Austri - 30.11.1912, Blaðsíða 1

Austri - 30.11.1912, Blaðsíða 1
Blsðið kemur út 3—4 sinnum á mánuði hverium, 42 arkir minnst til i æsta nýárs. Blaðið kostar um árið hér á landi aðeins 3 krónur, trlendis 4 krönur. Gialdd.agi 1 júlí hér á landi, erlenms bozgist blað- ið fyrirfram. U'ppsögo skrifl: g, bundin við áramót, ógild nema komin sé lil ritbtjóra fyr;r 1. október og kaupandi sé skuldlars fyrir blaðið. Innlendar anglýsingar: 40 aurar hver centimetri dálks, og priðjungi dýrara á 1. siðu. XXII. Ar. Seyðisflrði 80. nóvemiier 1912. NR. 48 Bókafregui r. Jón H. Porbergsson: Um hirðing sanðíjár. (Kejkjavík.. Féiagsprentsmiðjan 1912.) Það er undir landsmönnum sjálfum komið, hve mikið gildi þessi hók hefir fyrir sauðfjárrækt landsins, sérstak" lega fjárbændum og öðrum fjáreig- endum. Gjörum ráð fyrir, að peir útvegi sér bökina, og gjori sér far um að haga hirðingu sauðfjárins eptir henni, eptir því sem bezt hagar til á bverj- um stað, pá fer ekki hjá því, að fjáiræktin tekur fiamíorum og arður af sauðfé eykst árlega svo pús. kr. skiptir yfir land’ð. En hverjar veiða svo afleiðingarn- ar? Sennilega pær: Að velmegun bændanna b’ómgast, sjálfstæðið eykst, sknldirnar minnka og hverfa. Hver, sem les og hagnýtir sér petta fjárrit, honum skilst pað, að tilgangur hofundarins er lofsverð- ur. Meðal annars farast höf. pannig orð um fjármannsstoðuna: „Munum eptir pví, að fjármanns- staðan er nauðsynleg staða, frjálsleg, ábyggileg, heiðarleg. Hún veitir mancgddi og menntnn.“ Sá fjármaður, sem pekkir eðlis- far og parfir kindanna sinna, sem er hughaldið að viðliafa umönnun og nærgætni peim til pri<’naðar og bóta, svo peim liði vel og pær verði veru- lega arðberandi hústofn, hann er vel menntaður maður. Góð hirð- ing annars búpenings — hestanna, nautgripanna o. fl. — er honum einn- ig lagin. Hann er stölpi síns bús og bú hans landsstólpi. Sá maður er sæmdarmaður í sveit sinni og gagnlegur horgari pjóðfélagsins. Hagkvæmustu staðirnir fyrir ofan- nefnda bók víðsvegar nm landið verða pvi brjóstvasar fjármannanna, pegar peir gæta kindanna sinna, Jónas Eiríksson, Annóll 19. aldar. Safnað hefir síra Pétar G u ð* mnndsson frá Grímsey. — Út» gefandi Hallgrimnr Péturs» s o n. — 1. hefti, 96 bls. — Akur- eyri 1912, Hér er komin byrjun á nýjum ár- bóknm. Er par að finna embættis- mannatal og mikinn fröðleik og fregn- ir nm pað, sem gjörðist í byrjun 19. aldaiinnar. J>etta 1. hefti nær yfir áiin 1800—1807 að báðum árum meðtoldnm. Útgefandi annálsins og sonur höf- undarins, herra Hallgrimur Péturs- son bóksali og bókbindari á , Akur- eyri, hefir ritað formála með bókinni og birtum vér hann i heild sinni hér á eptir, par eð hann skýrir svo vel tildrog og útbúning rítverks pess, er sem flestir ættu að kaupa og lesa. Eormálinn er pessa leið: „Eptir að ffðir minn, séra Pétur Guðmund8son, sem lengi var prestur í Grímsey, fékk lausn frá prestsskap 1895, tók hann að safna, ollu pví samau, sem hann gat náð til um pað, er gjörzt hafði á landi hér á 19. eld; varði hann til pessa öllúm sturdnm, og safnaði öllu pvi, sem bann gat til náð, bæði eptir prentuðum og skrif- uðum heiraildarritum. Árbækur Esp- ólíns u’ðu auðvitað aðalritið, svo langt sem pær náðu, en mikið hefir haon aukið pær, bæði eptir tíðavís- um, dagbóknm, hréfasöfaum og frá- “sögnum, sem hann var sór úti nm úr ýmsum áttum. Kit petta hafði hann fallgjört að mestu fram að 1850, og safnað miklr.m diögum til síðaii hluta aldar'mar, allt fram að aldamótum. Efninu raðaði hann ept- ir áruro, og skifti pví síðan niður í ákveðna kafla á ári hverin, eptir pví sem efuið lá fyrir. Margar sögr.r og frásagnir eru í safni passu, sem áður eru lítt kunnar og eru mjóg fróðlegar um ástand pjóðarinnar 4 peim árum. Salnið neftdi hann „Annál nítjándu aldar“, og var pað orðið mikið verk, pegar hann féll frá. Nú vildi eg ekki láta petta stór- virki föður míns falla