Austri - 09.07.1908, Blaðsíða 2

Austri - 09.07.1908, Blaðsíða 2
NR. 23 A U S T R I 88 sá, er konum í Noregi hefði með lög- um yerið veittur pólitiskur kosningar” réttur hinn 14. juní 1907, og pað vær1 íyrirboði pess. að kvennréttindamálið mundi innan skamms ná fullum sigri og pllum réttindakrpfum kvennfólks- ins fullnægt almennt mn hinn mennt- aða heim. — Manntjón mikið varð við Jap- ansstrendur, rétt hjá Kagoshima, nú 1 f. m. Hvolfdi par í ofveðri miklu 50 fiskibátum og drukknuðu um 350 manns. — Rússastjórn gengur alltaf vægð- arlaust fram gegn peim, sem breyting- ar vilja á stjórnarfyrirkomulaginu par í landi og kveðja til uppreisnar. Eru slíkir uppreisnarmenn vægðarlaust drepnir. Mest kveður að pessu í "Warschau, höfuðstað Póllands, par voru 18 stjórnarbyltingarmenn teknir af lífi einn daginn nú rétt fyrir mán- aðamótin. — Norðmenn héldu hátíðlegan 100 ára f'æðingardag skáldsins og föður- landsvinarins Henriks Wergelands 17. júní s. 1.; var pá afhjúpað fagurtlíkn- eski af honum í Kristjaníu og víða um land voru honum reistir bauta- steinar, par á meðal á Eiðsvelli. — í Svípjóð hefir nú undanfarið verið mikið missætti milli vinnuveit- enda og vinnumanna og nær pað til flestra handiðnagreina. Laukpvísvo, að vinnuveitendur sögðu vinnumpnnum uppvinnunni svo tugum púsunda skipti og hafa peir nú orðið að ganga vinnu- lausir alllengi, og pann tíma allan hafa peir notið styrks frá félagssjóði sínum. En von er nú um, að sam- komulag náist bráðlega, viðunanlegt fyrir báða málsaðila. — Upppot allmikið varð nýlega í pingsalnum í Róm, par sem einn ping- maður viðhafði skammaryrði gífurleg um fréttaritara blaðanna, er sátu í stúku sinni par í salnum. En hér fór á sama veg og er hið sama kom fyrir á pinginu í Berlín í vetur, að frétta- ritararnir gengu snúðugt hurtu og neituðu að rita fréttir at pinginu, fyrri en pingmaður sá, er skammaði pá, hefði beðið fyrirgefningar á pessum orðum sínum opinberlega í pingsalnum. Og svo varð að vera. En eigi var par með búið, einn af fréttariturunum skoraði pingmanninn á hólm og háðu peir einvígið, en hlutu peir pó hvor- ugur holundar-eða mergundarsár. — Fólkstala Noregs var 31. des- ember f. á. 2,320,364 eða aðeins 9276 fleiri en í byrjun ársins. — Námuslys varð í f. m. í Pitts- hurg, hrundu par námugöng saman og innibyrgðu 36 námumenn, af peim náðist pó meira en helmingur lifandi. — Bruni mikill varð í bænum Zirl í AustHrríki, brunnu par 164 hús til grunna og urðu 1300 manna par með húsviltir. Tjónið talið 1,200,000 austurríkskar krónur. 4 menn brunnu inni. — Fjármálaráðherra Rússa hefir leitað heimildar pingsins til pess að taka enn á ný lán er nemi 200 millj- fá alla pá upphæð að láni innan tak- marka Rússaveldis. — I Moskva létust nýlega 150 manna af peim orsokum, að peir hofðu borðað skemmdan mat. Allir treystu á pig hér Ánauð til að hrinda; Rraut og hprmung, pví fór ver, Rú varzt með að binda. Hvernig gátu goðin reið Galdur að pér spunnið, Raskað pér af réttri leið, Svo ráð pitt er sem brunnið? * * * Sá, sem fremstur vera vill, Yinni landið aptur; Fylgi honum heill og snill, Hjálpráð Guðs og kraptur. Iturfrjálsi Islands son! Á pinn Foður treystu: Fullveldis með frægðarvon Farðu’, og bandið leystu! Dalakarl. IjÁTINN er í Kaupmamiahofn 10. f. m. stjórnandi fréttaskrifstofunnar: Ritzaus