Lögberg-Heimskringla - 17.01.1963, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 17.01.1963, Blaðsíða 1
Högberg - i)eímstmng;la Stofnað 14. jan., 1888 Stofnuð 9. sept., 1886 77. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 17. JANÚAR 1963 NÚMER 3 Canada-lceland Foundation Seven scholarships were awarded this year. Melinda Bardal, daughter of Mr. and Mrs. Art Bardal of Winnipeg, $200.00 Icelandic Good Templars scholarship. Melinda is in second year Arts at the University and is tak- ing Icelandic. She was also awarded an Alumni Bursary of $100.00. Keiih Eliason, son of Mrs. Gudlaug Eyolfson and the late Marino Eliason of Riverton, $100.00, C a n a d a - Iceland Foundation scholarship. Keith is taking second year Science in the University and is at- tending evening lectures in Icelandic. He has been award- ed a Queen Elizabeth Bursary of $300.00, and a University Entrance Bursary of $200.00. Karen Ingibjorg Johanns- son, daughter of Mr. and Mrs. Skuli Johannsson of Winni- peg. Karen is taking a course leading to a degree in Fine Arts and has selected Iee- landic as a language option. Carolynn P. Martin, daught- er of Mr. and Mrs. Herbert A. Martin, of Gimli, $100.00 George Magnusson scholar- ship. Carolynn is at Teachers College this year and later will be taking Icelandic as an option in Second Year Arts. Dennis Oleson, son of Mr. and Mrs. Kari Oleson, of Riverton, $100.00 Canada-Ice- land Foundation scholarship. Dennis is taking second year Science at the University and is attending evening lectures in Icelandic. He won a River- ton Women’s Institute Schol- arship of $100.00, and has been awarded a University En- trance Bursary of $500.00 and a Board of Governors Bursary of $200.00. C a r o 1 y n Sigurgeirsson, daughter of Mr. and Mrs. Steini Sigurgeirsson of Hecla, Man., $100.00 Canada-Iceland Foundation scholarship. Caro- lyn is taking second year Arts at United College and has selected Icelandic as one of her language options. She has been awarded a Government of Manitoba Bursary of $500.00 and a United College Entrance Bursary of $130.00. Leonard Vopnfjord, son of Mr. and Mrs. Alex Vopnfjord of Winnipeg, $100.00 Icelandic Canadian Club scholarship, Leonard has entered the School of Commerce in the University and is attending evening lectures in Icelandic. All these students have very Biskupinn yfir íslandi: Ekknasjóður íslands Á styrjaldarárunum síðustu stofnaði sjómannskona, búsett í Reykjavík, sjóð, er hlaut nafnið Ekknasjóður íslands. Afhenti hún biskupi íslands stofnféð, sem var gjöf frá henni. Hafði hún sparað hluta af því fé, sem manni hennar var greitt sem áhættuþóknun vegna aukins háska á stríðs- tímanum og var þetta sam- komulag þeirra hjónanna. Þau voru ekki auðugt fólk og má því segja, að hér hafi eyrir ekkjunnar komið fram, þar sem það átti fyrir þessari konu að liggja að missa mann sinn í sjóinn. Hlutverk þessa sjóðs er að styrkja heimili manna, sem farast í slysum, einkum á sjó en einnig á landi, og eru þá sérstaklega höfð í huga þau heimili, þar sem böm eru í ómegð. Sjóðurinn hefur stækkað nokkuð á undan- förnum árum fyrir gjafir góðra manna. Hann er þó enn alltof l'ítill til þess að geta komið að því gagni, sem skyldi. Slys eru tíð á íslandi. Þegar stór sjóslys verða, eins og á síðasta ári, heilar skips- hafnir farast, bregður almenn- ingur jafnan við til hjálpar þeim, sem í hlut eiga. En þeg- ar einn og einn maður ferst vekur það ekki alþjóðarat- hygli og er þá sjaldnast um hjálp að ræða, er bæti veru- lega úr erfiðleikum þess heim- ilis, sem fyrir sorginni varð. Það er hlutverk Ekknasjóðs Islands að styrkja slík heim- ili, en geta hans er, eins og áður segir, ennþá alltof tak- mörkuð, þrátt fyrir góða við- leitni til þess að efla hgnn. Nýlega hefur Ekknasjóði ís- lands borizt mikil gjöf frá Vestur-lslendingi, búsettum í Kanada, 1000 — eitt þúsund — dollarar. Þessi höfðinglega gjöf er gefin til minningar um látna eiginkonu gefandans, en hann óskar ekki að láta nafns síns getið. Ég vil biðja yður, kæri rit- stjóri, að birta þessar línur í heiðruðu blaði yðar, í þakkar skyni fyrir þá rausnarlegu gjöf, sem Ekknasjóði Islands hefur hér borizt vestan um hafið. Sigurbjörn Einarsson. Vilhjólmur Stefónsson on CBC-TV EXPLORATIONS beginning January 23. 9.30 p.m. in Maniloba. 