í gleymsku og hefi pví ráðizt í að gefa út til ieynslu eitt hefti af annál pessum, til pess að sjá, hverjar viðt0kur ritið fær hjá íslendingum. Eg hefi reynt að afla mér peirra upplýsinga úr aöfii- um að sunnan, sem mér hefir rerið unnt, og sömuleiðis úr heimildarrit-* um, sem slðar hafa komið út, tii pe*a að leiðrétta og fylla út i frum- rit hans, par aem vantaði i eða é- nákvæmt var. Samt efast eg ekki um að niargt megi ennpá fylla með tímanum, púgar aðgangur fæst betri að heimildum. En hægast er með samanburði við árbækur Espölíns að sjá, hvað annáll pessi er miklum mun fyllri en pær. Ritið mundi verða í 2 — 3 bindum, og er fyrirhugað að vandað registur verði með hverju peirra. Eg vonast eptir að hin söguelska íslenzka pjóð taki svo vel pessum annál, að eg gefi haldið áfram út« gáfunni, að minnsta kosti fram um 1850; pá fara heinrldir að verða greiðari, fleiri blöð og meira og beíra á að byggja. fó að ekki kserai meira út en pað sem hann bafði fullgjört, ætti pað að vei ða uóg til pess a3 ha’da uppi minningu pessa iðjusama fræðimanns, sem vann í byrpey að pes u mikla verki á elliárum s!n- um.“ SíerKastii veran. Ævintýri. (í*ýtt.) Ei^ingimin veðjaði einusinni um pað við kunn ngja sína, að hún skyldi sýna peim, að húa væri voldugasla verau á jörðinni. „Eg heli heiminn á , milli hánda miuna,“ sagði húu með sjálfspótta. „Allir n:enn lúta mér og eru prælar míuir. Eoginn er sá, er ekki viður- kennir mig sem drottnanda. tið trúið mér ekki? Við skulum pá veðja, pið skuluð fylgja mér á ferð yfír endilanga jpiðma og eannfærast um, að pað, sein eg hefi sagt ykkur, er sannleikur.11 Og pau fóru land úr land’, og . eigingirnia sýndi fylgdarmönnum sín- um hvernig allir menn hylltu bana og beygðu sig undir ok hennar. Hún leit yfir mannfjöldann og kail- aði í hæðnisróm: „Er nokkur hér staddur, sem ekki vill lúta mér? Gefi sá sig fram, sem heldur að hann geti losnað við hlekkt mina!H Þá gekk kona fram úr hópnum. Hún bar ungbarn á handleggnum, og pað bélt litlu hdndunum sínum ntan nm háls móður sinnar, tv0 stisrii birn héldu sér ( fátæklega kjólinn hennar; á bakinu bar hún ppreka- knippi, sem hún hafði tínt í skógin- um. Óhrædd gekk hún fram fyrir eigin- girriina. „í*ó allir aðrir lúti pér,“ sagði hún, ,pá gjori eg pað ekki. í hjarta mínu á eg afl, setn er meira en pitt, afl, sem getur drepið pig og rekið pig á flótta — pað er móðurásfin.“ Bá fölnaði eigingirnm og hörfaði apturábak. „Eg hefi tapað veðmáliuu," sagði" hún. „Hún hefir rétt að mæ’a; eg mundi ekki eptir henni, en eg veit að hún er sterkari en eg. Móður» ástin er neisti af hinum guðdómlega kærleika, hún getur alli; móðurástin getur frelsað heiminn.11 -------íf------------ UTAN ÚR IIKIMl. Frakkar og f>j6ðverjar. Jafnframt pvi sem Ujóðverjar að vanda minntcst pess hátíðlega hinn 2. sepfember, að partn dag, árið 1870 uppgafst fraklmeski herinn, und- i” stjórn Bazaine, fyrir Ejóðrerjum við Sedar, — pá hafa Erakkar nú í ár einnig nvnnzt' pessa dags, og pað rétt fyrir utan Sedan, á hásléttunni við Eioinp', par sem hin örlagaprungna orusta aðallega var háð. Á peisari minningarhátíð, sem Erakkar héldu nú við Sedan, talaði meðal annars hinn alkucni stjórn- málamaður og fyrverandi hermála- ráðherra, Etienne. í ræðu sinni minntist hann á ófriðarblikuna, sem væri í lopti, milli Erakka og fjóð- verja, og hann endaði ræðu sína með pessum orðum: „Óhjákvæmilegt er pað, að sú stund renni upp fyr eða síðar, að miklir viðburðir gjörist hér, sem fyrri. Yér verðum pessvegoa að elska og treysta hernum, pvl eingongu á bonum hvflir von vor um harmabætur, eins og Gambetta sagði.“ Þessi orð hins fyrverandi ráðherra eru aannur endurhljómnr af hugsun meiri hlnti frakknesku pjóðarinnar. Meðal hermannaflokkain* sjálfs ent >að loptskipin og hið heimsfræga stórskotalið Frakka, sem hefir ankið

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.