Austri - 16.11.1912, Blaðsíða 1

Austri - 16.11.1912, Blaðsíða 1
Blaðið kemur át 3—4 sinnum á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til cæsta nýárs. Blaðið kostar um árið hér á landi aðeins 3 krónur, rrlendis 4 krönur. Gjalddagi ] júlí hér á landi, erlenuis boigist blað- ið fyrirfram. LÍppsðgo skrifleg, bund'rf við áramót, ógild nema komin sé <il ritstjóra fyr'r 1. október otr kanpandí sé skuldlars fyrir blaðið. Innlendar anglýsingar: 40 aurar hver centimetri dálks, og priðjungi dýrara á 1. siðu. XXII. Ar. Sejðisflrði 16. nóvember 1912. NR. 46 Samgonííurnar. Mikið áhugámál er það öll- nm landslýð, að J)»r verði bættar- Innanlandssamgöng" urnar hafa mátt heita eœmi- legar síðan strandferðabátarnir fóru að ganga, og hefir mönn- um orðið mikið hagræði að J)eim, eigi sízt síban hinar skjótu hringferðir hófust. Vert er og ab geta þess, að íerðir Jör- undar hafa komið að ágætu liði, fyrst og fremst fyrir Norð- lendinga, en einnig fyrir Aust- firði, sérstaklega þær haÍDÍr, sem Austri og millilandaskipin koma sjaldan eða aldrei á. Er þab víst almenn ösk manna, að þessum ferbum Norburlands- bátsins Jörundar verði haldið áfram og heldur fjölgað. f>ó mundi heppilegra og tryggi- legra að hafa skip þetta stærra en Jörundur er, þegar farib er hingað til Austurlands, þó ab Jörundur litli hafi verið hepp- inn i förum hingab til og ferbir hans verið gagnlegar. Enda hefir skipinn stýrt ötull, gætinn og prúður rnaður, Oddur Sig« urðsson skipstjóri. Millilandaferðirnar voru ó« hæfilegar s- 1. sumar, enda hafa þær aldrei verið viðunandi fyr- ir oss Austfirðinga og Norð- lendinga síðan skip O. Wathues erfingja hættu ferbum. Ferðir Eloru hafa aubvítað komið í staðinn, og gjöra all-mikið gagn, en vega þö eigi nema þriðjung upp í stað þess, sem við misst- um, þar sem Wathnes erfingjar höfðu í förum 3 skip, er gengu eptir fastri áætlun, og tvö heiria alla leið til Kaupmanna- hafnar, Ferðir sameinaða félagsins og Thore-félagsins, voru og færri og óhentugri. en áður hefir verið. Eitt af þvi, sem telja má apturför og mikið óhagrœði, er ab desember-skip sameiuaða fé- lagsiris kemur eigi vib aptur hér á Seyöisfirði á útleið frá Ueykjavík. Hefir þessi ferð einmitt kornið sér mjög vel og verið mikil not af fyrir fólks- flutning, vöru- og póstsendingar. Y«rður það mönnum mikill hnekkir, ef desemb«r-íerðin frá R«ykjavík sunnan um land bregzt. Bæjarstjórn Seybisfjarðarkaup- staöar hefir beðið umboðsmann sameinaða félagsins hér, St. Th. Jónsson konsúl, að fara þess á leit vib félagið, að það bætti úr þessum óleik, og léti Botniu koma við á Seyðisfirði á útleið frá Ueykjavík næst. Ovíst er enn, hver árangur verður af þeirri málaleitan. J>ó hetir Stef- án konsúll nokkra von um, að úr þessu verði bætt, Svo er ennþá á huldu með strandferðirnar næsta ár. Eins og kunnugt er, þá leysti al- þingi Thore-félagið frá samn- ingi sínum um strand-erðirnar og fól ráðherra jafnfraœt að útvega og semja um strand- ferðirnar næsta ár, og var jafnvel tilœtlazt ab þær yrðn minni en verið hefir. Oss er kunnugt um, að ráð- heri'a hafði mikinn hug á að koma strandferðamálinu í sem bezt horf, þannig, að menn þurfi einkis að sakna frá þvi sem verib hefir. Káöherra er enn í Kaupmannahöfn, og hefir heyrzt, ab samnúigar um strand- ferbirnar gaugi stirðlega. og sameinaða félagió reynist ó- þjált. En vonandi er, að vér neyðumst ekki til að taka af- arkostum frá sameinaða félag- inu, því líklegt þykir oss, að tilboð fáist frá fleiri gufuskipa- félpgum. Sú fregn hefir og flogið fyr- ir, aó væntanlegt myndi frá innlendum kaupmönnum tilboð um »ð taka ab sér strandferð- irnar. Ennfremur