10.30 p.m. in Sask. and Alberla. Before Vilhjálmur Stefáns-1 pedition (1906-07), during son died last August at 82, the which he spent a winter with Gamalt hrafl Um för séra Friðriks Friðrikssonar hér vestra Komst að heiman hraðaðir ferðum hingað vestur Þú ert öllum góður gestur gáfna skýr og söngva mestur. Fagra sléttu fékkst að líta í frið og gengi Skraut á akra víðu vengi vötnin blá og skrúðgræn engi. Vestur um Strandir víða fórst á vina fundinn Leist þar björtu báru sundin bláskóga og furulundinn. Leiðir þínar liggja heim úr langferðinni Heim til sveita yzt hjá unni austur í fjalla blámóðunni. Fylgi þér gæfa og greiði að fullu götu þína Heim þar bjartar byggðir skína berðu kveðju Guðs og mína Skáldið J. T. Kalmann Erfiðir góðan gáfna sjóð, glaður og hress í sinni Bæði snjöll og lipur ljóð, léku á hörpu þinni. Þróttur í stefum þar Var síst, þvaðrað út í bláinn en þér hefur dauðinn rúnir rist, rökkrið hylur náinn. Ásgeir Gíslason. National Film Board made a series of four films featuring discussions between Stefáns- son and two of his old friends, Captain Henry Larsen a form- er RCMP officer who was the first to navigate the North- west Passage both ways and to circumnavigate the con- tinent, and Professor Trevor Lloyd, chairman of the de- partment of geography at Mc- Gill University, member of the Arctic Institute of Montreal, and an expert on Arctic geo- graphy. The series will be shown on CBC-TV’s Explor- ations, beginning Wednesday night, January 23. Titled Arctic Circle. The film was made last May in the quarters of the Stefáns- son Collection of Polar Liter ature in Baker Library at Dartmouth College, Hanover, New Hampshire. where Stef ánsson was curator from 1947 until his death. Professor Trevor Lloyd was formerly professor of geography at Dartmouth. The conversation centres around Larsen anc Stefánsson, with Professor Lloyd acting as moderator as they recall their exciting ad- ventures and achievements in the North. Illustrative material from films of Arctic life and actual expeditions have been spliced into the narrative sections. The first program deals with Stefánsson’s first ex- good séholastic records, high- est average 81, lowest 72. They all were highly recommended, not only because of their standing but also because of their community and schoo' activities. W. J. LINDAL, Sec. Icelandic Scholarship Committees the Eskimos, learning their language and hunting. It was then that he first heard of the so called “blond” Eskimos on Victoria Island, a race he later discovered and whose exist- ence has never been explained definitively by science. Stil'l iving in the Stone Age, they had no metal but a few bits of negative copper. In all, Stef- ánsson spent 10 winters and 13 summers in the Far North. In the second program, Stefánsson tells how he led the Canadian Arctic Expedi- tion of 1914 north around Alaska. Undeterred by the loss of one ship to the ice, he spent the next three winters study- ing and discovering, in the process of which he made one of the greatest journeys in human history, 93 days on the ice of the Beaufort Sea, living off the fish and mammals of the “friendly Arctic.” Henry Larsen’s northwest passages will be discussed in the third program. The fourth program is concerned with the memories and predictions of Stefánsson and Larsen, in- cluding comments on one of Stefánsson’s books, The North- ward Course of Empire; Stef- ánsson’s early predictions about polar crossings by submarines and airplanes; his ideas on the domestication of musk oxen; and some inform- ation on natural resources that have been found in the North. Bréf frá séra Robert Jack Tjörn, Vatnsnesi, V.-Hún. Um nýjaárið 1962. Kæra Ingibjörg og lesend- ur L.-H. Nú er árið að líða í aldanna skaut. Úti fyrir er fagurt veð- ur, aðeins svo lítið frost og auð jörð. Það rigndi mikið rétt fyrir jól og hvarf þess vegna snjórinn á stuttum tíma. Það hefur hvorki snjóað eða rignt héma síðan á annan í jólum. Komst frostið upp í 16 stig í Víðidal, þar sem ég messaði, á Tungu. Nú er miklu mildara í veðri og ætlar gamla árið að fara út eins og lamb. Kannske heilsar nýja árið upp á okkur sem ljón. Hver veit? Veðrið er svo framúr- skarandi óábyggilegt hjá okk- ur. Milli jóla og nýjárs var haldin hér í húsinu á Tjöm, hin árlega jólatréskemmtun fyrir börnin. Hún byrjaði kl. 2 e.h. og stóð yfir til kl. 6. Þremur tímum seinna byrjaði dansleikur fyrir fullorðna og endaði hann ekki fyrr en kl. 4 a.m. Um 100 manns sótti kveldskemmtunina. Kvenfé- lagið Von á Vatnsnesi stóð, eins og venja er til fyrir báð- um skemmtunum og græddi um $27 í sjóðinn sinn. Það þyk- ir lítið. En það verður að at- huga það að inngangseyrir var aðeins 60 cent og kaffi ekki meira en 48 cent — með góð- um sandwiches! Þá varð að borga epli (einn kassi) handa börnunum og músík á dans- leiknum sem munu til samans um $19.00. Síldarvertíð á Suðurlandi gengur mjög vel. Einhvem- Frh. bls. 2.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.