Austri - 08.09.1917, Blaðsíða 1

Austri - 08.09.1917, Blaðsíða 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ I .Tnii .Tónstann n TJnnnnn Knrl Kinnhnnn.ann Snpi.nn Cllnfsznn í Firfli Áhvrrf^arm TAn 7’/mnponn ‘ 32. tbl. Ritnefnd: Jón Jónsson á Hvanná, Karl Finnbogason, Sveinn Ólafsson í Firði. Ábyrgðarm. Jón Tómasson . Prentsm. Austra. || Seyðisfirði, 8. sept. 1917. || Talsími 18 b. XXVII. ájr i ivinoui, iiluou u. || kj. jlujli. || JL dlölllll ÍO U. 1» ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'♦♦♦♦♦♦♦ Nýir kaupendur. J>elr, sem gerasl tanpendur Auslra frá nættn áramótum, frá blaðið ókeypis frá 15. nóvember n. k. til ársloka, og peír sem borga árgangiun 1918 fyrirfram, íá blaðið ókeypis frá 1. október. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ o!' ‘ 1 Oolibri 3 & 4 Símneíni »Geysir«. Alia Laval er handhæg í notkun, endingargóð, ein- föld, skilkarlinn er »sjálfballanserandi«, hún smyr sig sjálf »automatisIít«, hefir ótöluseltar skálar, er með »frihjóli« sem eykur endingu skilvindunnar að mun. Hún skiiur mjólkina betur en nokkur önnur skilvinda. Fæst í öllum stærðum frá 60—1000 lítra á klukkuslund. Fæst á tæti og með útbúnaði fyrir vatnsafl og rafmagn. Biðjið um allar frekari upplýsingar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland U. Beuediktssou, Reykjavík, Talsímar 8 & 284, ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Kolin hér eystra. Gísli Guðmundsson gerlafraeð- ingur hefir nú undanfarið verið að rannsaka kolalög þau, seiu fundist hafa hér á Austurlandi. Bezt segir hann kolin í Sltálanes- bjarginu, þau gefi lílið eftir skozk- um kolum, en aðstaðan sé þar ekki góð og að líkindum frem- ur lítið um kolin; auðvitað sé ekki hægt að segja neitt með vissu um það fyr en komi lengra inn í Bjargið. Aftur á móti kvað aðstaðan vera ágæt á Reyðarfirði og kolin þar miklu meiri. Það eru brún- kol af beztu tegund, stórum betri en Tjöi’neskolin. Gísli segir að úr Reyðarfjarðar- námunni einni megi jafnvel vinna kol handa öllu Austurlandi, með góðum verkfærum og nægilegum vinnukrafti. — Jón C. F. Arne- sen konsúll á Eskifirði hefir leigt námu þessa af eigendunum, til 75 ára, með því skilyrði þó að hann láti vinna hana. Bíejarstjórnaríundur var haldinn i bæjarþingstofunni mánudaginn 3. sept. Það helzta, sem þar gerðist, var þetta: Samþykt að greiða 900 kr fyr- ir að gera uppdrátt af bænum, samkvæmt fyrirmælum jarðamats- laganna. Samþykt að taka tilboði frá sameinaða gufuskipafélaginu um sölu á 100 smálestum ar kolum, á 275 kr. smálestina. Ákveðið að halda nsesta fund 21. þ. m., og verður þá fjárhags- áætlun kaupstaðarins, fyrir árið 1918, aðallega á dagskrá. Tíóíh hefir vea’ið köld ná lengi und- anfarið, slundum jafnyel frost á nóttum, svo stórskemdir hafa orð- ið á garðávöxtura, einkum kart- öflum. Snjóað hefir í fjoll af og til, og einn daginn alveg ofan í bygð, þó ekki festi. Síðari hluta þessarar viku mildaði heldur og gérði rigningar. Aðgerð á stýflugarði rafmagnssíöðvar- innar hefir staðið yfir þessa viku og vei’ður sennilega ekki lokið fyr en 12. þ. m. »Fálkinn« frá Reykjavík norðanlands 1. þ. m. Með skipinu var fjöldi fær- eyskra fiskimanna á leið heim. Hingað koran’ með Fálkanum; ekkjufrú Þuriður