Kvennablaðið - 28.02.1905, Blaðsíða 8

Kvennablaðið - 28.02.1905, Blaðsíða 8
16 KVENNABLAÐIÐ. Verzlunin Edinborg í R.vík opnar nýja álnavörubúð í byrjun aprílmánaðar nœstkomandi. Verður þá meira úrval af vefnaðarvöru heldur en nokkurn tima áður. Ódýrari vörur verður naumasl hœgt að fá, þar sem þœr eru innkeyptar á beztu mörkuðum heimsins: Komid, sjáid og sannfærist. Munið eflir að einkunnarorðum verzlunarinnar: „Lítill áyoði, Fljöt skil“ er ávalt stranglega fylgt. Virðingarfylst ÁSGEIR SIGURÐSSON. ódýrustu vefriaðarvörur fást hjá undirskrifuðum, svo sem tilbúin karlniannsfot, yíirírakkar, jakkar, kjólatau, svuntutau, prjón-nær- lot fyrir börn og fullorðna, sirs, lóroft allskonar, fatatau allskonar, enskt vaömál, klæöi. Verðlisti yfir vefnaðarvörur sendist ókeypis hverjum þeim, sem óskar. Reykjavik, Vesturgötu 4. Björn Kristjánsson. Útgefandi: Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.