Austri - 08.11.1913, Blaðsíða 2

Austri - 08.11.1913, Blaðsíða 2
líR. 45 A U S T E í 160 megi verða leiðslunum að verulegu tjóni eði til truflunar, pví pótt 0r~ jggi kunni að springa, þá er peim svo íyrir komið, að endurnýja má á svipstundu. — Útbiinaður allur er góð- ur og vandaður vel og gæti orðið pðrurn bæjum hér á landi til fyrir- myndar, enda hefir engin truflun á rekstrinum átt sér stað, allt frá peim fyrsta degi, að straumi var veitt á leiðslurnar. — tar sem rafmagnsleiðsl- arnar liggja yfir símapræði, eru settir staurar beggja megin símans og síðan strengt net úr stálvír undir rafmagns- taugarnar en yfir símapráðunum. Á öðrum stöðum, par sem aðeins er farið yfir tvo præði tii einstakra símanotenda, er strengdur bronce-práð- nr yfir símapræðina og er bann síðan settur í gott samband við jörðu, svo að pótt rafmagnstaugar falli niður á pennan práð, pá fá pær strax sama spenning sem jörð og verða á pann hátt hæftulausar fyrir símann. Á gotum úti loga rúmlega 30 rafmagoslugtir og er ljósmagn peirra flestra 100 normal-kerti hverrar fyrir sig; á bæjarbryggjunni eru 3 lugtir, 200 kerti hver, en auk pess ætla ýms- ir prívatmenn að lýsa upp bryggjur sfnar og fyrir framan hús síu. Rafmagnið er sem stendur aðeins notað til ljósa, en ráðgjört er pó að nota pað einnitt almennt til suðu og jafnvel til upphitunar í herbergjum. Ætlar rafljósanefndin að gjöra til- raunir í pessa átt í vetur, en auk hennar hefir einnig Stefán konsúll Jónsson pantað ýms snðuáhöld. Yerði árangurinn af pessum tilraunum góð« ur, sem vænta má, pá er ætlazt til að aflstöðin verði stækkuð um rúman helming og er pví pllu pannig fyrir komið, bæði í húsinu og annars- ataðar, og pannig undirbuið, að sá viðauki kostar tiltplulega lítið. Stíflu- garðinn parf ekki annað en að hækka, pípurnar eru nægilega stórar, í hús- inu er séð fyrir rúmi fyrir aðra vatnstúrbinu og annan dynamó, sem kaupa pyrfti. Leiðslurnar eru nógu gildar, en anka pyrfti transtorma- tóra, eða setja upp aðra stærri í stað peirra, sem nú eru. Ljósin eru dýrust til að byrja með, meðan lítið er notað, og eru pan pó ekki miklum mnn dýrari en olíuljósin, í hlutfalli við Ijósmagnið vissulega ódýrari. fegar notkunin er orðin ipeiri og almennari, geta pau orðið mun ódýrari, pví að við pað eykst reksturskostnaðurinn aðeins lítið eitt. Efast eg ekki um að hér verði sem annarsstaðar, að rafljósin vinni al- mennings hylli og að allur fjöldi Seyðfirðinga verði farinn að sjóða víð rafmagn eptir ðrfá ár. Á kaupstaðurian par rafljósanefnd*- inni mikið að pakka, sem hefir búið svo hyggilega í haginn fyrir framtið- ína. Quöm. H^íðdal. Skip á reki. Símskeyti barst um s. 1. helgi til konsúls St. Tn. Jónssonar frá Fær- eyjflm um pað, að gufuskip, 7 púsund smálestir að stærð, væri á reki 84 fjórðungsmílur norð-vestur af Myggo- nesi. Atti kon3úlIinn að fá Yestu til að bjarga skipinu til hafnar. En Yesta gat ekkert átt við pað. Skip petta kom frá Noregi norðan- verðum með málmkís og var á leið til Englands. Bilaði vél og stýri í ö- veðrinu nm daginn svo skipið hrakti stjórnlaust undan sjó og vindi. Hefir skipið að líkindum haft loptskeytatæki og sent skeyti til Englands um hvern- ig og hvar pað var statt, og pað síð— an verið símað til Eæreyja. Engar fregnir hafa siðan horizt hingað um skip petta, en eflaust er pað nú leitt í hofn. Landshorna milli Yatnsleiðslu- og rafljósa-nnd- irhúningur á Akureyri. Norðri