Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Austri

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Austri

						15. tbl.

Bitnefnd: Jón Jónsson á Hvanná, Karl Finnbogason, Sveinn Ólafsson í Firði.  Ábyrgðarm. Jón Tómasson.

Prentsm. Austra.        ||       Seyðisfirði, 12. maí  1917.       ||          Talsími 18 b.

????????'

XXVII. ár

A u s t r i.

Dýrtíðin fer dagversnandi, og

ekki sést rofa úr hennienn. Blöð-

unum er hún banvæn engu síður

en öðru, sem menskir menn hafa

nú með höndum.

Síðan dýrtíðin hófst hefir papp-

írsverð fjórfaldast og prentunar-

kostnaður tvöfaldast. Enginn veit

nema þessir kostnaðarliðir aukist

og marfaldist enn. Horfur á að svo

verði.

Á hinn böginn hefir einn aðal-

tekjuliður blaðanna rírnað mjög:

auglýsingatekjurnar. Veldur því

hin afskaplega samgöngu- og verzl-

unarteppa. Litið til að auglýsa og

verzlunin heft með öllum hætti.

011um má því vera það Ijóst,

að örðugleikar á útgáfu blaða sæta

ödæmum. Pau geta (ríls ekki kom-

ið út með sama hœtti og áður.

Hvað er til ráða?

Þrír kostir eru fyrir hendi, og

enginn göður:

1.  Að hœkka verð blaðanna.

2.  Að minka útgáfukostnaðinn.

3.  Að minka útgáfukostnaðinn  og

hœkka verðið.

Nu verður útgáfukostnaðurinn

ekki minkaður nema með því að

smœkka blaðið, spara ritstjóralaun

eða hvoittveggja, 'því hvorki er

auðið að lækka verð á pappír né

prentun sem  stendur.

Beykvíkingar hafa valið þann

kostinn að hækka verðið. Lögrétta

t. d. úr 5 kr. upp í 7,50 kr.

Austri tekur annan kostinn. Út-

gefemdur hans hafa ákveðið að

hækka ekki verðið en spara rit-

stjóra«ostnaðinn. Auðvitað verður

þá að leysa starfið af hendi fyrir

ekki neitt, og jaina þvi á fieiri

hendur

Breyting sú, sem blað þetta ber

með sér að gerð hefír verið, er

því hrein og bein dýrtíðarráðstöf-

un, gerð í þeim tilgángi að spara

kaupendum fé, þegar mestu skiftir

að spara, en halda þó lifandi

fjórðung&blaði Austurlands.

Þótt Sigurður Baldvinsson láti

af ritstjórn nú, mun hann fram-

vegis styðja blaðið með ráðum og

dáð,'jafnvel þótt hann fjarlægist.

Er það gleðiefni vinum hans hér

austanlands og hverjum þeim, sem

kann að meta og viðurkenna fulla

einurð hans og óbilandi trygð við

áhugamál sín.

Austri þakkar honum af heilum

huga fyrir það sem hann hefir

fyrir hann gert til þessa og legg-

ur það óhræddur í dóm óhlut-

drægrar og rétts57nnar framtíðar.

Fóðarbætir

Piskæti, vothey.

Eitt af því, sem þrengt hefir

kostum margra í dýi'tiðinni, er

skortur á fóðurbæti handa kúm

og öðrum gripum, einkum við

sjó, þar sém venja hefir verið að

nota rúgmjöl og rnais. Útlendar

fóðurtegundir eru ekki aðeins orðn-

ar ókaupandi vegna verðhækkun-

ar, þær eru einnig orðnar ófáan-

legar vegna skorts aðflutninga.

Þessvegna ber brýna nauðsyn til

að leita ráða við hættunni, sem

af þessu gelur leitt, en hún er

tvennskonar: Fyrst og fremst sú,

að hjálpargripirnir, kýrnar, geta

án fóðurbæíis orðið gagnslitlir að

vetri, ef töður verkast illa, — jafn-

vel hvort sem er —, en í öðru

lagi verður nú eigi fénaði bjargað

i vorharðindum eða ormaplágu

með korngjöf, svo sem tíðkast

hefir.

Að sjálfsögðu verða »búfræðing-

ar« bæja og kaupstaða fljótir með

þau ráðin, að bœndur verði að setja

skynsamlega á heyin. Það er auð-

vitað gulívægt heilræði, en oft

fremur fátæklegt og innan tómt,

þegar það kemur frá þeim, sem

alla reynslu skortir í sveitabúskap.

Orsakirnar sönnu til fóðurskorts

og gagnleysis gripa í vondum vor-

um eru tíðast eigi taldar, en litið

la.uslega á yfirborðið. Þær eiga

djúpar rætur í landsháttum og

aldagamalli venju, sem vissulega

er hægara um að tala, en úr að

bæta. Eg tel þessar fjórar þær

helzíu:

1. Almenn fáíækt, þröngur hag-

ur alls fjöldans í sveitum, sem

Mhýr bændur til að tefla nokkuð

á tvær hættur og hafa gripi svo

maiga, að búin standist útgjöld og

firrist skuklir.