Bureau, cand. polit. Otto Walde- mar Frederiksen'' aðeins 40 ára gamall. Lézt hann eptir uppskurð við botnlangabólgu. Frederiksen var hér í fyrra í fylgd með konungi og komst pá í kynni við ýmsa menn hér á landi og ávann sér hylli peirra og vináttu fyrir sakir lipurðar og ljúf- mennsku. Frederiksen var mikið áhugamál að íslenzku blöðin gretu fengið sem tíð- astar ti’egnir frá umheiminum með sem beztum kjprum, og er engum kunnugra umpetta heldur en ritstjóra Austra, sem hefir haft mikil viðskipti við Ritzaus Bureau, og jafnan orðið var við hreinskipti, einlæga velvild og drenglyndi frá hendi Frederiksens. FNJÓSKÁRBRÚIN HRUNIN! Fnjóskárbrúin átti að vera stein- bogabrú, og mun pað hafa verið eptir tillpgu og fyrirsögn landsverkfræðings Jóns Rorlákssonar, að byggja skyldi brúna pannig, Danskt félag Ghristi- ani & Nielsen hafði tekið að sér að byggja brúna undir yfirumsjón Jóns Þorlákssonar. Nú var steinboginn að heita mátti kominn saman, pegar að vöxtur hljóp í Fnjóskáfyrra föstu- dag og sópaðist pá burtu unairstaðan sú úr timbri, sem boginn hafði verið byggður á og pá féll pll brúin niður. Telja rnenn tjónið 10—15 púsund kr. og halda menn að félagið sem byggja átti brúna verði að bera pann halla. Er pegar byrjað á brúarsmíðinni aptur og er vonandi að pá takist betur. AFLI. hún um 500 tunnur af síld en í síð- ara skiptið kom hún hlaðin af porski, er hún hafði fengið í hringnót norður við Langanes og mun pað nær eins- dæmi að porskur hafi aflast í hring- nót. Afli á mótorbáta og róðrarbáta hefir verið mjpg misjafn. ÖNDYEGISTÍÐ hefir nú verið um allt Austurland langan tíma undanfarinn, um og yfir 20 stiga hiti á R. undan sólu hér í fjorðum. Hefir grassprettu pví farið sérlega vel fram, svo hún mun nú í bezta lagi sérstaklega par sem votlent er, par sem purkar hafa verið he^zt til miklir. I Héraði inúnu inenn nú vera al- mennt byrjaðir að slá á útengi og sumstaðar á túnum líka. SKIPSTRAND. Fiskigufuskipið „Rolf“ frá Álasundi strandaði hjá Skálanestanga, neðan við Skálanesbæinn, núna á mánudags- morguninn; hafði skipið legið parna lyrir festum um nóttina mjpg nálægt landi, og pegar pað ætlaði að létta um morguninn pá var straumurinn svo mikill, en svigrúmið nær ekkert, að skipið rakupp í fioruna og liggur par enn. Óvíst hvort hægt er að ná pví út. VÉLARBILUN allmikla hlaut „Eljan“ nú um dag- inn milli Noregs og Færeyja, en komst pó pangað inn hjálparlaust. Var „Edda“ send til Færeyja til pess að draga „Eljan“ hingað og komu skipin á mánudaginn. Var farmurinn úr „Eljan“ látinn yfir í Prospero, er tekur nú aptur ferðir „Eljanar“. Héðan fer Edda með Eljan til viðgjprðar til Noregs. Eflaust setja Wathnes erfingar annað skip í stað- inn, svo ferðirnar geti haldizt að mestu samkvæmt útgefinni áætlnn. Ella mundu peir spiila áliti sínu og trausti, sem kæmi sér aldrei ver en nú, par sem tvö Öflug norsk gufuskipa- félög eru nú farin að keppa við pá um Noregsferðirnar. TRÚLOFUÐ eru: ungfrú Anna Sigmunds- dóttir í Gunnhildargerði og Jón málari Jónasson frá Breiðavaði, JÓN JÓNSSON blindi, frá Mýlaugsstoðum i Reykja- dal, kom hingað með Esbjerg nú um daginn og hefir dvalið hér síðan. Jón er nú á 80. árinu og hefir verið blind- ur í 70 ár. En hann er ern og hress ennpá og íjprugur í anda. Hann hefir sagt hér sögur opinberlega prisvar