Johnsen, Fr. Wathne kaupmaður ásamt frú sinni o. fl. »Sterling« kom frá Reykjavík norðanlands 6. þ. m. Með skipinu var fjöldi íarþega. Héðan fóru: A. Fjeldsted augnlæknir, Gísli Guðmundsson gerlafræðingur, Filippus Guð- mundsson múrari er verið hefir aðstoðarmaður Gisla við kola- rannsóknirnar, Sig. Arngrímsson kaupmaður, Indriði Helgason raf- magnsfræðingur, Björn Björnsson verzlunarmaðui’ frá Norðfirði, frú Stefanía Arnórsdóttir o. m. fl. | Þóra Eyjólísdóttir, móðir Stefáns Runólfssonar snikkara, andaðist að heimili sínu hé. í bænum að kvöldi hins 7. þ. m., eftir þunga legu. Hún var 63 ára að aldri. Þóra sál. var mesta atgerfiskona og vel að sér um marga hluti, og átti ætíð vinsældum að fagna. Skamffifeýni og sannleiksleit. Eftir Angantij. I. »Tímarnir brevtast og mennirn- ir með,« segir gamalt máltæki. Og þetta er sannmæli. Sífeld breyting á sér stað á öllum sviðum lífsins, — hið gamla hrynur í riistir og nýtt rís í staðinn, hvort sem um er að ræða andleg eða líkamleg tyrirbrigði. Kynslóð tekur við af kynslöð, og hver ný kynslóð þok- ast feti framar en hin á þróunar- braulinni, þó að erfitt sé oft og tíðum að gera sér grein framfar- anna, eins smástígar og þær eru stundum. Þannig mundi sá mað- ur, sem ætlaði sér að rekja þró- unarsögu Ivínverja, eiga erfitt mcð að finna nokkurn mun á kjörum þjóðarinnar áratugum og jafnvel oldum saman, meðan húnvarríg- bundin erfðavenjum fortíðarinnar og »hinn kínverski múr« hamlaði ollum áhrifum utan að. Og þó mundi verða erfiðara að sanna að engin framför hefði átt sér stað, en hið gagnstæða. Enda þótt framfarirnar séu smá- stígar að jafnaði, þá koma þó fyr- ir byltingatímar af ogtil sem valda svo stórkostlegum breytingum á öllum sviðum, að engum fær dul- ist — og vér lifum nú einmitt á slíkum byltingatímum. Sennilega hefir aldrei önnur eins vargöld gengið yfir þessa jörð eins og nú, þegar svo að segja allur heimur- inn logar í einu ófriðarbáli. Og sennilega verður árangurinn af þessuin ófriði stórkostlegri en af nokkurri annari byltingu, sem áð- ur heíir yfir heiminn gengið. Reynslan, sem ófriðarþjóðirnar fA í þeim hildarleik , sem nú stend- ur yfir, er að vísu dýrkeypt, — ógurlega dýrkeypt, — því húm kostar lif og blóð landanna bezta sona, sem falla i baráttunni fyrir að verja þjóð sína og ættjörð.. Hún kostar hungur, drepsóttir, ör- kuail og • allskonar eyðingu og spillingu. En reynslan er líka dýr- mæt — og ólýgnust. Sú reynsla, sem ófriðarþjóðirn- ar eru þegar búnar að fá í þess- uin óíriði, hefir opnað augu manna — að minsta kosti allra þeirra,, sem nokkuð hugsa — fyrir því* hversu gerspilt og rotið alt ástand liins svokallaða mentaða heims var orðið um það leyti sem stríð- ið hófst. Að vísu sáu hinir beztu og vitrustu menn þjóðfélagsmein- in þegar áður; en það yar ekki nóg, þar þurftu fleiri að þreifa á. Það vantaði svo sem ekki að alt liti vel út á yfirborðinu; fram- farirnar voru miklar í verzlun* iðnaði, visindum, listum o. s. frv^ — en að innan var þó mannfé- lagsfleytan full af dauðra manna beinuin og hverskonar óhreinind- um. Árangur framfaranna, sem átti samkvæmt eðli sinu að full- komna mennina og bæta, gekk alt of mikið í það að fullBægja-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.