Stefnir


Stefnir - 12.09.1903, Blaðsíða 1

Stefnir - 12.09.1903, Blaðsíða 1
Vcrð á 44 örkum er kr. 2,50, erlendis 3 kr. liorgist fyrir 1. ágúst. — Uppsögn ógild, nema liún sjc koiniu til útg. 1. sept. og uppsegjandi sje alveg skuldlaus við blaðið. Auglýsingar ern tckn- ar eptir samlcomulagi við útgefanda. — Smáauglýs- ingar borgist fyrirfram. Mikill afsláttur á stœrri auglýsingum, og ef sarni maður auglýsir opt. XI. árgangur. Akureyri, 12. september 1903. 26. blað. Útlenclar frjettir. Kaupmannahöfn, 20. ágúst 1903. Hræði 1 egt járnbrautnrslys i Pa r ís. Fyrir skörumu vildi til svo voðalegt slys á neðanjarðar rafunnagnsbraut í París, að næstuni öil seinni ára járnbrautarslys verða litil i samanburði við það. Við járnbrautarstöð eina kviknaði í lest er var á leiðinni til Place de la Nation. Hvernig eltlurinn kom upp vita menn ekki ineð vissu. en brátt tirðu menn varir við eltlinn. því mjög inikill kæfaruli reykur gaus upp. þeim, sem voru á pessari brtnuandi járnbrautaríest. tókst að sleppa beilu og liöldnu liurt og út úr göngununi, en þeir gát.n ekki aðvarað næstu lest, er paut á- frain ineð tuikluui hraða á eptir lestinni er var að brenua. En brátt urðu nienti einn- ig á pessari seinni lest varir eldsins, pví reykur og svæla var svo pykk í gÖngunuin, að ljós Öll s’.okknuðu. Nú varð lestin loks stönzuð, en ekki varð snúið til baka, pví að hin mesta skelfing Lialði gtipið alla lar* pegja. það var ekki liægt að s.|á liandaskil i kolniðamyrkrinu, og menn vissu ekki hvar útgangurinn var. Hinn voðalegasti bardagi upp á lif og dauða hófst nieðal farpegjanna, um að komast sem fyrst burt úr pessu viti. Fjöldi manna tróðst undir, en vein peirra særðu og deyjandi blönduðust sanian við liróp vagnstjóranna, er reyndu að leiðheina tuöiiiium, livern veg peir ættu að halda til pess að komast út. Nokkrum liluta farpeg- anna tókst og að sleppa út í dagsljósin og hnigu þeir pá strax iiiður meðvitunarlausir en um 100 nianna dóu par hinuiu hræði- legasta köfnunardauða. Báðar vagnlestirnar brunnu siuðvitað upp til kaldra kola, og sörnuleiðis járn- brautarstöðin, par sem eldurinn kom ui>p, Skaðinn af slysi pessu er gifurlega stór, og lietir pegar verið efnt til samskota um allt Frakkland. Tveir franskir iæknar, Mescliniliff og lloux, þykjast hafa fundið u[tp ráð til að lækna liitin illkynjaða kyusjúkdóin „iáyfilis11. jþeim hefir tekist að sprauta sóttkveykjunni iun í Gliimpanse-apa, og hefir svo sýuin komið frant á houunt. Ef þeim heppnast petta i stærri stýl, er mögulegt að liægt verði að fraruleiða „Serum“ gegu pessum ógeðslega og voaðlega sjúkdómi. Balkanskaginn. Astandið á Balkanskaganunt er allt af liið versta. Sífeld manndráp og blóðsút- liellingar daglega. í einum litlum bæ í Makedoníu drápu tyrkneskir hermenn hinn þarvcrandi rússiieska konsul Eostkowsky. Rússar urðu auðvitað óðir og uppvægir út af þessu, og kröfðust mikilla skaðabóta og pess, að allir, er hlutdeild hefðu átt i dráj - inu, yrðu af lifi teknir. Tyrkjasoldán porði ekki annað, en að lilýðnast pessum kröfum, og skrifaði Rússa kei.sara þar að auki injög auðmjúkt brjef, par sem hann biður fyrir- gefuingar á drápi konsúlsins. Yiirleitt sfendur allt í báli og braudi í löndum Tyrkja. Bæði uppreisnarmenn og lier Tyrkja vinna stöðugt liin versto hriðjn- verk, og brenna og sprongja upp heila bæi og borgir. Allir útlendir konsúlar á Balk- anskaganum lifa í hinni nr.estu liættu, og hafa pvi Englendingar og Rússar sent stóra herskipaflota til Tyiklands, svo að peir geti skorist i leikiun ef þurfa þvkir. Páfakosningin. Nýr páfi var kosinn af hinu helga kardiuálaráði i Rómaborg 12. þ. m. 8á er liiaut kosningu lije Sarto, og er kominn af fátæku bændafólki. Hann er fæddur i litla bænum Riese i hjeraðinu Treviso á Ítalíu 1835 og var pvi 88 ára að aldri nú er liann var kosinn