skýrir svo frá 16. f. m. „Síðanihitt eð fyrra hefir bæjarstjórn Akureyrar gert skorpur til að hugsa um hvernig heppilegast væri að koma upp góðri vatnsleiðslu í Akureyrarbæ. Núverandi leiðsla i norðurbænum, — og jafnvel í suðnrbænum áður en hún fékk endorbótina i fyrra — var svo meingölluð, að hún var jafnvel verri eu ekki neitt — verri að pví leyti, að hún dró hugi húsráðanda írápn að byggja og víðhalda góðum brunnum og leiða gott vatn að sér í sogdælum par sem pað var ekki til beima við húsin. — Almenningi var orðið ljóst að við svo báið mátíi eígi standa, annaðhvort varð að hverfa aptar til brunnagerða eða að fá gágngerða endurbót á vatnsleiðslu hæjarins, og pá um leið að tryggja bænum svo mikið vatn að nægilegt væri bæði til að birgja skip við hæj- arbryggjurnar og til að slökkva með stórelda pegar eldsvoða bæri að hpnd- um. I nánd við bæinn visau menn eigi af nógu miklu vatnsmagni til pess- ara hluta nema í Glerá, sem hafði pann ókost, að vatnið í henni var opt leiri blaudað. Svo fóru menn að horfa hærra og lengra eptir vatni. Pyrst yfir íYaðla- heiði og skoðaði verkfræðingur par lindir í fyrra baust og áleit að pær mundu nægja bænum og gjörlegt væri að leiða vatnið yfir Leiruna. Mörgum leizt ílla á pá leiðslu, enda er pað nú baft eptir Jöni landverkfræðing að eigi sé hægt að ábyrgjast pá leiðslu sem fulltrygga. 1 sumar datt monnum loksins í hug að leiða vatn ofan nr Kræklingahlíð til bæjarins, og við nánari athugun fannst par gott og mikið uppsprettu- vatn nálægt 5 kílometra frá bænum, snérust pá hugir flestra að vatnina par. Jón J>orláksson landverkfræðingur hefir nú mælt leiðina og mun vera að gjora áætlun um kostnað við vatns- leiðslu paðan. Eptir vegalengdinni að dæma er óliklegt að leiðsla til bæjar- ins með safnpró kosti meir en 35—40 púsund krönur, par sem gott er að grafa víðast hvar. Jafnhhða pessu vatnsleiðslumáli hefir bæjarstjórnin haft raflýsingarmál Akur- eyrar í huga. Úá daga sem Jón Úor- láksson var hér að mæla fyrir vatns« leiðslunni, athugaði hann jafnframt hvernig hentugast mundi að ná Glerá til rafljósaframleiðslu. Eptir segn hefir hann hallast að peirri hugmynd, sem ekki er ný, að taka áua úr farvegi við gijúfrin sunnan og ofan við Bæudagerði, Ieiða hana gegnum holtin sunnan við fossinn og hleypa henni svo í pfpum ofan í gilið fyrir oían eða neðan brúua, getur þá prýst- íngsfall árinnar að söga orðið 25 metr-i ar. Með sliku falli mun áin óll geta framleitt miklu meira afl en parf til að raflýsa Akureyri. Ætlar svo verk- fræðiugurina að gjöra áætlun um kostn- að við petta.“-----— Blaðið hvetur svo bæjai'3tjórnina til i’ð g,0ia sitt ýtrasta til pess að koma báðum pessum nauðsynjamálum Akur- eyrarkaupstaðar í framkvæmd sem allra íyrst eptir að landsverkfræðingurinn hefir fullgjprt áætlanir sínar um kostn- aðinn. Norðri telur liklegt að bænnn purfi að taka 100 púsund bróna lán til að koma pessum stórvirkjum á stofn. Feikilegnr bruui. Síldarverksmiðjan á Dagvarðareyri í Eyjafirði biaun til grunna 24. og 25. f. m. Yerksmiðjuhúdn voru mörg og stór og miklar birgðir af afurðum verk- smiðjunnar: síldarolíu og mjoli, er átti að flytjast til utlanda innan skamms. Eldurinn kom upp siðari hluta dags hiuns 24. f. m. og lauk loginn ekki við eyðileggingarverk sitt fyr en nm hédegi næsta dag. Tjönið er feiki— lega mikið, talið að nema 300 pús-- undum króna, en verksmiðjan og birgðirnar var vátryggt