Austri - 06.04.1912, Blaðsíða 1

Austri - 06.04.1912, Blaðsíða 1
Bl'ðið kemnr 44 3—4 sinnum á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Blaðið kostar nm árið hérá laadi aðeins 3 krónur, erlendis 4 kronnr Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis boigist b!að- ið fyrirfram. Uppsðgo skrifleg, bnndin við áramót, ógild nema komin sé lil ritstjóra fyrir I. október og kaupandi sé skuldlaus fjrir blaðið. Innlendar auglýsingar: 40 aurar hver centimetri dálks, og prið.jungi dýrara á 1. siðu. XXII. Ar. Seyðisflrði 6. april 1912 NR. 14 Frændur yorir, Bptir Sig Amgnmsson. Hér um bil 460 rastir í suðaustur frá íslandi liggja Færeyjar, sem kunn- ngt er. Eyjarbúar eru yfir hpfuð að tala niðjar somn forfeðra og vér ís-« iendingar. Ern peir pvl frændur vor- ir. Á liðnum pldum hafa peir verið olubogaborn alheimsraenningarinnar, og sannkðlluð bitabörn metnaðar og mannTirðinga. Beirra hofir verið lítið og að litlu gðtið í ræðum og ritum. Jafnvel Danir, sera Færeyingar standa bú næst í 8tjórnarfarslegu tilliti, ætla Peim og peirra ættjörð ekki einu sinni hrila blaðsíðu i landafræðum sínum. Enda mun pað sönnu næst, að Danir viti sáralítið um Færeyjar. T. d. var fssreyskur piltur i hitt eð fyrra á lýð- háskóla í Danmprku. I*egar hann fór fir skóianum, ferðaðist hann með járn- braat áleiðis til Kaupmannahafnar# Om leið og hann lagði af stað, spurðu hjónin, sem hann hafði verið til heim- ifis hjá: „Komizt pér með járn- brautarlestinni heim til Færeyja í kvíild ?“ Er pað eigi ósripað og peg- ar danska konan hérna um árið spurði ■jómannaskólapiltinn hvort hann ætl- aði ekki heim til Islands í jólaleyfinu, eins og hinir piltarnir — sem bjuggu í grenndinni — færu heim til sín. Og riitir kannast við rit danska kennarans f bitt eð fyrra nm ísland, par sem hann segir að íslenzku hestarnir lifi á vetrum aðallega á fjallagröaum og kreindýramosa. pegar pekking Dana á Færeyjum er yfirleitt ekki mikil, getur maður ekki búizt við miklu, pegar fjær dregur. Bn handa peim íslendingum, sem lítið pekkja til í Fœreyjum, en kynnu að hftfa gaman af að fregna pað, hefi eg bwgsað mér að skrifa nokkur orð. I. Landiö. Dímdið Færeyjar era margar eyjar mi&munandi stórar. 17 peirra eru byggðar. Hn auk pess eru smáhólmar ðg skér svo hundruðum skiptir, par lítill eða enginn gróður er, og Jví engin byggð. Hiaar byggðu eyjar e»a aptur á móti grpsugar. J>ær eru fjöllóttar og pé óvíða graslaus svæði. Sæbrattar eru pær víðast hvar, en »sdirlendi lítið. Óvfða eru hamrar nema á einstÖku útskpgum. Eru peir pá stundum háir, og kallast björg, Mesta undirlendi á landinu er dal- ur nokkur, nál. 12 rasta langur, sem liggur um pvera Straumey (Streymoy) i austur og vestur frá Kollafirði til Leynis (Leynun.) Sá dalur er mjög fagur og grösugur, og eigi allbreiður. Nær miðju hans er stoðuvatn nokkurt og fellur úr pví dálítil á í vestur, og lítil kvísl í austur. í dal pessum er engin byggð, pótt úndarlegt sé, nema í dalsmynninu vestast við sjó er porpið Leynir, og að austan fram með Kollafirði. í Leyni er einkarfallegt. Leynisá líður með léttum nið, og smá-fossafpll- um gegn um porpið. Upp frá henni, pað er sjá má, grasi ofnar hlíðar. Og upp að ofurlítilli eyri, sem áin hefir myndað við dsa sína, vaggar Ægir hvitfölduðum dætrum sinum í kvöld- kyrðinni. En pær devja um leið. Og lík peitra sogast í djúpið. Undirlendi dálítið er líka í Vogi (Ydgi) suðaustan á Suðurey (Suðroy, frb. Suroj). Er pað rúmlega 1 rastar breitt eiði vestur að sjdnum, grasi grdið í fjoll upp. Sitt hvoru megin við pað að vestan eru há björg. Við eiðisstrendurnar eru óslóttar og geil- óttar klappir peim megin. En til pess að geta róið paðan til fiskjar hafa Vogsbúar fengið hentugan útbúnað til að flytja hátana yfir klappirnar, sem er nokkurskonar sv fferja. Stálvírs- præðir eru strengdir milii stólpa, er settir eru niður við flæðarmálið en of- an við klappirnar. Ept r peim eru svo bátarnir dregnir með gangvindu og hjóltaugum. Áhald petta kostaði 2800 krónur, er ríki«sjóður Dana lagði til. Á penna hátt geta menn í Vogi stund- að fiskiveiðar vestan við eyjuna í aust- anveðrum, en austan við ívestanveðr" um. í Gptu á Austurey pykir mér mikið fagurt. Fjörðurinn einkennilega hlykkja- laus og jafnviður. Og mjög grösugt iand. í*ar bjó hinn forni frægðar- maður frándur. Er paðan komið mú!