páli, eða jafn gamall og Leo XIII, er bann varð páfi. Hinn nýji yfirhirðir kirkjunnar nefnir sig Pius X. Hann er sagður vera hinn mesti hæfileika maður, og hefir verið bæði virtur og elskaður af söfnuðum sinum og öllum undirmöunum, eti ekki er hann álitiuu slíkur stjórnmálagarp- og fyrirrennari lians. H u m b e r t s m á 1 i ð stendur yfir i Parísarborg þessa dagana. Vitnaleiðslur eru nú allar um garð gengnar, og voru pó um bundrað vitni yfirheyrð. Sennilegt pykir að allt Humbertshyskið lendi i tugthúsinu. pví að hiun duglegi mála- færslumaður pess, Labori, (sá sami, er varði Dreyfusmálið) hefir alls ekki getað hreins- að pað frá peiiu pungu ákærum uin fals, svik og fjárdrátt, er á það hefir verið bor- ið. Frú Terese Humbert, seiu eins og áð- ur er getið um i Stefni, mest er við málið riðin, befir undir allri vitnaleiðsluuni kom- ið svo óskammfeiluislega fram að furðu gegu- ir. Stendur hún allt af fast á pví, að mil- jónaarfurinn sje til, og pykistætla að borga öllum skuldir sinar áður en langt uiu liði. þar að auki þykist liún búa yf.r eiuhverj- um stórkostlegurn leyndardómi, er hún liefir ekki liingað til viljað ljósta upp. Flestir halda að petta leyndarmál henuar sje að eins nýjar lygafiækjur, er hún á ný ætlar að reyna að sjóða sainan til pess að sleppa frá hegningu. M y n d h ö g g v a r i E i n a r J ó n s s o n. Eins og fle-itum er kunnugt á ísland einn listamann, en pað er Einar Jónsson frá Galtafelli. Hann er nýlega kominn hingað til Kaupmannahafnar úr Rómaborg- arför sinni, par sem liann hefir dvalið sið- astliðið ár, og fullkomnað sig i myndhöggv- aralistinui. í dag er grein um hann í blað- inu ,.Verdensspejlet“, er og Hytur myndir af tveimur helztu vorkum hans, er beita á dönsku ,.Fredlös“ og „Under Loven“. Grein þessi er skrifuð í Róin i inai s. 1. af Aage Barfoed, dönskum listamanni. Hann hrósar Einuri mjög, og segir að þetta síð- asta verk hans, „Under Loven“ muni sjálf- sagt vekja mikla eptirtekt hjer i Danmörku. Meðal annars fer hr. Barfoed þessum orð- um um Einar og verk lians „Fredlös": „Herra myndhöggvari Einar Jónsson er þegar þekktur lijer á landi af hinu merka listaverki lians „Friðlaus'1 er sýnt var á Charlottenborg fvrir tveim áruin síðan. þetta verk hana sýnir mæddan útlaga, er ber lík konti sinnar á bakinu, en i fangi sjer ber hann sitt einasta barn, sem enn er á lífi. það er kann ske hægt að finna líkingu milli þessa veiks og listamannsins sjáifs. Vjer sjáum fyrir oss biun friðlausa mann, þann mann, er gefur gætur að lífi mannanna. Hann dregur með sjer feykn af gamalli og dauðri barlest, sem er utan að lærðar kreddur, óbrúkanlegur skólalær- dómur og gagnslausar reglur uppeldisfræð- inganna, en svo sjáum vjer lika hina bjart- ari hlið listaverksins og listamannsins, og það er hinn ungi lifssterki sveiun, er aldni maðnrinn ber i örmum sjer“. Hið siðasta listaverk Einars, „Under Loven“, er bann hefir unnið að í Róm, sýnir nakinn mann og konu, er bæði krjúpa á knje. maðurinn lieldur konunni í örmum sjer. Einkennilegur drauinblær hvílir yfir andlitsdráttum þeirra; festa og styrkleiki skin pó út úr andliti karlmannsins, en hún hallast í öruggu trausti að brjósti hans* Herra Barfoet hælir mjög pessu verki, og segir að pað lýsi eon meiri proska og sjálfstæði höfundar en listaverkið „Fredlös“ Jarðeplatolliiriiin og Jlargarinetollurinn. (Framh.) Árlogur kostnaður við slíkan garð mun varla verða minni en lijer greinir: 1. Lóðargjald................kr. 3,00 2. yiðhald á girðingum ... — 7,00 9. Áburður og fiutningur í hann — 80,00 4. Uppstunga....................— 20.00 5. Útsæði og undirbúningur pess — 50,00 (>. Sáning ........................— 20,00 7. Arfataka og hupping . . • — 80,00 8. Upptekt oí>- flutningur úr garði — 40.00 Kr. 280,00

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.