2. Liðskortur í sveitum um hey-

annir, óslétt, rýr og. ekki véltæk

slægjulond.

3. Fóðurspjöll, sem þráfaldlega

stafa af óhagstæðri veðráttu um

heyannir.

4. Ormaplágan og önnur sýking

fénaðarins, sem sumpart stafar af

Alf a Laval »wm»*

Nærri 2,000,000 vélar seldar. Yfir 1000 fyrsfcu verMaun og sein-

ast „Grand Príx" á heimKiýningunni í  San  Fraiisisco,  er  bnsfca

sönnun fyrir ao Alfa Lnval er bezta skilvindan.

Aðalurnboosmaður fyrir ísland

II.  B e n e d i k t s s o ii,

EeykjaYík

Smnefal „GETSIR".                      Símar 8 og 284.

????????????????????????????????+

skemdu fóðri, en sumpart af mið-

ur þektum orsökum, og ætíð

heimta fóðurauka og fóðurbæti, ef

vel á að fara.

Eg ætla mér ekkí þá dul, að

kenna einhlýt ráð við þessum

meinum. Þau eru þess eðlis að

vaxandi menning tímans verður

smámsaman að lækna þau. En

út af ástandinu, sem yfir vofir og

fóðurbætisskortinum, vil eg benda

á tvær leiðir til að afla föðurbætis

auk rófnaræktar, sem sjálfsagt er

að leggja kapp á, ef ekki verður

hafíssvor.

Önnur er hagnýting og hirðing

fiskiúrgangs, hryggja, hausa o. s.

frv., alls sem fáanlegt er fyrir og

eftir maðkatið, svo sem áðurtíðk-

aðist og oft varð að góðu liðí. Það

ætti i sjávarsveitum að geta orðið

ígildi talsverðra kornkaupa til

gripeldis.

Hin leiðin — og hún er jafn-

sjalfsögð til sjávar og sveita — er

votheysgerð eða súrhe}rsverkun.

Fóðurverkun þessi er ennþá svo

óalmenn, að óttast má tortryggni

margra við hana. Þessvegna vil

eg með fáum orðum skýra frá

reynslu minni og aðl'erð og þætti

mér vel íarið, ef það yki öðrum

áræði til að taka upp þessa ágætu

fóðurverkun.

Nærfelt 40 ár eru liðin síðan eg

f^u'st heyrði getið um heyverkun

þessa. Hygg ég að fyrsta ritgerðin,

sem eg las ;um hana, hafi verið

eftir Torfa sál. Bjarnason í Ólafs-

dal. Við og við heíir siðan verið

um hana skráð margt i blöðum

og tímaritum, einkum Búnaðar-

ritinu og Frey. En þrátt fyrir all-

ar súrheysprédikanir hefir svofar-

ið fyrir mér og flestum Austfirð-

ingum, að ekkert hefir orðið úr

súrheysgerðinni, svo brýnt sem

tilefnið hefir þó verð í þurkleys-

um undanfarinna sumra. — Mér

er eigi kunnugt um súrheysgerð

nema á tveim stöðum hér í sýslu,

á Eiðum og í Eydölum. Fordæm-

in hafa verið fá og eigi hvatt til

eftirbreytni.

Sagah um þessa heyverkun cr

reyndar lík í öðrum landshlutum;.

þó er súrheysgerð miklu tiðari

sunnanlands og vestan en hér, og

stöku menn hafa þar súrsað hey

með ágætum árangri um mörg ár.

Einn þeirra er Halldór Vilhjálms-

son skólastjöri á Hvanneyri og

hefir hann i sérprentuðum bækl-

ingi, sem út kom 1916, Ifst itar-

lega aðferð sinni og öðrum ný-

tízkuaðferðum við súrheysverkun

og sætheys.

Bæklingur þessi er skrifaður með

því spriklandi fjöri og tröllatrú á

ágæti súrheysverkunar, að eg —

sem bafði verið að hugsa mig um

tilraunina í mörg ár og aldrei virzt

annirnar ,leyfa mér þetta »lei!;fang«

— varð nú heillaður af fortölum

Halldórs og hóf verkið að loknum

lestri ritsins. Efablandinn var eg

að vísu, en mér fanst það bót i

máli, að geta lesið Halldóri pist-

ilinn og kent honui% um, ef öll

færi tilraunin í skötulíki. En aldrei

þurfti að grípa til buslubænar yfir

Halldóri; tilraunin tökst svo vel,

að eg tel mig aldrei hafa unnið

þarfara voryrkjuverk en að byggja.

súrheystöttina næstliðið vor.

Eg réðist í gamla bæjarrúst, þeg-

ar jörð var aö mestu þýð orðin,

og gróf 4 álna  djúpa  gryfju  og

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4