Kvennablaðið - 23.01.1913, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 23.01.1913, Blaðsíða 7
KVÉNNABLAÐIB 7 Pegar Amundsen norski kom til Suður- heimskautsins, þá var það fyrsta, sem hann sá þar, auglýsing frá og aðra hafði Peary fundið á Norðurheim- skautinu. Petta er órækur vottur um, að Edinborg er ætið á undan öðrum. En nú verðið þjer að bregða fljótt viö, ef þjer viljið ná í hinn ákaflega ódýra SfrausyRur ((Bastor)f cffanóís, ^úóursyRur. Líka er nauðsynlegt að leggja það á minn- ið, að „Edinborg,“- og „ísland“- margarínið kostar hjer að eins 55 og 65 aura pundið. Ódýrara, ef keypt eru 10 pd. í einu. ÁV E X T I R nýkomnir. Eins og að oí'an er sagt, er það nú orðið kunnugt heimsendanna á milli, að betri kaup býðar enginn en Nýlenduvörudeild Edinborgrar. Útgefaodi: Bríet Blaruhéöinsdóttlr. — Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.