Austri - 21.04.1917, Blaðsíða 1

Austri - 21.04.1917, Blaðsíða 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ritstjóri og ábyrgðarmaður Sig. BALDYINSSON frá stakkahiíð. Talsími ritstjóra 18 a. || Seyðisfirði, 2T apríl 1917. || Prentsmiðja Auslra. Sími 18 b. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'♦♦♦♦♦♦♦ 12. tbl. XXYII ár J a r ð a r í*0 r Lárusar sál. Tóma«sonar fór fram 18. þ. m. — Kistan var borin í barnaskólann og flutti sóknarpresturinn þar líkræðuna að viðstöddum nálega þrem hundruðum manna Til grafar fylgdu 240 manns. Máþað mikið fjolmenni heita í þessum bæ. Til kirkjugarðs gengu kennarar barnaskólans með öllum skólabörnunum í skrúðgöngu, og fór rel á þri. Á undan ræðu prestsins vai sungin »kveðja frá yngri og eldri skóla- börnum Lárusar sál.« er ort hafði Karl Jónasson bæjargjaldkeri, en á eftir akveðja frá söngvinum« er ort hafði Sigurður Baldvinsson rit- stjóri. Kvæði þessi birtast hér á eftir. Lag: „Ég lifi og ég veit . . .* Á vormorgni líf» vors þín leiðandi hönd á ljósvegu mentanna’ oss beindi, og geislum þeim stráðirðu’ í unglingsins önd og ónumin ræktaðir hugsjónalönd. — Þar ljúfmennið aldrei sér leyndi. Colibri 3 & 4 Alla Laval er handhæg i notkun, endingargóð, ein- föld, skilkarlinn er »sjálfballanserandi«r hún smyr sig sjálf »automatiskt«, hefir ótölusettar skálar, er með »frihjóli« sem eykur endingu skilvindunnar að menn. Hún skilur mjólkina hetur en nokkur önnur skilvinda. Fæst í öllum stærðum frá 60—1000 litra á klukkustund.^Faest á fæti og með útbúnaði fyrir vatnsafl og rafmagn. Biðjið um allar frekari upplýsingar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland H. Beuediktsson, Reykjavík, Með alvoru, lipurð og gætni þú gekst að göfuga stadinu þinu; og aldrei þeim smáu úr vegi þú vékst, en vafið þá að þér i kærleika fékst. — Þar náði hver sætinu sínu. Við þökkum þér, Lárus, alt göfugt og gott, sem græddirðu’ í ökrunum smáu! Og þar sástu alstaðar uppskeru vott, þvi engu var frækorni vikið á brott, þó nái’ ekki heiðinu háu. Við kveðjum þig, Lárus, i síðasta sinn og svngjum þér burtfarar-kvæði — þó náklukkan hringi við helbeðinn þinn — i himininn berist þér ómurinn. Og þar er þitt söngtóna-svæði. Símnefni »6eysir«. Talsímar 8 Sc 264. Þú áttir, Lárus, einn hinn dýra sjóðinn, sem ávöxt gaf hér mikið framar vonum. Undrast það má, hvað miðlað gastu’ úr honum; minni var sjálfs þín vel til unni gróðinn. Sönglistin átti öðöl hjarta þíns, efnið í snilling bjó i sálu þinni. — Hér misti þjóðin frægð eins sonar sins! Söngggðjan stillir þýða hörpu-hljóma og hreimklökt titrar mál í sigurhæðir. ' Söngvin er dáinn, sorgin hana mæðir, sizt skildu’ of margir gildi hreinna óma! Kveðjandi drýpur höfði hjarta klökk — höggvið e” skarð i trúrra þjóna-liðið. — Lárusi flytur látnum hjartans þökk. Þín barnsglaða, hugljúfa, söngelska sál við sólbro* í eilifðar heiði, i samhljómi tónanna myndar sér mál, svo mjúkt eins og blæinn við suðurhafs-ál og sætt eins og söngfugls á meiði. Starfsfúsan vilja og þrek í þriðjung aldar á þér að launa söngvadísin mæra. Þú kendir ungum hljómsins vængi’ að hræra, hreitnþýddir sálir áður daprar, kaldar. Sönghlýjar þakkir sendir vinafjöld sönglistarföður ungdóms þessa bæjar* þangað sem allir þiggja verðug gjöld. Lag' „Nú andar suðrið...“ (eftir IngaT. LárussonJ. Starfið er margt sem verður lítt til launa, því list er smáð og deyr við neyðarkjörin. Þvi er svo margra lítil frægðar-förin föðurlandsvistin eldur höfgra rauna. íslenzka þjóð, hvað er þín list — og ljóð? Ljósgeislabrot frá dýrstu gimsteinunum — örlítið gjald úr óvöituðum sjóð! Svíf þú nú frjáls til dýrðar- hreimsins -hæða, þig hljömsins gyðjur vefji örmum sinum. — Hér varstu sómi’ í öllu þér og þínum, þitt líf var starf: að göfga, verma’ og fræða. Lifðu nú sæll við ssöngsins englamák sólglæstu upp’ í ljósföðursins ríki, þar sem að aldrei þekkist sorg og tál! * *

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.