fyrir 200 pús. kr. Dettifoss. Stórkostlegar vinnuvélar væntanlegaknúðar með afli f o s s i n s. fað hefir áður verið minnzt á pað bæði í Austra og oðrum hlöðum, að íélag væri stofnað á Englandi til pess að nota aflið í Dettifossi til að reka vélar, sem vinni áhurð úr loptinu. Nú i sumar var hér inaðnr frá félaginu til að kynna sér staðhætti og gjöra mælingar við fossinn. Að loknu pví starfi hafa manni þessum farizt pannig orð við tíðindamann N orðra: „Nægilegt fé er fengið til fyrirtæk* isins. Að sumri verður vafalaust byrj- að að flytja vélarnar upp að fossinum. Liklegast að járnbraut verði lögð frá Kópaskeri upp að fossinuuo til pe3s að flytja eptir vélarnar, sem framleiða eiga aflið; en svo munu verksmiðjurnar til að framleiða áhurðinn, verða settar við einhverja góða hofn austan eða norðanlands og aflið frá fossinum leitt að peim eptir eirpráðum. En ekki taldi hann eptirsóknavert fyrir neitt kauptún að fá verksmiðjuna í ná- grenni, pví allmikil ólykt fylgdi peim. " 2 konur v dóu nýskeð í svefni á Siglufirði, var onnur peirra aðeins með litlu lífa- marki, er að var komið um morguninn. Talið að kolasvæla hafi orðið peim að bana. 0nnur konan var eiginkona í*orsteins nokkurs, áður hónda að Reykjahóli í Sléttuhlíð, og var hann nýlega fluttur til Siglufjarðar og átti par hús. Hin var vinnubona peirra hjóna. —Símfiegn— eyðisfjerður. Skólarnir. Reir eru nú tekuir til starfa allir fyrir nokkru. Nemendafjöldi er sem hér segir: Barnaskólinn: 69 nemendur. Unglingaskólinn: 23 nem- endur. Iðnskólinn: 10 nemendur. Leitt er til pess að vita, að iðu- skólinn skoli vera svo ílla sóttur, par sem menn geta notið ágætrar og hentugrar kennslu, 2 stundir á hverju kvöldi, 6 mánaða tíma, iðn- nemendur ókeypis, en aðrir fyrir að»* eins 6 króna gjald allan kenuslutím* ann. Unga fólkið, sem vill fræðast, en hefir öðrum stprfnm að gegna á dagian, ætti ekki að láta hjá líða að nota pessar kvöldstundir, sem peim hjóðast á iðnskólanum, til pess að auðga pekkingu sína. Allir iðnnemar eiga heimtingu á prí, samkvæmt lög- um, að húsbændur peirra leyfi peira að ganga á skólann. Fískafli nokkur ennpá pegar gefur á sjó. En sjómenn kvarta mjog yfir eyðileggingu hotnvprpunga, sem eru stöðugt á veiðum hér útifyrir á fiskimiðum bif- bátanna. Niðarjofnnnarnefadin. Hinn 5. p. m. fór fram kosning á prem raÖDnum í niðurjöfnunarnefnd kaupstaðarins f stað peirra Lárusar Tómassonar bankagjaldkera, A. Jar- gensens bafearameistara og Stefáns I. Sveinssonar úrsmiðs. Kosið var um tvo lista. Á A-iistanum voru: Otto Wathne kaupmaður. Einar Methúsalemsson verzlunarm. Stefán Sveinsson úrsmiður. Á B lístanum voru: Karl Jónasson spítalahaldari. Stefán Sveinsson úrstniður. Jón Sigurðsson kennari. Kosning féll pannig, að A-listina hlaut 22, atkv. B-listinn 23 atkv. Kosnir urðu pví: Karl Jönasson, Otto Wathne og Stefán I. Sveins- son. Slæmt veður var, fundurinn pví ílla sóttur. Endurskoðandi bæjarreikninganna var kosinn Karl Finnbogason skólastjóri í stað Sigur- jón3 Jóhannssonar kaupmanns. Fjárskaðar hafa orðið hér á Austurlandi, bæði á Úthéraði, í Skriðdal og I Mjóa- firði í óveðrunum síéustu. Gnðm. J. Hlíðdal rafmagnsfræðiugur fór nú með „Baron StjernbladM í dag til útlanda. Hefir hann nú lokið starfi sínu hér sem yfirumsjónarmaður rafleiðslunnar og leyst pað starf af hendi með pskkingu, dugnaði og samvizkusemi,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.