- tækið „t>rándur í Götu“, um pað, sem veitir mótspyrnu. Virðist pað einnig lokrótt, pví e:gi var við lamb að leika sér par sem J>rándur gamli var. Byggðin í Qotu er tvískipt, og kall- ast Nyrðri- og Syðri-Gata. Bær fránd- ar var par sem nú er porpið Nyrðri Gata og vita menn hvar hann stóð. Götumenn hafa af virðingu fyrirmian- ingu fráudar iátið óhrærðan dálítinn blett af húsagarði hans. En nú í fyrra bygði maður nokkur íbúðarhús á blett- inum. Sógn er um pað, að Þrándur hafi — sem títt var um fornmenn — falið fjársjóð all-mikinní gjánokkurri vest- an á Borðey, sem er næsta eyjan aust- an við Austurey Gjá sú. er yið hann kennd og kolluð ]?rándarg'á (Trándar- gjöv, frb. Trondargeggv). Sögn er um pað, að 4 menn hefðu eina sinni farið að leita sjóðsins; og gjörði pá hríðar- byl mikinn, er kenndur var goldrum, og hefir eigi pótt árennilegt eða ráð- legt að leita fjár pess síðan. Veslmannahöfn á Straumey norð- vestanverðri er fegursta ogbeztahpfn- in á landinu. Er pað eini staðurinn á landinu sem hafskip geta lagzt við bryggju. Niður í fjarðarbotninn fellur um brattar hlíðar stærsta áin á eyj- unum, er heitir Fossá. í henni eru margir fossar, en smáir. Við aðalbryggjuna sér maður hpll konungsins frá Hæðum (Ólavs af Heygum) raeð glæstum turni og skraut- málaða. Ólafur frá Hæðum mun mega nefnust Alberti Færeyja. Áður val: hann kaupmaður og holl hans. full af glæstum varningi. J>á er hann var að reka eiúndi sín í útlondum, barst hann mjðg á og kosfaði 6—8 pjóna á viðbafnarmestu gistihúsum. Eu nú fær hann aðeins að ganga í kring um tóma hellina, sem honum er lokuð. Eg man ekki eptir að eg hafii séð prekvaxnari eða fpngulegri mann, og er hann hæfileikamaður mjög mikill. Og pótt hann virðist ekki hafa pekkt sín tak- mörk í efnalegu til’iti, hefir hann unn- ið pau stórvii’ki að nafn hans mun geymast. Óg nú er hann að b/rjast fyiir að koma pví í kring að fá alla Straumey upplýsta með rafmagni, og nota Fossá til pess að framleiða raf- magnið Jpegar síminn kom til Fær-« eyja, lagði hann upp á sinn kostnað talsíma frá pórshöfn til Vestmanna- bafnar, og er pað um 60 rasta leíð. Hæsta íjallið á eyjunum heitir Sléttitindur (Slættartindur, fr'o. Slatt- aratindur). Hann er á Austurey norðanverðri, og tæplega 300 siikur á hæð, um 8 sinuum lægra en hæsta fjall á íslandi. Þótt menniugin hafi eigi tallið i sterkum straumum utan úr heiminum til Færeyja, hafa straumar samt náð pangað um púsundir ára. Flóa- straumurinn mikli svellur um eyjarn- ar og vermir pær. í sundunum milli eyjanna og við alla tanga er straum- ólga mikil, og ókyrr og úfinn sjór opt og tíðum að vetrarlagi. Frost eru par lítil og snjókomur sjaldgæf- ar. En peim mun meira rignir. Getur gengið svo mánuðum saman að eigi verði dagur pur til enda. Og pokan skellir sér yfir fyr en menn varir og svelgir í sig allt dautt og lifandi, svo maður sér ekki neitt og veit ekki um neitt nema sjálfan sig. Jafnvel pá daga sem engin úrkoma er, er venjulega drungalegt lopt. Sjaldan er heiður himinn með stjörn- um og norðurljósum, og eru pau auguablik pví eins og hátíðastundir fyrir eyjaskeggja. J>að er pví aðeins tilviljun, að peim takist að telja stjprnurnar í stóra vagninum sjp kvpld í röð. En pess er opt freistað. fví pað er trú peirra, að takist pað, sé pað fyrirboði bráðrar trúlofunar eða bjónabands hjá ógiftu fólki, en gæfu- samrar barneignar hjá hinum giftu. Mun pað komið af pví, hve sjaldan sér par stjprnur. Enda eflaust fleiri trúlofanir og barneignir i landinu, en kvöldin með stjörnuhimni, og jafnvel pótt eigi sé sjö í roð. (Framh.) ----------------------- S í m i n n. Herra ritstjóri! Mig langar til að biðja yður gjöra svo vel, og Ijá eptir farandi línum rúm í blaði yðar, Austra. í*ær eru að mestu svar upp á greinarstúf, er stóð 1 7. tölublaði Austra, p. á., frá Stefáni í Möðrudal. Hann segir par, að pað sé búið að sýna sig, að síma- próflínur pær, sem lagðar voru fram á Fjöllin, hafi staðið sig vel. Samt bætir hann pví við, að úm pær hafi verið vitjað, mig minnir hann segja tvisvar í viku. Mig furðar ekki svo m;0g á pví, pó pær (línurnar) hafi staðið sig með svoleiðis eptirliti. fað mundi siminn á Haugi og Smjor- vatnsheiði gjöra líka, væri klakinn stöðugt sleginn af honum, en ekki látið safnast á hann. En eg get frætt Stefán og aðra á pví, sem lík- lega ekki allir vita, að pað veru lagð- ar reynslulínur á 5 stöðum á gömlu

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.