmiður andaðist að heimili sínu hér í hænum í gærkveldi eptir langa og punga sjúk- dómslegu, 35 ára gamall. Hann var fæddur og uppalinn hér í bænum, og hafði áunnið sér hér traust og hylli manna. Hann var góðum gáfum búinn, og sérlegur hagleiksmaður einsog faðir hans. Sýndi hann hæfilegleika sína greinilega er hann lagði vatnsleiðsluna hér um bæinn, pví pað verk leysti hann snilldarlega vel af hendi, enda mun pað jafnan geyma minningu hans í heiðri hér í bænum. — Hann gegndi ýmsum trúnaðarstorfum fyrir bæinn, pannig var hann kosinn bæjarfulltrúi fyrir 3 árum síðan. Hann var kapp- gjarn maður og áhugamikill, og fram- úrskarandi starfs- og reglumaður. Pýður var hann í umgengni og vinur vina sinna. Menn munu pví sakna hans hér hæði sem vinar og mikilvirks borgara bæjarins. 3B —w~ nr* m. /-x • S*7 JöL— Stór útsala! 20 o afslátturí St. Th. Jönsson. týnchst p. 22. p. m. á * UðuiUl leiðinni frá pósthúsinu og út á Háubakka. Einnandi skili á skrifstofu Austra gegn fundarlaunum. Klippstaðurfst til ar í fardogum 1908. Afbragðs engjar, sláttuvél mætti brúka. Bjorn porláksson. <9? Til jólanna. Jöla-sbóíatnaður. prátt fyrir hinar miklu birgðir af skófatnaði er eg hafði áður, hefi eg nú fengið með s/s Yesta nýjar byrgðir af allskonar skófatnaði fyrir jólin svo sem: Karlmanna stígvél og skó margar tegundir. Kvennmanna stígvél ogskó margar tegundir; Unglinga og barnaskótau stórt úrval. Plóka og morgunskór fyrir konur og karla eíns, G a 1 o chu r, skóáburð (boxcalfsverta) ágætan stígvélaáburð, reimar, hneppara ogskóborn, skófatnaðurinn er allur mjög vandaður, smekklegur og ódýr, svo pað er vafa- laust, að allir sem purfa að kaupa sér skó fyrir jólin, gjöra hvergi í bænnm eins góð kaup á peirri vöru og hjá Herm. j>orsteinssyni. J0LAGJAFIR Nýkomið mikið af allskonar SKRAUTYARNINGI hentugum í jólagjafir, og BARNALEIKFÖNGUM. Óefað lang-smekklegast og ódýrast í bænnm. Lítið pví tyrst á búð h/f. „Framtíðin“ áður en pið kaupið annarsstaðar. Ennfremur mikið nýkomið af ýmsu s'ælgæti og nýlenduvarn- H ingi, [svo f sem: EPLI, APPELSÍNUR, YÍNBER. LAUKUR NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR. SYLTETQJ, OSTUR og SKINKE o. fl. o. fl., og flestar nauðsynjavorur. YINDLAR. ÖL. YINDLINGAR. SKÍÐI og SKAUTAR og YETRARHÚPUR koma með ,Eljan'. Einsog auglýst hefir verið er haldið áfram að gefa 20—15 og 10% afslátt gegn peningaborgun útí hönd. ATalt.stærstn birgðir — Lægst verð í verzlun H|t „Framtídin“. fást beztar, fallegastar og ödýrastar. REYNIÐ BRAUNS VERZLUN HAMBORG. Boxcalf-svertuna ,Sun‘ og notið aldrei aðra skósvertu. Fæst hjá kaup- mönnum alstaðar á íslandi. Buclis Farvefabrik. Kaupmannahöín, 3) © 1 Til pess að allir bæjarbúar og ferðamenn venji komur sínar ® 3) til kaupa aðeins í hið nýja verzlunarhús mitt á Seyðisfirði, og læri sem bezt að meta hagnaðinn við pað að geta fengið allt á sama stað, pá auglýsist hér með að allir, sem kaupa fyrir peninga útí hönd í vefnaðarvörudeildinni frá 1. nóvbr. til ársloka, fá 20% afslátt á hverri ixónu. Af vorum í hinum deildunum verður gefinn 10% afsláttur. Notið nú tækifærið! Útgefendur: erfingjjar candi phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm. Þorst. J. G. Skaptason Prentamiðja Austra

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.