að íslenzkir kaupmenn hefðu hug á að mynda félagsskap og kaupa eða leigja skip til fólks- og vöruflutninga landa á milli, og skyldu þau »kip ganga eptir ákveðinni áætlun. Yér g*tum eigi sagt um hvort fregu þes6Í er s0nn eða ekki. En óneitanlega vœri það ánægjulegt, ef Islandingar gætu sjálfir haldið uppi strandferbum og ferðum lauda. milli á sínum eigin «kipum; og hefir sú ósk opt verið framborin, bæði í Austra og öðrum blöðum, Máske húu fari nú &ð uppfyllast. Sitt af hverju. Trúiu á djöful og víti. í blaðinu „K ristilcgt lif“ stendur: „Á fjólmennum prestafnndi i Bandaríkjunum deildu menn lengi um petta íorna trúarspursmál, og voru sumir með en aðrir móti. Loks kom mönnum saman um, að skjóta spurningunni til hins pjóðkunna kenni- manns H. Hensons (eptirmanns F a r- rars) á Englaudi. Hann svaraði svo: „kér bræður vestan hafs virðist ennpá vera hundrað árum á eptir oss Englendingum í trúarfræðum: Engum málsmetandi kenuimanni á voru landi dettur lengur í hug að trúa, að til sé persónulegur kölski, eða vitið gamla. Ef pau npfn eru viðhpíð, veldur þvi v a n i n n, og pýðir kplski pá krapt hins ílla í heimi pessum, en víti afleiðingar pess, eðlilegar og gæðsku- ríkar afleiðingar pessa heims og ann- ars, uns viðkomandi „lætur af íllu og lœrir gott að gj0ra.“ þannig hljóðaði svarið (sem líklega hefir verið símaskeyti). í blaðinu „L j ó s i ð“ núna í á* gúst sé eg að maður spyr ritstjórann, gáfumanninn Mr. Wallins: „Ef pér kennið, að hið illa sé einungis vöntun gæða, hrað verður pá úr rorum gamla persónulega djöfli?" Ritstjórinn svaraði: „Yér gjörum ekki ráð fyrir honum, eða hans til- ▼eru, oðruvísi en persónugerfis hins gamla heimi (og notandi enn i skáld- skap). Vera, sem er algjerlega íll, getur ekki verið til í veröld, sem gnð hefir skapað — að kenna slíkt á vorum dögum er skaðræði og g u ð- last. Djöfull getur að vísu verið hugsanlegur, en einungis svo, að i honum sé einhver blpndun góðs og ílls, en pá er hann ekki lengur djöf- ull í fullri merkingu. Hann minnir pá á orð gömlu konunnar, sem sagð- i»t finna góðleik í öllu, og hvað' kölska snerti, sagði hún: þar er að vísu við ramman reip að draaa, en f dognaði og »t0ðuglyndi er haDn oss •llum til fyrirmyndar!" Hvað kenna verkfellin. (Eptir ensku blaði). Herra ritstjóri! Þér segið satt í blaði yðar, að í hinum mikla verk- föllum, sem hótað hafa pjóð vorri hnngurdauða í sumar, felist synd á móti náttúrunni. Eg er pví meir en *ampykkur. Hvernig pá? Ef rér lítum málið frá útvortis og efn- islegri blið, er orsök vandræðanna bani jarðræktarinnar. Guð (eða náttúran, ef per heldnr kjósið pað orð) gaf 03» landið eða jörðina oss til uppeldii, en vér með alla spebina(!) látum einar 5 milljónir manna rækta hana (jorðina) í staðinn fyi ir 16 milljónir, en flytjum inn í landið 75- aí 100 af vistaforða handa 43 millj- ónum ihúa, en gætom hæglega fætt sjálfir 8o milljónir manna, þetta er staðhpfn, en ekki öfgar, og afleiðingin er sú, að 13 milljÓDÍr eru sí og » hungurmorða, pótt 30 milljóuir punda gulls séu árlega goldin í fátæki'aút- svör, og meira en preföld sú upp- hæð (o: 100 milljónir) gefin par að auki í gustukaskyni. Ölln fleygt í sjóinn. Úrlausn vandræðaDna engu nær fyrir allan pann blinda austur;: pað sem ávinnst er eingöngu pað, að fjöldinu fellur æ dýpra í fen örbyrgð- arinnar og verður æ minna sjálf- bjarga. Yissulega er eitthvað á bak við, sem á eptir rekur og veknr petta ódæma uppnám. Hvað mundi pað vera? Mín einfalda skoðun er sú, að randræðunum valdi Syndir yor- ar á móti grundvall arlogmáli náttúr- unnar, sem er pað, að rækta beri

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.