sinnum, og var góður rómur gjprður að pví; en fremur var fámennt tvö síðustu skiptin, og er vonandi að bæjarmenn bæti úr pví, ef Jón segir hér spgur ennpá. Hann brá sér til Mjóafjarðar nú í vikunni og kemur aptur um helg- ina. FRÁ LANDSÍMASTÖÐINNI. I júnímánuði voru afhent á landsíma stöðinni á Seyðisfirði 133 skeyti inn- anlands fyrir samtals Kr. 190,75 og 293 skeyti til útlanda fyrir samtals kr. 1206,00. Um landsímann voro afgreidd 578 talsímasamtöl með 327 viðtalsbilum frá Seyðisfirði, og 344 samtpl til Seyðis- fjarðar. Um Eskifjarðarsímann voru afgr. 174 samtölmeð 206viðtalsb. til landsímans, en samtpl frá landsímanúm til Eski- fjarðarsímans eru innifalin í samtöl- um peim sem á undan eru talin. Um sæsímann voru afgreidd 982 skeyti með 9296 orðum til útlanda og 673 skeyti með 7529 orðum frá út- löndum. S J ÁV ARF ALLS-MÆLI (Vandstandsmaaler) settu „Fálka“- menn upp hér rétt fyrir neðan sæ- símastöðina, nú er „Fálkinn“ var hér síðast. Liggja pípur frá sjónum í jörðu upp í ritsímahúsið, svo símritar- arnir geta lesið á mælirinn og skrifað pær athuganir niður til frekari rann- sókna. SKIP mprg hafa verið hér síðan Austri kom út síðast, svo sem: „Ingólfur“ bæði á norður- og suður- leið. Frá útlöndum kom hingað frk. Rórunn Stefánsdóttir. „Skreien11 á útleið; farpegjar: síra St.efán Kristinnsson frá Völlum og Baldvin Gunnarsson frá Höfða, báðir á leið til sýningarinnar í Érándheimi. Hingað komu skólapiítarnir Porlákur og Valgeir Bjprnssynir frá Dverga- steini. „Prospero« fór héðan norður 8. p. m. Farpegjar: Kristján Jónsson frá Álptagerði, er dvalið hefir hér um tíma hjá Kristjáni syni sínum o. fl. „Bertine“, mótorskúta, skipstjóri Sveinn Stefánsson, kom frá útlöndum 7. p. m Verður henni haldið út héð- an til .fiskiveiða í sumar og er hún eign skipstjórans og mágs hans, Her- manns Éorsteinssonar skósmiðs. Andlátsfregn. Hinn 26. marz p. á. andaðist, eptir langa legu, mærin Aðalheiður Einars- dóttir á Hoskuldsstoðum í Breiðdal. Foreldrar hennar eru merkishjónin Einar Gunnlogsson bóndi og póstaf- greiðslumaður á Höskuldsstpðum, ná- skyldur Einari Gíslasyni fyrrum al- pingismanni á Höskuldsstpðum; og Margrét, dóttir síra Jón« sem eina tíð var prestur á Klifstað, dótturdóttir síra Magnúsar síðast prests að Ey- dölum, en systurdóttir méistara Eiríks Magnússonar í Oambridge. Aðalheiður sál. var að vísu úng, fædd 2. júní 1891, en engu að síðurvarfrá- fall hennar átakanlegt, ekki aðeins fyr- ir foreldra hennar — hún var peirra vonarstjarna — heldur og alla sem pekktu hana, pví hún var ein af hin- um efnilegustu ungum stúlkum í pe?su byggðarlagi bæði til munns og handa og hvers manns hugljúfi; er hennar pví sárt saknað af öllum er kynntust henni. Éann 10. p. m. létu foréldrar herftiar sóknarprestinn vígja grafreit á fögrum blettí í túninu á eignarjörð peirra Hoskuldsstpðum, og sama dag var Að- alheiður sál. jörðuð í pessum nýjareit, að viðstöddu miklu fjplmenni. Ungar vinstúlkur hinnar litnu báru kistuna til grafarinnar. Petta fagra a>skublóm, sem fplnaði svo átakanlega fljótt fyrir ískulda dauð- ans, hefir með sínum jarðnesku leyfum helgað og innsiglað pennan blett handa Nóra“ hefir nú tvisvar komið inn «ónum rúbla og hyggst ráðgjafinn að með ágætan afla. í f'yrra skiptið fékk

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.